Dagblaðið - 19.12.1977, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 1977.
Olympíuhöllin í Moskvu
byggja leikvangana í Kíev,
Leningrad og Minsk.
ÚTVARP OG
SJÓNVARP
Yfir 7000 sovézkir og er-
lendir fréttamenn frá dagblöð-
um, tímaritum fréttastofum,
sjónvarps- og útvarpsstöðvum
munu sækja Olympíuleikana
1980. Aðalfréttamiðstöðin er að
rísa við Zubovskíbreiðgötu,
samgönguæð sem liggur til
Luzjiniki.
Allt að 20 rásir verða notaðar
til þess að senda sjónvarpsdag-
skrár frá leikunum. Það þýðir
að 20 ólíkar dagskrár verða
sýndar í hinum ýmsu löndum
heims. Sjónvarpið kynnir ekki
aðeins olympíusigurvegara
heldur mikilvæga atburði og
keppni og alla þá keppendur,
sem hinar ýmsu þjóðir vilja sjá
á skerminum.
Ný olympíusjónvarpsbygging
er að rísa upp í Ostankino og
verða þar 18 sjónvarps- og 70
útvarpsupptökusalir búnir
nútima sóvezkum og erlendum
tækjum. í hinum ýmsu íþrótta-
höllum og leikvöngum höfuð-
borgarinnar verða 1100
útvarps- og sjónvarpsherbergi.
liigum stjórnskipaðrar ncfndar.
Í raun er þessari fjárhæð skipt
milli stjórnmálaflokkanna eftir
innbvrðis samkomulagi. Kinnig
er sérhverjum þingflokki veitt
fjárhagsaðstoð til öflunar sér-
fræðilegrar þjónustu. sem í
fjárlögum 1978 er áætlað 10,6
millj. króna. Kr jafnvel gengið
svo langt að áætlað er á fjárlög-.
um l'í millj. króna í lífeyris-
sjóð starfsmanna stjórnmála-
flokkanna. Þessi fjárhæð
reyndist þó á fjárlögum 1977
6'4 millj. króna:
Virðist með þessari fjárvcit-
ingu verið að ívilna þessum
starfsmönnum flokkanna með
verðtryggðum lífevrissjóði, en
það er umfram almenna launa-
samninga í dag og misnota
þannig flokkarnir gróflega fé
almennings. Kinnig er undir
öðrum liðum fjárlaga leyndar
greiðslur, sem beint eða óbeint
ganga til stjórnmálaflokkanna.
Hér kann einhver að segja að
þetta séu ekki háar fjárhæðir
miðað við frumvarpið í heild og
þannig að revna að snúa sig út
úr viðkvæmum athugasemdum,
eða þá að bénda á érlendar
fyrirmvndir máli sínu til stuðn-
ings, en hvorttveggja hrekkur
þó skammt.
Hafa vérður hér cinníg í
hugá að stjórnmálaflokkarnir
hrósa sér hver um sig af fjölda
félagsmanna og félagsmenn-
irnir eiga einmitt að sjá um
flokksstarfsemina en ekki al-
þingi í nokkurri rhynd.
Takist það ekki, þá er eitt-
hvað bogið við flokkinn og
væntanlega lítil eftirsjá þótt
hann hverfi af sjónarsviðinu. í
fréttum að undanförnu hafa
flestir flokkar landsins gumað
ekkert til sparað og er því al-
gerlega ástæðulaust að skatt-
greiðendur standi undir lúx-
usnu'm.
Það er augljóst að til þess að
koma efnahagsmálum þjóðar-
innar í viðunandi horf og
minnka erlendar skuldir, þá
þarf öll þjóðin að herða mittis-
ólarnar og hrista af sér ósóm-
ann. sem nú er óumflýjanlegur
fvlgifiskur yfirvofandi óðavérð-
bólgu.
Kf stjórnmálaflókkarþir
halda að þeir séu stikkfnij- í
Kjallarinn
Sigurður
Helgason
þeirri baráttu og endurreiim,
þá vaða þeir reyk. Það á að vera
skýlaus krafa álihé'nnings |að
forsyarsmenn .flbkkánná taki
nú þegar iiendur,.S1íj;)ftf,,ur vös-
um rikiíisjóðs og'stándr a eigin
fótum, þótt fúnir séu. Kkkert er
betra til þess að auka tiltrú
almennings á stjórnmálaflokk-
unum en einmitt að þeir ríði á
vaðið með góðu fordæmi.
Stjórnmálaflokkarnir þurfa
að starfa eftir se.ttum lögum og
reglum og birta opinberlega
reikninga sína.
A sama hátt hafa stjórnmála-
flokkarnir í stórauknum mæli
hrifsað völdin í sínar hendur og
er nú kosið i allar nefndir og
ráð á vegum hins opinbera eftir
ströngum flokkssjónarmiðum.
