Dagblaðið - 18.05.1978, Side 12

Dagblaðið - 18.05.1978, Side 12
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1978. '11. 'Í l-.feí5>lL.LLEiÍ-' m Útilíf Sportvöruverzlun Ingólfs Öskarssonar Klapparstig 44. Simi 11783. Ódýrir en góðir æfinga- skór Lítur Blátt m/tveim rauðum röndum. Stnrðir 27-33 kr. 3.100.- Stærflir 34-39 kr. 3.280.- Stœrflir 40—45 kr. 2.495.- PÓSTSENDUM Póstsendum. Glæsibæ. Sími 30350. Sigurður Jönsson i brautinni Skarðsmötinu. DB-mynd Þorri. Tvöfalt hjá Ásdísi og Sigurði í Skarðsmótinu — Ásdís Alf reðsdóttir skíðadrottning íslands en Haukur Jóhannsson stigahæstur karlanna þrátt fyrir velgengni Sigurðar á Siglurfirði Brautirnar voru mun hraðari heldur en ég hef vanizt fyrir sunnan sagði Ásdís Alfreðsdöttir, unga skiðakonan úr Reykjavík eftir stórsvigið á sunnudag en með sigri sínum i svigi og stórsvigi tryggði hón sér sigur i Bikarkeppni SKÍ. Steinunn Sæmundsdóttir var meidd á fæti og háði það henni i keppninni. Keppni fór einnig fram i síðari hluta Jafntefli Skota og Wales á Hampden — Skotar urðu að sætta sig við sitt annað jafntef li á fjórum dögum t annað sinn á fjórum dögum urðu Skotar að sætta sig við jafntefli á Hamp- den Park i Glasgow. t gærkvöld léku Skotar við Walesbúa á Hampden og jafntefli varð, 1-1. Rétt eins og á laugar- dag gegn trum náðu Skotar sér aldrei á strik, voru litt sannfærandi. Wales veitti Skotum mun harðari keppni en N-trar á laugardag en þrátt fyrir það voru það Skotar er tóku for- ustu á 12. mínútu. Derek Johnstone1 skoraði þá með skalla en hann skoraði einmittgegn írum. Skotum tókst ekki að nýta sér þetta óskastart. Þvert á móti, Wales kom æ meir inn í myndina og leikmönnum Wales virtist umbunað á 86. mínútu leiksins er þeir fengu vítaspyrnu. Brian Flynn, Leeds, tók spyrnuna, en skaut framhjá. Sigurinn virtist því í höfn — en svo reyndist ekki. Á síðustu mínútu leiksins gerði Willie Donachie, Man- chester City, sjálfsmark. Skotar urðu þvi að sætta sig við jafntefli — og hinir 70 þúsund áhorfendur á Hampden voru allt annaðen ánægðir. Þessi úrslit setja spurningamerki yfir getu skozka liðsins sem allt framundir það síðasta hafur sýnt mjög góða leiki. En á laugardag gegn frum ög í gærkvöld náðu Skotar sér aldrei á strik — voru litt sannfærandi. Skotar halda nú bráðlega i HM i Argentínu þar sem þeim hefur verið spáð velgengni. Á laugardag mæta Skotar Englendingum á Wembley. Staöan í brezku meistarakeppninni er nú: England 2 2 0 0 4—1 4 Skotland 2 0 2 0 2—2 2 N-írland 2 0 1 1 1—2 1 Wales 2 0 11 2—4 1 AHtí útiUfið punktamóts sem hófst á Húsavik fyrr i vetur en þá tókst ekki að Ijúka keppni í stórsvigi vegna veðurs. Yfirburðir Sigurðar Jónssonar komu ekki í Ijós fyrr en í síðari ferð stórsvigskeppni Skarðs- mótsins en þar kom tækni Sigurðar bezt fram. Eftir fyrri ferð í svigi karla var lítill munur á Sigurði og Hauki Jóhannssyni en Hauki hlekktist á í seinni ferð. Sannkallað Mallorkaveður var á Siglu- firði um helgina, sól og logn báða keppnisdagana. Heimamenn höfðu greinilega skipulagt mótið vel þvi allt fór fram samkvæmt áætlun. Mótstjóri var Ingi Hauksson en brautarstjóri Ágúst Stefánsson. Keppt var einnig i göngu á Skarðsmótinu og voru þar mættir 21 keppandi. í alpagreinum mættu