Dagblaðið - 04.04.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 4. APRlL 1978.
19
Með þvi að
fá fiskinn hans
Stjána að láni.
Í’ Okkur Gunnu stðng þætti negi
vænt unt að fá að fara með frókcn
Fisk i dálitla gönguferð núna.
Svona
til að sýria
henni bæinn.
Gönguferð?
Enhúnerallsekki
útbúinn til gangs.
Bilavarahlutir.
Bílavarahlutir, pöntum varahluti í allar
stærðir og gerðir bila og mótorhjóla. Af-
greiðslufrestur ca. mánuður. Uppl. á
skrifstofutíma, K. Jónsson og Co hf
Hverfisgötu 72, sími 12452.
Bllavarahlutir auglýsa.
Erum nýbúnir að fá varahluti í eftirtald
ar bifreiðir: Land Rover, Cortinu ’68 og
’70. Taunus 15M ’67, Scout ’67,
Rambler American, Hillman, Singer,
Sunbeam ’68, Fiat, VW, Falcon árg. ’66,
Peugeot 404, Saab, Volvo, Citroen,
Skoda 110 ’70 og fleiri bíla. Kaupum
einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauða-
hvammi við Rauðavatn, sími 81442.
Einstakt tækifæri.
Toyota Corolla árg. ’73 til sölu, ekinn 67
þús. km. Bíll i toppstandi. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H-1616.
Til sölu gulur Volvo 144 DL
árg. ’73, ekinn 52000 km. Uppl. i síma
92-2342 eftirkl. 18.
Til sölu Ford 100 Pikup
með pallhúsi, 6 cyl., beinskiptur, árg.
1970. Uppl. í sima 50123.
VW rúgbrauð.
Óska eftir VW rúgbrauði i arg. ’73-’75,
Uppl. í sima 99-5990.
Cortina-Renault.
Nýkomnir notaðir varahlutir í Cortinu
árg. ’70 og Renault 10. Varahlutaþjón-
ustan Hörðuvöllum v/Lækjargötu
Hafnarfirði, simi 53072.
Óska eftir að kaupa
vatnskassa í Buick station árg. ’66, 8 cyl.
Liklegt er að vatnskassi úr öðrum 8 cyl.
bilum passi. Uppl. i síma 52355.
Benz 220 D árg. ’74
til sölu. Nýupptekin vél, 15" felgur.
Talstöð og gjaldmælir geta fvlgt. Verð
kr. 3 millj. Sími 83819, Magnús.
Til söiu litið ekinn
millikassi úr Bronco. Verð kr. 85 þús.
Einnig til sölu klæðning, vatnskassi og
ýmislegt fleira úr Bronco. Uppl. i sima
72730 á daginn og 44319 á kvöldin.
Bronco árg. ’73.
Til sölu Bronco, 6 cyl., beinskiptur.
ekinn 65.000 km, alklæddur. Uppl. i
síma 42398.
Óskum e'ftir að kaupa bíla,
skemmda eftir umferðaróhöpp eða bila
sem þarfnast viðgerða. Uppl. i sima
29268 eða 27117 eftir kl. 7 á kvöldin.
Húsnæði í boði
Húsnæði á góðum stað
til leigu, 2 herb. Gæti hentað fyrir skrif-
stofur eða verzlun. Uppl. i sima 44720 til
kl. 18.
Risibúð i Hliðunum
til leigu, 92 fermetrar, fullkomin hæð.
gólfflötur 100 fermetrar, teppalögð og
viðarklædd, er með suðursvölum, sér-
hiti. ibúðin er nýuppgerð. Tilboð leggist
inn á augld. DB fyrir föstudag merkt
„Risibúð 7019”.
Tvö herbergi og aðgangur
að eldhúsi til leigu í Miðbænum strax.
Einhver kvöldpössun nauðsynleg.
Hentug fyrir stúlku með eitt barn. Uppl.
í sima 20794.
c
Húsnæði óskast
4ra herbcrgja íbúð
óskast strax, ekki í Breiðholti. Uppl. i
síma 76119.
2ja til 3ja herbergja ibúð
óskast i vesturbæ. fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í sima 17813 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Hafnarfjörður.
Ungt par óskar eftir að taka 2ja her-
bergja ibúð á leigu, góðri reglusemi
ásamt skilvísum mánaðargreiðslum
heitið. Uppl. í síma 52101 eftirkl. 17.
Okkur vantar
einbýlishús, helzt í eldri hverfum bæjar-
ins, einnig upphitaðan bilskúr, þarf ekki
að vera á sama stað. Uppl. hjá auglþj.
DBísíma 27022.
H76471
V arahlutaþjónustan.
Til sölu varahlutir í eftirtalda bíla: Fiat
125 Special árg. ’70, Citroén DS árg. ’69,
Sunbeam Vouge árg. ’69, Volvo Duett
árg. ’63, Dodge Coronet árg. ’67,
Peugeot árg. ’67, Land Rover árg. ’65,
Ford Fairlane árg. ’67, Falcon árg. ’65,
Chevrolet árg. ’65 og ’66, Opel árg. ’66
og ’67, Skoda árg. ’70. Kaupum einnig
bíla til niðurrifs. Varahlutaþjónustan
Hörðuvöllum v/Lækjargötu Hafnar-
firði. Uppl. í síma 53072.
