Dagblaðið - 14.12.1977, Blaðsíða 30
30
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1977.
1
AUSTURBÆJARBÍÓ
8
KILLER FORCE Sim'1,384
(Thc Diumond Mércenaries)
Hörkuspennandi, ný kvikmynd í
litum. Aðalhlutverk: Telly
Savalas, Peter Fonda.
Christopher Lee.
íslen/kur texti.
Bönnuö innan 14 ára.
. Sýnd kl. 3, 7 og 9.
GAMLA BIO
8
ÓDYSSEiFSFERÐ ÁRIÐ 2001
MGM -.(SCNU. STANLEY KUBRICK PRODUCTION
Ilin heimsfræga kvikmynd
Kubricks endursýnd að ósk
fjölmargra.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
NYJA BIO
I
JOHNNY ELDSKY
Hörkuspennandi. ný kvikmynd í
litum og meö ísl. texta. um sam-
skipti Indiána og hvitr'a manna i
Nýju Mexikó nú á dögum.
Bönnuö innan 16 ára
Svnd kl. 5. 7 og 9.
1
HAFNARBIO
8
SÍmV 16447
SEXTÖLVAN
Bráðskemmtileg og djört, ny ensk
gamanmynd í litum, með Barry
Andrews, James Booth og Saily
Faulkner.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl.3, 5, 7, 9ogll.
1
BÆJAR8IÓ
Sími 50184
í FAÐMILÖGREGLUNNAR
Sprenghlægileg amerísk litmynd.
Leikstjóri er Woody Allen sem
einnig ieikur aðalhlutverkið í
mvndinni.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Gegn samábyrgd
flokkanna
Nemendaleikhús Leiklistar-
skóla Islands sýnir leikritið
Við eins manns borð
eftir Terence Rattigan í Lindar
bæ.
5. sýning föstudaginn 16.
des. kl. 20.30.
Leikstjóri Jill Brooke Arnason.
Miðasala í Lindarbæ frá kl. 17
daglega.
1
LAUGARÁSBÍÓ
M
Sími 32075
BARÁTTAN MIKLA
SA EKSPIOSIV SOM MORGINDAGINS
„ NYHEDER
SlAGEf
Ný, japönsk stórmynd með ensku
tali og ísl. texta, — átakanleg
kæra á vitfirringp og grimmd
styrjalda.
Leikstjóri: Satsuo Yamamoto.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
1
HÁSKÓLABÍÓ
8
Sími 22140
BYSSUMAÐURINN
(Th Shootist)
Hin frábæra „Vestra“-mynd með
John Wayne í aðalhlutverkinu.
Aðrir leikarar m.a. Lauren Bacall,
James Stewart.
Islenzkur texti.
Þetta er hressandi mynd í skamm-
deginu.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9, aðeins i
iirfá skipti.
STJÖRNUBÍÓ
8
Sími 18936
HARRY 0G WALTER
GERAST BANKARÆNINGJAR
Frábær ný amerísk gamanmynd I
litum með úrvalsleikurunum
Elliot Gould, Michael Caine,
James Caan.
íslenzkur texti
Sýrid kl. 6, 8 og 10.10.
I
TONABÍO
8
»nol 31182.
BLEIKI PARDUSINN
(The Pink Panther)
Leikstjöri: Blake Edwards.
Aðalhlutverk: Peter Sellers.
David Niven.
Endursýnd kl. 5. 7.10og 9.15.
íslenzkur texti.
Útvarp
Sjónvarp
8
Sjónvarp íkvöld kl. 21.15:
Gæfa eða gjörvileiki í kvöld
og sunnudagskvöld
10. og næstsíðasti þáttur fram-
haldsmyndaflokksins Gæfa eða
gjörvileiki er á dagskrá sjón-
varpsins í kvöld kl. 21.15. Þættir
þessir hafa hingað til aðeins verið
sýndir á sunnudögum en þar sem
aðcins tveir þættir eru eftir að
þessu sinni verður annar þeirra
sýndur í kvöld og hinn næstkom-
andi sunnudag til þess að ljúka
þeim fyrir jól. Efni níunda þáttar
var í stórum dráttum þetta: Rudy
er kominn á kaf í stjórnmálin og
verður að öllum líkindum kosinn
á þing. Eiginkona hans, Julie,
hefur tekið barnsmissinn mjög
nærri sér og verður drykkjusjúk.