í karla- flokki 26 keppendur en í kvennaflokki 7. Á sunnudag fór fram knattspyrnu- leikur milli heimamanna og keppenda og lauk honum með sigri heimamanna 1:0. Verðlaun voru síðan afhent fyrir Skarðs- mótið strax að leiknum loknum. Jóhanni Vilbergsyni voru veitt sérstök verðlaun fyrir langan keppnisferil en þetta var hans 21. Skarðsmót. Úrslit i svigi karla. t. Sig. Jtmsson. I. 39.47 — 37.87 7734 2. BjOra Olgeirss. H. 40.47 — 39.68 80.15 3. Karl Frimannss. A. 41.72 — 39.01 80.73 4. Haukur Jöhannss. A. 39.72 — 42.93 82.65 5. Einar V. Krístjss. í. 42.11 — 40.71 82.82 6. Bjami Sigss. H. 42.83 — 40.41 83.24 7. Björn Víkingss. A. 44.08 — 41.77 85.85 8. Björgv. Hjörleifss. D. 44.05 — 43.13 87.18 9. Tómas J ónss. R. 44.44 — 43.11 87.55 10. J óhann Vilbergss. R. 45.75 — 44.87 80.62 11 luku keppni af25 Úrsiitisvigikvenna: 1. Ásdís Alfreðsd. R. 37.82 — 36.80 74.62 2. Ása Hr. Sæmundsd. R. 37.82 — 3838 76.10 3. Nanna Leifsd. A. 38.70 — 49.86 8836 5 luku keppni af 7 Clrslit i stórsvigi karla. l.Sig. Jónss. í. 54.17 — 48.63 102.80 2. Einar V. Kristjss. í. 5535 — 52.01 107.86 3. Björn Olgeirss. H. 56.17 — 52.61 108.78 4. Valdimar Birgiss. í. 57.07 — 5234 109.61 5. Hafst. Sigurðss. í. 5734 — 5235 110.09 6. Bjarni Sigurðss. H. 57.42 — 52.70 110.12^ 7. Árni Þ.Ámas. R. 56.73 — 5331 11034 8. Kristinn Sigurðss. R. 57.79 — 5334 111.13 9. Jónas Óla tsson. R. 57.79 — 53.70 111.49 10. Tómas Jónsson R. 57.72 — 5439 112.61 (Jrslit i stórsvigi kvenna: 1. Ásdis Alfreðsd. R. 43.98 — 45.18 89.16 2. Halldóra Bjðmsd. R. , 46.00 — 463 2 92.52 3. Kristín Úlfsd. í. 45.90 — 46.67 9237 4. Ása Hr. Sæmundsd. R. 47.05 — 48.04 95.09 5. Steinunn Sæmundsd. R. 44.24—54.43 99.67 Úrsliti göngu 13— 14ára. 1. Egill Rögnvaldsson S. 2431 2. Birgir Gunnarsson. S.2537 3. Aðalstein Amarsson. S. 28.41 Ganga 15— 16 ára. 1. Gottlib Konráðsson Ó. 37.23 2. Oddur Knútsson UMSS. 43.13 3. Steinar Hreiðarss. UIA. 45.40 4. Gunnar Magnússon. U1A.4638 Keppendur vom fjórir Ganga 17ára og eldri. 1. Magnús Eiriksson S. 46.16 2. Bjöm Þór Ólafsson Ó. 4734 3. Ingólfur Jónsson R. 48.07 4. öraJónsson Ó.49.43 5. Páll Guðbjömsson R. 50.02 6. J6n Konráðsson Ó. 50.05 7. Ásmundur Eiríksson R. 51.45 8. Jóhann Jakobsson UMSS. 57.14 keppendur 9. Húsavikurmótið í stórsvigi haldið í Siglufirði 13. mai. Karlaflokkun sek. l.Sig.J6nss.í. 48.27 — 40.85 89.12 2. Haukur J6hannss. A. 48.46 — 41.849030 3. Einar V. Krístjánss. í. 48.99 — 42.69 91.68 4. Karl Frimannss. A. 49.28 — 42.77 92.05 5. Valdimar Birgiss. 1. 50.15 — 433393.48 6-7. Kristinn Sigurss. R. 50.66 — 43.04 93.70 6-7. Bjami Sigurðss. H. 4932 — 43.88 93.70 8. Hafsteinn Sigurðss. 1. 49.90 — 43.92 9332 9. Árni Þ. Ámass. R. 49.61—443493.95 10. Hafþðr Júliuss. t. 50.96 — 443495.18 af 24 keppendum luku 12 keppni. Kvennaflokkun sek 1. Steinunn Sæmundsd. R. 36.48 — 35.17 71.65 2. Ása Hr. Sæmundsd. R. 38.70 — 38.56 77.26 3. Nanna Leifsd. A. 38.80 — 38.70 7730 4. HaUdöra Björnsd. R. 3736 — 46.03 8339 fleiri luku ekki keppni af 7 keppendum. Úrslit i Bikarkeppni S.K.t. 1978 Skíðaganga stig 1. Haukur Sigurðsson Ó. 100 2. Halldór Matthiasson R. 85 3. Ingólfur Jónsson R. 70 4. Þröstur Jóhannessont. 