Dagblaðið - 08.04.1978, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 08.04.1978, Blaðsíða 6
6 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1978. iH intech SSB TALSTÖÐ tfyrir báta Tónleikar íMennta- skólanum víð Hamrahlíð □ Tíðnisrið 2— 5,2 MHZ □ 75 wött. □ 8 rása. □ Einföld í notkun. Veitum allar nánari upp- lýsingar. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Friðrik A. Jónsson h.f. Bræðraborgarstíg 1, Sími 14135 — 14340. Kammersveit Reykjavíkur heldur tónleika í Mennta skólanum við Hamrahlið sunnudaginn 9. april kl. I7. Á efnisskránni verða verk eftir sænsku tónskáldin Ingvar Lidholm, Miklós Maros, Sven-David Sand- ström, Eskil Hemberg og Sven-Erik Báck. Þá verður og frumfluttur strengjakvartett eftir John Speight sem stundað hefur hér tónlistarkennslu undanfarin ár. Einsöngvari á tónleikunum er söngkonan Illona Maros. Hún lærði i Búdapest og Stokkhólmi. Hún' hefur sungið um gjörvalla Svíþjóð, viða um lönd og einnig inn á plötur. Hún er einkum þekkt fyrir túlkun sina á samtímatónlist og hafa mörg þekktustu tón-l skáld Norðurlanda samið verk sérstaklega fyrir hana. Hún hefur áður komið hingaö til lands og söng með Sinfóníuhljómsveit íslands, og á kammertónleikum i Norrænum músíkdögum hér í Reykjavik 1976. Stjórnandi á tónleikunum er Miklós Maros. Hanr nam tónsmiöar í Búdapest og Stokkhólmi m.a. hjá Ingvari Lidhoim. Hann starfar i Stokkhólmi að tón- smíðum, hljómsveitarstjórn, leggur stund á raftónlist og er kennari við tónlístarháskólann í Stokkhólmi, og á sæti í stjórn sænska tónskáldafélagsins. Miklós Maros er eitt þekktasta tónskáld Svía af yngri kynslóöinni. BÍLAPARTASALAN Höfum úrval notaðra varahluta íýmsar tegundir bifreiöa, tildæmis: * Peugeot 204 árgerð '69. Fiat 850 sport árgerð '72. Fiat 128 árgerð '72. Merzedes Benz árgerð '65. Benz 319 dísil. Volvo Amason. Einnig höfum við urval af kerruefni, tildæmis undir vélsleða. Sendum um allt land. BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 - Simi 11397 Hjallafiskur Msrkið s«m vann harðflsknum nafn Farsthjd: kjötbUÐJN borg Laugavegi. Hjallur hf. • Sölusími 23472 Hafnfirðingar Hjá nýja umboðsmanni okkar, Kolbrúnu Skarphéðinsdóttur, er tekið á móti kvörtunum og nýjum áskrifendum. Sími 54176. wmBuua Dani i Icelandernum stnum. Ungt par i Icelander-peysum — umhverfið er kunnuglegt fyrir tslendinga en danskt þó — Nýhðfnin i Kaupmannahöfn. Norræn samvinna í verki: ANICELANDER FRÁ DANMÖRKU Danska utanríkisráðuneytið kynnir forystuhlutverk Dana í uliariðnaði „Það er kannski tákn hinnar nánu samvinnu Norðurlandanna að Danmörk hefur nú tekið forystu í útflutningi á hlýjum, notalegum peysum sem eru prjónaðar eftir margvislegum mynztr- um og þekktar undir nafninu Icelanders. Þessar peysur vega 650-750 grömm og eru gerðar úr 100% hreinni ull. Þær hafa náð geysilegum vinsældum um alla Evrópu bæði sem útifatnaður og tízku- fatnaður við ýmis tækifæri.” Þessi orð er að finna i nýútkomu hefti af Danmark Review sem er gefið út af danska utanríkisráðuneytinu. Er þetta ekki ómerk staðfesting á þvi peysustriði sem geisað hefur milli ullarframleiðenda i Danmörku og á tslandiað undanförnu. 