Dagblaðið - 06.05.1978, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 6. MAÍ1978.
23
I
Utvarp
Sjónvarp
Sjónvarp á sunnudaginn kl. 21.15:
1. ÞÁTTTJR GÆFU EÐA
GJÖRVILEIKA Á DAGSKRÁ
Á morgun, sunnudag kl. 21.15,
hefst framhaldsmyndaflokkurinn
Gæfa eða gjörvileiki að nýju. Þessir
myndaflokkur er byggður á sögu Irvin
Shaw, Rich Man, Poor Man.
Saga þessara þátta hefst að nýju
árið 1965. Það lendir að verulegu leyti
á Rudi Jordacþe að ala upp tvo drengi,
Willy Abbot, fósturson hans, og
bróðursoninn, Wesley Jordache.
Þýðandi þáttanna er Kristmann
Eiðsson.
í þáttasyrpunni um Gæfu eða
gjörvileika verður einnar persónu sárt
saknað, Tom Jordache. Hann var leik-
inn af Nick Nolte af slíkum tilþrifum
að mönnum þótti hann vera það sem
helzt var varið í í þáttunum. En Nolte
var orðinn svo dauðleiður á að leika i
flokknum að hann fékkst ekki til þess
að vera með í þessari syrpu, þó honum
væri boðið gull og grænir skógar.
Þótt Nick Nolte hafi gefizt upp á að
leika i þáttunum Gæfa eða gjórvileiki
heldur Peter Strauss sinu striki.
Rudy Jordache, sem leikinn er af
Peter Strauss, verður áfram aðalper-
sóna leiksins. Ásamt honum eru svo
Billy Abbott, sonur Júliu konu Rudy,
og Wesley Jordache, sonur Toms, i
aðalhlutverkunum. Sá aumi skúrkur
Falconetti, kemur einnig mikið við
sögu, líklega í hverjum þætti.
Alls verða þættirnir um Gæfu eða
gjörvileika 21 og auðvitað allir i litum.
Margir sem séð hafa þessa seinni
syrpu erlendis hafa látið i ljós þá
skoðun að þessir séu ekki eins góðir og
þeir fyrri. Er svo sem ekkert við því að
segja því miklar áskoranir hafa komið
fram í blöðum um að þessir þættir
yrðu sýndir og verða menn þá að
sætta sig við að gæðin séu ekki eins og
þeir helzt vildu.
- RK/DS
Sjónvarp í kvöld kl. 20.30: Á vorkvöldi
Ólafur Ragnarsson ræðir við þá Aage
Andrésson.
Lorange, Þorvald Steingrimsson
Poul Bernburg. Visis-mynd: Gunnar
NÆSTSIÐASTIÞATTUR
„1 þættinum í kvöld verður talsvert
meiri tónlist en var síðast," sagði Ólafur
Ragnarsson okkur um þáttinn Á vor-
kvöldi sem er á dagskrá í kvöld kl. 20.30.
Það er ekki ólíklegt að hljómsveit
Aage Lorange muni vekja talsverða at-
hygli en sú hljómsveit naut gífurlegra
vinsælda i Reykjavik á árunum 1930—
50. Nú virðist mikið gert að því að baka
upp gamlar lummur og er þess skemmst
að minnast er Gunnar Þórðarson hóf þá
iðju á sl. ári. Ólafur fékk því meðlimi
þessarar hljómsveitar til liðs við sig og
ætla þeir að koma í sjónvarpssal og
flytja nokkrar gamlar og góðar lummur
sem allar eru þó talsvert eldri en lum-
murnar hans Gunnars. Hljómsveitar-
mennirnir hafa hvorki æft né spilað
saman í 24—5 ár en munu sem sagt
dusta rykið af hljóðfærunum sinum og
taka fyrir okkur nokkur lög i sjónvarps-
sal. Með hljómsveitinni sungu tvær
söngkonur sem við skulum ekki nafn-
greina hér. Þær ætla báðar að koma og
taka lagið með gömlu félögunum sinum
og þess má geta að aðra söngkonuna
þekkjum við flest fyrir annað en söng.
Brunaliðið mun einnig koma í heim-
sókn, sennilega í siðasta sinn, því þetta
er næstsíðasti þáttur þeirra Ólafs og_
Tage Ammendrup. Mun Brunaliðið
flytja tvö ný lög og er annað þeirra eftir
Þórhall Sigurðsson, eða Ladda, og
syngur hann það sjálfur.
Þá mun Ólafur fara með myndavél
niður í Alþingi og leggja eina spumingu
fyrir þingmenn. Ekki er þó ætlunin að
þreyta áhorfendur með leiðinlegum
spumingum um efnahagsmál eða önnur
þjóðmál heldur munu þeir sjónvarps-
menn leggja nokkuð óvenjulega spurn-
ingu fyrir þingmenn okkar. Kvaðst
Ólafur jafnvel vera hræddur um að sú
spurning myndi vefjast eitthvað fyrir
þeim.
