Dagblaðið - 24.01.1978, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 24.01.1978, Blaðsíða 1
FISKVINNSUINNIA AÐ „REDDA” MED GENGIS6REYTINGUM — — hugsanlegtað ríkissjóður ábyrgist viðmiðunarverð f iskverðs —13% hækkun ákveðinídag 1 gífurlegan halla stefnir hjá fiskvinnslunni, eftir að fisk- verð verður almennt hækkað um 13 prósent, Athvglin heinist að því, hvað ríkisstjórnin muni gera til að rétta hlut vinnslunnar. Heimildarmenn Dagblaðsins töldu í morgun að enn væri efst á baugi að beita „hröðu gengissigi" og hugsan- legt væri að ríkissjóður ábyrgðist ákveðið viðmiðunar- verð fyrir fiskvinnsluna og tæki að sér að greiða það sem vantaði upp á það verð. Þá yrði fiskvinnslunni tryggður ákveðinn grundvöllur. En ríkissjóður er ekki aflögufær. Ætlunin yrði þá að koma verðinu upp með „hröðu gengissigi", svo að veruleg . engisfelling yrði á sköminum tíma, þannig að ríkissjóður þyrfti ekki að greiða. Ef ekki yrði tekin slík ábyrgð á i viðmiðunarverði væri fisk- vinnslan í „lausu lofti" en einnig þá yrði hlutur hennar réttur nteð gengisbreytingum. Talið er að sjávarútvegsráð- herra fylgi síðari kostinum. Þá mun fyrst eftir hækkun fiskverðsins, sem líklega verður ákveðin í dag, stefna í allt að 12 milljarða halla á fiskvinnslunni. -HH. Ráðizt á vakt- mann ítogara Vaktmaður um borð í Ingólfi Arnarsyni varð í nótt klukkan rúntlega eitt fyrir árás drukkins manns sem vildi komast um borð i skipið. Var vaktmaðurinn ekki á sama máli og skipti þá engum togum að sjómaðurinn ætlaði að láta ' hendur skipta. Mjög var erfitt að fá upplýsingar um þetta mál í morgun. Hafði málið þá borizt 7 „rannsóknardeild'' en „við erum hér rétt að byrja að bóka málið, svo ekkert er unt þetta að segja" var svarið sem fékkst. Vaktamaðurinn var blóðugur og bar sýnilega áverka eftir árásina er lögreglumenn komu á vettvang. Árásarmaðurinn var tekinn og gisti fanga- • geymslur í nótt. -ASt. Falsað bréf um ÚTIVIST — sjá lesendabréf ábls. 2og3 ' Ufjémxi . -V':: ■ ■ S&'-P'' V ■ - •- “''i 1181«I1111« „Ósköp eraðsjá þig,” sagði Bessi við Arna félaga sinn - sjá kjallaragrein Péturs Péturssonar á bls. 11 Nýr stjórnmála- flokkur: STJÓRNMÁLA- FLOKKURINN! — sjá bls. 8 N ATO-Luns óttast kommúnista í ríkisstjórn á Italíu — Hefur fordæmi m.a. frá íslandi -sjá erl. fréttirá bls. 6,7 og baksíði Helmut Schmidt fríkkaðuraðmun — enda var hann bólugrafinn og úttaugaður að sjá hjá Madame Tussaud — sjá erl. f réttir á bls. 6 og 7 ÁTVEIZLAN MIKLA Nokkra undanfarna daga hefur hann haft frá a.m.k. sunnanlands og verða bað að leljast eðlileg viðbrbgð hjá mannfólkinu að rifa augun í átt til himins. Sumir hafa jafnvel gengið svo langt að halda því fram að daginn sé að iengja og gengið léttari í spori og skapi um götur borgarinnar. Þetta á einnig við um Ragnar, sem tók þessa m.vnri af fastagestunum i át veizlunni miklu undan Kletti, en í baksýn er Viðeyjarstofa. -HP.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.