Dagblaðið - 13.01.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. JANUAR 1978.
17
I
4
DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI27022
ÞVERHOLTI
5 ára gamalt Nordmende
sjónvarpstæki til sölu, einnig
sófaborð. Uppl. I síma 37376.
Margir notaðir
en ágætir munir til sölu innan
húss og utan á mjög vægu verði.
Alls konar handlaugar, stálvask-
ar, stólar og borð, skrifborð, stór
kæliskápur, sláttuvél (hentar vel
fyrir íþrótta- eða golfvelli),
saumavélar, kóperingavél og
margt fleira. Uppl. í síma 18800
(55). Söludeild Reykjavíkurborg-
ar Borgartúni 1. Opið frá 9 til 4.
Grá minkahúfa
til sölu, ónotuð og einnig hálf-
sjálfvirk þvottavél sem þarfnast
viðgerðar. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
Mjög vandað sófaborð
til sölu, sem nýtt með glerplötu,
kr. 45 til 50 þús. Einnig barna-
plötuspilari, Phillips, með
magnara og hátölurum, verð 35
þús. Uppl. í síma 42539.
Rammið inn sjáf.
Seljum útlenda rammalista í heil-
um stöngum. Gott verð. Innrömm-
unin Hátúni 6, sími 18734. Opið
2—6.
Til sölu Evinrude
húddhlíf á 30 ha. vélsleða. Uppl. í
síma 44154 milli kl. 19 og 21.
Notuð eldhúsinnrétting
til sölu. Eldhúsborð og 4 stólar,
einnig strauvél í borði. Uppl. í
síma 40801 eftir kl. 8.
Tii sölu International
loftpreSsa, 120 kubik, í sæmilegu
standi, á 400.000 þúsund. Sími
76167.
I
Óskast keypt
Vil kaupa geirungshníf.
Uppl. í síma 40809.
D
Góðar hvaltennur
óskast keyptar fyrir 100 kr.
danskar kílóið. Mortan Petersen,
Nielsfinsgöta 14, Tórshavn, Fær-
eyjum, sími 11584.
Trésmíðavéiar óskast
fyrir almennan verkstæðis-
rekstur. Uppl. í síma 74805 og
23398 eftir kl. 7 á kvöldin.
Trésmíðavélar óskast.
Öska eftir að kaupa fræsara, borð-
sög, pússvél og hefil. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022.
Er kaupandi að blýi.
Sími 84360.
1
Verzlun
i
Fatamarkaðrrinn
Trönuhrauni 6, Hafnarfirði (við
hliðina á Fjarðarkaupi). Seljum
nú danska tréklossa með miklum
afslætti, stærðir 34 til 41, kr.
2.500. Stærðir 41 til 46, kr. 3.500.
Mjög vönduð vara. Alls konar
fatnaður á mjög lágu verði, svo
sem buxur, peysur, skyrtur,
úlpur, barnafatnaður og margt
fleira. Fatamarkaðurinn
Trönuhrauni 6, Hafnarfirði.
Zareska prjónagarnið
komið, 5 tegundir, fjölbreytt lita-
úrval, verð frá kr. 340, 100 gr.
Cornelía babygarnið er nú til í 14
litum. Úrval af handavinnu f
gjafapakkningum. Verzlunin
Hólakot, Hólagarði, sími 75220.
Fyrir ungbörn
D
Notaður kerruvagn
óskast. Uppl. í síma 54282.
Óska eftir vel með förnum
barnavagni, helzt brúnum. Uppl. í
síma 51492.
I
Vetrarvörur
8
Tii söiu Koflach skíðaskór,
sem nýir, nr. 8V4. Verð 15.000.
Uppl. í sima 73472.
nr • " 1
<■ )!
, (g>
Til sölu Johnson Rampage
vélsleði, 30 hestöfl. Uppl.
96-71165.
Yamaha snjósieði
til söiu. Uppl. í síma 93-7115.
Öska eftir
notuðu sófasetti til kaups. Uppl. í
sima 92-1719 og hjá auglþj. DB í
síma 27022. H-70443.
