Dagblaðið - 18.05.1978, Side 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1978.
19
Vauxhall Viva árg. ’69
til sölu, skoðuð ’78, góð dekk, lítið ryðg-
uð, mjög þokkaleg utan og innan. Verð
aðeins 300.000. Uppl. hjá Bilakaup,
Skeifunni 5, sími 86010, og síma 37225
eftir kl. 7.
Bronco eigendur.
Vil kaupa krómlista og kanta af Bronco
bílum sem rúður hafa verið staekkaðar í.
.Uppl. hjáauglþj. DB ísima 27022.
H—1295.
Ford Econoline.
Tii sölu er Ford Econoline sendiferðabíll
átg. 74. Bíllinn er 6 cyl., beinskiptur
með nýupptekinni vél og nýsprautaður,
með hliðargluggum og sætum fyrir 8 far-
þega. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022
fyrir föstudagskvöld.
Gengisfelling-höfuðverkur?
Getum útvegað nýlegar fyrsta flokks bif-
reiðar frá USA með stuttum fyrirvara.
Látið drauminn rætast og sendið inn
nafn og símanúmer sem fyrst merkt
„Alvara”.
Bilavarahlutir auglýsa.
Erum nýbúnir að fá varahluti í eftir-
taldar bifreiðir: Land Rover, Cortinu ’68
.og 70. Taunus 15 M ’67, Scout ’67.
Rambier American, Hillman, Singer,
Sunbeam ’68. Fíat, VW. Falcon árg. ’66.
Peugeot 404. Saab, Volvo, Citroén,
Skoda 110 70 og fleiri bíla. Kaupum
einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauða-
hvammi við Rauðavatn, sími 81442.
i
Vörubílar
Til sölu VolvoG 88,
frambyggður, árg. 74, ekinn 220 þús
km. á góðum dekkjum, pall- og
sturtulaus. Vélatorg Borgartúni 24, sími
28590.
í
Húsnæði í boði
¥
Til leigu er iðnaðarhúsnæði.
Vinnuaðstaða fyrir I—2 menn. Gott
húsnæði. Bílalyfta og aðstaða fyrir loft-
verkfæri. Aðstaða fyrir lager, kaffistofu,
hreinlætisaðstöðu, skrifstofu ogsima. Er
eingöngu fyrir aðalstarf. Verður til leigu
i júli-ágúst. Uppl. í símum 82407 og
82080. Jón Jakobsson.
3ja herb. íbúð
til leigu frá I júlí, fyrirframgreiðsla I ár.
Uppl. i sima 37753.
Ilúseigendur— leigjendur.
Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega
frá leigusamningum strax i öndverðu.
Með því má komast hjá margvislegum
misskilningi og leiðindum á siðara stigi.
Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást
hjá Húseigendafélagi Reykjavikur.
Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti
1 la er opin virka daga frá 5—6. Simi
15659.
1 herbergi með aðgangi
að eldhúsi og baði til leigu í Hliðunum.
Uppl. i síma 25753 eftir kl. 6 á daginn.
Leigumiðlunin Aðstoð.
Höfum opnað leigumiðlun að Njálsgötu
86, Reykjavík. Kappkostum fljóta og
örugga þjónustu, göngum frá sam-
ningum á skrifstofunni og í heima-
húsum. Látið skrá eignina strax í dag.
Opið frá kl. 10—12 og 1—6 alla daga
nema sunnudaga. Leigumiðlunin Að-
stoð Njálsgötu 86, Reykjavík, sími
29440.
Húsnæði óskast
Stúlkautan aflandi
óskar eftir að leigja herbergi strax. Uppl.
isima 32103 eftirkl. 6.
Ung hjón óska
eftir ibúð, 2ja til 3ja herbergja, fyrir-
framgreiðsla ef óskað er, reglusemi.
Uppl. í sima 71112og76247 eftir kl. 5.
Ungstúlka óskar
eftir 2ja herb. ibúð, einhver fyrirfram-
greiðslaef óskað er. Simi 40466.
Ungt barnlaust par
óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð. Uppl. i
sima 43773 eftirkl. 6.
Ársfyrirframgreiðsla.
3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl.
i sima 44654.
tslenzkur fararstjóri
óskar eftir litilli ibúð eða herb. með
aðgangi að eldhúsi frá miðjum júni til
septemberloka. Húsgögn verða að
fylgja. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022.
H—1443.
Miðaldra maður
óskar eftir herbergi, helzt i gamla bæn-
um, en ekki skilyrði. Uppl. hjá auglþj.
DBI síma 27022.
Hafnarfjörður.