Þá munu atburðir frá árinu 1924
rifjaðir upp og skoðaðar nokkrar kvik-
myndir sem voru teknar það ár. Þá mun
verða rætt við Axel Thorsteinson rit-
höfund en hann var að hefja störf sem
blaðamaður árið 1924 og sendi m.a.
fréttir til útlanda af stórviðburði sem hér
átti sér stað það ár. Var það er banda-
rískir flugmenn lentu hér i hnattflugi
sínu. Mun það hafa verið í fyrsta sinn
sem flogið var yfir hafið til íslands.
Þá munu þau Ingunn og Sigurður
bregða á leik og vitanlega verður falda
myndavélin á ferð og gerir hún fólki
væntanlega einhvern grikk. En hvað
það verður veit nú enginn.
Þátturinn er um klukkustundar
langurogilitum. - RK
Sjónvarp
Laugardagur
6. maí
16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson.
18.15 On We Go. Enskukennsla. 25. þáttur
endursýndur.
18.30 Skýjum ofar (L). Sænskur sjónvarps-
myndaflokkur. 5. þáttur. Ágirnd vex meö eyri
hverjum. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
(Nordvision — Sænska sjónvarpið).
19.00 Enska knattspyrnan (L).
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Á vorkvöldi (L). Umsjónarmenn Olafur
Ragnarsson og Tage Ammendrup.
21.20 Karluk (L). Skosk heimildamynd um
heimskautafarið Karluk, sem fórst i leiðangri
til norður-heimskautsins fyrir rúmum sextíu
árum. Leiðangursstjóri var Vilhjálmur
Stefánsson. í förinni var Skotinn William
McKinlay, sem nú er um nírætt, og hann
lætur m.a. I Ijós álit sitt á forystuhæfileikum
leiðangursstjórans. Þýðandi Óskar Ingimars-
son.
21.45 Einvigið á Kyrrahafinu (L) Hell in the
Pacific). Bandarisk biómynd frá árinu 1969.
Leikstjóri John Boorman. Aðalhlutverk Lee
Marvin og Toshiro Mifune. Sagan gerist styrj-
aldarárið 1944. Japanskur hermaður er einn á
Kyrrahafseyju. Dag nokkum rekur bandarísk-
an hermann á björgunarflcka að eynni. Þýð-
andi Ellert Sigurbjörnsson.
23.25 Dagskrárlok.
Sunnudagur
7. maí
18.00 Stundin okkar (L). Umsjónarmaður Ásdis
Emilsdótir. Kynnir ásamt henni Jóhanna
Kristín Jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés
Indriðason.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Ballaðan um ólaf LUjurós (L). Kvikmynd
eftir Rósku og Manrico Pavolettoni. Mynda-
taka Þrándur Thoroddsen. Hljóðuppt Marinó
ólafsson og Oddur Gústafsson. Klipping
Angelo Lo Conte. Tónlist Megas. Sviðsmynd
Jón Gunnar Ámason. Leikendur Dagur,
Sigrún Stella Karlsdóttir, Megas, Þrándur
Thoroddsen, Guðlaug Guðjónsdóttir, Jón
Gunnar, Sigriður Jónsdóttir, Birna Þórðar-
dóttir, Ásgeir Einarsson og Róska.
21.00 La valse. Tónverk eftir Maurice Ravel.
Flytjendur Glsli Magnússon og HaUdór
Haraldsson, og kynna þeir jafnframt tónskáld-
ið. Stjórn upptöku Tage Ammendrup.
21.15 Gæfa eða gjörvileiki (L). Nýr, bandariskur
framhaldsmyndafiokkur i 21 þætti, og er
hann framhald samnefnds myndafiokks. sem
sýndur var fyrri hluta vetrar og byggður var á
sögunni „Rich Man. Poor Man" eftir Irvin
Shaw. Aðalhlutverk Peter Strauss, James
Carroll Jordan, Gregg Henry og William
Smith. Sagan byrjar að nýju árið 1965. Það
lendir að verulegu leyti á Rudy Jordache að
ala upp tvo drengi, Willy Abbott, fósturson
hans, og bróðursoninn Wesley Jordache. Þýð-
andi Kristmann Eiðsson.
22.30 Að kvöldi dags (L). Hafsteinn Guðmunds-
son bókaútgefandi fiytur hugvekju.
22.40 Dagskrárlok.
OPKÐ VIRKA DAGA FRÁ 9 —21
UM HELGAR FRÁ 13—17
Holtsgata 93 fm
3ja herbergja verulega góð íbúð á
1. hæð.
Grenimelur 2ja herb.
mjög falleg íbúð á jarðhæð.
Gaukshólar 5 herb.,
4 svefnherbcrgi, frábært útsýni, bil-
skúr.
Mjög fjársterkir
kaupendur
að öllum stærðum eigna á Stór-
Reykjavikursvæði, t.d. raðhúsi,
einbýli i Kópavogi eða Fossvogi,
Breiðholti, Garðabæ eða Hafnar-
Grði. Skiptamöguleikar.
