Dagblaðið - 08.04.1978, Page 2

Dagblaðið - 08.04.1978, Page 2
2 ✓ DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 8. APRIL 1978. Takk, Ritari: Ég er ekki i nokkrum vafa um að djassþættir Jóns Múla hafa orðið til að vekja áhuga margra á þeirri tónlist. » K Múli forgang Maður er búinn að heyra það í mörg ár að það eigi að koma vegur yfir Steingrímsfjarðarheiði, en ekkert hefur skeð ennþá, hvernig stendur á þvi. En ég veit það að 1976—1977 var ruddur upp örstuttur kafli, sirka 700 Lmetra langur, og sá kafii er frá Högná að sæluhúsinu, sem er næstum hrunið. En t>essi vegarkafli, sem var ruddur upp, er bölvuð ómynd í alla staði, en hvað um það. Það var um 1974—1975 sem mælingamenn komu að vestan og mældu fyrir veginum yfir Steingrimsfjarðarheiði, en hvað hefur skeð? Ekki neitt. Að okkar mati hér um slóðir er þetta leikur einn, vegar- stæði er það bezta sem völ er á, svo styttir þetta leiðina að vestan og suður um 40 km. Það munar nú um minna. Steingrímsfjarðarheiði er ekki nema S km milli brúna. Svo hefur það verið stefna hjá ráðamönnum að fá flest- allar vinnuvélar fyrir utan sýsluna. Svona stefnu er ekki hægt aö líða. Mér finnst að heimamenn eigi allan for- gang að allri vinnu hafi þeir sambæri- legar vélar, það væri annað mál ef vélar og bila vantaði á vinnusvæðið, sem sé i sýslunni. Ég vona að alþingismenn i okkar kjördæmi og fjárveitingarnefnd reyni að skrapa saman nokkrum ráðherra- launum eða einhverju slíku og séu sammála um veg yfir Steingrims- fjarðarheiði. Við vitum héma að hægt verður að hafa veg þennan snjólausan með öllu. Þorskafjarðarheiði er hins vegar sú mesta fannakista sem til er. Það er ekkert álitamál hvaða leið á að fara. Númer eitt er vegur yfir Stein- grimsfjarðarheiði. 5140—1131 fyrir tilviljun hlustaði ég á djassþátt hjá Jóni Múla og reyndar varð útkom- an sú að ég beið eftir næsta þætti. Hann „matreiðir” tónlistina þannig að maður fær ósjálfrátt áhuga á efn- inu. Siðan fer maður að skilja það og nú er svo langt gengið að ég bíð með tilhlökkun eftir djassistunum, sem væntanlegir eru á listahátíðina. Alveg er ég sannfærður að ef aðrar greinar tónlistar væru kynntar á sama hátt og djassinn (t.d. klassíkin) yrði þaö til að kveikja áhuga margra hluslt- enda. Reyndar býður djassinn liklegast upp á strákslegustu og skemmtilegustu kynningarnar. Þóætti að vera hægt að kynna poppið skemmtilega og sumir strákanna eru líka aðeins að komast upp á lagið með það. Annars finnst mér þeir flestir of alvarlegir og taka málið of hátíðlega. Það ætti að vera óþarfi, tónlistin er og á að vera skemmtun, grin ogsprell. — Vegur yfir Stein- gnms- fjaiðar- heiði hafi Láttu ekki happ úr hendi sieppa. BIAÐIÐ Irjálst, úháð dagblað Verðlaun í áskrifendaleik Dagblaðsins. Chevrolet Nova 1978 bíður afhendingar 15. apríl n.k. Sértu áskrifandi, þá andaðu rólega. Ef ekki, þá hringdu strax og pantaðu áskrift að Dagblaðinu í síma 27022. Vaxandi djassunnandi hringdi: Ég vil aðeins koma á framfæri þakk- læti til Jóns Múla fyrir djassþætti hans og jafnframt vekja athygli á þeim. Fyrir nokkrum árum hafði ég engan áhuga og jafnvel andstyggð á djass, en Raddir lesenda Bíður hann þín ?

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.