Tom og Falconetti eiga ennþá í
einhverjum erjum og Tom missir
skipsrúm sitt við komuna til New
York. Þar hitlast þeir bræðurnir
að nýju og fara saman til heima-
borgar sinnar en þar liggur móðir
þeirra fyrir dauðanum. Þýðandi
myndarinnar er Jón O. Edwald og
sýningartími hennar er um 55
mínútur.
- rk -
Tom, Julie og Rudv.
Sýslumaður, fógeti
ogþingmaður
Einar Laxness lcs annan Iestlir
kvöldsögunnar, Minningar Ara
Arnalds,. í útvarpið kl. 22.05 i
kvöld. Ari Arnalds fæddist árið
1872. Hann var sýslumaður í
Húnavatnssýslu og N-Múlasýslu
og fógeti á Sevðisfirði. Ilann var
ntikill og virkur þátttakandi i
Landvarnarflokknum í upphafi
aldarinnar. Hann varð seinna
þingmaður Strandamanna en
eftir að hann hafði fallið i kosn-
ingum dró hann sig alvcg í hlé og
fékkst ekkert við stjórnmál upp
frá því. Þessar upplýsingar
fengum við hjá Einari Laxness.
Einar sagði einnig að Minningar
Ara Arnalds fjölluðu um æsku
hans, skólagöngu og stjórnmála-
feril. Ari skrifaði fleiri bækur
sem sumar hverjar styðjast við
sögulegt efni þótt þær séu settar
fram á ' skáidlegan hátt. Minn-
ingar Ara Arnalds komu út 1949
en Ari lézt 1957. Einar sagði aðal-
ástæðuna fyrir því að hann læsi
Einar Laxness les Minningar Ara
Arnalds.
þessar endurminningar Ara vera
að hann hefði þekkt Ara vel
síðustu ár hans.
- rk -
MIÐVIKUDAGUR
14. DESEMBER
1H.00 Fróttir. Tilkynninnar. (16.15
VeðurfroKnir).
16.20 Popphom. Halldnr (tunnarsson
kynnir.
17.30 Útvarpssaga barnanna: „Hotta-
bych" eftir Lagin Lazar Josifovitsj.
Oddný Thorstoinsson les þvrtingu sina
(5).
17.50 Tónleikar. Tilkynnin«ar.
18.45 VerturfroKnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynninjíar.
19.35 Gestur í utvarpssal: John Speight
syngur „Lieder krois" lagaflokk op. 39
eftir Robert Schumann. Sveinbjörg
Vilhjálmsdóttir leikur á píanrt.
20.00 Af ungu fólki. Áhders llansen sér
um þátt fyrir unglinga.
20.40 Dómsmál Björn Helgason hæsta-
réttarritari segir frá.
21.00 Sextett fyrir pianó og blasara eftir
Francis Poulence.
21.20 Afríka-álfa andstœönanna. Jrtn Þ.
Þór sagnfrærtingur fjallar um
Dahomey, Efri-Volta. Togoland.
Ghana og Filabeinsströndina.
21.50 Ungversk þjóölög í útsetningu Béla
Bartóks. Sænski útvarpskrtrinn
syngur. SÖngstjrtri: Erie Ericson.
22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnalds.
Einar Laxness les (2). Orö kvöldsins á
jólaföstu
22.30 Verturfregnir. Fréltir.
22.50 Svört tónlist Umsjrtn: Gerard
('hinotti Kynnir: Jrtrunn Trtmasdrtttir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
15. DESEMBER
7.00 Morgunútvarp. Verturfregnir kl.
7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og
forustugr. daghl). 9.00 og 10.00.
Morgunbœn kl. 7.50. Morgunstund bam
anna kl. 8.00: Arnhildur Jrtnsdrtttir les
ævintýrið um ..Aladdin og töfralamp-
ann" í þýrtingu Tómasar Gurtmunds-.
sonar (4). Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fróttir kl. 9.45: Létt lög milli atrirta.
Tannlæknaþáttur kl. 10.25: örn Bjart-
mar/ Prttursson prófessor talar um
tannlækningar aldrarts frtlks. Trtn-
leikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl.
