Dagblaðið - 15.04.1978, Síða 4

Dagblaðið - 15.04.1978, Síða 4
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1978. 4 ..................... Jeppa „hetjur” á ferð: Tvívegis kærðir fyrir gróðurspjöll Tveir piltar sem báðir réðu yfir Piltarnir voru á jeppum merktum jeppabílum fengu á dögunum tvær utanbæjarnúmerum en sjálfir eru þeir kærur með stuttu millibili fyrir úr Kópavogi og Reykjavik. Léku þeir tryllingsakstur á grónum svæðum lægðirnar ofan hesthúss Fáks illa, því utan vegar í Selásnum. Það var frost var í jörðu en þítt yfirlag. Virtist Árbæjarlögreglan sem stóð þá að ánægja þeirra vaxa eftir því sem förin skemmdarverkunum i bæði skiptin og urðu dýpri og sárin stærri sem þeir sendi kærur vegna þeirra til réttra ollu í graslægðunum. aðila. ASt. Ódýrir en góðir æfinga- skór Litur: Blátt m/tveim hvítum röndum. Stœrðir 27-33 kr. 3.100.- Stœrðir 34-39 kr. 3.200.- Stærðir 40-45 kr. 3.495.- PÓSTSENDUM Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Kiapparstig 44. — Simi 11783. Smurbrauðstofan BJORNINN NjáEsgötu 49 - Sími 15105 Blaðburðarbörn óskast: Austurbrún, Norðurbrún, Kleifarvegur, Kópavogur (vesturbæi), Skjólbraut, Kópavogsbraut2-18 Uppl. i síma27022 ■ÚBIABIB Gjörið svo vel að koma við, slappa af og kynnast starf- seminni. VERIÐ ÖLL VELKOMIN í SÝNINGARDEILD OKKAR, húsi 2, neðri sal. Vörulistinn er til afgreiðslu ásamt ókeypis happdrættis- miða, vinningur: sólarlandaferð. naust h.f SlÐUMÚLA 7—9 - SlMI 82722 REYKJAVlK Stéttarfélagstarfsfólks tannlækna stofnað Á AÐ AUKA STARFS- MENNTUN 0G GÆTA HAGSMUNA FÉLAGA Starfsstúlka hjá einum tannlækninum i Reykjavik. Hæfir kraftar geta verið tannlækninum að ómetanlegu gagni, en misbrestur hefur verið á að sómasamlega hafi veríð gengið frá kjörum stúlknanna I sumum tilfellum. — DB-mynd R.Th.Sig. „Við höfum verið að leita okkur eða í skóla, sem er það sem við kjósum upplýsinga erlendis frá, ef hægt væri helzt ■ Þetta er mjög stutt á veg komið að koma okkur á einhver námskeiö hjá okkur, nema aö við erum búnar að stofna félag sem ber vissulega að fagna,” sagði Erla Ingólfsdóttir, sem kosinn var formaður nýstofnaðs Stéttarfélags starfsfólks tannlækna. Tilgangur félagsins er að gæta hags- muna félagsmanna og semja um kaup og kjör við tannlækna. „Kaupið hefur verið mjög misjafnt enda starfið misjafnt. Það hefur verið á valdi hvers og eins tannlæknis hvers konar starfskraft hann hefur valíð og eins hvað hann hefur greitt í laun.” Á stofnfundi þessa félags gckk á annað hundrað manns i félagið,- ein- göngu stúlkur. Þessi starfshópur Iiefur ekki verið í samtökum launafólks og því var mikill áhugi á félagsstofnun- inni. — Hvaða menntunar hefur verið krafizt af starfsfólki tannlækna? „Það er ákaflega mismunandi með menntunarkröfur hér. í nágranna- löndunum eru alls staðar annáðhvort skólar eða námskeið. Til eru tveggja ára skólar sem útskrifa svokallaða „hygeista” en þeir fá að gera meira á tannlæknastofunum en hinir sem aðeins hafa verið á námskeiði. En þetta er mismunandi