49 5. Björn Þ. Ólafsson Ó. 44 6. Magnús Eiriksson. S. 35 Alpagreinar karla: stig 1. Haukur Jóhannsson A. 152 2. Sigurður Jónsson. t. 125 3. Einar V. Kristjánsson. t. 118 4. Karl Frimannsson A. 89.5 5. Björn Olgeirsson H. 85 6. Árni Óðinsson. A. 70 Alpagreinar kvenna: stig 1. Ásdís Alfreðsd. R. 170 2. Steinunn Sæmundsd. R. 156 3. Ása Hrönn Sæmundsd. R. 115 4. Halldóra Björnsd. R. 102 5. Krístin Úlfsdóttir t. 88 6. Margrét Baldvinsdóttir A. 84 Þorri FÓTBOLTAR Teg. MITRE, KOMETo.fl. Æfingaboltar með áfastri snúru. Medicine-boitar. Póstsendum. Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44. Sími 11783. Mnoranar og hnébuxur Gönguskór ieggh/ífar Leikmenn Fram úti að aka — gæti texti myndaður, markvörður Fram illa staðsettur i Hörður Vilhjálmsson. Óskabyi i — stærsti sigur Vals 14 árf 3-0. Fara veröu að finna stærri sigL þriggjamari Bikarmeistarar Vals fengu óskabyrjun i 1. deild tslandsmótsins i knattspyrnu, unnu sannfærandi sigur á Fram i Laugardal i gær- kvöld, 3-0. Eftir daufan fyrri hálfleik yfirspil- uðu Valsmenn Fram i siðarí hálfleik og sann- færandi sigur var staðreynd, 3-0. Tæplega 1700 manns fylgdust með viður- eign Reykjavíkurfélaganna í Laugardalnum, þeir fengu að sjá óskabyrjun Vals i íslands- mótinu eftir misjafnt gengi t vorleikjum sínum. Fyrri hálfleikur var heldur slakur, hvorugt lið náði að sýna frumkvæði né skemmtilegan leik. Þrátt fyrir það náðu Valsmenn forustu á 27. mínútu. Leikmenn Fram náðu ekki að hreinsa frá, og Kristinn Atlason braut á Inga Birni Al- bertssyni um 3 metrum fyrir utan vítateig. í aukaspyrnunni hljóp Ingi Björn yftr knött- inn, vamarveggur Fram riðlaðist og Atli Eð- valdsson sendi knöttinn með föstu lágskoti af liðlega 20 metra færi í netmöskvana án þess að Guðmundur Baldursson, hinn ann- ars efnilegi markvörður Fram, fengi rönd við reist. Engu að siður gott mark hjá Atla, hnitmiðað skot. Bæði lið áttu i erfiðleikum með að skapa sér tækifæri i fyrri hálfleik, leikurinn fór að mestu fram á miðju valiarins. Þó björguðu Valsmenn á linu er Sigurði Haraldssyni urðu á hans einu mistök í leiknum. Átti mis- heppnað úthlaup og Sævar Jónsson skallaði knöttinn í horn er hann stefndi í netmöskv- ana. Upp úr hornspyrnunni átti Kristinn Atlason skot naumlega framhjá. Staðan i leikhléi var því 1-0, Val í vil. Valsmenn höfðu undirtökin i síðari hálfleik og á 22. mínútu skoruðu þeir sitt annað mark, aftur upp úr aukaspyrnu. Nú var það Hörður Hilmarsson er tók spyrnuna. Sendi vel fyrir mark Fram. Þeir Ingi Björn og Kristinn Atlason stukku upp saman. Ingi Björn náði að skalla áfram til Alberts Guð- mundssonar er var einn á auðum sjó og skoraði af öryggi af stuttu færi, 2-0, þar var vörn Fram illa á verði. Eftir annað mark Vals var nánast aðeins eitt lið á vellinum. Valsmenn héldu knettin- um vel, og tókst það. Langtímum saman komu leikmenn Fram ekki við knöttinn — já, aðeins eitt lið var á vellinum. Og með hnitmiðuðu spili, þar sem Valsmenn bein- línis svæfðu vörn Fram, skoruðu þeir sitt þriðja mark. Albert Guðmundsson gaf á Atla er var einn á vítateigshorni Fram. Atli lék upp að endamörkum, sendi fasta send- ingu fyrir og þar var Ingi Björn Albertsson fyrir — skoraði laglega af stuttu færi, 3-0, sannfærandi og öruggur sigur.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.