Saab-Toyota-Gaz-Zephyr-Taunus.
Til sölu eftirtaldir varahlutir í þessa bíla:
Alls konar i Saab, meðal annars nýtt
drif og 3ja punkta rúllubelti. Allt í
Toyota Crown ’66, meðal annars vél
með öllu og gírkassi, 4 cyl.. Kram í Gaz
’69. Boddihlutir úr 2&phyr ’65. Allt i
Taunus vél, 13 M og 17 M. Uppl. að
Háaleitisbraut 14 og i síma 32943.
2—3ja herb. ibúð óskast,
þrennt í heimili. Reglusemi og einhver
fyrirframgr. Uppl. hjá auglþj. DB, simi
27022.
______________________________H7031
Maður um fertugt
óskar eftir herþergi með eldunaraðstöðu,
öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H7016
Hjón óska eftir 2—3ja herb. íbúð
sem fyrst. Reglusemi og góð umgengni.
Einhver fyrirframgr. möguleg. Uppl. í
sima 23261.
Ung og reglusöm stúlka
með I barn óskar eftir íbúð í Breiðholti
sem fyrst. Einhver fyrirframgr. Reglu
manneskja á vín og tóbak. Uppl. hjá
auglþj. DB.simi 27022.
H7008
Öska eftir að leigja
eða kaupa skrifstofuhúsnæði, ca 60 til
70 fermetra, má vera i bakhúsi. Vinsam-
legast sendið skrifleg tilboð til DB fyrir
12. þessa mánaðar, merkt „Hag-
kvæmni."
Ungt par óskareftir
að taka á leigu 2ja til 3ja herb. ibíið i
Reykjavik. Öruggar mánaðargreiðslur
og einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Nánari uppl. i síma 35440 og 32145 eftir
kl.' 18.
Reglusemi.
Ungan, einhleyping i góðri atvinnu
vantar litla ibúð frá 1. júni nk. Fyrir-
framgreiðsla og meðmæli ef óskað er.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-76953.
Einhleypur karlmaður
óskar eftir góðu herbergi i Hlíðunum
eða nágrenni. Tilvonandi leigusali vin-
samlegast hafi samband viðauglþj. DB í
síma 27022. H-6991
Háskólanemi óskar
eftir rólegu herbergi til próflestrar i einn
til einn og hálfan mánuð. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022.
H-6959.
Ung hjón óska eftir
2ja herb. ibúð á leigu. Uppl. í sima
41233 milli kl. 17og20.30.
Húseigendur, leigumiðlun.
Höfum opnað leipumiðlun. Látið okkur
leigja fyrir yður húsnæðið yður að
kostnaðarlausu. Lcigumiðlaunin Mið-
stræti 12. Sími 21456 kl. 1 tilkl.6.
Hjón með 2 börn
óska eftir að taka á leigu 3ja herb. ibúð
frá 1. mai. Uppl. i síma 13650.
Ungt par óskar eftir
2ja-3ja herb. íbúð slrax. Uppl. í síma
72551.
Stúlka með 1 barn
óskar eftir lítilli ibúð, helzt í Kópavogi.
Kjallari kemur ekki til greina Uppl. i
síma 82687.
Óskum eftir að taka á leigu
litla íbúðeða herbergi. Reglusemi heitið.
Uppl. i sima 32044 milli kl. 6 og 10.
íbúðaskipti, Gautaborg-Revkjavík.
islenzkur námsmaður í Gautaborg fiskar
eftir ibúð með húsgögnum í Reykjavik, i
skiptum fyrir 3ja herbergja ibúð i Gauta-
borg. Timabilið áætlað 10. júní—20.
ágúst. Uppl. i sima 76901 á kvöldin.
Stúlka óskar eftir
2ja herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Sími 71440 eftir
kl. 7.
Rúmgóður bilskúr
óskast til leigu i nokkra mánuði. Simi
85040 til kl. 18. Simnefni Þóröur.
Leirkerasmiður
óskar eftir að taka á leigu litla 2ja her-
bergja íbúð eða stórt herbergi með eld-
unaraðstöðu nú þegar, sem næst mið-
bænum. Uppl. eftir kl. 6 i sima 15441.
Okkur vantar upphitaðan
bilskúr og einnig einbýlishús, helzt í eldri
hverfum bæjarins. Erum reglusöm.
Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022.
H76471
Einhleypur maður
óskar eftir herbergi í austurbænum sem
fyrst. Uppl. i síma 14105.
I
Atvinna í boði
í
Vantar starfsfólkí
kjörbúð. Straumnes, Vesturbergi 76
Breiðholti, simar 72800 og 72813.
Afgreiðslustúlka óskast
i gleraugnaverzlun. Heils dags starf.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf
sendist afgr. blaðsins eigi siðar en 7.
þ.m. merkt: „Gleraugnaverzlun.”
Hcildverzlun
óskar eftir að ráða duglegan sölumann,
til að selja fatnað, aðallega i Reykjavik.