1 klausu sem fylgdi mynd af peysu- klæddu pari á sömu síðu blaðsins er komizt svo að orði: „Peysur eins og þessar hafa sennilega haldið hita á vikingunum er þeir sigldu til strandhögga á Bretlandseyjum og fundu Norður-Ameriku. Peysur þessar eiga sér langa sögu og eru fáanlegar í öllum blæbrigðum hreinnar ólitaðrar ullar. Vikingar heyra nú sögunni til en peysurnar lifa. Handprjónaðar úr ull frá Færeyjum, íslandi og Norður-Noregi sameina þær alla kosti hreinnar ullar, hlýju og þægilegheit auk þess sem þær uppfylla kröfur nútima tizku.” Eftir svona kynningu getur enginn efazt um gildi norrænnar samvinnu. A.St. Fermingí Fríkirkjunni Ekki bólar á endurskoðun stjórnarskrárinnan ENN EITT FRUMVARP í UPPSIGLINGU ing f Fríkirkjunni I Reykjavfk sunnudaginn 9. kl. 2 a.h. Prestur séra Þorsteinn Bjömsson jAnna María Sigurðardóttir, Lynghaga 3. Áma Ingibjörg María Guðjónsdóttir, Klcppsvcgi 66. jÁstriður Ingibjörg Einarsdóttir, Birkigrund 50. Auður Jónsdóttir Aspar, Kóngsbakka 3. IDagmey Valgeirsdóttir, Unufclli 27. ÍFjóla Sigurðardóttir, Vikurbakka 24. Guðrún Hanncsdóttir, Laugarásvegi 64. Guðrún Leósdóttir, Hraunbæ 102D PTrafnhildur Karó Norðdahl, Baldursgötu 27. ilónina Ingibjörg Samúelsdótir, Granaskjóli 8. Margrét Erlingsdóttir, Álfheimum 26. Margrét Lára Pétursdóttir, Skaftahlið 32. Sigrún Sif Karlsdóttir, Sundlaugavegi 7. Svana Ingibjörg Steinsdóttir.ökrum viö Nesveg. Þórunn Jóna Krístinsdóttir, Suðurlandsbraut 92A Erlendur Jón ólafsson, Hringbraut 97. Gísli Ágústsson, Grýtubakka 24. punnar Guðjónsson, Hofsvallagötu 20. Gunnar Jón Hilmarsson, Grettisgötu 49. Haukur Stefánsson, Asparfelli 12. Kristinn Ingi Ásgeireson, Haðalandi 6. Pétur Hörður Pétursson, Langagerði 18. Sigurbjörn Gunnar Utley, Jórufelli 10. Sæinundur Helgason, Miötúni 18. Þórir Már Einarsson. Þingholtsstræti 12. Þorkell Atlason, Kaplaskjólsvegi 83. Nokkrir stjórnarþingmenn hafa nú i hyggju að leggja fram á Alþingi frum- varp til breytinga á kosningalögum I þá átt að fjölmennustu kjördæmi fái fleiri uppbótarþingmenn en núgildandi reglur gera ráð fyrir. Sem flutningsmenn hafa verið nefndir þeir Ólafur G. Einarsson, Ellert B. Schram, Guömundur H. Garðarsson og Jón Skaftason. Þessir þingmenn eru sem kunnugt er fulltrúar þeirra tveggja kjör- dæma þar sem hvert atkvæði vegur minnst miðað við fjölda þingmanna. Ekki er vitað um meðflutningsmann úr Norðurlandskjördæmi eystra sem næst mundi komast að njóta góðs af breyting- unni sem frumvarp þetta felur I sér. Þvi fer víðs fjarri að eining sé um þetta frumvarp I þingflokkum flutnings- manna sem allir eru stjórnarliðar. Má jafnvel búast við átökum innan þeirra flokka um frumvarpið. Ekki er líklegt að stjórnarandstaðan leggi frumvarpinu lið. -B.S. VORUBILAR BENZ VOLVO 1623 m/búkka árg. '68. |1519 árg. '71—'73. 1418 árg. '65—'67. 1413 órg. '66-'69. 485, 495 og Titan, ýmsar árg. F86 2ja öxla árg. 1974. F88 m/búkka árg. '67-'74. FB88 árg. 1968, dráttarbíll með malarvagni. VAGNHÖFÐA 3 REYKJAVÍK. SÍMI 85265. VINNUVÉLA- & VÖRUBIFREIÐASALA. SCANIA 75 sup. m/búkka árg. '62 76 sup. m/búkka árg. '65—'67. 80 sup. árg. '69 og '74. 110 sup. árg. '71—'74. 140 sup. árg. '74. M.A.N. 19.230 ha 3ja öxla framdr. 15.200 árg. 1972 m/krana árg. '74. 9.186 Fárg.'69. 9.186 ha, framdríf, árg. '70. 9.168 Fárg.'73. Fjöldi annarra bifreiða á söluskrá. Stórt sýningarsvæði. Skoðunar- og viðgerðarþjónusta. Dráttarvagnar — beizlisvagnar — pallar og grjótpallar, einnig bílkranar af ýmsum stærðum. Einnig mikið úrval af ýmsum gerðum og tegundum vinnu- véla.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.