15
Er Eyjólf ur að hressast?
Takmarkaður að-
gangur Islendinga
að skemmtistöðum
vamarliðsins
Kg hefi áður frá þvi sagt að
áfengisvarnarnefndir Gull-
bringusýslu. bæjarstjórn Kefla-
vikur og fleiri aðilar hafa sent
frá sér ál.vktanir á þá leið að
skemmtistöðum varnarliðsins
verði algerlega lokað fvrir ís-
lendingum. Kr það skoðun
þeirra sem bezt til þekk.ja. að
ásókn Suðurnesjamanna í
skemmtistaði Vallarins skapi
meira áfengisvandamál en s.jálf
útsalan í Keflavík, að maður
tali ekki um hjónaskilnaðina
sem fylgja í kjölfarið.
Kr skemmst frá því að segja
að þessi barátta okkar bar eng-
an árangur þótt talað hafi verið
við utanrikisráðherra og aðmír-
álnum sent bréf. Nema hvað? !
verkfalli opinberra starfs-
manna brá svo við að stjórn
BSRB f.vrirskipaði lögreglu-
mönnum Vallarins strangt
vegabréfaeftirlit. Uppgötvuðu
menn þá að hægt var með sæmi-
legu .lagi að bægja gleðikonum
og „þyrstum löndum" frá staðn-
um. Að verkfalli loknu óskuðu
lögréglumenn eftir því að að-
gerðum þessunt yrði framhald-
ið og voru í því studdir af sín-
Kjallarinn
Hilmar Jónsson
um yfirmanni. Þorgeiri Þor-
steinssvni lögreglustjóra. Þótt
slakað hafi verið á hefur eftir-
litinu verið haldið áfram. enda
þótt öll frantkvæmd á því sé
erfið þar sem herstöðin og hinn
alþjóðlegi flugvöllur hafa ekki
verið aðskilin.
Kkki eru allir kátir yfir
þessunt aðgerðum liigreglunn-
ar. Hafa sumir lögreglumenn
fengið undarlegar hringingar
um nætur þar sent þeint er til-
kynnt stórslys á ættingjum og
vinum. Kr talið að hér sé um
reitt fólk að ræða. sem nú á
þess ekki kost að ligg.ja fyrir
hunda og manna fótum í klúbb-
um herstöðvarinnar. Að sjálf-
sögðu er hér unt fyrsta skref að
ræða. Takmarkið er vitaskuld
alger lokun klúbbanna fyrir ís-
lendingum. Knnfremur þarf ís-
lenzka lögreglan að fá fullkom-
ið athafnafrelsi á Vellinum.
Keflavikurfjugvöllur er is-
lenzkt land og þar gilda íslenzk
lög og þar á íslenzk lögregla að
friHttkvæma þau undanbragða-
laust.
Sem sagt: Allir heiðarlegir
Suðurnesjamenn þakka Þor-
geiri og h;ins mönnunt frammi-
stöðuna og vænta meiri tíðinda
á næstunni.
Ililmar .lónsson.
bókavörður, Keflavík.
Harðni stjórnmálaátökin i
landinu. þá mun þessi staV
reynd verða Ijósari. Kinna þarf
lýðræðislegar leiðir. sem draga
úr þessu mikla áhrifavaldi
stjórnntálaflokkanna á a|la
st.jörnsýslu og skoðanamyndun
i landinu.
Kröfluvirkjun og ’kaupin á
Víðishúsinu eru dænti upp á
samspil og hrossakaup
flokkanna. tveggja eða fleiri. og
jafnframt augljós misnotkun
almenningsfjár.
SEXTÍU NÝIR
EMBÆTTISMENN
A sama hátt kemur í ljós ef
borin eru saman kjör alþingis-
tiianna nú og fyrir 10 árum
síðan að þau eru á engan hátt
sambærileg.
Með lögum nr. 4/1964 um
þingfararkaup alþingismanna
voru árslaun lág og við það mið-
uð að alþingismenn gegndu öðr-
um störfum samhliða þing-
störfum.
Alþingismenn gátu ekki
verið atvinnustjórnmálamenn.
þar sem launin á alþingi
hrukku engan veginn fyrir öllu
lífsviðurværi. Áður með lögum
84/1954 fengu þingmenn
aðeins greidd laun fvrir hvern
dág, sem þing stóð vfir. A þessu
varð svo !gjörbréýting með
lögum 57/1971, en þá voru al-
þ’itígisrtiHhruiíH áétlúð ítíiin s'ám-
kv. launaflokki B3 i kjarasamn-
ingi launa starfsmanna
rikisins, þ.e. þeir fá nú þriðju
hæstu laun embættismanna
ríkisins eins og þau eru á hverj-
um tíma sbr. 8. gr. sömu laga.
