Dagblaðið - 13.01.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 13.01.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. JANUAR 1978. 19 Þú hefur notaö þér aldraðan föður minn til að koma klækjum þínum framkvæmd, kellingardrusl Nú er nóg komið! Ég læt stinga þér í steininn! Dásamleg hugmynd, ungi maður. Eg er sannfærð um að við pabbi þinn eigum eftir að eiga dýrlegar stundir saman í .fangaklefa., 2ja herb. íbúð til leigu í 4 mánuði i gamla bæn- um. Tilboð sendist DB fyrir mánudag með upplýsingum um fjölskyldustærð merkt „63 án teppa“. Hólmavík. Til leigu 2-4 herb. eða 4ra herb. íbúð. Leigist ódýrt. Engin fyrir- framgreiðsla. Heimilistæki og húsgögn geta fylgt. Einnig er til sölu á sama stað þorskneta- steinar, kúlur, hringir og drekar o. ml. Uppl. hjá augiþj. DB í síma 27022. 70463 Húsnæði óskast Oska eftir að taka á leigu einstaklingsibúð eða herbergi með aðgangi að baði, eldunar- og þvottaaðstöðu frá og með 15. janúar nk. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H70042 Einhleypan karlmann sem er í góðri stöðu vantar gott forstofuherbergi á góðum stað í bsnum. Uppl. í síma 13977. Ungur maður utan af landi óskar eftir herbergi og eldunar- aðstöðu, helzt í austurbænum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-70451. Óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð strax. Örugg- ar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 74521. Iðnaðarhúsnæði, ca. 100-120 ferm, óskast til leigu sem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H70447. 2ja herbergja íbúð óskast strax. Tveggja mánaða fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 23356 milli kl. 5 og 7. Óska eftir herbergi til leigu, helzt fyrir 1. apríl. Þarf að vera með eldunaraðstöðu. Lítil og ódýr íbúð kemur einnig til greina. Er reglusöm skólastúlka. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H70402 Hljómsveit óskar eftir bílskúr eða öðru æfingaplássi í Hafnarfirði eða Reykjavík. Góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 27022 hjá auglþj. DB. H70403. Vantar tilfinnanlega íbúð á leigu sem allra fyrst, erum á 'götunni. Reglusemi og ágætri umgengni heitið. Uppl. í síma 19036. Safnvörður óskar eftir að taka á leigu herbergi eða litla íbúð, helzt í grennd við Þjóðminjasafnið. Uppl. í síma 16779 eða á kvöldin í sfma 40549. Húsnæði óskast sem fyrst undir léttan iðnað, mætti vera bílskúr. Uppl. hjá auglþj. DB í símaÍ27022 H70393 Englendingur óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð miðsvæðis í bænum. Allt að hálfs árs fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 76400. Óskum eindregið eftir 3—4ra herb. íbúð sem fyrst. Erum 4 í heimili. Greiðslugeta 30—40 þús. á mán. Uppl. í síma 29503 alla daga. Athugið. Oska eftir iðnaðarhúsnæði á góðum stað, helzt í Hafnarfirði eða Garðabæ, annað kemur einnig til greina, þarf að vera minnst 100 ferm. Á sama stað óskast einnig bútsög og hefilbekkur. Hafið sam- band við auglþj. DB, sími 27022. H70323 Rólegt, ungt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúðJ Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H70253. Oska eftir einu herbergi, helzt í miðbænum. Alger reglusemi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 H70229 Leigumiðlun. Húseigendur. Látið okkur létta af yður óþarfa fyrirhöfn með því að útvega yður leigjanda að húsnæði yðar, hvort sem um er að ræða atvinnu- eða fbúðarhúsnæði. Hjá okkur er jafnan mikil eftirspurn eftir húsnæði af öllum gerðum, oft er mikil fyrirframgreiðsla f boði. Ath. að við göngum einnig frá leigusamningi yður að kostnaðarlausu ef óskað er. Hýbýlaval leigumiðlun Laugavegi 48, sími 25410. Húsaskjól—Húaskjól. Okkur vantar húsaskjól ’ fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseig- endur, sparið yður óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á íbúð yðar, yður að sjálfsögðu að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 1-6. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast strax. Sfmi 76831. Par með eitt barn óskar eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð. Get tekið að mér kennslu í aukatfmum. Uppl. í síma 24076 eftir kl. 7. 