Miðaldra barnlaus hjón sem bæði vinna
úti óska eftir að taka á leigu góða ibúð.
Reglusemi og góð umgengni. Uppl. i
síma 53338 eftir kl. 9 á kvöldin.
Flgugfreyja óskar
eftir einstaklings- eða 2ja herb. ibúð.
strax. Uppl. í sima 30517 milli kl. 5 og8 i
kvöld.
2ja til 3ja herb. ibúð
óskast. Uppl. i síma 24669.
2ja herb. ibúð
óskast nú þegar eða gott herbergi með
aðgangi að eldhúsi, algjörri reglusemi
heitið. Uppl. í sima 34672 eftir kl. 17.
Óska eftir 2ja til 3ja
herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í sima 44153
eftirkl. 6.
Tvær ungar og reglusamar
stúlkur óska eftir 3ja herb. ibúð. Skilvís-
ar greiðslur og mjög góð meðmæli ef
óskað er. U ppl. eftir kl. 5 i síma 36134.
Maður óskar eftir herbergi,
reglusemi og skilvis borgun. Uppl. í sima
19393 milli kl. 6 og 8.
Óska eftir 2ja til 3ja herb.
ibúð á leigu, helzt i vesturbæ eða sem
næst miðbænum. Uppl. i sima 10270
eftir kl. 5.
Ungan mann vantar
1 herbergi til leigu með eldunaraðstöðu.
Uppl. i sima 14193 milli kl. 6 og 8.
Ung hjón utan af landi-
óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, reglu-
semi heitið. Uppl. í síma 71367 milli kl.
16 og20.
Kópavogur.
Vantar gott herbergi eða litla ibúð. helzt
i vesturbænum. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. i síma 40709 frá kl. 7 á
kvöldin.
Vantar nú þegar
eða um næstu mánaðamót gott herbergi
með baði eða litla einstaklingsíbúð, má
vera með húsgögnum. Upplýsingar hjá
auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í sima
27022.
H—1033
Einhleypur karlmaður
óskar eftir að taka á leigu herbergi i
austurbænum sem fyrst. Uppl. i síma
14105.
Óskum eftir
2ja til 3ja herbergja íbúð mánaðamótin
maí, júní. Hjón með 1 barn. Verðum á
götunni þá. Uppl. í síma 76734.
Húseigendur.
Hjá okkur er skráður mikill fjöldi
leigjenda að hvers konar húsnæði.
Leigumiðlunin og Fasteignasalan Mið-
stræti 12 simi 21456 frá kl. 10—6.
Leigumiðlun Svölu Nielsen
hefur opnað aftur að Hamraborg 10
Kópavogi, sími 43689. Daglegur viðtals-
tími frá kl. 1—6 en á fimmtudögum frá
kl. 2—9. Lokað um helgar.
Ung, róleg og reglusöm hjón
óska eftir að leigja 3 herb. ibúð í austur-
bænum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
36896 eftirkl. 18.
Ráðskona
óskast á gott, reglusamt heimili. Má
hafa með sér barn. Upplýsingar hjá aug-
lýsingaþjónustu Dagblaðsins i sima
Matsvein og háseta
vantar á 200 tonna netabát frá Grinda-
vík. Uppl. í sima 92—8364.
Stýrimaður óskast
á 228 tonna bát frá Djúpavogi sem
gerður er út á togveiðar. Uppl. i sima
97-8880 og 8886.
Ráðskona óskast
I sveit, börn ekki til fyrirstöðu. Uppl. í
sima4!645.
Maður vanur fatapressun
óskast strax. Uppl. i sima 82833. Max
h/f Ármúla 5.
Starfskraftur óskast
i fiskbúð til afgreiðslu hálfan daginn.
Uppl. isima 15611 milli kl. 6 og 7.
Starfskraftur óskast
i skartgripaverzlun, vinnutími frá kl. 1 —
6. Tilgreinið aldur, menntun og fyrri
störf í tilboði er sendist augld. DB merkt
„Strax 424”.
Starfskraftur óskast
til afgreiðslustarfa hálfan daginn, eftir
hádegi. Uppl. i síma 82130.
Óska eftir manni
vönum húsaviðgerðum, gott kaup fyrir
góðan mann. Mikil vinna, þarf að hafa
bil. Uppl. í síma 41055 eftir kl. 6.
Röskur og ábyggilegur
sölu- og afgreiðslumaður óskast í bif-
reiðavarahlutaverzlun. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022.
H—118.
Óska eftir að ráða
tvo trésmiði og einn verkamann strax.
Uppl.ísíma 53165.
Vanan stýrimann
og vélstjóra vantar á humarbát frá Vest-
mannaeyjum. Uppl. í sima98—1989.
