Dagblaðið - 06.05.1978, Page 12

Dagblaðið - 06.05.1978, Page 12
12 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 6. M Al 1978 Æ, góöu, reynið núað vera ofurlftíð skemmtíleg HKlMil Ferfætlingur? Jú, ekki ber á ööru. Eigandi þessa ferfætta unga ætlar að eiga hann sjálfur og halda á honum sýningu, þrátt fyrir háar fjárupphæðir sem honum hafa verið boðnar fyrir hann. PÉTUR, PÁLL OG MARÍA Hún Bessie, svartí björninn i dýra- þremur. Þetta er i annað sinn sem garðinn irið 1965. Litlu kríiin hafa garðinum i London, er auðsj&anlega Bessie eignast þribura siðan hbn og verið skirð Peter, PaulogMary. mjög stolt yflr börnunum sinum bjarnarpabbi, Billy, komu i dýra- Tízkupokinn: Nú eiga allir að fá sér bakpoka og bera i honum allt sem bera þarf. Nú er sem sagt orðið „smart” að bera bak- poka á bakinu. Er það mál manna að þetta sé eitt bezta tízkufyrirbæri sem upp hefur komið árum saman. Bak- pokar eru nefnilega mjög góðir fyrir bakið. Skólakrakkamir losna við að bera þungar hand- eða hliðartöskur, sem taldar eru fara mjög illa með bakið. 1 stað þess að vera hálfbognir undir byrði sinni, ganga nú krakkarnir með skólabækurnar í bakpoka, beinir í baki. Einnig ættu bakpokarnir að, hjálpa ungu stúlkunum til að rétta úr bakinu og ganga hnarreistar um göturnar. Ættu þvi allir, jafnt ungir sem gamlir, að gleðjast yfir þessari nyt- sömu tizku og fá sér bakpoka. Pokana er mjög auðelt að sauma og má nota alls kyns efni i þá. Og svo má vitanlega skreyta þá með leggingum og snúrum og hverju sem manni dettur i hug. Bakpold úr skinni. mm [' Vísindamenn eru að nálg- ast það að geta framleitt börn með þeim einkenn um sem þeir vilja Hvað erþaðl Þeir einangra sérkenni tveggja einstaklinga og blanda þeim á þann hátt geta þeir búið til þau einkenni sem þeir óska sér. 197? Oy Thf Cöicago Tnbunp All Rightt Rrsnivnö Hann var að tala um að skjóta einhverja vísindamenn!

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.