2 systkini utan af landi óska eftir 2 herb. fbúð strax. Reglusemi, fyrirfram- greiðsla. Uppl. e. kl. 7 í sfma 76682. Ung hjón óska eftir góðri 2ja—3ja herb. ibúð, gjarnan f mið- eða vesturbæ. Mjög góð umgengni. Háar mánaðargreiðslur og ef til vill nokkur fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H70332 I Atvinna í boði i Óska eftir stýrimanni á mb. Ola Vestman til togveiða. Uppl. f sfma 98-1914. Múrarar. Múrarar óskast til að gera tilboð f múrverk á raðhúsi f Garðabæ. Upplýsingar í sima 75475. Hljómsveit óskar eftir gítarleikara og/eða hljómborðs- leikara. Góð æfingaraðstaða. Uppl. í sima 20499 eftir kl. 7 f kvöld og næstu kvöld. Laghentir verkamenn óskast til verksmiðjustarfa. Uppl. f sfma 34195. Húsasmiðjan. Vanar saumakonur óskast, einnig kona við snfðingu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H70018 Tilboð óskast i lagningu veggklæðningar og fleira fyrir veitingastað. Allar upplýsingar í sfma 18408. Kona óskast til uppsetningar á púðum og klukkustrengjum fyrir hannyrða- verzlun í Keflavík. Uppl. í verzl- uninni að Hafnargötu 48 Kefla- vík. I Atvinna óskast Smíðastarf ég stunda vil af stundan, móti gjaldi; lika þarf ég lögmann til að lúskra rótar valdi. Helgi Hóseasson, sími 34832. I Er 16 ára, óska eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í sfma 32092 eftir kl. 5. 19 ára stúlka óskar eftir hálfs dags vinnu, helzt fyrir hádegi. Er vön afgreiðslu. Uppl. f sfma 40950. 18 ára pilt utan af landi vantar vinnu strax, margt kemur til greina. Hefur gagnfræðapróf og bílpróf. Uppl. f sfma 95-1951. 18 ára piltur óskar eftir vinnu í Reykjavík. Margt kemur til greina. Uppl. 1 sfma 11294. 17 ára stúlka óskar eftir að fá vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í sfma 75631 frá kl. 1-7. Unga stúlku vantar vinnu. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 32103. Maður óskar eftir að komast á samning f rafiðn- grein. Uppl. í sfma 31262. Launagreiðendur, takið eftir. 22 ára maður óskar eftir vel laun- aðri vinnu, má vera til skamms tíma. Stúdentsmenntun, marg- þætt starfsreynsla og hæfileikar til að starfa sjálfstætt. Uppl. í síma 21148. 16 ára piltur óskar eftir vinnu, ýmislegt kemur til greina, til dæmis sendla- eða verksmiðjustörf. Hefur vélhjól. Uppl. í sfma 22201. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, hefur bfl til umráða. Uppl. i síma 21921. <S Barnagæzla i Kona eða stúlka óskast f heimahús til að passa 3ja mán. barn f 4 tfma á dag. Get einnig komið með barnið, ef þess væri óskað. Á heima við Furu- grund í Kópavogi. Uppl. í sima 44771 eftir kl. 6. Norðurmýri. Góðhjörtuð manneskja óskast til að gæta ungbarns nokkra tfma á dag, 4 daga vikunnar, góð laun f boði. Sfmi 15211 og 33677. Óska eftir að taka 2ja til 3ja ára b^rn f gæzlu hálfan daginn, er f Garðabæ, hef leyfi. Sími 43081. Myndflosnámskeið, silkipúðanámskeið. Byrjum aftur 12. janúar. Getum bætt við. Uppl. og innritun í síma 33826 eða i Hannyrðabúðinni Laugavegi 63. I Ýmislegt Ert þú með skalla? Ert þú að missa hárið? Þetta má laga og láta hárið vaxa á ný, fyrir 1000.kr. Hér er um að ræða að hjálpa náttúrunni af stað með hárvöxt: Hér eru hvorki notuð smyrsl né l.vf, heldur mjög ódýr aðferð sem send verður f póst- kröfu. Farið verður með umsóknir sem algjört trúnaðar- mál og skulu þær sendar á af- greiðslu blaðsins merkt: „Fram- köllun'J Billjard borð, 10 feta. Oska eftir að kaupa billjardborð 5x10 feta. Verður að vera marm- araplata. Hringið f síma 86554 eftir kl. 6. i Tapað-fundið v Halló. Halló. Eg tapaði veskinu mínu með skil- ríkjum og fleira merkilegu á .rúntinum" föstudagskvöldið 6.1 78. Skilvís finnandi hringi í síma 99-4482. Fundarlaun. 1 gær tapaðist svört lyklakippa f Reykjavfk eða Hafnarfirði. Finnandi góðfúslega hringi í síma 43081. i Kennsla Framhaldsskólanemi óskast til þess að leiðbeina nemanda í 9. bekk grunnskóla við nám í íslenzku, dönsku og ensku. Nánari uppl. veittar í síma 28416 eftir kl. 19. Kennsla í grófu og fínu flosi, myndir í úrvali, púðar, kollar og rokokkóstólamunstur. Ellen Kristvins, símar 81747 og 84336. Ekkjumaður sem á íbúð í Reykjavík óskar eftir að kynnast góðri konu á sextugs- aldrinum sem vini og félaga. Til- boð sendist augld. DB fyrir 20. þessa mán. merkt „Hlýtt heimili 70345". I Hreingerningar i Látið okkur annast hreingerninguna. Vönduð vinna, vanir menn. Vélahreingerningar, sfmi 16085. Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Sfmi 36075. Gerum hreinar íbúðir. stigaganga og stofnanir, vanir og vandvirkir menn. Jón, sfmi 26924. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- igöngum. Fast verðtilboð, vanir og vandvirkir menn. Uppl. f sfma 22668 og 22895. Hreingerningafélag Reykjavfkur, sfmi 32118. Teppa-1 hreinsun og hreingerningar á stigagöngum, fbúðum og stofnun- um. Góð þjónusta, vönduð vinna. Sími 32118. Framtalsaðstoð Skattframtöl. Tek að mér skattframtöl fyrir einstaklinga og smáfyrirtæki. Góðfúslega pantið sem fyrst í síma 25370. Aðstoðum við gerð skattframtala. Arni Einarsson lögfræðingur, Hilmar Viktorsson viðskiptafr. og Olafur Thoroddsen lögfræð- ingur, Laugavegi 178, Bolholtsmegin, símar 27210, 82330 og 35309.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.