Dagblaðið - 13.01.1978, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 13.01.1978, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. JANUAR 1978. 23 s Útvarp Sjónvarp 3 Sjónvarp íkvöld kl. 21.55: Sumarást SAKLAUS STÚLKA KYNNIST SPILLINGUNNI „Það er sagt frá ungri og saklausri stúlku sem fer upp i 'sveit til þess að heimsækja kær- astann sinn sem er misheppn- aður listamaður. Og þar hittir hún fyrir fðlk sem er nokkuð rotið, ef svo má segja,“ sagði Ragna Ragnars er hún var spurð um bíómynd sjónvarps- ins í kvöld. Sú nefnist á ís- lenzku Sumarást en á frummál-, inu, frönsku, Lumiére d’été. „Myndin gengur í stórum dráttum út á baráttuna milli góðs og ills þar sem hið góða sigrar að lokum. Hún er nokkuð gamaldags enda orðin nokkuð gömul, frá 1943,“ sagði Ragna. Leikstjóri Sumarástar er Jean Grémillon. Aðalhlutverk- in leika Paul Bernard, Made- laine Renaud og Pierre Brasseur. - DS Sjónvarp íkvöld kl. 20.30: ÞEIR PRÚÐU Hinir frábæru Prúðu leikarar eru ádagskrásjónvarpsinsí kvöld eftir fréttir. Gestur þeirra í þetta sinn er gamanleikarinn Steve Martin. Þeir prúðu hafa nýlega komið sér upp nýju sviði sem að sögn eigenda litsjónvarpstækja er al- deilis stórkostlegt í litum. Ekki svo að skilja að það sé slæmt í svarthvitu þó litsjónvarpseigend- urnir segi að að horfa á Prúðu leikarana í þeim tveim litum sé eins og að borða karamellu með bréfinu á, miðað við alla hina litina sem þeir sjá. En á allt | Útvarp i Föstudagur 13. ianúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tðnleikar. 14.30 Miðdogissagan: „A skönsunum" •ftir Pél Hsllb|ömsson. Höfundur les (16). 15.00 Miöd*gistónl«lk«r. Fílharmoniu- hljómsveitin í Lundúnum leikur óperunni „Samson og Dalila“ eftir Saint-Saöns. Josef Suk yngri leikur með Tékknesku fílharmoniusveitinni Fantasiu I g-moll fyrir fiðlu og hljóm- sveit op. 24 eftir Josef Suk; Karel Ancerl stjórnar. 15.45 Lssin dagskrá nasstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir ). 16.20 Popp. 17.30 ÍJtvarpssaga barnanna: ..Hottsbych" sftir Lazsr Lagin. Oddný Thorsteinsson les þýðingu sína (15). *17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Söguþáttur. Umsjónarmenn: Broddi Broddason og Gisli Ágúst Gunnlaugsson. 20.00 Tónlaiksr Sinfóniuhljómsvsitar islsnds i Háskólabiói kvöldið áður; — fyrri hluti. Stjómsndi: Vlsdimír Ashksnszý. Einlsiksrí á pisnó: JoMph Kslichststn frá Bsndsríkjunum. a. „Tvær myndir“ op. 5 eftir Béla Bartók. b. Píanókonsert nr. 2 í f-moll op. 21 eftir Fréderic Chopin. — Jón Múli Arnason kynnir. 20.50 Oostagluggi. Hulda Valtýsdóttir stjórnar þættinum. 21.40 Org«lkons«rt í g-moll sftir Frsncis Poulsnc. Albert de Klerk leikur með hollenzku útvarpshljómsveitinni; Kenneth Montgomery stjórnar. 22.05 Kvöidssgan: Minningar Ara Amalds. Einar Laxness les (13). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar. Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.4Ó Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp í kvöld kl. 20.55: Kastljós Hver er réttur neytandans á íslandi? „Það verður fjallað um neytendamál á Islandi og hvernig þeim er háttað miðað við nágrannalönd okkar," sagði Guðjón Einarsson er hann var spurður um Kastljósið í sjón- varpinu í kvöld. Guðjón sér um það i þetta sinn. „Reynt verður að skoða hvar pottur sé brotinn í þessum efnum hér á landi. Til umræðu verður boðið Jónasi Bjarnasyni varafor- manni Neytendasamtakanna, Gunnari Snorrasyni formanni Kaupmannasamtakanna og Björgvin Guðmundssyni skrif- stofustjóra viðskiptaráðuneytis, en neytendamál heyra undir það ráðuneyti. Einnig verður rætt við Hrafn Bragason borgardómara um iög um neytendamál og hvernig þessum málum hafi verið háttað á undanförnum árum. Þá verður talað við Guðlaug Hannesson sem er forstöðumaður Matvælaeftir- lits ríkisins og verða höfuð- stöðvar þess heimsóttar," sagði Guðjón. ( D ^ Sjónvarp Föstudagur 13. janúar 20.00 Fráttir og v«6tir. 20.25 Auglýsingar og dagakrá. 20.30 Pníðu laikanimir (L). Leikbrúðurnar skemmta ásamt gamanleikaranum Steve Martin. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.55 KastljóB (L). Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Guðjón Einársson. 21.55 Suman.stiLumiere d’été). Frönsk blómynd fra árinu 1943. Leikstjóri Jean Grémillon. Aðalhlutverk Paul Bernard, Madeleine Renaud og Pierre Brasseur. Ung stúlka kemur til stuttrar dvalar á hóteli í Suður- Frakklandi og kynnist fólki úr ýmsum stéttum þjóðfélagsins. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.40 Dagskráríok. Amerísk Hot Rod — Hot Rodding BflablÖð c"tSJiver Four Wheeler Off Road Wolkswagen^ Super Chevy 0PIÐKLJ 10—12 LAUGARDAG. IBÖKA HGSIÐ l<,u#,,’re9n78 Sími 86780. r26908—26908—2690$\ MÁLASKÓLIHALLDÓRS verður ekki kosið í lífinu, eða hvað. Sérlega gestkvæmt mun vera að sögn annað hvert föstu- dagskvöld hjá þeim sem eiga lita- sjónvarp og bendir það til þess að hinir svarthvítu hafi fundið þægi- lega lausn á sínum vanda í þess- um efnum. • Við hér á blaðinu verðum að láta okkur nægja að birta þessa mynd f svarthvítu. Hún er af Hiidu saumakonu, Kermit og Fossa birni sem er skelfing vesældarlegur. Yfir öxl hans gægist hinn mikli Gunnsi. - DS Danska, enska, þýzka franska, spænska Italska og íslenzka fyrir útlendinga. Innritun daglega frá kl. 1-7 jeji. Síðasti innritunardagur Kennsla hefst 16. jan. Skólinn er til húsa að Miðstræti 7. Miðstræti er miðsvæðis. 26908—26908^26908 Bifvélavirkjar óskast Skriflegar umsóknir ásamt upplýs- ingum um fyrri störf sendist Bifreiða- stillingunni, Smiðjuvegi 38 Kópavogi. VELRITUN— TÖLVUSETNING Úskum að ráða vana manneskju átölviisetningarvél, um er að ræða 'A dags eða 1/1 dags starf eftir samkomulagi. Góð laun í boði. Uppl. hjá Offsettækni Skipasundi 14, sími 82608, kl. 9—19. wweia ii 69 simi 16850 Lautjavetji 69 SimilböbU Miðbæjarmarkadi simi 19494 íaðalbúðunum Laugavegi 69 og Miðbæjarmarkaði k->70% fcNV AFSLÁTTUR STENDURYFIR Mikið úrval af góðum skóm og leðurstígvélum á mjög HAGSTÆÐU VERÐI

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.