Dagblaðið - 06.05.1978, Qupperneq 7
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1978.
7
Spurning
dagsins
Hverju spáir þú
um úrslit
kosninganna?
Júlíus Olatsson sjómaðun Tja, ætli
þetta verði ekki svipað og það hefur
verið. Sjálfstæðismenn fá liklega þrjá,
Framsókn tvo og hinir einn. Ég veit svo
ekki með þá óháðu — þeir gætu fengið
einn mann og tekið hann þá af Sjálf-
stæðisflokknum.
Jóhann Samsonarson, gripur i netagerð
og fiskmat: Það er vandi að gizka á það.
Manni hefur þó dotttð í hug að nýi
óháði listinn gæti breytt hlutfallinu eitt-
hvað. Hann fær allavega einn mann
kjörinn. Þá eru ekki eftir nema sex sem
þýðir að sjálfstæðismenn fá kannski ekki
nema tvo.
Rósa Friögeirsdóttir hósmöðir: Það
verður mjótt á mununum. Ég hef þó trú
á að óháðir komi að manni og taki hann
af Sjálfstæðisflokknum. Sjálf ætla ég að
kjósa óháða, eða reikna með þvi.
Viðar Friðriksson rafvirkjanemi: Ég hef
ekki verið hér það lengi að ég geti svarað
því en mér heyrist vera einhver ólund í
þeim núna, þeir hafa eitthvað verið að
hlaupa á milli flokka. Ætli sjálfstæðis-
menn haldi ekki meirihlutanum áfram
en ég reikna þó með að óháðir nái inn
einum manni.
D-listi
Patreksfjörður:
1. Hilmar Jónsson sparisjóðsstjóri,
2. Stefán Skarphéðinsson fulltrúi,
3. Ingólfur Arason kaupmaður,
4. Jón Hilmar Jónsson verkstjóri,
5. Ema Sveinbjamardóttir kennari,
6. Heba A. ólafsson hótelstýra,
7. Pétur Sveinsson lögregluþjónn,
8. Elin Oddsdóttir húsfrú.
9. Sigurður Jóhannsson húsasmíðameistari,
10. Hörður Jónsson skipstjóri,
11. Rafn Hafliðason bakarameistari,
12. Héðinn Jónsson skipstjóri,
13. Haraldur Aðalsteinsson vélsmiðameistari,
14. Aðalsteinn P. Ólafsson bankamaður.
l-listi
framfarasinna
á Patreksfirði
1. Eyvindur Bjamason kennari,
2. Hjörleifur Gumundsson, formaður
Verkalýðsfélags Patreksfjarðar,
3. Bolli Ólafsson bókari,
4. Guðbjartur Ólafsson húsasmiður,
5. Þórarinn Kristjánsson verksmiðjustjóri,
6. Bjöm Jónsson vélsmiður,
7. Jóhann Svavarsson rafvirki,
8. Rannveig Ámadóttir húsmóðir,
9. Ólafur Sveinsson verkstjóri,
10. Kolfinna Guðmundsdóttir hjúkrunarfraeðingúr,
11. ólafur Hafsteinn Jónsson nemi,
12. Birna Jónsdóttir verkakona,
13. Erlendur Kristjánsson rafvirki,
14. Marteinn Jónsson verkamaður.
Stúdentagarðar
hótel í sumar
Stúdentagarðarnir við Háskóla
íslands verða starfræktir sem hótel i
sumar eins og áður, þrátt fyrir að fyrir
liggi að húsnæðið sé heilsuspillandi.
Hjónagarður er þó undanskilinn þar
sem hann er hvorki heilsuspillandi né
heldur hótel. Stúdentar leigja hann
áfram eins og þeir hafa gert i vetur.
Stúdentar sem eru utan af landi og
komast ekki heim til sin i sumar geta
eftir sem áður fengið herbergi á Gamla
og Nýja garði en alls eru 20 herbergi til
reiðufyrir sliktfólk.
