Dagblaðið - 06.05.1978, Side 20

Dagblaðið - 06.05.1978, Side 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1978. Árbsjarprestakall: Guðsþjónusta i Safnaóarheimili Árbæjarsóknar kl. 2 e.h. Helgi Eliasson bankaútibús- stjóri flytur ræöu. Starfsemi Gideonfélagsins kynnt. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Ásprestakall: Messa kl. 2 e.h. að Norðurbrún I. Fundur I Safnaöarfélagi Ásprestakalls eftir messu. Veitingar. Bingó til ágóða fyrir kirkjubygginguna. Séra GrímurGrimsson. Breiðholtsprestakall: Helgistund i Breiðholtsskóla kl. 11 f.h. Ungt fólk syngur og talar. Sóknarprestur. Bústaðakirkj't: Messa kl. 2 e.h. Organleikari Guðni Þ. Guömundsson.Séra Ólafur Skúlason. Grensáskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 f.h. (ath. breyttan messutíma.) Organlcikari Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S.Gröndal. HaUgrímskirkja: Messa kl. II f.h. Lesmessa nk. þriðjudag kl. 10.30 f.h.Séra Karl Sigurbjömsson. LandspitaUnn: Messa kl. 10 f.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Tómas Sveinsson. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Þor bergur Kristjánsson. Langholtsprestakall: Bamasamkoma kl. 10.30 f.h. Guðsþjónusta kl. 2 e.h.Safpaðarstjórnin. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f.h. (ath. breyttan messutima). Sóknarprestur. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Frank M. Halldórsson. Mánudagskvöld: Samkoma kl. 20.30 i félagsheimili kirkjunnar. Arnhold Rose talar ogsýnir kvikmynd frá kristilegu starfi i Rússlandi. Keflavikurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Sóknar prestur. Safnaðarfélag Ásprestakalls Siðasti lundurá þessu vori verður sunnudaginn 7. mai að Noröurbrún I. Að lokinni messu. sem hefst kl. 14. kl. 15.30 vcrður bingó og spilaðar vcrða 10—12 um fcrðir. (íóðir vinningar. Adaifyndir Félag áhugamanna um heimspeki Aðalfundur Félagsáhugamanna um hcimspeki verður haldinn næstkomandi sunnudag 7. mai 1978. kl. 14.30 i Lögbcrgi, húsi lagadeildar H.l. Á dagskrá fundarin^ cru mcðal annars tillögui um breytingar á lögum félagsins. kjör nýrra manna i stjórn. o. fl. Félagar cru hvattir til að fjölmenna. Siöasti reglulegi fyrirlestur vetrarins vcrður sunnu daginn 28. mai. kl. 14.30. i Lögbergi. Vilhjálmur Árnason flytur erindi sem hann nefnir Siðfræði Jean- Paul Sartres. Að erindi hans loknu verða frjálsar umræður og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum opinn ogskráðir verða nýir félagar. Kaffisala Kvenfélags Háteigssóknar Á sunnudag, kl. 3 e.h. verður hin árlega kaffisala Kvenfélags Háteigssóknar í Domus Medica við Egils- Uótu. Á siðastliðnu ári hóf Kvenfélag Háteigssóknar að afla fjár til kaupa á kirkjuklukkum til Háteigskirkju. Ranr- ágóðinn af kaffisölunni þá til þessa verkefnis. Ágóðanum af kaffisölunni nú vcröur þvi varið til sama verkefnis. svo að hægt verði að afla klukknanna sem fyrst. Drög hafa þegar verið lögð að útvegun kirkju klukkna sem eru við hæfi Háteigskirkju en ekki hefir reyn/t unnt að fcsta kaup á þcim ennþá vegna fjár skorts. Arngrimur Jónsson sóknarprcstur. Mæðradagurinn í Kópavogi á sunnudag Mæöradagurinn i ár verður sunnudaginn 7. mai næstkomandi en þann dag gengst Mæðrastyrksnefnd Kópavogs fyrir kaffisölu og kökubasar að Hamra- borg I niðri. Nefndin hvetur Kópavogsbúa til að taka vel á móti þeim bömum sem þann dag ganga um bæinn og selja mæðrablómið til styrktar fyrir starf- semi nefndarinnar. sem er öllum bæjarbúum löngu kunn. Þá vill nefndin eindregið hvetja sem flesta til að sækja kaffisöluna og kökubasarinn heim og minnast þannig þeirra fjölmörgu mæðra sem til þessa hafa not- ið starfa nefndarinnar hér i Kópavogi. Ferðafélag íslands Jarðfræðiferð: Farið verður um Hafnir-Reykjanes-Grindavik og viðar. Leiðbeinandi: Jón Jónsson jarðfræðingur. Skoðað verður hverasvæðið á Reykjanesi, gengið á Valahnúkogfl. ogfl. Vcrð kr. 2000. gr. v/bilinn. Fritt fyrir börn i fylgd með foreldrum sinum. Farið frá Umferðarmiðstöðinni aö austanveröu. Sunnudagur 7. maí. 1. Kl. 10. Fuglaskoðunarferð. Farið verður um Garð- skaga Sandgerði-Hafnarberg-Grindavik og viðar LciÖ* sögumenn: Jón Baldur Sigurðsson líffræðingur og Grétar Eiriksson. Hafiö með ykkur fuglabók og sjón- auka. Verð kr. 2500 gr. v/bilinn. 