Dagblaðið - 13.01.1978, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDÁGUR 13. JANÚAR 1978.
Ólöf Júliusdóttir verður jarð-
sungin frá Akraneskirkju laugar-
daginn 14. janúar kl. 2 e.h.
Blaðburðárbörn
óskaststrax
STÓRHOLT
STANGARHOLT
Upplýsingar ísíma27022
; ÁBIABIÐ
Hafnarfjörður!
Blaöburöarbörn óskast
strax í Suðurbæ
Uppl. í síma52354milli kl. 5-7
'MÉBIABIB
Veðrið
Spéö er sunnan og suöaustan
, kaida viöast á landinu i dag. Rigning
veröur á Suöur- og Vesturlandi og
kemst austur fyrír er á líöur dag.
Siödegis snýst i suövestan stinn-
ingskalda fyrír vestan og súld. |
i Reykjavík var 3 stiga hiti og
rigning klukkan sex i morgun, 3 og.
rígning i Stykkishólmi, 3 og alskýj-
aö á Galtarvita, 4 og alskýjaö á
Akureyrí, 3 og láttskýjaÖ á Raufar-
höfn, 5 og léttskýjaö á Dalatanga, 3
og alskýjaö á Höfn og 4 og rigning í
Vostmannaeyjum.
i Þórshöfn var 9 stiga hiti og
skýjaö, +6 og skýjaö í Kaupmanna-
höfn, +7 og skýjað í Osló, +1 og
heiöríkt i London, + 1 og alskýjaö í
Hamborg, 1 og alskýjaö i Madríd, 2
og heiöríkt í Lissabon og +1 og
alskýjaö i New York.
FRÉTTATILKYNNING
Trésmiður.
Tek að mér smíði á gluggum,
opnaniegum fögum og fleira,
einnig viðgerðir og ýmiss konar
breytingar. Uppl. í síma 51002.
Geymið auglýsinguna.
Hljóðgeisli sf.
Setjum upp dyrasíma, dyra-
bjöllur og innanhússtalkerfi.
Viðgerða- og varahlutaþjónusta.
Sími 44404.
ökukennsla — Æfingatímar.
Lærið að aka við misjafnar að-
stæður, það tryggir aksturshæfni
um ókomin ár. ökuskóli og öll
prófgögn, ásamt litmynd í öku-
skírteinið, ef þess er óskað. Kenni
á Mazda 818. Helgi K. Sessillus-
son. Sími 81349.
TLæríð að aka bíl
á skjótan og öruggan hátt.
Sigurður Þormar, símar 40769 og
34566.
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mazda 323 árg. ’77.
Ökuskóli og öll prófgögn ásamt
litmynd í ökuskírteinið, ef þess er
óskað. Hallfríður Stefánsdóttir,
sími 81349.
Kenni akstur
og meðferð bifreiða. Æfingatím-
ar, ökuskóli og prófgögn ef óskað
er. Kenni á Mazda 616. Uppl. í
símum 18096, 11977 og 81814 eftir
kl. 17. Friðbert Páll Njálsson.
ÓSÓTTIR VINNINGAR
Eins og áður hefur verið frá sagt var
dregið 1 Happdrætti Krabbameinsfélagsins
24. desember síðastliðinn. Vinningar voru
átta talsins. Ekki hefur enn verið vitjað um
vinninga sem komu upp á nr. 48660 (BMW
bifreið) og 19391 (Grundig Iitsjónvarps-
tæki).
Miðar þessir voru seldir í lausasölu en ekki
er vitað hvort þeir seldust á Akureyri, í
Keflavík eða úr happdrættisbflnum f Reykja-
vfk. Krabbameinsfélagið biður þá sem hafa
keypt miða á þessum stöðum sérstaklega að
gæta að því hvort þeir eigi þá miða sem hér
um ræðir.'Handhafar miðanna eru beðnir að
hafa samband við skrifstofu Krabbameins-
félags Reykjavfkur að Suðurgötu 24 (sfmi
19820) sem allra fyrst.