eftir löndum,” sagði Erla. „Viðbrögð tannlæknanna verða sjálfsagt upp og ofan, en við höfum aðeins fundið jákvætt viðhorf þeirra. Annars eigum við eftir að afhenda þeim bréf þar sem farið er fram á viöræður við þá um launakjör,” sagði Erla Ingólfsdóttir. A.Bj. Tannlæknar um nýja félagið: „Anægöir” — og búast við auknu starfsliði til fræðslustarfa og tannvemdar „Okkur lízt mjög vel á félagsstofn- unina. Þetta félag hefði átt að vera komið fyrir löngu,” sagði Sverrir Einarsson tannlæknir sem er for- maður Tannlæknafélagsins. „Nú má búast við að við fáum svo- kallaða „hygeista” eða tanntækna- sem hér hefur alltaf vantað í sam- bandi við tannvernd og fræðslustarf. Það er verkefni sem við höfum ekki haft tíma til þess að sinna. Við von- umst til að nýja félagið verði til þess aö auka þetta starfslið. Það hafa ekki verið til neinar reglur um hvaða laun aðstoðarfólk á tann- læknastofum skuli fá, en þvi hefur verið greitt samkvæmt verzlunartaxta. Stúlkurnar hafa þó nokkurt bókhald og simavörzlu með höndum. Ég held að launin hafi I flestum tilfellum al- mennt verið 130— 140 þúsund, en fólk er auðvitað yfirborgað í þessu starfi eins og öðrum,” sagði Sverrir. A.Bj. Söngur á Kjarvalsstöðum í siðustu viku gekkst Listráð fyrir all- sérstæöum tónleikum á Kjarvalsstöðum. Var þar komin ungversk söngkona frá Svíþjóð, Ilona Maros, og flutti þar með aðstoð Þorkels Sigurbjörnssonar verk eftir sænsk og ungversk tónskáld.Ilona Maros er frábær sópransöngkona, sem hefur tækni og lónskyn fullkomlega á sinu valdi, enda fæst hún aðallega við flutning tónverka, sem krefjast mikils þreks og kunnáttu; þ.e. verka seinni tíma tónskálda. Efnisskráin sem flutt var á Kjarvals- stöðum bauð upp á talsverða fjölbreytni, hvað viðkemur stíl og formi, þó hvergi væri stefnt ýkja hátt í frumlegri tján- ingu. Þarna voru tónverk eftir fimm tón- skáld, Eskil Hemberg, Miklós Kocsár, Sven-Erik Báck, Daniel Börtz og Mikós Maros, sem allir eru í miklu áliti heima hjá sér, hafa jafnvel náð að verða for- menn og ritarar í tónskáldafélögum, en það þykir ekki síður gott þar en hér. En einhvernveginn náðu verk þeirra ekki miklu sambandi, í það minnsta við undirritaðan, þó þar væru viðhafðar ýmsar góðar tónbrellur yngri og eldri. Væri því ekki úr vegi að biðja um eitt- hvað eftir gjaldkerana næst, því þeir leyna oft á sér. Kannski hefur lika verið flutt eftir þá á tónleikum Kammer- sveitar Reykjavíkur á sunnudaginn, en þar stjórnaði Miklós Maros nokkrum sænskum verkum og kvartett flutti verk eftir John Speight, sem hér mun hafa starfað sem tónlistarkennari um árabil. Undirritaður varð því miður að heiðra þá samkomu með fjarveru sinni, vegna baráttu við aðra gjaldkera og óbil- gjamari en tónskáldafélagsins, og hefur því fátt um hana að segja. En hún hlýtur að hafa verið góð, því Kammersveitin stendur í það minnsta alltaf fyrir sínu og Miklós Marosersnjall í sínu fagi. Leifur Þórarinsson Tónlist LEIFUR ÞÓRARINSSON

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.