2. Kl. 13. Vifilsfell 5. ferð á „Fjall ársins”. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 1000 gr. v/bílinn. Gengið úr skarðinu við Jósepsdal. Einn.g getur göngufólk komið á eigin bilum og bæst i hóp inn við fjallsræt- urnar og greiða þá kr. 200 i þatttökugjald. Allir fá viðurkenningarskjal að göngu lokinni. 3. Kl. 13.00 Lyklafell-Lækjarbotnar. Létt ganga. Fararstjór i Guðrún Þóróardóttir. Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. Ferðirnar eru farnar frá Umferðarmiðstöð inni að austanverðu. Fritt fyrir börn i fylgd meö foreldrum sinum. Ferðafélag íslands. Útivistarferðir Laugard. 6. mai kl. 13: Hrómundartindur (524 m) —Grændalur. Fararstj. ÞorleifurGuðmundsson. Verð 1500 kr. Sunnud. 7. mai. Kl. 10: Sveifluháls. Gengið úr Vatnsskarði til Krisu- vikur Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Verð 1500 kr. Kl. 13: Krisuvikurberg, landskoðun, fuglaskoðun. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verð 1800 kr. Frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSI. bcnsinsölu. Hvitasunnuferðir: 1. Snæfellsnes 2. Vestmannaeyjar 3. Þórsmörk. Ástmar Einar Ólafsson lýkur prófi i píanóleik frá Tónskóla Sigursveins D. Krístinssonar á þessu vori. Fullnaðarprófstónleikar vcrða i Norræna húsintf sunnudaginn 7. mai kl. 17. Á efnisskrá eru verk eftir Bach. Schubert. Brahms og Schönberg. Tónlcikunum lýkur svo mcð verki eftir John A. Speight sem sérstak- lega er samið fyrir Ástmar i tilefni þessara tónleika. Ástmar Einar Ólafsson hóf nám i tónskólanum haustiö 1972. Kennari hans frá upphafi hefir verið Svcinbjörg Vilhjálmsdóttir. Gæludýrasýning i Laugardalshöll 7. mai 1978. Óskað er eftir sýningardýrum. Þeir scm hafa áhuga á að sýna dýrin sin vinsamlegast hringi i eftirtalin simanúmer: 76620.42580,38675.25825 eða 43286. Sædýrasafnið Opiö alla daga frá kl. 10— 19. Sölusýning í Fjölbrautaskóla Keflavíkur Geðdeild Borgarspitalans i Amarholti heldur sölusýningu sunnudaginn 7. mai nk. frá kl. 1—7 í Fjölbrautaskóla Keflavikur á handavinnumunum vistmanna Arnarholts á Kjalamesi. Margt góðra muna verður á boðstólum, til dæmis teppi á veggi og gólf, málverk, leikföng og margt margt fleira. Allir eru velkomnir. Karl Olsen jr. opnar sína fyrstu einkasýningu i sjálfstæðishúsinu að Hólagötu 15. Njarðvik. Karl sýnir að þessu sinni 33 verk. oliu . túss. kritar- og vatnslitamyndir. Sýningin stendur frá 29. april til 15. mai og cr opin alla virka daga frá kl. 19—22 en helgidaga frá kl. 13—22. LAUGARDAGUR Iðnó: Blcssað barnalán kl. 23.30, miðnætursýnmg i Austurbæjarbiói. Skjaldhamrarkl. 20.30. Þjóðleikhíisið. Stalin erekki hér kl. 20. SUNNUDAGUR Iðnó. Skáld-Rósa kl. 20.30. Þjóðleikhúsið. Káta ekkjan kl. 20. Litla svið Þjóðleikhússins. Mæður ogsynir kl. 20.30. Nemendaleikhúsið. Slúðrið kl. 21 í Lindarbæ. Lelkför Þjóðleikhússins: sýningar á Á sama tima að ári á Norðurlandi eru sem hér segir: laugardagur 6. maí, Ólafsfjörður, sunnudagur 7. mai, Dalvik. LAUGARDAGUR Glæsibæn Gaukar. Hollywood: Diskótek, DaviðGeir Gunnarsson. Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjamasonar ásamt söngkonunni ÞuriðiSigurðardóttur. Ingólfscafé: Gömlu dansamir. Klúbburinn: Póker, Haukar og diskótek Vilhjálmur Ástráðsson. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Lindarbæn Gömlu dansamir. óðal: Diskótek. John Roberts. Sigtún: Bingó kl. 3. Brimkló (niðri), Ásar (uppi). Younglove skemmtir. Skiphóll: Dóminik. Þórscafé: Þórsmennogdiskótek.öm Peteren. SUNNUDAGUR Glæsibær Gaukar. Holly wood: Diskótek. Davið Geir Gunnarsson. Hótel Saga: sunnuskemmtikvöld með inat. Hljóm- sveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Klúbburinn: Póker og diskótek Hinrik Hjörleifsson. Óðal: Diskótek, John Roberts. Sigtún: Ásar (niðri), diskótek (uppi). Young love skemmtir. Þórscafé: Þórsmenn ogdiskótek.öm Petersen. Kvenstúdenta- félag íslands heldur kökubasar laugardaginn 6. mai kl. 2 e.h. að Hallveigarstöðum (gengið inn frá Túngötu). Tekið verður á móti kökum að Hallveigarstöðum frá kl. ’ 12—2 sama dag. Kvenstúdentar eru hvattir til að bakaog gefa kökur. Kvenfélag Hreyfils heldur kökubasar sunnudaginn 7. mai kl. 2 e.h. i Hreyfilshúsinu. NR.77 — 2. maí 1978. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 256,20 256.80 1 Steriingspund 467.80 469.00* 1 Kanadadollar 227.40 228.00* 100 Danskar krónur 4523.50 4534.10* 100 Norskar krónur 4747.10 4758.20* 100 Sœnskar krónur 5541.20 5554.20* 100 Finnsk mörk 6063.20 6077.40* 100 Franskir frankar 5543.20 5556.90* 100 Belg. frankar 793.20 795.00* 100 Svissn. frankar 13118.30 13149.00* 100 Gyllini 11561.40 11588.40* 100 V.-Þýzk mörk 12352.35 12381.25* 100 Lirur 29.52 29.59* 100 Austurr. Sch. 1716.60 1720.60* 100 Escudos 606.40 607.80* 100 Pesetar 316.50 317.20* 100 Yen 113.60 113.90* * Breyting frá síöustu skráningu. ÞJOÐLEIKHÚSI’B Afmælistónleikar Þjóðleikhúskórsins i kvöld kl. 20, þriðjudagkl. 20 . Káta ekkjan miðvikudagkl. 20. Laugardagur, sunnudagur, mánu- dagur 6. sýning fimmtudag kl. 20. Stalín er ekki hér föstudag kl. 20. Síðasta sinn. Litla sviðið: Fröken Margrét þriðjudag kl. 20.30. Tværsýningareftir. Mæður og synir miðvikudag kl. 20.30. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1 — 1200. Nýr umboðsmaður Dagblaðsins á ísafirði frá 8. maí er Erna Sigurðardóttir, Tangagötu 24, sími 94—4220. BIADIO Umboðsmann Dagblaðsins á ísafirði vantar blaðbera strax Uppl. hjá Ernu Sigurðardóttur í síma 4220 á sunnudagskvöld 7/5 og mánudag 8/5. iBIAÐIB Blaðburðarbörn óskast strax: Skarphéðinsgata Vífilsgata Hverfisgata 4—125 Lindargata Skú/agata frá 58 — út Rauðarárstígur frá 1—13 Upplýsingar á afgreiðslunni, sími 27022. BIABIB IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIEIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllllllllllllllllllllllllllllllll Framhaldaf bls.19 Nvjungá íslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri lækni sem fer sigurför um allan heim. önnumst einnig allar hrcingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. og pantanir í sima 26924. Teppa- og húsgagnahreinsunin, Reykjavik. Önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vant og vand- virkt fólk. Uppl. i síma 71484 og 84017. Hrcingerningarstöðin. hefur vant og vaivhirkt fólk fólk til hreingerninga. einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. pantið i sima 19017. ÓlafurHólm. Teppahreinsun Revkjavikur. Simi 32118. Vélhreinsum teppi í stiga göngum. ihúðum og stofnunum. Önn umst einnig allar hreingcrningar. Ný þjónusta. sirni 32118. Félag hreingerningamanna. Hreingerningar í ibúðum og tyrir- tækjum. fagmenn i hverju starfi. Uppl. i sima 35797. Teppahreinsun. Hreinsa teppi i íbúðum, stigagöngum og stofminum. Ódýr og gfrð þjónusta. Uppl. i siina 86863. Hóimbræður. Hreingcrningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir. stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Sími 36075. Hreingerningar-málningarvinna. Gerum hreinar ibúðir og stofnanir. cinnig tökum við að okkur málningar- vinnu. Sínii 32967. Góllteppa- ng húsgagnahrcinsun i íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. sírni 20888. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasíma, dyrabjöllur og innanhússtalkerfi. Viðgerða- og vara- hlutaþjónusta. Simi 44404: Garðeigendur. Látið úða trén núna áður en maðkurinn lifnar. Pöntunum veitt móttaka i sima 27790 eftirkl. 7. Húseigendur athúgið. Tek að mér utanhússmálningu. þök. veggi og glugga. Uppl. i sima 36513 eftir kl. 7. Húsbyggjendur. Greiðsluáætlanir vegna bygginga eða kaupa á fasteignum. Ráðgjöf vegna lántöku og fjármögnunar. Byggðaþjónustan Ingimundur Magnús- son, sími 41021; svarað í síma til kl. 20. Garðeigendur athugið. Tökum að okkur öll venjuleg garðyrkju- störf, svo sem klippingar og plægingar á beðum og kálgörðum. Utvegum mold og áburð. Uppl. i síma 53998 á kvöldin. Getum bætt við okkur verkefnum, t.d. undirstöðuvinnu í sambandi við sumarhús. Einnig tökum við að okkur smiði á sumarhúsum, gerum föst verðtilboð ef óskað er. Sama hvar á iandinu er (fagmenn). Uppl. hjá auglþj. DBisíma 27022. H—9720. Gróðurmold. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Garðaprýði. sími 71386. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. i sima41896 og 85426. Gróðurmold. Okkar árlega moldarsala verður laugar- daginn 6. mai og sunnudaginn 7. mai. Uppl. i síma 40465, 42058 og 53421. Lionsklúbburinn Muninn. llúsaviðgerðir. Tökum að okkur viðgeröir á gömlum húsum. þakviðgcrðir. hurðalæsingar og breytingar á göntlum cldhús- innréltingum. Uppl. i sima 82736 og 28484. Garðeigendur. Girðum lóðir, útvcga þökur. húsdýra- áburð og hellur. Ath. allt á sania stað. Uppl. i sinia 66419 á kvöldin. Seljum og sögum niður spónaplötur eflir máli. tökum einnig að okkur sérsmiði og lituri á nýju tréverki. Stíl-Húsgögn hf. Auðbrekku 63. Kóp. Sími 44600. Húsdýraáhurður til sölu. Ekið heint og dreift ef þess er óskað. Áher/la lögð á gtiða umgengni. Geymið auglýsinguria. Uppl. i sima 30126. Ökukennsla s> Ökukennsla er mitt fag. í tilefni af merkum áfanga sem ökukennari mun ég veita bezta próftakanum á árinu 1978 verð- laun sem eru Kanarieyjaferð. Geir P. Þormar ökukennari, simar 19896,71895 og72418. Kenni akstur og meðfeið bifreiða. Æfingatímar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. í simum 18096, 1 1977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson. Ökukennsla-endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida '78. Engir ■skyldutimar, nemandinn greiðir aðeins fyrir þá tíma sem hann þarfnast. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteiniðsé þess óskað. Guðlaugur Fr. Sigmundsson. Uppl. í sima 71972 og hjá auglþj. DB i síma 27022. 11—3810. Ökukennsla—Greiðslukjör. Kenni alla daga allan daginn. Engir skyldutímar. Fljót og góð þjónusta. •Útvega öll prófgögn ef óskað er. ökuskóli Gunnars Jónassonar, sími 40694. Ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvott- orð. Engir lágmarkstimar, nemandinn greiðir aðeins tekna tima. Ökuskóli og öll próf- gögn ásamt litmynd í ökuskirteinið, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns- son. Uppl. í símum 21098 — 38265 — 17384. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 929 árg. '77. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Ólafur Einars- son, Frostaskjóli 13. Simi 17284. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubif- reið Ford Fairmont árg. '78. Sigurður Þormar ökukennari. simar 40769 og 71895.________________________________ Ökukennsla — æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Öku- skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd i ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818-1600. Helgi K. Sesseliusson. sinii 81349. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.