Skemmtistaöir borgarínnar eru opnir til kl. 1
e.m. í kvöld.
Glwsibnr: Gaukar.
Hótel Borg: Hljómsveit Guðmundar Ingólfs-
sonar ásamt söngkonunni Kristfnu Löve.
Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar.
Ingólfscafá: Gömlu dansarnir. Hljómsveit
Garðars Jóhannssonar leikur fyrir dansi.
Klúbburínn: Kasion og Hljómsveit Þorsteins
Guðmundssonar.
óöal: Diskótek.
Sesar: Diskótek.
Sigtún: Hljómsveit örvars Kristjánssonar.
Skiphóll: Dóminik.
Tónabasr: Diskótek. Aldurstakmark fædd
1962. Aðgangseyrir 600 kr. MUNIÐ NAFN-
SKlRTEININ.
Þórscafé: Galdrak-arlar og diskótek.
Leikhúskjallarínn: Skuggar.
BREYTING Á
ÁÆTLUNUM BÓKABÍLA
Arbsajarhverfi:
Verzl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30—3.00
Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 3.30—6.00.
Breiöholt:
Breiðholtskjör Viánud. kl. 7.00—9.00,
fimmtud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 3.30—5.00.
Fellaskóli mánud. kl. 4.30—6.00, miðvikud.
kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl.
1.30— 2.30, fimmtud. kl. 4.00—6.00.
Verzl. Iðufell miðvikud. kl. 4.00—6.00,
föstud. kl. 1.30—3.00. I
Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut mið-
vikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30—2.30.
Verzl. Straumnes mánud. kl. 3.00—4.00,
fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Háaleitishverfi:
Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30—3.30.
Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30— 2.30.
Miðbær mánud. kl. 4.30—6.00, fimmtud. kl.
1.30— 2.30.
Holt — Hlíöar
Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30.
Stakkahlíð 17 mánud. kl. 3.00—4.00,
miðvikud. kl. 7.00—9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl.
4.00—6.00.
Laugarás:
Verzl. við Norðurbrún þriðjud. kl. 4.30—6.00.
Laugameshverfi
Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl.
7.00—9.00.
Laugatlækur/Hrfsateigur föstud. kl.
3.00—5.00.
Sund:
Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl.
5.30— 7.00.
Tún:
Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00—4.00.
Vesturbær
Verzl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl.
4.30— 6.00.
KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl.
3.00—4.00.
Verzlanir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl.
7.00—9.00.
Óháði
söfnuðurinn
iKvenfélagskonur hafa nýárskaffi fyrir
kirkjugesti nk. sunnudag eftir messu, sem
hefst kl. 2. e.h.
Kvœðamannafélagið
Iðunn
heldur fund að Freyjugötu 27, sunnudaginn
15. janúar kl. 2 e.h. Mætið vel og stundvís-
lega.
ÁRSHÁTÍÐ
Fálags Sncef ellinga og Hnappdœla veröur haldin
laugardaginn 14. jan. aö Hótel Loftleiðum.
Aögöngumiöar veröa afhentir hjá Þorgilsi á
fimmtudag og föstudag frá kl. 13-18.
GENGISSKRANING
NR. 8 — 12. janúar 1978.
1 Bandaríkjadollar 213,40 214,00
1 Steriingspund 412,80 413,90*
1 Kanadadollar 194,30 194,80
100 Danskar krónur 3730,80 3741,30*
100 Norskar krónur 4168,00 4179,70*
100 Sænskar krónur 4594,20 4607,10*
100 Finnsk mörk 5353,70 5368,80*
100 Franskir frankar 4552,50 4565,30*
100 Belg. frankar 656,10 658,00*
100 Svissn. frankar 10832,50 10862,90'
100 Gyllini 9461,30 9487,90*
100 V.-Þýzk mörk 10139,20 10167,70'
100 Lirur 24.51 24,58*
100 Austurr. Sch. 1412,30 1416,30*
100 Escudos 533,15 534,65
100 Pesetar 265,20 265,90*
100 Yen 88,82 89.07'
'Breyting frá síöustu skráningu.