-------------a—.
Vanan stýrimann
vantará humarbát. Sími 98—1816.
<!
Atvinna óskast
19 ára piltur óskar
eftir atvinnu í sumar og jafnvel fram að
jólum. Allt kemur til greina. Er vanur
garðyrkju- og landbúnaðarstörfum,
byggingarvinnu og bilaviðgerðum.
Hefur bílpróf og bíl til umráða. Uppl. i
síma 86490.
Dugleg, stundvís og reglusöm
15 ára stúlka óskar eftir vinnu i sumar.
Uppl.ísíma 41068 eftirkl. 17.
Sumarvinna.
Kona óskar eftir vinnu úti á landi (helzt
útivinnu), er með tvö börn, 9 og 10 ára.
Skriflegar uppl. sendist augldeild
blaðsins merkt „Útilif 55701”.
Bændur, verktakar.
16 ára duglegan strák vanan land-
búnaðarstörfum og vélum, vantar vinnu
strax úti á landi. Skriflegar upplýsingar
sendist auglýsingadeild Dagblaðsins,
merkt „Vanur 55702”.
21 árs gömul stúlka
með samvinnuskólamenntun óskar eftir
starfi strax. Margt kemur til greina.
Uppl. i síma 13026.
46 ára gamall maður
óskar eftir léttu og þægilegu starfi.
Hefur verið 3 vetur í verzlunarskóla.
Góð enskukunnátta auk Norðurlanda-
málanna. Uppl. í síma 76986.
Ungur maður óskar
eftir vinnu, margt kemur til greina.
Uppl. i sima71112eftir kl. 5.
Auglýsingateiknari
(lærður) óskar eftir vel launuðu starfi,
annaðhvort við teiknistörf eða skyld
störf. Ýmislegt annað kemur til álita.
Uppl. hjá auglþj. DBí sima 27022.
H—81564.
Tvitugur maður
óskar eftir framtíðarvinnu, margt kemur
til greina. Uppl. i síma 18051 milli kl. 5
og 8.
Ungur laghentur maður
óskar eftir starfi, verkstæðisvinna kemur
til greina. Uppl. í síma 31405 milli kl. 7
og 8 i kvöld.
18árapiltur óskar
eftir lager- eða útkeyrslustarfi strax.
Fleira kemur til greina. Uppl. í síma
38070.
37 ára konu vantar
ræstingarstarf frá kl. 1—5 virka daga.
Telur sig þrifna og heiðarlega. Uppl. í
síma71265.
Óska eftir vinnu ■
allan daginn. Allt kemur til greina. Get
byrjað strax. Sími 85676.
Viðskiptafræðinemi
óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. í síma
15268.
Dugleg 15árastúlka
óskar eftir sumarvinnu. Uppl. í síma
74401 eftirkl. 19.
Ungurmaður
með stúdentspróf óskar eftir vinnu. Er
mörgu vanur en allt kemur til greina.
Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022.
H—81511
Ungur maður óskar
eftir atvinnu. Margt kemur til greina.
Uppl.ísíma75731.
Ung kona óskar
eftir vinnu sem fyrst. Margt kemur til
greina, föst vinna eða afleýsingar i
sumar. Uppl. í síma 73466 eftir kl. 17.
t--------------->
Barnagæzla
k. j
Athugið.
17 ára barngóð stúlka óskar eftir að
gæta barna á aldrinum 1—3ja ára í
sumar, helzt í vesturbænum. Uppl. i
síma 17137.
12 til 13ára stúlka
óskast til að gæta 2ja ára drengs í Selja-
hverfi frá 9 til 2 i sumar. Uppl. i síma
73457.
14árastúlka
óskar eftir að passa börn frá kl. 8—12,
helzt i Hafnarfirði. Uppl. i sima 53116.
14árastúlka,
vön börnum, óskar eftir barnagæzlu
eftir hádegi, er í Vogahverfi. Uppl. í
síma 33230.
Eru ekki einhvers staðar
góð hjón búsett í Bandaríkjunum sem
vantar unga stúlku í húshjálp eða barna-
gæzlu? Get bjargað mér á ensku. önnur.
lönd koma einnig til greina. Uppl. i sima
38057.
Stúlkaá 15.ári
óskar eftir atvinnu í sumar. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma 75949.
Gott vinnuafl.
Tveir duglegir 17 ára strákar (með
bílpróf) óska eftir vinnu. Allt kemur til
greina. Uppl. i sima 74268 og 73603.
19árastúlka
óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til
greina. Vön afgreiðslu. Vinsamlegast
hringiðisima81783.