Klæðningar og viðgerðir
á bólstrun húsgagna, úrval af
ódýrum áklæðum, gerum föst
verðtilboð ef óskað er, og sjáum
um viðgerðir á tréverki. Bólstrun
Karls Jónssonar Langholtsvegi
82, simi 37550.
Sérlega ódýrt.
Höfum okkar gerðir af Bra, Bra
rúmum og hlaðeiningum í barna-
og unglingaherbergi, málaðar eða
ómálaðar. Sérgrein okkar er
nýting á leiksvæði lítilla barna-
herbergja. Komið með eigin hug-
myndir, aðstoðum við val. Opið
frá kl. 8—17. Trétak hf., Þing-
holtsstræti 6. Uppl. í síma 76763
og 75304 eftir kl. 7.
Antik. Rýmingarsala.
Borðstofusett, sófasett, stakir
stólar, borð, rúm og skápar,
sirsilon, hornhillur, gjafavörur.
Tökum í umboðssölu. Antik-
munir, Laufásvegi 6, sími 20290.
Bólstrun Karls Adólfssonar
Hverfisgötu 18. Sófasett, svefn-
sófar, svefnsófasett, símastólar og
bekkir á góðu verði. Klæðningar
og viðgerðir á bélstruðum hús-
gögnum. Sími 19740.
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar, Grettis-
götu 13, sími 14099. Svefnstólar,
svefnbekkir, útdregnir bekkir,
2ja manna svefnsófar, kommóður
og skatthol. Vegghillur, veggsett,
borðstofusett, hvíldarstólar og
margt fleira. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Sendum í póst-
kröfu um allt land.
1
Heimilisfæki
8
Sjálfvirk Hoover þvottavél
til sölu. Tekur inn á sig heitt og
kalt vatn. Uppl. í síma 16250 eftir
kl. 5 í dag.
Nýieg Ignis eldavél
til sölu. Uppl. i síma 35306 eftir
kl. 5.
Hljóðfæri
8
Yamaha orgel,
2ja ára, til sölu á kr. 100 þús. og
Philco sjónvarp, 23”, á 30 þús.
Sími 50994.
Sem nýr Yamaha
tenórsaxófónn til sölu sölu á 115
þús. kr. og Gold Star tenórsaxó-
fónn á 50 þús. kr. Uppl. í síma
23002.
Til sölu magnari,
plötuspilari og hátalarar
Marantz. Uppl. í síma 19036.
frá
Hljómbær auglýsir
Tökum hljóðfæri og hljómtæki í
umboðssölu. Eitthvert mesta
úrval landsins af nýjum og
notuðum hljómtækjum og hljóð-
færum fyrirliggjandi. Ávallt
mikil eftirspurn eftir öllum
tegundum hljóðfæra og hljóm-
tækja. Sendum í póstkröfu um
land allt. Hljómbær sf., ávallt í
fararbroddi. Uppl. í síma 24610,
Hverfisgötu 108.
Finnsk litsjónvarpstæki.
20“, í rósavið og hvítu, á 255 þús.,
22“ í hnotu og hvítu og rósavið á
295 þús., 26“ í rósavið, hnotu og
hvítu á 313 þús., með fjarstýringu
354 þús. Arsábyrgð og góður stað-
greiðsluafsláttur. Opið frá 9—19
og á laugardögum. Sjónvarpsvirk-
inn, Arnarbakka 2, sími 71640.
I
Ljósmyndun
8
Stækkari til sölu
og allt sem fylgir framköllun, svo
sem bakkar, þurrkari, einnig
myndavél Topkorn Uni.linsa Fl:2
53 mm. Uppl. f sima 72471 eftir kl.
7.
Af sérstökum ástæðum
er til sölu Asahi Pentax mynda-
vél, nýleg. Selst mjög ódýrt. Uppl.
í síma 40381 eftir kl. 18.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar og
Polaroid vélar til leigu. Kaupum
vel moð farnar 8 mm filmur,
Uppl. í síma 23479 (Ægir).