HAPPDRÆTTI
SÓLHEIMA
Barnaheimilið Sólheimar í Grímsnesi hélt
basar að Hallveigarstöðum þ. 17. des. sl. og
voru þar seldir happdrættismiðar, hafa
vinningarnir nú verið dregnir út og komu
upp eftirtalin núróer. 4 — 5 — 11 — 20 — 390
— 457 — 525 — 539 — 1000 — 1051 — 1056
— 1065 — 1105 — 1238 — 1241 — 1474 ■
1758 — 1769 — 1780 — 2410 — 2412 — 2526
— 2907 — 3738 — 4070.
Handhafar þessara númera geta vitjað
vinninganna að Látraströnd 7 Seltjarnarnesi
á kvöldin og um helgar sem fyrst ekki síðar
en 1. marz.
Kvenfélag
Háteigssóknar
býður eldra fólki I sókr
býður elara fólki í sókninni á skemmtun í
Domus Medica við Eiríksgötu sunnudaginn
15. janúar kl. 3 e.h.
NYIR SJUKRALIÐAR
ÚTSKRIFAST
Efsta röð frá vinsri: Guðrún Agnes
Sigurðardóttir, Þórstína Sóley Ólafsdóttir, i
Asgerður Hlynadóttir, Guðbjörg Pálsdóttir,
Helga Björg Björnsdóttir, Anna Sigríður Jör-
undsdóttir, Linda Vilhjálmsdóttir, Kristjana
Kristjánsdóttir, Margrét Ryel, Gunnhildur
Knútsdóttir, Sigrfður Ellen Konráðsdóttir,
Jonna Krog.
Miðröð frá vinstri: Björk Magnúsdóttir,
Eygló ósk Einarsdóttir, Anna Ólafsdóttir,
Hrafnhildur Valbjörnsdóttir, Sigrún
Jóhannesdóttir, Hrefna Einarsdóttir, Auður
Erna Höskuldsdóttir, Guðlaug Bj£rk Bene-
diktsdóttir, Agnes Svavarsdóttir, Júlianna
Arnadóttir, Sigríður Helga Einarsdóttir.
Fremsta röð frá vinstri: Lovfsa Einarsdóttir,
Jenný Níelsdóttir, Þórunn Sveinbjarnar-
dóttir kennari, Kristbjörg Þórðardóttir kenn-
ari, Marfa Ragnarsdóttir, María Rögnvalds-
dóttir, Björg Sigurðardóttir.
Sigurrós J. Sigurðardóttir Lindar-
götu 63, Rvík, lézt 4. janúar sl
Hún var fædd 26. ágúst 1894 að
Bráðræði Skagaströnd. Sigurrós
verður jarðsungin frá Fossvogs-
kapellu föstudaginn 13. janúar kl.
13.30.
Kvennadeild
Barðstrendingafélagsins
heldur aðalfund að llallveigarstfg 1, 3. hæð,
þriðjudaginn 17. jan. og hefst hann kl. 20.30.
Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Framhaldafbls. 19
Viðskiptafræðingur
tekur að sér gerð skattaframtala.
Tímapantanir í síma 73977.
Tek að mér gerð skattframtala.
Tímapantanir alla daga frá kl. 14-
21. Guðmundur Þorláksson, Álf-
heimum 60, sími 37176.
Onnumst allar
almennar bifreiðaviðgerðir
einnig gerum við föst tilboð í við-
gerðir á VW og Cortinu
bifreiðum. Fljót og góð þjónusta.
U.G.P. Bifreiðaverkstæðið
Skemmuvegi 12 Kópavogi. Sími
72730.
