Dagblaðið - 19.12.1977, Blaðsíða 41
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 19. DESEMBER 1977.
4 i
i vasatölvum — tölvuúrum—reiknivélum—skeiöklukkum—búðarkössum
þjónustu —gæöum — verði
Efsvo ólíklega villtilað vasatölva fráokkurbilar
innan árs fær kaupandi nýja tölvu.
SKOÐIÐ CASIO
ÁÐUR EN ÞÉR KAUPiD
ANNARS STAÐAR
ABYRGÐ A
ÖLLUM TÖLVUM
OG ÚRUM
CASIO
S-21B-2
Fyrsta skeiðklukkan
á markaðnum með
sambyggðri tölvu
Rafeindaúr j
fyrírherra /j
Algjör bylting í gerð tímatökutækja
fyrir keppnisíþróttir. Sérstaklega
hannað rafeindatæki fyrir þjálfara
og timaverði á flestum sviðum
iþrótta. Hægt er að stilla inn á 5
mismunandi forrit eftir því hvort
mæia á t.d. leiktima að frádregnum
stöðvunum, einstaka millitíma t.d. i
hiaupum, meðaltíma t.d. í lang-
hiaupi eða rallakstri eða tíma ein-
stakra keppenda af heildartíma t.d.
í boðsundi. Með reiknisforritinu ei'
hægt að framkvæma allan algengan
reikning auk prósentureiknings og
kvaðratrótar.
Sjáifstætt geymsluminni gefur ótal
'möguieika i tímareikningi og
öðrum reikningi.
Töivan reiknar með 8 Ijósstöfum og
sérstakur skermur tryggir að af-
lestur sé greinilegur í sterkri sólar-
birtu. Rafhlöður eru hlaðanlegar og
tækið er jafnframt gert fyrir 220 V
spennu. Þyngd er einungis 137
grömm.
CAsm mm
27CL-11L-2
Rafeindaúr fyrir dömur
Sambyggt úr,
stoppúr, dagatal og tíma-
minni.
Nákvæmni + + 15 sek./mán. Frávik leið-
rétt með því að styðja á hnapp.
Sérstakt forrit fyrir dagafjölda mánuða,
þarf aldrei að stilla.
Hárnákvæm skeiðklukka þegar hennar er
þörf.
Tímaminni gerir kleift að fá staðartíma í
öðrum löndum með þvi að styðja á hnapp.
Rafhlaða endist í 15 mánuði. Aflestur af
úrunum er auðveldur í myrkri,
Rafeindaúr með dagatali sem stillii
sig sjálft eftir fjölda daga í hverj-
um mánuði. Nákvæmni + + 15
sek./mán. Frávik leiðrétt með þvi
að styðja á hnapp.
Rafhlaða endlst i 12 mánuði.
Aflestur af úrunum er auðveldur i
myrkri.
CASIO CQ-2-A
CASIOLC-821
Sérstaklega fyríríerðalítil
vasatölvaíveski
Borðtölvan með
rafeindaúrí,
skeiðklukku,
vekjara
og rafeindareikni
LC-821 er sérstaklega ætluð til
útreikninga í sambandi við sölu.
Hún hentar vel þeim sem eru á
faraldsfæti þar sem rafhlöðurnar
endast í hvorki meira né minna
en 2000 klukkustundir þótt tölvan
'sé notuð að jafnaði 5 klst. á dag.
Auk allra vehjulegra reiknisað-
ferða hefur tölvan eitt sjálfstætt
geymsluminni, dregur kvaðrat-
rætur og hefur sérstakt prósentu-
reikniverk. Keðjureikningur er
auðveldur með staða (konstant)
og aflestur af skýrum og stórum
vökvakristöllum. Gengur fyrir
rafhlöðum.
Enn ein nýjungin frá CASIO. f þessari smátölvu er sameinað fullkomið rafeindaúr og
rafeindareiknir. Urið sýnir dagheiti, mánaðardag og tíma. Það er einnig fullkomin skeiðklukka
sem nota má við tímamælingar t.d. vegna vinnurannsókna og setja beint inn í reikniverkið til að
reikna einingatíma, staðaltíma, bónustima o.fl. Með skeiðklúkkunni má ennfremur mæla og
reikna út alla þá tímaþætti sem notaðir eru í keppnisíþróttum. Rafcindaúrið er ennfremur hægt
að stilla þannig að það gefi frá sér viðvörun á 4 mismunandi tímum dags, t.d. til að vekja, minna
á fundi, brottför o.s.frv. Ur tímaforriti má reikna út dagaheiti fram í tímann, t.d. upp á hvaða
dag ber 28. desember 1979?. hvað eru margir dagar til 30. janúar 1978? o.s.frv.
Gengur fyrir rafhlöðum eða 220 V spennu.
FX105-
30 vísindalegir
möguleikar
FXllO-
38 vísindalegir
möguleikar
Tölvansemer
sérhönnuð fyrirsölu
og fjármálastjóm
SASIOMtMOm-mGt
Viðskiptatölva með tíu stafa
Ijósaaflestri og tveimur
geymsluminnum. Er með
safnsummu (grand total)
sem kemur sér vel m.a. við
toll- og verðútreikning.
Forrit fyrir 7 mismunandi
prósentureikning gerir
kleift að reikna á ör-
skammri stundu m.a. álagn-
ingu, afslátt, hlutföll í sölu-
virði, tekjuafköst sölu o.fl.
Dregur kvaðratrætur. Staði
(konstant) gerir keðju-
reikning fljótlegan og með
sérstökum takka rúnar tölv-
an af eða færir upp eða
,niður aukastafi. Gengur
fyrir rafhlöðum eða 220 V
spennu.
Rafhlöðurnar
eru
hlaðan-
legar i
Rafhlöðurnar
eru
hlaðan-
legar
Umboðsmenn vantar um allt land. Fullkomin viðgerðarþjónusta
BANKASTRÆTI8
umboðið
á Islandi
Sími
27510