Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 29.04.1978, Qupperneq 2

Dagblaðið - 29.04.1978, Qupperneq 2
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1978. Raddir lesenda Hringiöfsfma 27022 eða hringið Ekki aðrar krónur heldur SPESÍUR Guðmundur Jðnsson hrinudi: Vildi hann konia þvi á framfæri i sambandi við breyiingar. sem ef til vill á að gera á gjaldmiðli þjóðarinnar. að varhugavcrt væri að kalla hinn nýja gjaldmiðil krónur eins og þann sem við höfum nú. Gæti það valdið miklum ruglingi á skuldabréfum þeim sem gefin eru út á þá krónu sem við höfum núna en eiga að greiðast á væntanlegri krónu. Guðmundur stakk upp á að tekið yrði upp orðið spesia. sem væri gamalt og gott íslenzkt orð, og það látið tákna hundrað krónur. Krónan gilti þá sem einn hundraðasti úr spcsiu eða eins og menn hefðu gert að lillögu með aur- ana þyrfti þá heldur ekki að vera að innkalla gamla peninga, heldur gætu menn notað þá áfram með htnum nýju og enginn ruglingur skapaðist. ROCKWOOL Sparnaóur á komandí árum. HITAKOSTNAÐINN EINANGRUN GEGN HITA, ELDI, KULDA OG HLJÓÐI. .....AUÐVELT í UPPSETNINGU ALGENGUSTU STÆRÐIR ÁVALLT Lakjargotu 34, Hafnarfirði Sími 58975 s’ Vísur og vísnaspjall fm Jön Gunnar Jónsson > - KIÓSA YFIR SIG ALLTAF SAMA PAKKIÐ Húr fyrr á ár'um. þegar ekki var komið eins gott Mjúkum faðmi mðður hjá skipulag á alla hluti og nú er orðið. gat það komið meðan unað getur, fyrir um fengitima fjárins. að of margar kindur setfust safnast forði er endast á að sama hrúti. svo hann varð alveg ráðvilltur. Þá var öllum sjóðum betur. til þess gripið að -.1 ja i hjörðina. ásamt hinum fullgyldu dorrum. unga sauði. sem enn höfðu náttúru. Og um vorið: en voru auðvitað gagnslausir. Þeir embættuðu svo |\j(, vetrar harðir hlekkir bresta sumar ærnar til málamynda. Þær gengu svo aftur ég heyri lækjar glaðan róm. siðar og fengu þá löglega afgreiðslu. Þessir sauðir (Jr suðri von er góðra gesta, voru kallaðtr skuddar. — Sumstaðar er það heiti ^[0 grundin fvrsta kvssir blóm. notað um þá karlmenn, sem geta ekki börn við konum sinum. og er slíkt auðvitað ekki sársaukalaust og ekki Og þegar vorið birtist bjarta á þau harmkvæli bætandi með svona stráksskap. og blessuð sólin við mér hlær, Ónefndur maður í sveit. þetta var fyrir langa þá finnst mér lifið fegurst skarta, löngu. hafði fest hug á stúlku, sem Ingibjörg hét. en ég færast skreft guði nær. nún valið sér annan mann. Voru þau hjón fátæk, áttu * þó engin börn. Vonbiðillinn giftist svo annarri, og Gömul vísa- þótti heppinn í fjármálum. Einhverju sinni. er hann R0|ta á götum Reykjavíkur var hreyfur af vini. heyrðist hann hafa yfir þessa rentu litla ber, slö^u: og þessi vinna þráfalt svíkur, það svo reyndist mér. Mér þótt gæfan leggi lið og láni krónur margar, Lengi hefur verið, eða var, kapphlaup á milli for- skvldi ég glaður skipta við manna á smærri bátum að komast sem fyrst á miðin. skuddann Ingibjargar. Hér er gömul Suðurnesjavísa: * Við skulum vona að allt hafi að lokum farið vel hjá þeim hjónaleysum, sem hér segir frá: Þú ert mesta keipakind, kát en meyr I þela, ef ég við þig ástir bind, allt verður að fela. Ölkær maður var nýlega settur i afvötnun á af- vikinn stað. Samgöngur voru ekki góðar. svo dag- blöðin koniu ekki reglulega. Hann orti: Vond er þessi veiðistöð, verst i öllum sýslunum, hallæri að hafa ei blöð helvítis í píslunum. * Hjörleifur Guðmundsson heilir aldraður maður i Kópavogi. Eftir harin eru þessar visur. Ósköp hljóta að eiga bágt og örðug stlga sporin, þeir sem ekki á cinhvcrn hátt una lífl á vorin. Komin er sólin Keili á í koti Lóna. Hraunamennirnir gapa og góna, Garðhverfinga sjá þeir róna. Ólafur væni var maður nefndur, elskur að konuro og hestum. Hann varð fyrir því að tryppi, sem hann var að temja fældist og féll hann af baki. Braut hann bæði bak sitt og læri og laskaðist á fleiri stöðum. Hann gat enga björg sér veitt, en var fluttur heim á næsta bæ. Þar lá hann i margar vikur og hjúkraði honum vel ung bóndadóttir. — Eftir hæfilegan meðgöngutíma frá þvi lassarus kom á bæinn fæddi stúlkan barn og kenndi Ólafi. Vinur hans orti: Með lærin knosuð, leggi og hrygg, langt fékk karl ei skriðið. Er þó sannað, að ég hygg, enn gat Láfí riðið. * Eftirfarandi vísa mun vera meðal þeirra síðustu, sem Gísli Ólafsson frá Eiriksstöðum varpaði fram. Gerast hár á höfði grá, hællinn sár i skónuni. Berast árin ótt mér frá eins og bára á sjónum. Hér eru tvær gamlar pólitískar vísur eftir Sigurð Björnsson frá Seyðisfirði. Stjórnarkænan mastramjóa mjakast ögn á hlið. Þegar einn vill áfram róa annar leggur við. Sérhvað flýtur ööru af, allt að sama rekur. Þegar hægri hendi gaf, hin það aftur tekur. t Það er gömul trú að gott sé að láta kvenfólk handleika öngla og veiðarfæri, þvi að þá verði hvort tveggja fiskið, einkum þykir það nær óyggjandi, að heilagfiski dragist á þá öngla. Þvi trúa menn og að kvensamir menn séu fisknari og veiðnari en aðrir menn og það er segin saga, að sá hafi nýlega átt gott við kvenmann, er fyrstur dregur fisk i hverjum róðri, eins og þessi staka segir: Þyrsklingur um þorska grund þykir nauðatregur: sá hefur fiplað seimahrund, scm að fyrstur dregur. Þetta orðrétt hafteftir dr. Jóni Þorkelssyni í Huld. * Þessar mannlýsingavísur eru sitt úr hvorri áttinni, sjálfsagt mjög gamlar. Ljótur kjaftur á honum er, um það flestum semur, þó er verra þvf er ver það sem úr honum kemur. Ef það væri ekki synd að ég likti saman, hefur rétta marhnútsmynd mannskrattinn I framan. Þó ég drekki svins að sið sorabollann hálfan er mér smekk þann illa við eins og skollann sjálfan. Og svo að lokum nýleg kosningavisa: Eltki þarf að undra þig ólánsmálahjakkið, úr þvi menn kjósa yfír sig alltaf sama pakkið. J.G.J. — S. 41046

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.