Dagblaðið - 24.01.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 24.01.1978, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. JANUAR 1978. Veðrið Hæg suðlœg átt, dálítil ól á Suður- og Vesturlandi en bjart veöur aö mestu noröan og austanlands. Víöast vægt frost. í morgun kl. 6 var frost 3 stig og lóttskýjaA, í Stykkishólmi var hiti „ift "frostmark og alskýiaft. 1 stig' uy uisKyjaö a Galtarvita, frost 2 stig og lóttskýjaA á Akureyri, lóttskýjaA og 1 stigs frost á Raufarhöfn, skýjaA og 1 stigs hiti á Dalatanga, lóttskýjaA og 2 stiga frost í Höfn, alskýjaA og viA frostmark í Vest- mannaeyjum, 1 stigs hiti og lóttskýjaA í Þórshöfn í Færeyjum, alskýjaA og 1 stigs hiti í Kaupmannahöfn, alskýjaA og 1 stigs frost í Osló, skýjaA og 7 stiga hiti í London, alskýjaA og snjókoma og 1 stigs hiti í Hamborg, skýjaA og 6 stiga hiti í Madrid, skýjaA og 12 stiga hiti í Lissabon, heiAríkt og 4 stiga frost í New York. Jóhannes Agúst Magnússon bif- reiðarstjóri, sem lézt 16. janúar sl., var fæddur í Hafnarfirði 4. ágúst 1909, sonur hjónanna Guðleifar Eyjólfsdóttur og Magnúsar Guðmundssonar. Hann kvæntist 17. desember 1932 Hlíf Kristjánsdóttur úr Arnarfirði og bjuggu þau allan sinn búskap að Hellisgötu 5b, Hafnarfirði. Jóhannes og Hlíf eignuðust þrjú börn, sem öll eru á lífi. Karitas Sigurðsson vár fædd 6. júní 1899, dóttir hjónanna Einars Þorsteinssonar bónda að Eyri í Skötufirði og fyrri konu hans Sigrúnar Kristínar Baldvins- dóttur. Hún lauk námi frá Kvennaskólanum í Reykjavík. Sfarfaði við barnakennslu vestra í tvo vetur en síðan við verzlunar- störf i Reykjavík. Karitas var for- maður í skólanefnd Kvennaskól- ans frá 1950. 1924 kvæntist hún Sigurður B. Sigurðssyni kaup- manni og eignuðust þau þrjá syni, þar af eru tveir á lifi. Karitas verður jarðsett í dag. Sigurður Þórðarson, sem lézt 12. janúar sl., var fæddur 10. október 1879 á Hnjúki í Skíðadal í Svarfaðardalshreppi, sonur Þórðar Jónssonar bónda þar og konu hans Halldóru Jónsdóttur. Hann lauk námi frá Bænda- skólanum á Hólum í Hjaltadal árið 1901. Gerðist síðan barna- kennari í Hegranesinu veturna 1902-1905. 7. október 1905 kvæntist hann Pálinu Jónsdóttur frá Egg og hófu þau búskap á Hafsteinsstöðum í Skagafirði og voru þar í tvö ár. Síðan bjuggu þau eitt ár á Syðri-Hofdölum, en fluttu síðan vorið 1909 í Hegra- nesið þar sem þau bjuggu í tvö ár að Rein en vorið 1911 tóku þau við búi að Egg, föðurleifð Pálínu.* 1 Bjuggu þau hjón þar síðan. Þau eignuðust sjö börn og eru tvær systur á lífi. Pálína lézt árið 1942. Sigurður var í sýslunefnd í eitt kjörtímabil, í hreppsnefnd í 20 ár, formaður skólanefndar í 16 ár og lengi í stjórn Búnaðarfélags Rípurhrepps. Árið 1970 flutti hann til Sauðárkróks ásamt dætrum sínum tveim. Þegar Sigurður lézt var hann elztur Skagfirðinga, 98 ára. Hann verður jarðsunginn frá Sauðárkróks- kirkju í dag en jarðsett verður frá Ríp í Hegranesi. Brynhildur Jónsdóttir frá Norðfirði lézt 21. janúar. Þórarinn Sigurðsson Efstasundi 80 lézt 21. janúar. Svava Hjaltaiín Flókagötu 15 er látin. Kristín Brynjólfsdóttir, Karla- götu 21, lézt 23. janúar. Jóhanna L. Rögnvaldsdóttir, Grenimel 16, andaðist að Elliheimilinu Sólvangi 21. janúar. Guðjónsdóttir Helsingör 21. Sturludóttir, Minningarathöfn um Sölva Þor- steinsson, Garðavegi 9 Hafnar- firði, sem lézt af slsförum 5. janúar sl., verður haldin miðvikudaginn 25. janúar kl. 2 í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði. Páll