19 ára piltur
óskar eftir atvinnu i sumar, allt kemur til
greina, hefur bílpróf og er vanur járn-
smiðavinnu. Uppl. i síma 40458.
Járnabindingar.
Get tekið að mér járnabindingar (smærri
verk). Uppl. eftir kl. 6 í síma 25896.
28 ára maður
óskar eftir atvinnu, vanur út-
keyrslustörfum. Uppl. í síma 34807.
9
Einkamál
v
Kona, rúmlega sextug,
sem á íbúð óskar að kynnast manni á
svipuðum aldri sem á bil, þó ekki skil-
yrði, reglusemi. Tilboð merkt „Einmana
78”, sendist augld. DB.
Frá hjónamiðlun.
Svarað er í síma 26628 milli kl. eitt og
sex alla daga. Geymið auglýsinguna.
Kristján S. Jósepsson.
9
Ýmislegt
Diskótekið Disa auglýsir:
Pantanasimar 50513 og 52971. Enn-
[fremur auglþj. DB I sima 27022'
H-9554 (á daginn). Leikum fjölbreytta
og vinsæla danstónlist sem aðlöguð er
hverjum hópi fyrir sig. Samkvæmis-
leikir og Ijósasjó, þar sem við á. Við
höfum reynslu, lágt verð og vinsældir.
Diskótekið Dísa — Ferðadiskótek.
Bráðvantar 1 milljón
til 1100 þúsund kr. til eins eða 2ja ára.
Tilboð með nafni og heimilisfangi leggist
inn á augldeild DB merkt „1213"”. Því
; verður svarað samdægurs.
Get tekið tvö börn
til súmardvalar, 7—10 ára. Sími 24718
milli kl. 9og 11 f.h.
15árastúlka
vön sveitavinnu óskar eftir vinnu í sveit
í sumar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—1440.
Sumardvöl,
fyrir 6 til 9 ára stúlku. Uppl. í sima 95—
6181 milli kl. 5og7 i kvöld.
íbúðaskipti.
Vil skipta á 3ja herbergja ibúð með
öllum húsbúnaði í útjaðri Stokkhólms
og álíka íbúð í Reykjavík ca. I mánuð i
sumar (júli). Uppl. í síma 15995 eftir kl.
19 á kvöldin.
Gróðurmold.
Ef þér hafið bílinn þá hefi ég 150—200
rúmmetra af góðri mold. Set á bilinn
ókeypis. U ppl. í síma 41909.
Hreingerníngar
i!
Hreingerningafélag Reykjavikur,
sími 32118. Teppahreinsun og
hreingerningar á ibúðum, stigagöngum
og stofnunum. Goð þjónusta. Simi
: 32118. Björgvin Hólm.
Gólfteppa- og húsgagnahreinsun
í ibúðum, stigagöngum og stofnunum.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Hólmbræður. Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir,
stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára
reynsla. Hólmbræður. Sími 36075.
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúðum og á stigagöngum, föst
verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn.
Sími 22668 eða 22895.
Félag hreingerningamanna.
Hreingerningar i ibúðum og fyrir-
tækjum, fagmenn í hverju starfi. Uppl. í
síma 35797.
Hreingerningarstöðin.
hefur vant og vandvirkt fólk fólk til
hreingerninga, einnig önnumst
við teppa- og húsgagnahreinsun, pantið i
síma 19017. Ólafur Hólm.
önnumst hreingerningar
á íbúðum og stofnunum. Vant og vand-
virktfólk. Uppl. ísíma71484og84017.
Teppahreinsun.
Hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum og
stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl.
,i síma 86863.
9
Þjónusta
i
Húsaviðgerðir.
Málum hús, utan og innan, málum og
skiptum um þök og glugga og fl. og fl.
Uppl. í sima 74498.
Málarameistari
getur bætt við sig vinnu. Simi 16385 og
uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—1340.
Gróðurmold.
Úrvals góðurmold til sölu, mokum
einnig á bila á kvöldin og um helgar.
Pantanir i síma 44174 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Túnþökur.
■'Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. í
sima 41896 og 85426.
Húsa og lóðaeigendur ath.
Tek að mér að slá og snyrta fjölbýlis-
fyrirtækja- og einbýlishúsalóðir, geri
tilboð ef óskað er, sanngjarnt verð.
•Guðmundur, sími 37047 (geymið augl.).
Húsa- og lóðacigendur.
Tek að mér að hreinsa og laga lóðir
einnig að fullgera nýjar. Geri við
girðingar og set upp nýjar. Útvega hellur
og þökur, einnig mold og húsdýraáburð.
Uppl.isima 30126.