Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 18.05.1978, Qupperneq 21

Dagblaðið - 18.05.1978, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. MAl 1978. 21 TÖ Bridge I Vestur spilar út tígulsjöi í fjórum spöðum suðurs. Er einhver möguleiki fyrir vörnina að hnekkja spilinu? — Spilið kom fyrir í samkeppni 1963 — röðuð spil. Getur suður alltaf unnið spilið? Norhur V ÁK973 0 K6 + ÁD954 Vr*TUK + 9862 V 1054 0 73 + 10862 Au>tur + K7 f:1 DG62 OÁD52 + KG3 SlIPUK + ÁDG1053 OG10984 + 7 I venjulegum rúbertubridge mundi spilið þróast þannig. Austur tekur tvo slagi á tígul og spilar þriðja tiglinum. Vestur trompar með spaðasexi og suður vinnur svo sögn sína með þvi að svína fyrir spaðakóng. 10 slagir — næsta spil. En hér var um keppni í bridgeþraut- um að ræða — svo einhvers staðar liggur hundur grafinn. í þriðja slag — eftir að austur hefur tekið tvo slagi á tígul og spilar þeim þriðja — fær vestur kannski þá hugmynd að trompa tígulinn með spaðatvisti. Yfirtrompað með fjarka blinds. Nú er spaðasvíning ekki fyrir hendi. Þegar austur kemst inn á spaðakóng hnekkir hann spilinu með því að spila tígli í fjórða sinn — ef suður hefur ekki spilað smátrompi eftir að hafa tekið á ásinn. En suður á mótleik gegn þessu bragði. Hann leyfir vestri að eiga slaginn á spaðatvist. Þá er sama hverju vestur spilar. Síðar er svíningin fyrir hendi í trompinu. Frábært, ekki sattl! — Spilið ér i nýrri bók eftir Boris Schapiro, sem nefnist „Boris Schapiro on bridge” og er 190 bls. ■f Skák Á skákmóti i Moskvu 1925 kom þessi staða upp i skák Torre, sem hafði hvitt ogátti leik.og Lasker. mm mm ■ mm m mvum m mm 'Sf II ■...................................................................■ 1. Bf6!! - Dxh5 2. Hxg7 + - Kh8 3. Hxf7 + — Kg8 4. Hg7+ — Kh8 5. Hxb7 + — Kg8 6. Hg7 + — Kh8 7. Hg5 + og hvitur vann létt. © Buu's Útsýnisskífa <&King Fcatur+m Syndtc+te. Inc . 1976 World ngtitm rmtervd „Farðu bara og myndaðu, góði minn. Mér liggur ekkert á' að sjá þetta fyrr en við fáum filmurnar úr framköllun." Slökkvíliö Reykjavfk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Sehjamames: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Köpavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkra- Juíssins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið simi 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. KvökJ-, nœtur- og holgidagavarzla apótekanna vikuna 12.—18. mai er i Háleitisapóteki og Vesturbœjarapöteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörötir Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. I0-I3ogsunnudagkl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíaia uúða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. -£& l/AJZ B/A/U SJUAÍ/ /COXKUR. '/9 B'AT. £/y \//)£ gE/'/U/J '9í>UB Reykja vík—Kópa vogur-Seltjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur. lokaðar, en læknir er til viðtals á fcöhgudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i siökkvistööinni i sima 51100. AkureyH. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- miðstöðinni i síma 22311. Naetur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja fcbgreglunni i sima 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akur- eyrarapóteki i síma 22445. Keflavfk. Dagvakt Ef ekki najst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Simsvari í saina húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma 1966. Heiisugæzla Slysavaröstofan: Sími 81200. Sjúkrabffreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við .Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Borgarspitalinn:V1ánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. ’Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. HeHsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fasðingardeild Kl. 15— 16 og 19.30 — 20.! ; Fæðingarheimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspitaMnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspit^B Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. GrensásdeikJ: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—1$.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðin Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vffiisstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vffilsstöðum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn — ÚtJánadeikJ Þingholtsstráefi 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðaisafn — Lestrarsakir, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. jSólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. HofsvaHasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókki heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapr^; Farandbókasöfn. Afgreiðsla f Mnghoksstrætl 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum ^og stofnunum, sími 12308. Hvað segja stjörnurnar? ' Spáin gildir fyrir föstudaginn 19. mai. Vatnsberinn (21. jan. — 19. feb.): Þú tekur þátt i einhverju skemmtilegu, sem snertir þá mest sem næst þér standa. Þú færð tækifæri til að greiða gamla skuld. Gamall vinur, sem þú hefur átt í einhverjum erfiðleikujm með, býður þér nú vináttu sina. Fiskarnir (20. feb. — 20. marzk Þú veltir mikið vöngum yfir fjár- málum þinum og hvort þú getir veitt þér eitt og annað. En þar sem þú ert yfirleitt ekki svo örlátur við sjálfan þig, skaltu nú einu sinni veita þér það sem þig langar til. Helgin verður skemmtileg. Hrúturinn (21. marz — 20. april): Horfur eru á að allt muni ganga þér i haginn eins og gert hafði verið ráð fyrir. Það gæti staðið i sambandi við breytingar á heimili þinu. Þú ert áhyggjufullur út af erfiðleikum sem þú veizt að biða þín, en eru ekki fullkomlega á valdiþinuaö leysa. Nautíð (21. apríl — 21. maO: Þú skalt láta til skarar skriða með að koma þvi i lag sem dregizt hefur á langinn. Þú skalt skipuleggja vinnu þina og láta ekkert utanaðkomandi trufla áætlanir þinar, hvaðsem á dynur. Happatala er 7. Tvfburarnir (22. mai — 21. júnD: Þú ert að leggja lokahönd á verk, sem hefur kostað þig talsvert umstang, en þú þarft ekki að sjá eftir því vegna þess hve vel þér hefur tekizt til. Það kemur þér ýmislegt á óvart og fjölskylduUfiö verður mjög hamingjurikt. Krabbinn (22. júni — 23. júll): Samstarfsmenn þínir munu reynast þér vel, er þú þarft að leita aðstoðar þeirra. Vikan getur haft nokkur útgjöld i för með sér en þú skalt gæta hófs. Þú færð ekki mikinn tima .að sinna hugðarefnum þinum, því þú hefur i mörgu ööru aösnúast. Ljónk) (24. júll — 23. ágúst): Þú veizt vel hvers þú mátt þín og not- færir þér það, en hafðu samt gát á, aö þú skaðir ekki neinn með gerðum þínum. Gerðu nauðsynlegar ráðstafanir til að bæta efna- hag þinn. Haltu þig að þeim, sem hafa upplifgandi áhrif á þig. Meyjan (24. ágúst — 23. sept): Þú hefur tilhneigingar til að dvelja i einhverunni og hafa hægt um þig, hugur þinn er ekki nógu bund- inn heimili þinu, og þú hefur miklar áhyggjur út af smámunum. Haltu þig heimafyrir um helgina. Vogin (24. sepL — 23. okU: Þú ert afkastamest ef enginn er að trufla þig. Þú vinnur leynilega aö einhverju verkefni, sem þú ætlar svo öðrum að njóta; þetta verk mun veita þér mikla ánægju. Efna- hagur þinn er ef til vill ckki sem beztur. en með hagkvæmni og nýtni þarf hann alls ekki að vera bágborinn. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Þú skalt gera þig ánægðan með ástandiö eins og það er, það er orðið of seint að ráða bót á þvi. Vikan verður þér ánægjuleg og hátiðleg á margan hátt og muntu njóta tilverunnar og samskipta þinna við aðra. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Ráöleggingar og aöstoð náinna félaga þinna koma þér að miklu gagni. eins og málum er nú háttaö. Þaó er ekki óliklegt að þú fáir kunningjaheimsókn langt að. Þótt þú eigir mjög annrikt liður þér mjög vel að öllu leyti. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Gamall vinur þinn hefur ágirnd á eign sem tilheyrir þér eða ef til vill fjármunum þinum. Haltu þig að þeim störfum sem eru nauösynleg. þvi þú getur ekki almennilega hvilt þig fyrr en öllu er lokið. Vertu ekki mikið út á við eins og stendur. Afmælisbarn dagsins: Þú færð mörg tækifæri til að gera lukku. Gættu þess samt að taka þig ekki of alvarlega og byggðu engar ískýjaborgir. Það bezta sem þú getur gert er aó vera vel vakandi og Itaka til greina leiðbeiningar yfirmanna þinna. Þetta verður ánægju 'legt ár sem framundan er. Heillatala er 9. Engin bamadeild er opin lervgur en tíl kl. 19. | Tæknjbókasafnið Skiphotti 37 er opið mánudaga1 — föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. AmaHska bókasafnlð: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargaróur við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagarðurinn f Laugardak Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga ogsunnudaga. Kjarvalsstoðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. I4.3fr-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 ogsunnudaga frá 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubiianin Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjöröur, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveítubilamir Reykjavík, Kópavogur og rSeltjarnarnes, simi 85477, Akureyri sími 11414, iKeflavik símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna- æyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. :Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi,* Hafnarfirði, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum (ilkynnist í 05. BBanavakt borgarstofnana. Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilamir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. ...Já. é« t*r ákveOin — oi!t stykki takk. Haim I.árus saurtist fyrirfara sér. (*f léti sjá rniK i |)t‘SSU.**

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.