Dagblaðið - 24.01.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 24.01.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. JANUAR 1978. 17 i I DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 1 Til sölu 8 Til sölu ónotuð Pfaff prjónavél. Uppl. í sima 40467. Vélsleðadrifreimar. Amerískar, góðar og ódýrar reimar til sölu í flestar gerðir vélsleða. Sími 32908. Eldhúsborð, hringlaga, breidd 110 cm, ásamt 4 stólum til sölu, sem nýtt. Verð 45 þús. Einnig er-til sölu bílabarna- stóll, verð kr. 3000. Uppl. í síma 53093. Til sölu mjög gömul kommóða, Necci saumavél í skáp og 2ja manna svefnsófi. Selst mjög ódýrt. Upl. i sima 54464 eftir kl. 18 í dag. Til sölu VHF leitari, Lafayette Scanning monitor receiver. Leitar í 30-50 MHz og 150-170 MHz tíðnisviðunum. Krystallar fylgja fyrir lögregluna og margt fleira. Til sölu og sýnis hjá Hljóðtækni, Síðumúla 22, Rvík. Sími 83040. Opið daglega kl, 17-19. Til sölu Kenwood QR 666 Kenwood R-300 og Trio (Kenwood) 9R-59D. Allt alhliða móttakarar fyrir milli- og stuttbylgjusviðin (0.5-30 MHz). Taka á móti erlendum útvarps- stöðvum, sendingum radíómatöra, öllum C.B. rásum og fl. og fl. AM, SSB og CW (morse) möguleikar. Til sölu og sýnis hjá Hljóðtækni, Síðumúla 22, Rvík. Sími 83040. Opið dagl. kl. 17-19. Til sölu Hoiman loftpressa, 240 kúbik. Uppl. í síma 26329. Tii sölu Lesbók Morgunblaðsins árg. 1929—1962, í þessa árganga vantar 4 blöð. Uppl. á auglþj. DB, sími 27022. H71209 Til sölu úrvals fjölritunarpappír i mörg- um fallegum litum. Mjög gott verð. Sendi um allan bæ. Uppl. í síma 28221. Óskast keypt Óska eftir útihurð með karmi. Uppl. í eftir kl. 5. síma 85918 Óska eftir að kaupa hnakk og beizli, einnig vel með farið sófasett. Vinna óskast, á sama stað. Uppl. í síma 26657 eftir kl. 4. Vatnskassi í Hillman Minx Hunter eða líkan bíl óskast. Uppl. í síma 85343 allan daginn. Óska eftir að kaupa utanborðsmótor 50-60 hestafla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H71278. Óska eftir að kaupa afturdrif úr Bronco árg. ’66, Mustang árg. ’65 eða Ford station árg. ’55. Hlutföll 9 á móti 37. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-71259. Óskum eftir góðu lyftingasetti. Uppl. hjá auglýsingaþj. DB í síma 27022. H71158. Sportmarkaðurinn Samtúni 12, auglýsir: Við kaup- um vel með farnar hljómplötur. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12, opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. Harðfiskur á þorrabakkann, v seljum brotafisk og mylsnu. Hjallur hf. Hafnarbraut 6, sími 40170. Hvíldarstólar. Eigum nokkra stóla eftir á gamla verðinu. Stóliinn er á snúnings- fæti með ruggu sem hægt er að festa á þremur stöðum. Fallegur og þægilegur stóll, tilvalinn til tækifærisgjafa. Tökum einnig að okkur klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Bólstrunin, Laugarnesvegi 52, sími 32023. /Hanngetur þó engin skammastrik gert með henni þessari! Nýkomið úrvals vestur-þýzkt alullargarn sem má þvo í þvottavél. Fyrir prjóna nr. 3VS-4. Glæsilegir litir, Jumboquick garnið, 40 litir. Munið ódýra Mohairgarnið á kr. 192, 50 gr. Verzlunin Hólakot, sími 75220. Verzlunin Höfn auglýsir. Nú er komið fiður, kr. 1280 kílóið, koddar, svæflar, vöggusængur, straufrí sængurverasett, kr. 5700, hvítt flónel, kr. 495 metrinn, óbleiað léreft, kr. 545 metrinn, þurrkudregill, kr. 270 metrinn, bleiur á kr. Í80 stykkið, baðhand- klæði, kr. 1650, prjónakjólár, 11800 kr., jakkapeysur, kr. 6300, grár litur. Lakaefni margir litir, tilbúin lök. Póstsendum. Verzlun- in Höfn Vesturgötu 12, sími 15859. Ódýrar fallegar sængurgjafir. Ungbarnakjólar, ungbarnasam- festingar, hettupeysur, loðúlpur, velúrvagnföt, ungbarnanærföt, ungbarnanáttföt, ungbarna- sokkar, ungbarnavettlingar, ung- barnabaðhandklæði, ungbarna- sokkabuxur. Þorsteinsbúð Refla- vík, Þorsteinsbúð Reykjavík. Nýr þurrkudregill, nýr frottédregill, nýtt lakaléreft nýtt sængurveraléreft, hvítt flón el, mislitt flónel, sængurfataefni 150 cm breitt, 600 kr. metrinn dúnhelt léreft, fiðurhelt léreft bleiur 182 og 205 kr. stk. Þor steinsbúð Keflavík, Þorsteinsbúð Reykjavík. Kvenkrepbuxur, 200 kr„ 210 kr„ 220 kr„ 240 kr. stk. bómullarkvenbuxur með teygju ofan og neðan, ódýr kven- nærföt, ódýr herranærföt, ódýr telpunærföt, ódýr drengjanærföt. Þorsteinsbúð Keflavík, Þorsteins- búð Reykjavik. Frágangur á handavinnu. Setjum upp púða, strengi og teppi. Gott úrval af flaueli og iklukkustrengjajárnum. Nýjar sendingar ámálaðra listaverka- mynda. Skeiðarekkar, punthand- klæðahillur og saumakörfur. Gott úrval af heklugarni. Hannyrða- verzlunin Erla Snorrabraut. Fyrir ungbörn 8 IVegna brottflutnings er til sölu sama sem ekkert notaður Silver Cross barnavagn, dökkblár, klæðaborð og taustóll. Uppl. í sfma 84902. Skermkerra til sölu. Uppl. í sírfia 44096. Til sölu vel með farinn kerruvagn. Uppl. í síma 37543. Óska eftir að kaupa barnavagn og leikgrind. Uppl. síma 38231. Sófasett (þarfnast viðgerðar). fæst ókeypis. Uppl. i dag í síma 14873. í Fatnaður Glæsilegur brúðarkjóll með slöri til sölu. Uppl. í sima |37415 eftirkl. 