11.00:
12.00 Dagskráin. Trtnloikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Verturfregnir og fréttir. Tjíkynn-
ingar. Á frivaktinni. Sigrún Sigurrtar-
drtttir kynnir rtskalög sjrtmanna.
14.40 Staðgreiðslukerfi skatta. Ölafur
Geirsson srtr um þáttinn.
15.00 Miödegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
• Verturfregnir).
16.20 Lestur úr nýjum barnabókum.
Umsjrtn: Gunnvör Braga. Kynnir:
Sigrún Sigurðardrtttir.
17.30 Lagið mitt Helga Þ. Stephenscn
kynnir óskalög barna innan trtlf ára
aldurs..
18.00 Trtnleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. . Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Gfsli Jónsson flytur
þáttinn.
19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar
syngja
20.10 Nýtt íslenzkt útvarpsleikrit:
„Hvernig Helgi Bonjamínsson bifvóla-
virki öölaöist nýjan tilgang í lífinu"
eftir Þorstein Marelsson. Lcikstjrtri:
Helgi Skúlason Persrtnur og lcik-
endur: Helgi.......Arni Tryggvason.
Helga....Jrthanna Norrtfjörrt.
Benni...Sigurrtur Sigurjónsson. \Jrtna
...Asa Ragnarsdrtttir.
Sálfrærtingur...Rrtbert Arnfinnsson.
Þrtra...Anna Gurtmundsdrtttir.
Fovstjrtrinn...Valdemar Helgason.
Kona..Þórunn Magnea Magnúsdóttir.
21.10 Lög eftir Carl Zeller og Karl
Millöcker Karl Schmitt-Walter svngur
mert Öperuhljrtmsveitinni i Berlin:
Walter Lutze og Hansgeorg Otto
stjórna.
21.35 „Síöasti róðurinn," smasaga eftir
Halldór S. Stefónsson. Þorsteinn ö.
Stephenson leikari les.
22.05 Tveir hornkonsertar.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Rætt til hlítar Olafur Ragnarsson
ritstjrtri stjrtrnar umrærtuþætti
Fréttir. Dagskrárlok.
<í
8
Sjónvarp
MIÐVIKUDAGUR
14. DESEMBER
18.00 Daglegt líf í dýragaröi. Tékkneskur
myndaflokkur í 13 þáttum um drtttur
dýragarðsvarðar og vírí hennar.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
18.10 Björínn Jóki. Bandarisk tcikni-
myndasyrpa. Þýðandi Dóra Hafsteins-
drtttir.
18.35 Cook skipstjórí. Brosk toikni-
myndasaga I 26 þáttum. 7. og 8.
þáttur. Þýrtandi og þulur Öskar
Ingimai'sson.
19.00 On Ws Go. Enskukennsla. Niundi
þáttur frumsýndur.
Hlé.
20.00 Fréttir og voöur.
20.25 Auglýsingsr og dsgskra.
20.40 Nýjssts taskni og visindi. Veöurfsr
og veöurfræöi. Fuglsr og fluflvellir.
Frsmfsrír í landbúnaði. Umsjrtnar-
martur Örnrtlfur Thorlacius.
21.15 Qafs eös gjörvileiki. Bandariskur
framhaldsmvndaflokkiír. 10. og næst-
síðasti þáttur. Efni níunda þáttar:
Miklar líkur eru taldar á. art Rudy
ve.rði kjörinn á þing. Hjrtnahand
þeirra Julie cr ekki cins og hest yrði á
kosið. Barnsmissirinn hefur fengirt
þungt á hana, og hún verrtur drykkju-
sjúklingur. Tom gorir upp sakirnar
virt hrottann Falconetti og misiir
skipsrúm sitt við komuna til Neu
York. Hann hittir Rudv. og bra'ðurnir
fara til heimaborgar sinnar. þar sem
móðir þeirra ligguiv fyrir dauðanum.
Þýðandi Jón O’. Edwald.
22.10 Sjö dsgsr í Sovét. Fréttamynd
fslenska sjónvarpsins um fýrstu
opinberu heimsrtkn forsætisrartherra
íslands til Sovétríkjanna. Umsjrtnar-
raaður Eiður Guðnason, Aður á
dagskrá 7. oktðber sl.
23.10 tt—skrétfok.