Magnússon, Hvammsgerði 10, lézt 22. janúar að Grensásdeild Borgarspítalans. Jóhanna Kristín Nielsen lézt í janúar. Sigríður J. Hlaðbrekku 2 Kópavogi, lézt í Borgarspítalanum 20. janúar. Gyða S. Halldórsdóttir verður jarðsett frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 25. janúar kl. 10.30 f.h. Kristmann Sturlaugsson lézt 19. janúar. Hann verður jarðsunginn frá Lágafellskirkju fimmtu- daginn 26. janúar kl. 2. Einar Hallórsson Setbergi við Hafnarfjörð er látinp. Ottó Schiöth, fyrrverandi fulltrúi, Asvallagötu 40, sem andaðist 18. janúar, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 25. janúar kl. 13.30. Samkomur ■FILADELFIA Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. liiisi HESTAMANNAFELAGIÐ GUSTUR heldur fund i félagsheimili Kópavogs í kvöld kl. 20.30. Gunnar Bjarnason flytur erindi um fóðrun og hirðingu. Sigurður Sæmundsson talar um járningar. K.F.U.K. A.D. Fundur i kvöldkl. 20.30 að Amtmannsstíg 2B. Benedikt Arnkelsson hefur bibliulestur. Allar konur velkomnar. St. Fœyja rir. 218 Fundur í kvöld kl. 20.30 í Templarahöllinni. 0RAT0R, FÉLAG LAGANEMA Fundur verður í Lögbergi. st. 101 í kvöld kl. 20.30. Fundarefni: „Um lögmæti málfrelsis- sjóðs". Frummælendur verða þeir Jón Steinar Gunnlaugsson dósent og Sigurður Lindal prófessor. Fundurinn er opinn öllum meðan húsrúm levfir. UNGIR JAFNAÐARMENN í HAFNARFIRÐI Opið hús i kvöld kl. 20 i Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði. FRAMSÓKN í HVERAGERÐI Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason verða til viðtals í kaffistofunni Bláskógum i Hveragerði í kvöld kl. 21.00. ALLIANCE FRANCAISE Kynning á verkum Boris Vian verður í Franska bókasafninu í kvöld kl. 20.30. Fyrir- lesturinn er á íslenzku og öllum heimill aðgangur. N0RRÆNA HÚSIÐ Gunnar Broberg .dósent i lærdómslistasögu við Uppsalaháskóla flytur erindi um sænska vísindamanninn og náttúrufræðinginn Carl v. Linné i samkomusal Norræna hússins. L kvöld kl. 20.30. GENGISSKRÁNING Nr. 15 — 23. janúar 1978 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 215,90 216.50* 1 Sterlingspund 418,50 419,70* 1 Kánadadollar 195 30 195,80* 100 Danskar krónur 3747,80 3758,20* 100 Norskar krónur 4191,60 4203,20* 100 Sœnskar krónur 4635,75 4648.65* 100 Finnsk mörk 5373.30 5388,30* 100 Franskir frankar 4562,55 4575.25* 100 Belg. frankar 656,80 658,70* 100 Svissn. frankar 10778,80 10808,80* 100 Gyllini 9516,45 9542,95* 100 V-þýzk mörk 10190,00 10218,30* 100 Lírur 24,78 24,85* 100 Austurr. Sch. 1420,40 1424,30* 100 Escudos 537,00 538,50* 100 Pesetar 267,60 268,30* 100 Yen 89,40 89,65* * Breyting frá síðustu skraningu. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Framhaldafbls. 19 22ja ára stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, margt kemur til greina. Hefur stationbíl til umráða. Uppl. í síma 44924 eftir kl. 6. Vanur sjómaður méð sveinspróf í rafvirkjun óskar eftir vel launuðu starfi. Uppl. í síma 75996. Barnagæzla Tek börn í gæzlu, hálfan eða allan daginn. Er í grennd við Hlemm. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H71320. Barngóð kona í Seljahverfi óskast til að gæta 6 ára stúlku eftir hádegið. Uppl. I síma 76771 frá kl. 4. Kona óskast til að gæta 6 ára telpu fyrir hádegi, í Þing- holtunum eða nálægt Elliheimil inu Grund. Uppl. í síma 11628. Barngóð kona óskast til að gæta 2ja barna, 4ra mán. og 3ja ára, helzt sem næst Kópavogshæli. Uppl. í síma 44683 eftir kl. 5. Tapað-fundið Kvenmannsúr FarveLeube tapaðistfrá bflartæði í Brautarholti að ÞorskaU? ?