Dagblaðið - 04.04.1978, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 4. APRtL 1978.
21
f0 Bridge
I
Vestur spilar út tlgulás og meiri
tlgli I fjórum hjörtum suBurs.
Austur á slaginn á tlgulkóng og
spilar spaða. Hvernig vinnur suð-
ur spilið með beztu vöm? —
Leggðu til að byrja með fingur-
gómana yfir spil vesturs-austurs.
* 764
¥ K64
♦ D4
4 AD763
4 G3 4 D1085
V D103 ¥ G9
¥ Á108732 ♦ KG9
4 54 4 G1082
4 AK92
¥ A8752
♦ 65
4 K9
Þegar spilið kom fyrir var Jac-
ques Stetten, sá kunni, franski
spilari, með spil suðurs. Stetten
drap spaðann á augabragði með
ás — spilaði laufakóng, laufi á
drottningu blinds — og trompaði
lauf heima. Vestur yfirtrompaði
— en notaði til þess tromp sem
annars hefði orðið vinningsslag-
„Ert þú ekki orðinn of gamall tii að sulla i poll
um?”
ur.
Vestur spilaði spaða — eftir að
hafa trompað laufiö — og Stetten
tók slaginn á kóng. Þá kom
hjartaás og hjarta á kóng blinds.
Trompin féllu og suöur losnaöi við
tapslagina 1 spaða á frQauf
blinds.
Þessi spilamennska Stettens
kostaði ekki neitt, þó svo laufin
hefðu legiö 3-3. Segjum að það
hafi verið staöan. Þá tekur suður
tvo hæstu I hjarta — spilar slðan
laufi. Það er trompaö — suður
kastar spaða — og hjartasexið er
innkoma á blindan til að losna við
hinn tapslaginn I spaða á fimmta
lauf blinds.
Daniel Bromley, sem aöeins er
12 ára, hlaut sérstök verölaun
fyrir taflmennsku sína i eftirfar-
andi skák. Þaö var á móti I Brom-
ley — og svartur átti leik.
■v". 1*
i .. 1 i
1 t v
•:v- ■ 1 ; }
1 i II
& i A m
£ ¥ 63 á. ö
a mm s
1.----Hxe3l 2. Kxe3 — Dc4+ 3.
Kd2 — Hd8+ 4. Kcl — Re3+ 5.
Kbl — Bd3 og hvltur gafst upp.
Raykjavfk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
SaHJamames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörflur Lögreglan sími 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 51100.
KeflavHc Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
simi 1160, sjúkrahúsiðsími 1955.
AkureyH: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðiö og sjúkrabifreið simi 22222.
Kvöld- nœtur- og helgidagavarzla apótekanna
vHcuna 31. marz — 6. apHI er f VestuHmjar-
apóteki og Hóalehisapóteki. Þaö apótek sem fyrr
er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum,
helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara
18888.
Hafnarfjöröur
Hafnarfjarðar ipótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvem laugardagkl. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp-
lýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og
20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Kefiavíkur. Opið virka daga kl. 9-19,
almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12.
Apótek Vestmanneeyje. Opið virka daga frá kl. 9-
18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Læknar
Reykjavfk—Kópavogur-Seltjamames.
Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnatfjöróur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni i síma 51100.
Akureyrí. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamiö-
miðstöðinni i sima 22311. N»tur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja lögreglunni i sima
23222, slökkviliöinu i síma 22222 og Akur-
eyrarapóteki í sima 22445.
Keflavfk. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360.
Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sima 1966.
Stysavaröetofan: Simi 81200.
Sjúkrablfrefð: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlœknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.
Simi 22411.
BorgarspítalinnAlánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuvemdarstööin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 -
19.30.
Fœöingardeild Kl. 15—16 og 19.30 - 20.!
FœðingarheimHi Reykjavíkur Alla daga kl. 15.30—
16.30.
KleppsspftaHnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FlókadeUd: Alladaga kl. 15.30-16.30.
LandakotsspftaU Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
,Grensásdeiid: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15— 16.
Kópavogshœliö: Eftir umtali og kl. 15— 17 á helgum
dögum.
Sóivangur, Hafnarfirðk Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl.
.15-16.30.
LandspftaUnn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30.
BamaspftaU Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—
16 og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarhúöir Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
VifÍlsstaöaspftaH: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Vistheimilið VHilsstööum: Mánudaga — laugar-
dagafrákl. 20—21. Sunnudaga Þá kl. 14—23.
«• jjt ' ■' m
Söfnifi
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn — Údánadeild Þingholtsstræti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnudögum.
Aöalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. simi
27029. Opnunartimar I. sept. — 31. mai mánud. —
föstud. kl. 9—22. laugard. ki. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaðasafn Bústaöakirkju, simi 36270. Mánud. —
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13— 16.
Sóiheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.
föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16.
HofsvaUasafn, Hofsvallagötu I, simi 27640
Mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud —
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við
fatlaöa og sjóndapra.