Blikahólar 4 herb.
sérlega góð ibúð, frábært útsýni.
Krummahóiar
4 herb.
sérlega vönduð ibúð, 105 fm.
Krummahólar
Penthouse
á. 7. og 8. hæö, geta verið 2 íbúðir
með sérinngangi, ef vill, ekki
fullbúið. Bilskúrsréttur. Verð 20—
21 m. Vantar i staðinn einbýli á
Stór-Reykjavikursvæði mcð mjög
stórum bilskúr, helzt ekki undir 60
fm.
EIGNANAUST
Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Síml 2 95 55
SÖLUM.: Hjdrtur Gunnarsson, Lárus Helgason, Sigrún Kröv<?r
LÖGM.: Svanu)- Þór Vilh„iálms$on hdl
Fasteignasalan
EIGNABORG sf
Hamraborg 1 — Símar 43466 — 43805
Kóngsbakki
2ja herb. 47 ferm góð íbúð. Verö 8
millj.
Efstihjalii
2ja herb. ibúð, 65 ferm, vönduð
innrétting. Verð 8 l/2 millj.
Efstaland
2ja herbergja 50 ferm góð íbúð.
Verð 8 l/2 millj.
Kópavogsbraut
2ja herb. 80 ferm. Verð 7,5 millj.
Þinghólsbraut
3ja herbergja 96 ferm, bílskúrsrétt-
ur. Verð 11.5-12 millj.
Vestmannaeyjar
Einbýlishús við Brekkustíg, hæð
og ris, nýuppgert. Verð 9,5
milljónir.
Holtagerði
Sja^herb. 80 ferni í tvibý lishúsi,
efri hæð, bilskúr. Verð 13 millj.
Víðihvammur
3ja herb. 95 ferm í tvíbý lishúsi,
jarðhæð, þarfnast viðgerðar.
Verð 9,5 millj.
Borgarholtsbraut
3ja herbergja glæsi'eg neðri hæð i
tvíbýli, 90 ferm — jarðhús fylgir.
Verð 13.5 millj.
Ásbraut
3ja herb. 95 ferm bílskúr í fjölbýlis-
húsi, göð íbúð. Vcrð 12 millj.
Ásbraut
4ra herb. 102 ferm í fjölbý lishúsi.
Verð 14 millj.
Álfhólsvegur
4ra herb. íbúð, 90 ferm, jarðhæð.
Verð 12 millj.
Hlégerði
4ra herb. 100 ferm sérhæð í
þríbýlishúsi, bilskúrsr,éttur. Verð
14.5 millj.
Asparfell
4ra herb. 124 ferm stórglæsileg
ibúð. Verð 14.5 millj. eða skipti á
einbýli.
Kópavogur
Smiðjuvegur
ca. 400 fm iðnaðarhúsnæði til
leigu. Teikningar á skrifstofunni.
Hlíðarvegur
3ja herb. 75 fm. Verð 10.000.000,-
Þarfnast lagfæringar.
Grenigrund
5 herb, 100 ferm raöhús i eldra
húsi. Verð 12 millj.
Stigahlíð
5 herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca 140
ferm á 4. hæð. Góðar géymslur
yfir íbúðinni. Glæsileg eign. Verð
18 millj.
Átfhólsvegur
5 herb., 125 fcrm g()ð jarðhæð i
þrí hýlishúsi. Verð 14 millj.
Bjarnhólastígur
Forskallað cinbvlishús, 7 herb.
Verð 14 millj.
Hlíðarvegur
Erfðafestuland
10 þús. ferm, 80 ferm íbúðarhús er
á landinu. Verð 15 millj.
Sumarbústaður
norðaustan við Þingvallavatn.
Verð 2,5 millj.
Engjasel
Fokhelt raöhús, múrhúðað að
utan, gler t gluggum, einangrun og
ofnar fylgja, ca 210 ferni. Verð
14,5 millj.
Seljabraut
2 st. fokhelt raðhús, múrhúðað að
utan, gler i gluggum, jöfnuð lóð.
Verð 13 millj., útb. 7 millj.
Kópavogur
Iðnaðarhúsgrunnur, 450 ferni
steypt plata, góð lóð. Uppl. á skrif-
stofunni.
Garðabær
Stórglæsilegt einbý lishús á
Markarflöt, ca 200 ferm með
hilskúr, skipti möguleg á sérhæó
eða ntinna einbý lishúsi.
Auðbrekka
Iðnaóarhúsnæði á efri hæð, 100
ferm fullfrágengið. Verð 10 millj.
Hveragerði
76 ferm raðhús nýtt úr steinsteypu
á einni hæð. Verð 8 milij. Útb. 5
millj.
Grundarfjörður
5 herb. Ibúð við Hliðarveg 105
ferm. Verð 14 millj.
Vilhjálmur Kinarsson
sölustjóri.
Pétur Einarsson lögfræóingur.
M B