óa þar inni. Urið erstálúrmeðblárri skífu og blárri ól. Fundarlaun. Sími 11137-18389. Blátt drengjareiðhjól tapaðist frá Rauðalæk sl. sunnudag. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 84210. s.o.s. Víll einhver góðhjörtuð kona taka háskólanema sem kostgangara (a.m.k. 2 máltíðir á dag) frá og með 1. febr. nk. Þarf helzt að vera í nágrenni Háskólans. Tilboð sendist Dagblaðinu, Þverholti 11, fyrir 28. jan. nk. merkt „Kostgangari 1978". I Einkamál i 29 ára gömui einstæð móðir vill kynnast traustum, reglusömum manni á svipuðun aldri sem ferðafélaga næst- komandi sumar. Frekari kynni koma til greina. Tilboð ásamt mynd sendist Dagblaðinu merkt: „Vinátta" fyrir 31. þessa mánaðar. Spái í spil og lófa. Uppl. i sima 10819. Framtalsaðstoð Skattþjónusta. Tek að mér framtöl fyrir einstaklinga og smærri rekstrar- aðila. Utreikningar opinberra gjalda 1978. Viðskiptafræðingur. Uppl. í síma 75001. Skattaframtöl. Framtalsaðstoð við einstaklinga og minni fyrirtæki. Upplýsingar í síma 41021 eftir kl. 16. Ingi- mundur Magnússon rekstrarfr., Birkihvammi 3 Kópavogi. Skattframtöl. Tek að mér gerð skattframtata. Haukur Bjarnason hdl. Banka- stræti 6, símar 26675 og 30973. Skattframtöl, látið lögmenn telja fram fyrir yður. Lögmenn Garðastræti 16, sími 29411 Jón Magnússon hdl., Sigurður Sigurjónsson hdl. Viðskiptafræðingur tekur að sér gerð skattaframtala. Tímapantanir i síma 73977. Annast skattframtöl og skýrslugerðir, útreikning skatta árið 1978. Skattþjónusta allt árið. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur, símar 85930 og 17938. Aðstoðum við gerð skattframtala. Árni Einarsson lögfræðingur, Hilmar Viktorsson viðskiptafr. og Ölafur Thoroddsen lögfræð- ingur, Laugavegi 178, Bolholtsmegin, símar 27210, 82330 og 35309. Skattframtöl. Tek að mér skattframtöl fyrir einstaklinga ög smáfyrirtæki. Góðfúslega pantið sem fyrst í síma 25370. I Hreingerníngar i Hreingerningafélag Reykjavíkur, sími 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á stigagöngum, íbúðum og stofnunum. Góð þjón- usta, vönduð vinna. Sími 32118. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hvers konar hreingerninga, t.d. teppa- og húsgagnahreinsunar. Sími 19017. Xátið okkur annast hreingerninguna. Vönduð vinna, vanir menn. Vélahreingerningar, sími 16085. Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Sími 36075. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- jgöngum. Fast verðtilboð, vanir og vandvirkir menn. Uppl. I síma 22668 og 22895. Gerum hreinar íbúðir. stigaganga og stofnanir, vanir og vandvirkir menn. Jón, simi 26924. I Þjónusta 8 Skinn. Saumaskinná olnboga á peysur Litir, svart, grænt, blátt, brúnt, rautt og vínrautt. Aðeins tekinn hreinn fatnaður. Afgreiðsla S.O. búðinni Laugalæk. Sprunguviðgerðir /þéttingar. Þétti hvers konar leka og geng frá viðgerðinni þannig að útlit húss- ins skaðist sem minnst. Áralöng reynsla, góð þjónusta. Uppl. i síma 30972. Tek að mér að setja upp rennur, niðurföll og ýmiss konar blikksmíði á kvöldin og um helgar. Tek einnig að mér alls konar viðhald á húseignum. Ödýr og góð þjónusta. Tilboð sendist DB merkt „Þjónusta 70331“ Seljum og sögum niður spónaplötur eftir- máli. Tökum einnig að okkur bæsun og lökkun á nýju tréverki, svo sem innihurðum og vegg- og loft- klæðningum. Stíl-Húsgögn, hf. Auðbrekku 63, Kópavogi, sími 44600.