Dagblaðið - 04.04.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 04.04.1978, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1978. Kl. 6 I morgun var 8 stiga hiti og súld í Reykjavík. Stykkishólmur 7 stig og rigning. Galtarviti 8 stig og skýjað. Akureyri 7 stig og alskýjafl. Raufaihöfn 3 stig og alskýjafl. Dala- tangi 6 stig og skýjað. Höfn 6 stig og þokumóöa. Vstmannaeyjar 7 stig og súld. Þórshöfn I Færeyjum 5 stig og al- skýjað. Kaup mannahöfn 2 stig og skýjafl. Osló -2 stig og lóttskýjafl. London 5 stig og súld. Hamborg 2 stig og súld. Madrid 5 stig og alskýj- afl. Lissabon 9 stig og léttskýjafl. New Yorik 2 stig og alskýjað. Gert er ráfl fyrir sunnanátt um allt land, þokusúld á Suflur- og Vestur- landi en þurru veflri á Norðaustur- og Austuriandi. Hlýtt um allt land. J Vilhjálmur Vilhjálmsson söngvari og flugmaður lézt af slysförum í Luxem- burg 28. marz síðastliðinn. Útför hans fer fram frá Dómkirkjunni i dag klukkan þrjú. Vilhjálmur var fæddur í Merkinesi í Höfnum 11. april 1945. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1964 og starfaði þar um nokkurt skeið á eftir sem kennari og blaðamaður. Einnig söng hann með hljómsveit Ingimars Eydal. Síðar lá leið- in suður og söng Vilhjálmur með ýmsum hljómsveitum og inn á hljóm- plötur þar til árið 1969, er hann hélt til Luxemborgar. Þar vann hann I nokkur ár sem flugmaður hjá Luxair. Eftir að heim kom aftur starfaði Vilhjálmur hjá Flugleigu Sverris Þóroddssonar og Flug- skól Helga Jónssonar unz hann réðst sem flugmaður til Arnarflugs. Þá tók Vilhjálmur einnig upp þráðinn á söng- sviðinu og söng inn á tvær plötur, auk þess sem hann aðstoðaði á mörgum fleirum. Vilhjálmur Vilhjálmsson var þrí- kvæntur. Eftirlifandi eiginkona hans er Þóra Guðmundsdóttir. Þau eignuðust eina dóttur saman, þann 6. marz síðast- liðinn. Auk þess lætur Vilhjálmur eftir sig tvodrengi frá fyrri hjónaböndum. Geir H. Zoéga sem lézt 25. marz sl. var fæddur í Reykjavík. Foreldrar hans voru Helgi Zoega og kona hans Geirþrúður Clausen. Geir tók við rekstri verzlunar föður sins árið 1916 og varð þá jafn- framt umboðsmaður fyrir togara. 1 framhaldi af þvi tók hann að verzla með kol fyrir Reykjavik. Geir stofnaði fyrstu ferðaskrifstofuna á íslandi og vann hann við hana til dauðadags. Um tíma gerði hann einnig út togara og vann hjá LtÚ. Eftirlifandi kona hans er Anna Zoega. Útför Geirs verður gerð í dag kl. 13.30 frá Dómkirkjunni. Unnur Gísladóttir Smith kennari, Eskihlíð 19., lézts 2. april. Bjarni Guðmundsson bifreiðarstjóri Hólmgarði 20, lézt aðfaranótt 3. apríl. Bogi Pétur Thorarensen frá Kirkjubæ á Rangárvöllum andaðist 22. marz. Útförin hefur farið fram. Rladelfía Almennur Bibliulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Garðar Ragnarsson. Námsflokkar Reykjavíkur Hraðnámskeið i itölsku fyrir byrjendur hefst á morgun, miðvikudaginn 5 apríl kl. 9 e.h. Kennsla tvisvar i viku, 2 kennslustundir i senn, alls 20 kennslu- stundir á 6000 kr. sem greiðist við innritun i Mið- bæjarskólanum stofu 14sama kvöld ki. 8—9. Skriftarnámskeið og vélritunarnámskeið hefjast miðvikud. 5. april. Uppl. í síma 12907. Ragn- hildur Ásgeirsdóttir, skriftar- og vélritunarkennari. Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavfkur Skiðagöngukennsla ásamt meðferð gönguskiða, hefst kl. 7 i kvöld (þriðjudagskvöld) við Skiðaskálann i Hveradöliím. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu félagsins i Skiðaskálanum. Kennari verður Ágúst Björnsson og Halldór Matthíasson. Upplýsingar i sima 12371. Ellen Sighvatsson. Sjúkraliðar Aðalfundur félagsins verður haldinn i Tjarnarbúð fimmtudaginn 6. april kl. 20.00. 