Farandbókasöfn. Afgreiðsla I Þinghoftsstrsti
Það hlýtur að hafa verið blleigandi sem fyrstur
fann upp á þvl að segja að menn geri hosur slna;
grænar fyrir konum.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 5. april.
Vatnsberinn (21. jan,—19. feb.): Ef þú þarft að taka einhverja
ákvörðun i ákveðnu máli þá skaltu gera það i dag. Gerðu þér samt
grein fyrir öllum málsatvikum fyrst. Þú ferð eitthvað á stjá i kvöld.
Fiskarnir (20. feb.—20. marzh Vinur þinn mun finna að einhverju
fyrirkomulagi á heimili þínu. Taktu það ekki nærri þér. Þú hlýtur
að vita manna bezt hvað hentar þér. Farðu gætilega í fjármálun-
um.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Einhver vinátta fer dvínandi.
Þegar þú lítur til baka og hugsar um það sem gerzt hefur þá verður
einungis eftir tilfinningagleði. Leggöu mikiö á þig til að hjálpa eldri
manneskju.
Nautið (21. april—21. maí): Eitthvað verður málum blandið í dag.
Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur tilboði sem á að færa þér
mikið I aðra hönd. Ekki er allt sem sýnist. Ástamálin munu eyða
mikluaf tima þínum.
Tvíburarnir (22. maí—21. júnl): Gættu vel að eigum þinum. Það
bendir allt til að þú tapir einhverju sem þér þykir vænt um. Einhver
vandræði eru viðvíkjandi fjölskyldunni en þú munt finna auovelda
lausn á því.
Krabbinn (22. júni23. júlí): Þu þarft aö taka akvöröun sem gæti *
talsverð fjárútlát i tör með sér. Gcróu þér grein fyrir öllum staö-
reyndum áður en þú fastbindur þig. Það er jafnvel ráð að leita sér-
fræðilegrar aðstoðar.
Ljónið (24. júli—23. ágúst): Settu i þig kraft til að Ijúka leiðinda-
verki. Ef þú þarft að svara einhverju viöskiptabréfi skaltu gæta
þess vandlega að segja ekki neitt sem túlka má á tvennan veg.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.h Þú skalt alveg láta það eiga sig að
kaupa i dag hluti sem þig langar i. Það er talsverð hætta á að þú
kaupir einhvern óþarfa sem þú siðan þarft að sitja uppi með. Þú
hittir skemmtilega og upplífgandi manneskju.
Vogin (24. sept.—23. okt.h Það bendir allt til að þér muni finnast
þú einn og yfirgefinn í dag. Einhver mun bregðast trausti þínu.
Láttu það ekki á þig fá og haltu þinu striki.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú hefur ákveðnar hugmyndir
um hvernig framkvæma á ákveöið verk, en þú þarft að gera ein-
hverjar breytingar ef þú vilt fá einhvern til samsrarfs með þér.
Hlustaðu ekki á kjaftasögur.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.k Eitthvað sem þú framkvæmir i
dag nýtur ekki samþykkis þeirra sem í kringum þig eru. Þú kemur
til með að þurfa að biðjast afsökunar en eftir það mun allt lagast
Steingcitin (21. des.—20. jan.): Miklu mun af þér létt þegar þú
getur komið erfiðu verkefni af þér. Reyndu að eiga rólegt kvöld i
samneyti við yngra fólk. Láttu ekki á því bera þótt þér liki miöur
þaðsem fram fer.
Afmælisbarn dagsins: Árið mun byrja hálferfiölega og ýmislegt
smávegis mun fara úrskeiðis. Notaöu almenna skynsemi til að
koma þér yfir þennan tima. Eftir fáeina mánuði munu stjörnurnar
verða þér hliðhollar og allt mun ganga þér i haginn. Þú ferð i virki-
lega gott og skemmtilegt ferðalag.
29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.simi 12308.
Engin bamadeild er opin lengur en til kl. 19.
T»knH>6kamafniö Skipholti 37 er opið mánudaga
— föstudaga frá kl. 13 — 19. simi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21.
Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—
19.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
Dýrasafnið Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10—
'22.
Grasagarðurinn i Laugardal: Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
og sunnudaga.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögum kl. 16—22.
Listasafn islands viö Hringbraut: Opið daglega frá
13.30— 16.
Nóttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30=—16.
Norrœna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9—
l8ogsunnudaga frá 13—18.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes.
simi 18230. Hafnarfjöröur, simi 51336. Akureyri simi
11414, Keflavik. simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður. simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766.
Vatnsveitubilamir Reykjavík. Kópavogur og
jSeltjarnames. simi 85477, Akurcyri simi 11414.
íKeflavik símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna-
æyjar, simar 1088 og 1533. Hatnarfjörður. simi 53445.
Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi. Seltjarnarnesi.
Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum
tilkynnist i 05.
BHanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svar.ir
alia virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilarnir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Það má vel vera að þér líki þetta ekki. Þetta er
kallað „Þú lagaðir ekki til í bílskúrnum kássa“.