Nú hefur komið nokkurra
ára reynsla á þessa breytingu
og þarf þvi að meta hvort hún
hafi orðið til góðs. Kkki sist er
þetta nauðsynlegt, ef tekið er
mið af háværum röddum frá
alþingi um enn meiri launa-
hækkun.
í þessari grein verður ekký,
farið út í margvísleg hlunnindi
þingmanna svo og verðtryggð
eftirlaun. en verulegir f.jár-
munir ganga til þeirra í þessu
sambandi. Alþingismenn okkar
hafa með höndum margvísleg
stiirf og má þarf nefna: I ) Þeir
set.ja lög og gera þings-
ályktanir. 2) Þeir hafa eftirjit
nteð framkvæmdavaldinu. 3)
Þeir verða að s.já landinu fvrir
starfhæfri ríkisstjórn. auk i'jiil-
rnargs flcira.
Samkv. 42. gr. st.jórnar-
skrárinnar er jtað einviirðungu
á valdi alþingis að afgreiða
fjárl.ög og fjáraukalög á sam-
einuðu þingi. Nú á fjármála-
st.jórnin að vpra í liönduin rikis-
stjórnar og síðan á alþingi að
gagnrýna frsinkvæmdavaldið.
Mér sýnist að við lauslegan
lestur frumvarps til fjárlaga
1978 að þar komi fram gífurleg-
ar fjárhæðir. sem beinlínis má
rekjatil nýlegra lagafrumvarpa
alþingsimanna. Revnslan sýnir
þannig l.jóslega að hin síðari ár
gætir vaxandi tilhneigingu al-
þingismanna að auka greiðslu-
ábyrgð ríkissjóðs. Það er ekki
lagt á herðar alþingismanna að
gera grein fyrir fjáröfjun- til
rikiss.jóðs til þess að standa
straum af nýjum frumvörpúm,
sem oft be.ra það ekki nteð sér
að þau muni auka útgjöldin.
Margt mælir því með því að
takmarka þetta vald alþingis-
manna.
,Með, ibættum vinnubrögðum
og betra skipulagi virðist
nægur tími fyrir ttloingi ad
koma santan í byrjun oktöber
og ljúka störfum fyrri hluta
aprilmánaðar með hæfilegu
jólafrii og na-gðu fundarhöld
3-4 daga í viku.
Alþingi hefur aldrei notfa'rt
sér heimild í 39. gr. stjórnar-
skrárinnar til þess að rannsaka
sjálft mikilvæg mál. ef ásta-ða
þykir til. Kramkvæmdavaldið
og cmbættismannavaldið hefði
verulegt aðhald, ef slikt væri
gert.
Á okkar virðulega alþingi
hafa orðið verulegar umræður
um kjör alþingismanna t.d.
milli Kvsteins Jónssonar og
Bjarna Benediktssonar. Varaði
sá síðarnefndi við því. að
fengju alþingismenn laun fvrir
öllu lifsviðurvsvri, þá vrðu þeir
aðeins 60 nýir embættismenn.
sem bættust við kerfið og yrðu
atvinnustjórnmálamenn úr
tengslum við starfslífið í
landinu og virðing þeirra og
tiltrú myndi þverra að sama
skapi.
Því miður finnst mér
reynslan sýna að sú hafi orðið
raunin.
HUGARFARSBREYTING
Agætur alþingismaður, Gylfi
Þ. Gíslason. taldi fvrir skömmu
í sjónvarpsþætti að eitt af þvi,
sem nauðsynlegt væri til þess
að vinna gegn þeirri óheilla-
þróun er hér virðist vera að
skapast í efnahagsmálum, væri
algjör hugarfarsbreyting
þjóðarinnar. Hér er ég honum
algjörlega sammála því að í
raun taká allir þátt í þéim
darraðardansi er nú gengur
vfir og enginn ætlar lengur að
sitja eftir i þvl kapphlaupi.
í lýðræðisríkjum veltur á
miklu og kannski er það undir-
staðan, a’ð þjóðin líti upp til
þingsins með virðingu. Sú
stofnun hefur æðstu völdin i
landinu og þau má hún ekki af
hendi láta til þrýstihópa, svo
da'mi sé tekið.
Staðreyndin er sú að í gegn-
um árin erti stjórnmálamenn á
vissan hátt hetjur þjóðarinnar.
ef þeir ráða við verkefni sín
Það er þó óumflýjanlegt miðað
við aðstæður I dag að umrædd
hugarfarsbreyting verður að
hefjast hjá stjórnmálamönnun-
um sjálfum og síðan fvlgir þ.jóð-
in eftir
Sigurður Ilelgason
viýskiptafræðingur. j tt n