Viðgerðireru hafnar á görðunum, en
þeim er hvergi nærri lokið. Fjármála-
ráðuneytið greiðir þá reikninga sem inn
koma fyrir viðgerðum án skilyrða. Ekki
er lengur veitt aðeins ein ákveðin
upphæð til garðanna á ári.
■DS.
sem forseti íslands veitir
Lyfsöluleyfið í Keflavík er laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 5. júní 1978.
Umsóknir sendist landlækni.
Fráfarandi lyfsali óskar að notfæra sér heimild
32. gr. lyfsölulaga nr. 30/1963 um að viðtak-
anda sé skylt að kaupa vörubirgðir og áhöld
lyfjabúðarinnar.
Einnig skal viðtakandi kaupa húseignina
Suðurgötu 2, Keflavík, þar sem lyfjabúðin er
til húsa.
Nýirferðamöguleikar í sjónmáli:
KÍNAFERÐIR
t augum anzi margra er Kina svo
langt í burtu að þeir láta sig varla
dreyma um að komast þangað. En nú er
óhætt að fara að láta sig dreyma, og
jafnvel að gera meira en það.
Syngjaogdansa
íNeskaupstað
Karlakórinn Stefnir úr Mosfellssveit
er nú kominn austur á land og heldur
tónleika i Egilsbúð á Neskaupstað í
kvöld,. laugardag, kl. 20.30. Stjórnandi
kórsins er Lárus Sveinsson en einsöngv-
arar þeir Þórður Guðmundsson og
Halldór Vilhelmsson.
Að tónleikunum loknum bjóða kór-
félagar til dansleiks í Egilsbúð.
Ferðaskrifstofa Kjartans Helgasonar
er farin að selja ferðir héðan beint til
Kina með millilendingum á tveim
stöðum. l_fyrstu ferðina verður farið 1.
júlí, en afls verða farnar 3 ferðir á
þessu ári. Pláss eru fyrir 25 manns í
hverri ferð og er lítið um laus sæti eftir.
Eins og menn geta ímyndað sér eru
ferðir alla leið til Kína ekki gefnar. Þó
getur Kjartan þess að þær séu mun
ódýrari hjá sér en hjá Tjæreborg í Dan-
mörku og hjá Bretanum Cook. 1 sautján
daga ferðir, sem eru tvær, kostar 395
þúsund en í 19 daga ferð er verðið
komið upp í 450 þúsund.
1 styttri ferðunum er millitent i
Kaupmannahöfn og Moskvu en í þeirri
lengstu í Lundúnum og Hong Kong.
-DS.
Prjónastofa til sö
Prjónastofa sem framleitt hefur bæði
fyrir útlendan og innlendan markað er
til sölu. Upplýsingar gefur Lúðvík
Gizurarson hrl., Fasteignasalan Hús og
eignir Bankastræti 6, sími 28611, kvöld-
sími 17677.
líHÐ PERMANENT- MIKIÐ PERMANENT
Hárgreiðslustofa
Steinu og
Dódó
Laugavegil8
SIMI24616
Leyfi þessu fylgir kvöð til að annast rekstur
lyfjaútsölu eða lyfjaútibús í Grindavík og lyfja-
útsölu í Sandgerði.
Heilbrígðis- og tryggingamálaráðuneytið
5. mai 1978.
Vömlistahappdrættið
vegna
Vinningur sólarlandaferð með Samvinnuferð-
um, nr. 928. Biðjum handhafa að hafa strax
samband við skrifstofu vora.
1
i
®naust h.t
SlÐUMÚLA 7—0 - SlMI 82722 ff
reykjavIk
Kennarar
og
leiðbeinendur
Stjórnendur sumarbúða óskast strax. Félags-
samtök óska eftir stjórnendum sumarbúða á
fögrum og eftirsóttum útivistarstað frá 28. maí
til 10. júní nk. fyrir 9 til 12 ára börn. Kjörið
starf fyrir hjón. Góð laun. Uppl. í síma 91-'
21944.
Sími
25252
m+rm ■ X ■ Grettisgötu
Bflamarkaðurmn i2.i8