Standard 8mm, super 8mm
og 16mm kvikmyndafilmur til
leigu I miklu úrvali, bæði þöglar
fillhur og tónfilmur, m.a. með
Chaplin, Gög og Gokke, og bleika
pardusnum. Kvikmyndaskrár
fyrirliggjandi, 8mm sýningar-
vélar leigðar og keyptar. Filmur
póstsendar út á land. Sími 36521.
Sem ný Nikon F2
Ijósmyndavél til sölu ásamt
þremur linsum, meðal annars 105
mm og 50 mm. Selst saman eða
sitt i hvoru lagi, mjög hagstætt'
verð. Ábyrgð enn í gildi. Uppl. í
síma 23002.
Leigjum
kvikmyndasýningarvélar og kvik-
myndir, einnig 12“ ferðasjón-
,;arpstæki. Seljum kvikmynda-
sýningarvélar án tóns á kr. 52.900,
.með tali og tóni á kr. 115.600,
tjöld, 1,25x1,25, á frá kr. 12.600,
filmuskoðarar, gerðir fyrir sound,
á kr. 16.950, 12“ ferðasjónvarps-
tæki á kr. 56.700, reflex ljós-
myndavélar frá kr. 36.100, vasa-
myndavélar á kr. 5.300, electrón-
ísk flöss á kr. 13.115, kvikmynda-
tökuvélar, kassettur, filmur o.fl.
Staðgreiðsluafsláttur á öllum
tækjum og vélum. Opið frá kl.
9—19 og á laugardögum. Sjón-
varpsvirkinn Arnarbakka 2, sími
71640.
Úrval af breiðum,
ítölskum rammalistum. Ellen,
hannyrðaverzlun, Síðumúla 29,
sími 81747.
Innrömmun.
Breiðir norskir málverkalistar,
þykk fláskorin karton í litaúrvali.
Hringmyndarammar fyrir Thor-
valdsensmyndir. Rammalistaefni
í metravís. Opið frá kl. 13—18.
Innrömmun Eddu Borg Reykja-
víkurvegi 64 Hafnarfirði, sími
52446.
8
Safnarinn
8
Kaupum islenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla pen-
ingaseðla og erlenda mynt. Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg
21a, sími 21170.
8
Dýrahald
3ja mán. hvolpur
fæst gefins. Uppl. í síma 17290.
8
Gullfailegir og vel aidir,
hreinlegir kettlingar fást gefins.
Uppl. í síma 26883.
5 góð reiðhross
og eitt trippi til sölu. Uppl. í síma
51843.
Tii söiu skrautfiskar
á hagstæðu verði. Ræktum allt
sjálfir, smíóum og gerum við
fiskabúr. Opið á fimmtudögum kl.
6-9 og laugardögum kl. 3-6 að
Hverfisgötu 43.
Verzlunin fiskar og fugiar.
Höfum ávallt til sölu búr og fóður
og annað tilheyrandi fyrir flest
gæludýr. Skrautfiskar og vatna-
gróður í úrvali. Sendum í póst-
kröfu um allt land. Opið frá 4 til 7
og laugardaga 10 til 12. Verzlunin
fiskar og fuglar, Austurgötu 3,
Hafnarf. Sími 53784 og pósthólf
187.
Til sölu Winchester riffill,
cal. 30x30. Uppl. á auglþj. DB sími
27022. H70394.
I
Bátar
8
Vélarlaus bátur
til sölu, 2,7 tonn. Með honum
fylgir skiptiskrúfa og stefnisrör.
Og einnig til sölu grásleppu-
véiðarfæri. Uppl. í síma 16784
milli kl. 3 og 8.
óska eftir að kaupa
4ra-6 tonna trillubát, helzt nýleg-
an eftir '70. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022 H70148
Frambyggður dekkbátur
til sölu, báturinn er smíðaður af
Nóa á Akureyri 1971, ca 8 tonn. I
bátnum eru dýptarmælir, talstöð
og radar. Bátnum fylgja 4 hand-
færarúllur, netaspil, ca 100 grá-
sleppunet og fl. tilheyrandi. Uppl.
í síma 93-7272. og 91-72356.
Til sölu fallegur
trillubátur, 5,4 tonn. Uppl. í síma
93-1568 eftir kl. 6.