Seljum og sögum niður
spónaplötur eftir máli. Tökum
einnig að okkur bæsun og lökkun
á nýju tréverki, svo sem
innihurðum og vegg- og loft-
klæðningum. Stíl-Húsgögn, hf.
Auðbrekku 63, Kópavogi, sími
44600.
Tek að mér
að setja upp rennur, niðurföll og
ýmiss konar blikksmíði á kvöldin
og um helgar. Tek einnig að mér
alls konar viðhald á húseignum.
Odýr og góð þjónusta. Tilboð
sendist DB merkt „Þjónusta
70331”.
Innheimtuþjónusta.
Tek að mér innheimtu, s.s. víxla,
verðbréf, reikninga og aðrar
skuldir. Uppl. í síma 25370.
Húseigendur—Húsfélög
Tökum að okkur viðhald og
viðgerðir á húseignum úti og inni,
tréverk, málning, sprunguþétt-
ingar, hurðahreinsun, skrár,
lamir og læsingar, hurðapumpur,
flísalögn, glugga- og hurðaþétt-
ingar, þéttum leka á krönum og
blöndunartækjum. Skiptum um
þakrennur og niðurföll. Uppl. í
síma 27022 eða eftir kl. 6 í síma
74276.
Ferðadiskótek fyrir árshátíðir.
Aðalkostir góðs diskóteks eru:
fjölbreytt danstónlist uppruna-
legra flytjenda (t.d. gömlu dans-
arnir, rokk, disco tónlist, hring-
dansar og sérstök árshátíðar-
tónlist), hljómgæði, engin löng
hlé, ljósashow, aðstoð við
flutning, skemmtiatriða og ótrú-
lega lítill kostnaður. Gerið verð-
og gæðasamanburð. Uppl. i símá
50513 og 52971, einkum á kvöldin.
Atvinnuferðadiskótekið Dísa.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á japanskan bíi árg. ’77.
ökuskóli og prófgögn ef þess er
óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir,
sími 30704.
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. öll próf-
gögn og ökuskóli ef óskað er.
Magnús Helgason, sími 66660.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni alla daga allan daginn.
Fljót og góð þjónusta. Útvega öll
prófgögn ef óskað er. Ökuskóli.
Gunnar Jónasson, sími 40694.
Ætlið þér að taka ökupróf
eða endurnýja gamalt? Hafið þá
samband við mig í símum 72493
íog 22922. Ég mun kenna yður á
VW Passat árg. ’77 og Volkswag-
en 1300. ökuskóli útvegar yður öll
prófgögn ef óskað er. Ævar
Friðriksson.
Ökukennsla er mitt fag,
á því hef ég bezta lag,
verði stilla vil í hóf.
Vantar þig ekki ökupróf?
I nítján átta, níutíu og sex,
náðu í síma og gleðin vex,
í gögn ég næ og greiði veg.
Geir P. Þormar heiti ég.
Sími 19896.
Ökukennsla — æfingatímar.
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökupróf. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið
valið. Jóel B. Jacobsson ökukenn-
ari, símar 30841 og 14449.
;Kenni akstur
og meðferð bifreiða. Æfinga-
tímar, ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Kenni á Mazda 616.
Uppl. í símum 18096, 11977 og
81814 eftirkl. 17.
Ökukennsla-Æfingartlmar
Bifhjólakennsla, sími 13720.
Kenhi á Mazda 323 árgerð 1977,.
ökuskóli og fullkomin þjónusta i
sambandi við útvegun á öllum
þeim pappfrum sem til þarf.
öryggi- lipurð — tillitsemi er það
sem hver þarf til þess að gerast
góður ökumaður. ökukennsla
.Guðmundar G. Péturssonar. Sími
13720 og 83825.
Ökukennsla
Andfát
Spilakvold
SKAFTFELLINGAFELAGIÐ
heldur spilakvöld í Hreyfilshúsinu föstu-
daginn 13. jan. kl. 20.30.
Aðalfundir
Þjónusta