Góð laun og friðindi i boði fyrir hæfan
starfskraft. Tilboð er greini aldur og
fyrri störf sendist til augld. DB merkt
„Sölumaður 7043”.
Háseta vantar
á 250 tonna togbát. Upplýsingar i dag
um borð í Mánatindi SU sem liggur við
Ægisgarð.
Tilboð óskast
i að skipta um járn á þaki fjölbýlishúss i
Vesturbænum. Þakið er slétt ca. 11X60
metrar á stærð. Uppl. gefnar í sima
13948 og 21332 á kvöldin.
Óskum eftir starfskrafti
1 verksmiðju vora nú þegar. Polyester h/f
Dalshrauni 6, Hafn., simi 53177.
Trésmiðir.
2 samvanir trésmiðir óskast sem fyrsl,
uppmæling. Sigurður Pálsson, sími
34472 kl. 17-18.
Eldstó,
leirkerasmiðja við Miklatorg. Óskum
eftir að ráða áreiðanlegan og reglu-
saman starfskraft. Uppl. á staðnum milli
kl. 1 og 5.
Háseta vantar á netabát.
frá Grindavík. Góð kjör fyrir góða
menn. Uppl. í sima 92-8176.
I
Atvinna óskast
i
22ja ára einhleyp stúlka
óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 11038
eftir kl. 4 næstu daga.
Ung stúlka með eitt barn
óskar eftir ráðskonustöðu úti á landi,
helzt á sveitaheimili. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H77072
Framtiðarstarf.
18 ára stúlka óskar eftir vinnu. Getur
byrjað 15. maí. Margt kemur til greina,
t.d. vaktavinna. Er vön framreiöslustörf-
um. Tilboð sendist DB merkt „Framtið
— 77059” fyrir 8. april.
Ung stúlka óskar eftir
afgreiðslustarfi. Uppl. hjá auglþj. DB,
sími 27022.
H6691
28 ára húsmóðir
óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Skúr-
ingar koma vel til greina. Uppl. í síma
76291.
20 ára stúlka
óskar eftir ræstingu, seinni part dags cða
á kvöldin. Uppl. i sima 38667.
22ja ára einhleyp stúlka
óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 11038
eftirkl. 8 næstu kvöld.
Ung húsmóðir
óskar eftir vel launaðri kvöld- og helgar-
vinnu. Uppl. i síma 34518 milli kl. 5 og
7.
Lagermaður.
Vanur lagermaðut óskar eftir atvinnu,
r..argra ára reynsla i skipulagningu,
rekstri, erlendum og innlendum viðskipt-
um, banka- og tollmeðferð pappíra. Til-
boð óskast sent DB fyrir föstudag merkt
„7015”.
27 ára maður
óskar eftir vinnu, helzt við rafsuðu, er
vanur. Annað kemur til greina. íbúð
verður að fylgja. Uppl. í síma 92-3772
eftir kl. 5.
Algjör reglumaður
um fertugt óskar eftir sumaratvinnu.
Hefur unnið við afgreiðslustörf i 2 1/2
ár. Margt kemur til greina. Meðmæli
fyrir hendi. Getur byrjað 1. júni. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H6840
Vélritunarnámskeið
hefst miðvikudaginn 5. apríl. Uppl. í
síma 12907. Ragnhildur Ásgeirsdóttir,
vélritunarkennari.
I
Tapað-fundið
8
Fermingardrengur
tapaði veski sínu (svörtu) með peningum
i. Fundarlaunum heitið. Uppl. í sima
37831 millikl. 1 og5.
Þú, sem fannst seðlaveskið mitt
með peningum, ökuskírteini og nafnskir-
teini í Stjörnubíói sunnudaginn 2. april á
sýningu kl. 19.30, vilt þú gjöra svo vel
að skila þvi sem þú hefur ekki þörf fyrir.
Eigandi.
Giftingarhringur
tapaðist i Nauthólsvik aðfaranótt
laugardags. Finnandi vinsamlegast
hringi í sima 30633 eftir kl. 18.
1
Ýmislegt
8
Nudd.
Tek að mér nudd i heimahúsum i
Breiðholti. Uppl. ísíma 75781.
Svefnpokapláss
i 2ja manna herbergjum. Verð 600 kr.
pr. mann. Uppl. í síma 96-23657. Gisti-
heimilið Stórholt I Akureyri.
Get tekið barn i gæzlu,
hálfan eða allan daginn. Simi 37132.
Óska eftir að passa
I til 2 börn, hálfan daginn fyrir hádegi.
Hef leyfi. Er i Tunguseli. Uppl. i síma
71960. Á sama staðer til sölu nýleg létt
kerra (Cindo).
Vill einhver taka að sér
að gæta barns í heimahúsi í Skerjafirði á
kvöldin aðra hvora viku? Uppl. i síma
18485.
1
Einkamál
8
Lán óskast.
Litið en traust innflutningsfyrirtæki
óskar eftir að komast i samband við
aðila er vildi lána fé gegn góðum
vöxtum. Tilboð merkt „Lán — 77087”
sendist Dagbl. sem fyrst.