7. Til sölu brúðarkjóll með slóða og slöri (frá Báru). stærð 38. Uppl. í síma 44467 eftir kl. 7. Smoking nr. 34 til sölu. Uppl. í sima 44096. Húsgögn 8 Til sölu létt sófasett. Verð 30.000,- Einnig er til sölu bilstóll. Uppl. í síma 43617. Borðstofuhúsgögn til sölu, seijast ódýrt. Uppl. í síma 17547. Sérlega ódýrt. Höfum okkar gerðir af Bra, Bra rúmum og hlaðeiningum í barna- og unglingaherbergi, málaðar eða ómálaðar. Sérgrein okkar er nýt- ing á leiksvæði lítilia barnaher- bergja. Komið með eigin hug- myndir, aðstoðum við val. Opið frá kl. 8—17. Trétak hf„ Þing- holtsstræti 6. Uppl. i sfma 76763 og 75304 eftir kl. 7. I Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, ~Grettis- fgötu 13, sfmi 14099. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, .2ja manna svefnsófar, kommóður 'og skatthol. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvfldarstólar og margt fleira. Hagstæðir Igreiðsluskilmálar. Sendum f póst- kröfu um allt land. Klæðningar og viðgerðir á bólstrun húsgagna. Höfum ítalskt módelsófasett til sölu, mjög hagstætt verð. Úrval af iódýrum áklæðum, gerum fösf verðtilboð ef óskað er, og sjáum um viðgerðir á tréverki. Bólstrun IKarls Jónssonar Langholtsvegi '82, sími 37550. I Heimílisfæki 8 Til sölu 3ja ára Philco kæliskápur, 1,56 á hæð og .71 á breidd. Uppl. 1 síma 23294 eftir kl. 20. Til sölu sjálfvirk þvottavéi vel með farin. Uppl. í síma 15296. Hoover þvottavél. Til sölu vel með farin Hoover þvottavél, gerð 120 DL, sjálfvirk. Uppl. í síma 66498. 1 VetrarvÖrur 8 Hokkískautar nr. 45 til sölu. Uppl. í síma 71087 milli ikl. 6 og 7. Til sölu Evenrude Skinner 440 vélsleði árg. ’76. Mjög litið ekinn. Uppl. í síma 33744 og 38778. Yamaha vélsleði til sölu. Uppi. í síma 93-7115 milli kl. 19 og 20. I Til bygginga 8 Nýjar steypuhrærivélar til leigu. Hringið í sima 76461 eftir kl. 5. Mótatimbur til sölu. Uppl. í símum 22434 og 76340. Til sölu 2 hátalarar, Harmon Kardon, 40 w. sínus. Uppl. í síma 51707 eftir kl. 7. Hljómbær auglýsir Tökum hljóðfæri og hljómtæki I umboðssölu. Eitthvert mesta |úrval landsins af nýjum og |notuðum hljómtækjum og hljóð- ’færum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir ölium jtegundum hljóðfæra og hljóm- tækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf„ ávallt I fararbroddi. Uppl. í síma 24610, ,Hyerfisgötu 108. Grundig radiófónn. iTil sölu Grundig radíófónn, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 166498. Til sölu Pioneer magnari SA-8500, 2x60 sinusvött, lítið notaður. Uppl. í síma- 24924 eftir kl. 7. 8 Sjónvörp 8 Gott Nordmende sjónvarpstæki 23 til 24 tommu til sölu. Uppl. í Isíma 52795 eftir kl. 18. Af sérstökum ástæðum er til sölu HMW sjónvarpstæki, 24”. Uppl. hjá auglýsinga- þj. DB í síma 27022. H71316. Sportmarkaðurinn Samtúni auglýsir: Verzlið ódýrt, við höfum notuð sjónvörp á góðu verði. Kaupum og tökum í umboðssölu, Isjónvörp og hljómtaéki. Sækjum og sendum. Sportmarkaðurinn Samtúni 12, opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. Ljósmyndun Litframköllunartæki fyrir pappír til sölu, Basket Processing for sheetpaper. Tilboð óskast. Uppl. í síma 43617. Til sölu Comica T3 myndavél og 35 mm F2,8 og 100 mm F2,8 Hexanon linsur. Uppl. í síma 40019 eftir kl. 16. Til sölu Polaroid SX 70, iLandeamera Alfa 1, lítið notuð. Uppl. i síma 41288 eftir kl. 7. Standard 8 mm, super 8 og 16 mm 'kvikmyndafilmur tii leigu í miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke og Bleika pardusinum. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. 8 mm sýningar- vélar leigðar og keyptar. Filmur jpóstsendar út á land. Sími 36521. jVéla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum jvel með farnar 8 mm filmur. iUppl. I síma 23479 (Ægir). w

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.