__________________________ Innheimtuþjónusta.^, Tek að mér innheimtu, s.s. víxla, verðbréf, reikninga og aðrar skuldir. UpRl. í síma 25370. Ferðadiskótek fyrir árshátíðir. Aðalkostir góðs diskóteks eru: fjölbreytt danstónlist uppruna- legra flytjenda (t.d. gömlu dans- arnir, rokk, disco tónlist, hring- 'dansar og sérstök árshátíðar- tónlist), hljómgæði, engin löng hlé, Ijósashow, aðstoð við flutning, skemmtiatriða og ótrú- lega lítill kostnaður. Gerið verð- og gæðasamanburð. Uppl. í síma 50513 og 52971, einkum á kvöldin. Atvinnuferðadiskótekið Disa. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasíma, dyra- bjöllur og innanhússtalkerfi. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Sími 44404. Dyrasímar. Tökum að okkur viðgerðir og upp- setningu á dyrasímum. Uppl. í síma 14548 og 73285. Húsasmiðir t.ika að sér sprunguviðgerðir og jiéttingar, viðgerðir og viðhald á öílu tréverki húseigna, skrám og l.esingum. Hreinsum inni- og úti- 'iurðir o.fl. Sími 41055. Tek að mérýmiss konar vóðgerðir og lagfæringar innan- iiúss og utan. Vönduð vinna. Geri tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 44251 eftir kl. 6. ðkukennsla Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni á VW 1300, útvega öll gögn sem til þarf. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Samkomulag með greiðslu. Sigurður Gíslason, sími 75224 og 43631. ökukennsla — Æfingatímar. Lærið að aka við misjafnar að- stæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í öku- sklrteinið, ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818. Helgi K. Sessilius- son. Slmi 81349. Ökukennsla-Æfingartímar Bifhjólakennsla, simi 13720. Kenni á Mazda 323 árgerð 1977, ökuskóli og fullkomin þjónusta i sambandi við útvegun á öllum þeim pappírúm sem til þarf. öryggi- lipurð — tillitsemi er það sem hver þarf til þess að gerast góður ökumaður. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sími 13720 og 83825. Ökukennsia — æfingaumar. Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Utvega öll gögn. varðandi ökupróf. Kenni all^n daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson ökukenn- ari, símar 30841 og 14449. Ætlið þér að taka ökupróf eða endurnýja gamalt? Hafið þá samband við mig i símum 72493 og 22922. Ég mun kenna yður á VW Passat árg. ’77 og Volkswag- en 1300. ökuskóli útvegar yður öll prófgögn ef óskað er. Ævar Friðriksson. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni alla daga allan daginn. Fljót og góð þjónusta. Utvega öll prófgögn ef óskað er. Ökuskóli. Gunnar Jónasson, sími 40694. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfinga- tímar, ökuskóli og prófgöfn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. í símum 18096, 11977 og 81814 eftir kl. 17. Friðbert Páll Njálsson. Ökukennsla-Æfingatímar. Get nú aftur tekið nokkra nemendur í ökukennslu. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Ölafur Einarsson, Frostaskjóli 13, sími 17284. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll próf- gögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660! Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt,. Sigurður Þormar, símar 40769 og 34566. Ökukennsla er mitt fag, á því hef ég bezta lag, verði stilla vil i hóf. Vantar þig ekki ökupróf? I nítján átta, niutíu og sex, náðu í síma og gleðin vex, í gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Sími 19896.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.