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabrcytingar 3. Önnurmál. Kirkjustarf Laugarneskirkja Æskulýðsfundur i fundarsal kirkjunnar í kvöld kl. 20.30. Fjölmennum. Kvenfélag Langholtssóknar heldur fund i Safnaðarheimilinu i kvöld, þriðjudaginn 4. april, kl. 20.30. Fundarefni m.a. Axel Kvaran for- stöðumaður flytur erindi. Kvenfélag Háteigssóknar Fundur verðnr ha'dinn í kvöld, 4. april, í Sjómanna- skólanum kl. 8.30. Guðrún Þórarinsdóttir fyrrv. prófastsfrú flytur erindi er hún nefnir minningar frá Saurbæ. Formaður Landsnefnda orlofs húsmæðra, Steinunn Finnbogadóttir, ræðir um orlof húsmæðra ogframtíð þess. Nýjar félagskonur velkomnar. Fjölmennið. K.F.U.K. A.D. Fundur í kvöld kl. 8.30. Heimsókn í Bjarkarás. Stjörnugróf 9. Gréta Bachmann kynnir málefni van- gefinna, bílferð verður frá félagshúsinu við Amt- mannsstig kl. 8. Allar konur velkomnar. Laugarneskirkja Bræðrafélag Laugarnessóknar heldur útbreiðslufund i fundarsal kirkjunnar miðvikudaginn 5. april kl. 20.30. Halldór Rafnar lögfræðingur flytur erindi. Halldór Vilhelmsson syngur einsöng, með undirleik Gústafs Jóhannessonar, Karl Ómar Jónsson útskýrir nýjar teikningar af safnaðarheimilinu. Kaffiveitingar. Fjöl- mennum. Kvenfélag Árbæjarsóknar heldur fund í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 i Árbæjar- skóla. Frá Kvenfélagi Breiðholts Fundur verður haldinn miðvikudaginn 5. april kl. 20.30 i anddyri Breiðholtsskóla. Fundarefni: Lögfræðingur ræðir um erfðarétt og svarar fyrirspurnum. Fjölmennið. Stúkan Freyja Fundur i kvöld kl. 20.30. St Andvari kemur i heim- sókn. Félagar úr barnastúkunni Vinabandið skemrtita. Félagar fjölmennið. Kvenfélag Garðabæjar heldur fund á Garðaholti í kvöld kl. 20.30. Skólakór I Garðabæjar skemmtir með söng og að lokum verða spilaðar nokkrar bingóumferðir. Kynningarfundur AA-samtakanna Opinn kynningarfundur á vegum samstarfsnefndar AA-samtakanna verður i Tjarnarbæ miðviku- dagskvöld 5. april kl. 21. Þar talar dr. Frank Herzlin, yfirlæknir og stofnandi Freeport-sjúkrahússins í New York. AA-félagar segja einnig frá reynslu sinni af of- drykkjunni. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Ferðaf élag íslands Myndakvöld i Lindarbæ miðvikudaginn 5. april kl. 20.30. Pétur Þorleifsson og Þorsteinn Bjarnar sýna. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. Kaffi selt í hléinu. Alþýðuflokksfólk í Kópavogi Fundur verður haldinn miðvikudaginn 5. april 1978 kl. 8.30 að Hamraborg 1,4. hæð. Fundarefni: Lögð fram tillaga uppstillingarnefndar um lista Alþýðuflokksins i Kópavogi, vegna bæjar- stjórnarkosninganna i vor, til endanlegrar ákvörðun- ar. önnur mál. GENGISSKRÁNING NR. 58 3. april 1978. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 253,90 254,50* 1 Steriingspund 476,10 477,20* 1 Kanadadollar 223,90 224,40* 100 Danskar krónur 4617,00 4627,90* 100 Norskar krónur 4841,30 4852,70* 100 Sænskar krónur 5582,10 5595,30* 100 Finnsk mörk 6138,80 6153,30* 100 Franskir frankar 5602,70 5615,90* 100 Belg. frankar 816,15 818,05* 100 Sviss. frankar 13880,00 ‘ 13912,80* 100 Gyilini 11884,50 11912,60* 100 V.-Þýzk mörk 12712,50 12742,50* 100 Lírur 29,89 29,96* 100 Austurr. sch. 1764,40 1768,60* 100 Escudos 624,60 626,10* 100 Pesetar 318,30 319,00 100 Yen 116,20 116,47* •Breyting frá síðustu skráningu. Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Framhald af bls.19 31 árs piftur maður með mikla reynslu óskar að kynnast konu 25—35 ára. Æskilegt að mynd fylgi. Heiti fullum trúnaði. Tilboðsend-- ist DB fyrir 10. þ.m. merkt „7004”. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og á stigagöngum, föst verð- tilboð, vanir og vandvirkir menn. Sími 22668 eða 22895. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vand- virkir menn. Hafið samband við Jón i síma 26924. Ég er einmana rúmlega fertugur karlmaður og óska eftir að kynnast konu á svipuðum aldri| sem eins er ástatt fyrir, sem vini.Het áhuga á dansi. Þær sem vildu sinna! þessu leggi nafn sitt og heimilisfang og! símanúmer inn á afgr. DB merkt „Einmana — 76935”, fyrir 10. þ.m. i Ýmislegt Við erum nokkur börn einstæðs foreldris. Okkur vantar hús- gögn í herbergin okkar. Er ekki eitthvert vel gert fólk sem gæti hugsað sér að láta af hendi nokkra muni sem það vill losa sig við, til dæmis svefnbekki, kommóðu, hillur. Margt annað kemur til greina. Tilboð merkt „Greiðvikin” sendist Dag- blaðinu fyrir helgina. Gölftcppa- og húsgagnahreinsun í íbúðum, stiga- pöngum og stofnunum. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Önnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum. Vant og vand- virkt fólk. Sími 71484 og 84071. Tek að mér gluggaþvott hjá fyrirtækjum og stofn- unum. Ivar, sími 26924. Þjónusta Gctum bxtt við okkur múrverki og alls konar viðgerðum Vönduð vinna. Uppl. i sima 73102 og í sima 73919. Stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði. Tek nemendur í grunnskóla og á fram- haldsskólastigi í aukatíma. Uppl. í síma 75829. Innrömmun n Ramtnaborg, hf., Dalshrauni 5 (áður Innrömmun Eddu Borg), simi 52446, gengið inn frá Reykjanesbraut, auglýsir. Úrval finnskra og norskra rammalista, Thorvaldsens hringrammar og fláskorin karton. Opið virka daga frá kl. 1—6. Hreingerningar v,______________> Teppahreinsun. Hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 86863. Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Sími 36075. Brúðurúm, brúðuföt, brúðuskór, brúðuhárkollur, brúðuaugu, brúðuand- lit, brúðulimir. Allar brúðuviðgerðir. Laskaðar stórar brúður keyptar. Brúðu- viðgerðin Þórsgötu 7. Húsdýraáburður (mykja) Garðeigendur. Nú er rétti tíminn til að bera á, útvegum húsdýraáburð og dreif- um á sé þess óskað. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í sima 53046. KB-bólstrun. Bjóðum upp á allar tegur.dir bólstrunar. Góð þjónusta. Nánari uppl. í sima 16980. Fyrir árshátiðir og skemmtanir. Góð og reynd ferðadiskótek sjá um að ailir skemmti sér Leikum fjölbreytta danstónlist. sem er aðlöguð að hverjum hópi fyrir sig, eftir samsetningu hans,aldursbili og bakgrunni. Reynið þjónustuna. Hagstætt verð. Leitið uppl. Diskótekið Disa. ferðadiskótek. símar 50513 og 52971. Ferðadiskótekið. María Sími 53910. 2 smiðir taka að sér ýmsar breytingar. utan húss og innan, ásamt uppsetningarvinnu. Sími 44861. Öll málningarvinna, utanhúss og innan, leitið tilboða. Sprautum sandsparzl, mynzturmálningu og fl. Knútur Magnússon málara- meistari.sími 50925. Húsasmiði. Ég framkvæmi trésmiði utanhúss og innan. Helgi Hoseasson. Simi .14832. Garðeigendur ath. Tökum að okkur öll venjuleg garðyrkju störf, útvegum húsdýraáburð, föst verð- tilboð, vanir menn. Uppl. i síma 52998 milli kl. 19 og 20 alla virka daga. Geymiðaugl. Húsdýraáburður. Vorið er komið. Við erum með áburðinn á blettinn yðar. Hafið samband i síma 20768 og 36571. Húsdýraáburður til sölu. Ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherz.la lögð á góða umgeng'ni. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 30126. Dyrasímaþjónustan. Tökum að okkur uppsetningar, nýlagnir og viðgerðir á dyrasimakerfum. Uppl. I síma 27022 á daginn og i simum 14548 og 73285 eftir kl. 18 á kvöldin. Góð þjónusta. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöllur og innanhússtalkerfi. Viðgerða- og vara- hlutaþjónusta. Sími 44404: Málningarvinna utan- og innanhúss, föst tilboð eða tímavinna. Uppl. i síma 76925. ökukennsla Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla er mitt fag. í tilefni af merkum áfanga sem öku- kennari mun ég veita bezta próf- takanum á árinu 1978 verðlaun sem eru Kanaríeyjaferð, Geir P. Þormar öku- kennari, símar 19896, 71895 og 72418. Ökukennsla-bifhjólapróf-æfingatímar. Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Hringdu i sima 44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck. Ökukennsla-æfingartímar Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Lærið að aka liprum og þægilegum bil. Kenni á Mazda 323 árg. '11. Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfríður Stefánsdóttir. Simi 81349. Ökukennsla-Æfingartimar Hæfnisvottorð. Kenni á Fíat 128 special. Ökuskóli og útvega öll prófgögn ásamt glæsilegri litmynd í ökuskírteini sé þess óskað. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. í símum 21098,17384og 38265. Ökukennsla-Æfingartimar Bifhjólakennsla, sími 13720, Kenni a Mazda 323 árgerð 1977, ökuskóli og fullkomin þjónusta i sambandi við útvegun á öllum þeim pappírum sem til þarf. Öryggi- lipurð- tillitssemi er það sem hver þarf til þess að gerast góður ökumaður. Ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sími 13720 og 83825. Ökukennsla-Bifhjólapróf. Æfingatímar ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 323 1978. EiðurH. Eiðsson,simi71501. Ökukennsla—Greiðslukjör. Kenni alla daga allan daginn. Engir skyldutímar. Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. Ökuskóli Gunnars Jónassonar, simi 40694. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfingatímar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. í simum 18096, 11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson. Ökukennsla—æfingartimar, Kenni á Toyota Cressida ’78, Fullkom- inn ökuskóli, Þorlákur Guðgeirsson, simar 83344 og 35180. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, símar 40769 og 71895. Ökukennsla — endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida ’78. Engir skyldutímar, nemandinn greiðir aðeins fyrir þá tíma sem hann þarfnast. Öku- skóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskírteinið sé þess óskað. Uppl. í síma 71972 og hjá auglþj. DB í síma 27022. Guðlaugur Fr. Sigmundsson. H3810 Ökukennsla-æfingatimar. Get nú aftur bætt við nemendum sem geta bvrjað strax. Kenni á Toyotu Mark 2 1900. Lærið þar sem reynslan er. Kristján Sigurðsson sími 24158. Ökukennsla —æfingartimar. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Ökuskóli og prófgögn. Kenni á nýja Cortinu GL. Ökukennsla Þ.S.H., símar 19893 og 33847. Sími 18387 eða 11720. Engir skyldutímar, njótið hæfileikanna. Ökuskóli Guðjóns Andréssonar. * Ökukennsla-æfingartimar. Kenni á V W 1300 Get nú aftur bætt við nokkrum nemum. Ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Samkomulag með greiðslu. Sigurður Gíslason, sími 75224 og 43631. Ökukennsla — æfingartímar. Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökupróf. Kenni allan daginn.Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobs- son ökukennari, símar 30841 og 14449. Ökukennsla—æfingatímar. Lærið að aka við misjafnar aðstæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. Ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd i ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818-1600. Helgi K. Sesseliusson. simi 81349.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.