Dagblaðið - 04.04.1978, Blaðsíða 4
4
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 4. APRlL 1978.
Opinn kynningarfundur
AA -sam takanna
verður haldinn miðvikudaginn 5. apríl
kl. 21.00 í Tjarnarbæ (gamla Tjarnarbíó).
Gestur fundarins verður.
Dr. Frank Herzlin
yfiriæknir
Freeportsjúkrahússins.
AA-félagar segja frá reynslu
sinni og svara fyrirspurnum
ásamt gesti fundarins.
FUNDURINN Samstarfsnefnd
ER ÖLLUM AA-samtakanna
OPINN. á íslandi.
Nýrumboðsmaður okkará
Bakkafirðier
Freydís Magnúsdóttir,
Lindarbrekku
—Sími um miðstöð
BIABIB
Hafnfirðingar
Nýr umboðsmaður DAGBLAÐSINS í
Hafnarfirði er Kolbrún Skarphéðinsdóttir,
Hellisgötu 12, sími 54176.
HMBIAÐW
huwijOi* i
Ly f tara'
dekk
LYFTARADEKK, afgreidd
samdægurs, allar stæröir
y4USTURBAKKI HF
Skeifan 3A. Símar 38944-30107
Árvakur úrbræddur
— Óðinn dró hann inn tilhafnará sunnudagsmorgun
Varðskipið Óðinn kom inn til Reykjavíkur með Árvakur i togi snemma á sunnudagsmorguninn. — DB-mynd Sveinn.
Varðskipið Óðinn kom með varðskip-
ið Árvakur í togi inn til Reykjavíkur í
fyrradag, en legur í vél Árvakurs eru úr-
bræddar og eins hafa orðið einhverjar
skemmdir á krómtappanum í skipinu.
Samkvæmt upplýsingum Landhelgis-
gæzlunnar var skipið statt út af Vest-
fjörðum er óhappið varð. Komst Ár-
vakur við illan leik inn til ísafjarðar, en
þaðan dró Óðinn það til Reykjavíkur.
Ugglaust má telja, að viðgerð á skip-
inu taki nokkrar vikur, en Árvakur
hefur hvað mest sinnt eftirliti og við-
haldi á vitum með ströndum landsins.
- HP
Alltíhund ogkött
Grindavík:
Bæjarfull-
trúamir
efstirí
Hundur og köttur, — þessi tvö af-
brigði úr dýralífinu eiga ekki vel saman.
Það er sagt að allt fari í hund og kött.
Þær Herdis og Kristín voru að leik
skammt fyrir innan Reykjavík með þessi
heimilisdýr og sögðu okkur að það væri
einmitt alit í „hund- og kött” milli þess-
ara tveggja dýra. Nú, svo heyrum við að
i Dýraverndunarsambandinu sjálfu sé
allt i hund og kött líka. Kattavinir ásaka
stjórn sambandsins um ólýðræðislegar
aðferðir við stjórnarkosningu. Þannig
hafi verið komið i veg fyrir að svo-
kallaðir kattavinir kæmust að við stjórn-
arstörfin. — DB-mynd R.Th.Sig.
prófkjöri
sjúkrabíl
Reyðfirðingar hafa fengið sinn
fyrsta sjúkrabíl, búinn öllum nauðsyn-
legum tækjum. öll félagasamtök á
Reyðarfirði og flest fyrirtæki í þorpinu
lögðu saman til að kaupa bilinn, sem
er af gerðinni International Scout.
óv/vó.
Utanbæjarmaður staddur í Reykjavík
rak sig í fyrradag á heldur óþægilegar og
. slæmar staðreyndir. Hann hafði tekið bíl
á leigu er hann kom til borgarinnar.
Siðan hafði hann gerzt svo greiðasamur
að hann lánaði manni er hann veit nafn
á en þekkir ekki önnur deili á billyklana.
Síðan hefur ekkert til þess manns eða
bílsins spurzt. Lögreglan hefur verið á
varðbergi ef billinn skyldi sjást i umferð,
en það hefur enn ekki gerzt. Bíllinn er
númer R-48034.
öðrum bílaleigubíl, frá Loftleiðum,
var ekið á steinvegg á nýju húsi
Almennra trygginga við Fellsmúla í
fyrrinótt. Að sjálfsögðu er vitað um
leigutaka bílsins en ekki hafði náðst i
hann i morgun.
ASt.
Reyðfirð-
ingarfá
LEIGUBÍLA
Bæjarfulltrúarnir Svavar Árnason
og Jón Hólmsteinsson urðu efstir í
prófkjöri Alþýöuflokksins í' .Grinda-
vik vegna bæjarstjórnarkosninganna í
vor núna um helgina.
Þátttaka varð mjög góð að sögn
þeirra alþýðuflokksmanna, en alls
greiddi 261 atkvæði. Af þeim var 21
ógilt.
Endanlega lítur listinn svona út:
1. Svavar Árnason 122 atkv.
2. Jón Hólmgeirsson 101 í 1. og 2.
sæti.
3. Guöbrandur Eiríksson skrifstofustj.
109 atkv.
4. Sigmar Sævaldsson rafvélavirki 111
í 1 til 4.
5. Sæunn Kristjánsdóttir húsmóðir
130í l.til 5.
HP.
FJÖRLEGUR
AKSTUR BÍLA-