Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 18.05.1978, Qupperneq 7

Dagblaðið - 18.05.1978, Qupperneq 7
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1978. IdiAmin: 1978 ár friðar, ástar og sátta — óttast innrásíllganda Idi Amin forseti Uganda virðist óttast mjög að Obote fyrrum forseti landsins reyni að steypa honum af stóli og gjalda honum þar með stjórnarbyltinguna sem Amin stóð fyrirárið 1971. Forsetinn sendi að sögn útvarpsins i Uganda skeyti til Gaddafi Libýufor- seta þar sem hann sakar Tanzaníu- menn um að vera að undirbúa innrás i Uganda. Obote fyrrverandi forseti býr nú í Tanzaníu og gerði innrás þaðan inn í Uganda árið 1972. Idi Amin tókst að hrekja innrásarliðið til baka. Síðan þá hefur Amin hvað eftir annað sakað Tanzaniumenn um innrásarfyrirætl- anir. Einnig hefur hann sagt bæð Bandaríkjamenn og Breta vera a< undirbúa innrás frá Tanzaniu. Amin forseti segist vilja að Gaddal Líbýuforseti skerist í leikinn áður ei málin komist á alvarlegra stig. Vitnaí hann í orð Nyerere forseta Tanzaníu þar sem hann hafi talið að árið sem er að liða ætti að verða ár friðar.ástarog sátta. Vill Amin taka undir þessi orð hafa þeir forsetarnir í Tanzaniu og að eigin sögn en á undanförnum árum Uganda verið sammála um fátt. LAWN-BOY GARÐSLÁTTUVÉLIN Þaö er leikur einn aö »lá meö LAWN-BOY garðsláttuvélinni, enda hefur allt veriö gert til aö auövelda þér verkið. Fallið í dauðann Þrjátiu or tveir létu lifið um síðustu fyrirtækja var til húsa þarsem eldsvoð- helgi þegar eldur kom upp í stórbygg- inn varð. Á annað hundrað manns slas- ingu í Ankara í Tyrklandi. Margir aðist af reyk eða falli, þar af fjorutíu al- þeirra létust þegar þeir reyndu að varlega. Tyrknesk yfirvöld hafa sett á stökkva út úr byggingunni þegar þeir fót rannsóknarnefnd til að reyna aö héldust ekki við lengur vegna reyks. komast að raun um hvað hafi valdið Tækniskóli auk meira en tvö hundruð eldsvoðanum. FJÖLDAMORÐINGI í BRETLANDI — líkt víð „Jack the Ripper” Bretar óttast nú mjög að þar gangi laus óður morðingi þvi á síðustu tveim og hálfu ári hafa fundizt lík sjö kvenna i borgunum Leeds, Bradford og Wake- field. Flafa þau öll borið greinileg merki misþyrminga og að sögn lögreglu þannig að sami maður hafi framið alla verknaðina. Erlendar fréttir Öll hafa fórnardýrin verið gleðikonur að undanskilinni einni afgreiðslustúlku sem var á ferð um gleðihverfi í Leeds. Morð þessi hafa vakið mikinn ótta og er sagt að gleðikonur í þessum borgum og aðrir í skemmtihverfunum gangi nú margir vopnaðir hnífum sér til varnar. Vegna þess að talið er að dregið hafi úr viðskiptum skemmtistaða og annarra fyrirtækja hafa eigendur þeirra lofað miklum verðlaunum þeim sem bent gæti á atriói sem koma mundi upp um morðingjann. Lögregluyfirvöld hafa haft mikinn viðbúnað til að klófesta hann en ekki er kunnugt um neinn árangur. Morðunum og morðingjanum hefur verið líkt við „Jack the Ripper", morðingja sem drap fjöldann allan af gleðikonum í London um síðustu aldamót án þess að nokkurn tima kæmist upp hver hann væri. Rafeindakveikja. sem tryggir örugga gang- setningu. Grassafnari, svo ekki þarf aö raka. 3,5 hö, sjálfsmurö tvi- gengisvél, tryggir lág- marks viðhald. Hljóölát. Slær út fyrw- kanta og alveg upp að veggjum. Auðveld hæöarstilling. Ryöfrí. Fyrirferöalitil, létt og meöfærileg. VELDU GARDSLATTUVEL, SEM GERIR MEIR EN AD DUGA. Frá Verzlunarskóla íslands Umsóknir um skólavist Umsóknir um skólavist þurfa að berast sem fyrst og í síðasta lagi fyrir 8. júní. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu skólans, Grundarstíg 24, sími 13550. Það skal tekið fram, að Verzlunarskóli íslands tekur við nemendum af öllu landinu. Utanbæjarnemendum sem þess æskja, verða send umsóknareyðublöð. Skólanefnd Verzlunarskóla íslands. BJÖRNINN NjéUgötu 49 — Simi 15105 Laus staða Laus er til umsóknar staða læknis við heilsu- gæslustöð á Blönduósi. Staðan veitist frá 1. október 1978 til jafnlengdar næsta ár. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 10. júní 1978 ásamt upplýsingum um fyrri störf. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 11. maí 1978. J f'AÍr # Ijósbrún J 15.800.- Grá beige 18.800. brúnt kr. 14.880. SKÓSEL LAUGAVEGI60.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.