Dagblaðið - 18.05.1978, Side 22
mynd — syrpa úr gömlum og nýjum
GAMIA BÍO
Þau gerðu
garðinn frægan
— Seinni hluti —
Simi 11476
gamanmyndum.
Aðalhlutverk Fred Astaire og Gene
Kelly.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5,7.10 og 9.10.
[ Kyiknnyfidir
Austurbæjarbíó: Útlaginn Josey Wales kl. 5 og 10.
Hljómleikar kl. 7.30.
Gamla bíó: Þau gerðu garðinn frægan, seinni hluti kl.
5,7.10og9.10.
Hafnarbíó: Þrjár dauðasyndir kl. 3, 5,7,9 og 11.
Háskólabíó: Hundurinn sem bjargaði Hollywood kl.
5,7 og9.
Laugarásbíó: Mac Arthur kl. 5, 7.30, 10. Bönnuð
innan 12ára.
Regnboginn: A. Soldier Blue kl. 3, 5.40, 8.30 og I I B.
Rauð sól kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. C.
Lærimeistarinn kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. I).
Tengdafeðurnir kl. 3.15,5.15.7.15,9.15 og 11.15.
Nýja bió: Fyrirboðinn kl. 5,7.10.9.15. Bönnuðinnan
lóára.
Stjörnubió: Shampoo kl. 5,7,109.10.
Tónabíó: Maðurinn með gylltu byssuna kl. 5. 7,30 og
10.
#ÞJÖ0LEIKHÚSIfl
LAIJGARDAGUR,
SUNNLDAGUR,
MÁNUDAGUR
i kvöld kl. 20,
laugardag kl. 20.
KÁTA EKKJAN
föstudag kl. 20,
sunnudag kl. 20.
Litla sviðið:
MÆÐUROGSYNIR
í kvöld kl. 20.30,
sunnudagkl. 20.30.
FRÖKEN MARGRÉT
þriðjudag kl. 20.30. Siðasta sinn.
Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200.
RÍKISSPÍTALARNIR
Lausar stöður
KLEPPSSPÍTALINN
Staða HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRA
við deild 5 á spítalanum er laus til umsóknar
nú þegar.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast nú
þegar á allar vaktir á staðnum. Upplýsingar
veitir hjúkrunarforstjóri í síma 38160.
Reykjavík, 16. maí 1978.
Skrifstofa Ríkisspítalanna
Eiríksgötu 5, sími 29000.
AKRANES! AKRANES!
FUNDARBOÐ
Alþýðuflokkurinn heldur almennan
fund í Hótelinu á Akranesi fimmtu-
daginn 18. maí kl. 21.00.
Stuttar framsöguræður ílytja:
Benedikt Gröndal
Eiður Guðnason
Vilmundur Gylfason
Bæjarfulltrúarnir
Guðmundur Vésteinsson og
Ríkharður Jónsson
flytja ávörp.
Fundarstjóri:
Rannveig Edda Hálfdánard,
Að loknum framsöguræðum svará
frummælendur spurningum fundar-
gesta.
Komið og kynnist stefnu og starfi Alþýðu-
flokksins.
Komið og heyrið hvað Alþýðuflokksmenn
hafa til málanna að leggja.
Alþýðuflokkurinn — Flokkur okkar tima!
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1978.
>)
Ci
Útvarp
Sjónvarp
Útvarpið í kvöld kl. 22.05: Starfsdagur verkakonu
Spjallað við Guðmundu
Helgadðttur
Starfsdagur verkakonu nefnist þátt-
ur í umsjón Guðrúnar Guðlaugs-
dóttur og er hann á dagskrá útvarpsins
ikvöldkl. 22.05.
í þessum þætti mun Guðrún ræða
við Guðmundu Flelgadóttur en hún er
fyrrverandi formaður Starfsstúlkna-
félagsins Sóknar. Sagði Guðrún að
fyrst framan af þættinum myndi Guð-
munda segja ofurlítið frá sínu lífs-
hlaupi almennt en staða verkakonunn-
ar og kjör væru vitanlega efst á baugi í
þættinum enda væru þau málefni
Guðmundu mjög hjartfólgin.
Guðmunda hefur starfað i nokkur
ár á sjúkrahúsi sem ófaglærður starfs-
kraftur, þ.e. hún hefur starfað sem
sjúkraliði, þótt hún hafi ekki menntun
sem slík. Þetta er nokkuð algengt í at-
vinnulífinu í dag og mun Guðmunda
gera stöðu ogkjörslíkrastarfskraftaað
umtalsefni í kvöld.
Þátturinn er um tuttugu og fimm
mínútna langur.
RK
Guðrún Guðlaugsdóttir spjallar við
Guðmundu Helgadóttur fyrrverandi
formann Sóknar I útvarpinu i kvöld.
Útvarpið ífyrramálið kl. 9.15:
Morgunstund barnanna
LESTRIKÖKUHÚSS-
INS LÝKUR
Gunnvör Braga lýkur lestri Kökuhússins
i fyrramálið.
í fyrramálið kl. 9,15 lýkur Gunnvör
Braga lestri sögunnar Kökuhúsið eftir
Ingibjörgu Jónsdóttur.
Sagði Gunnvör að næsta saga sem
lesin yrði væri Salómon svarti eftir Hjört
Gíslason. Hjörtur hefur skrifað nokkuð
margar barnabækur, s.s. Prinsessan i
Portúgal, Salómon svarti, Salómon
svarti og Bjartur, Garðar og Glóblesi og
Bardaginn við Brekkulæk. Hafa margar
þessara bóka verið þýddar á norsku.
Hjörtur hefur einnig gefið út eina ljóða--
bók, auk barnaljóðanna sem hann hefur
ort. Hann bjóá Akureyri og var þar m.a.
bifreiðarstjóri en lézt árið 1963.
Salómon svarti er hrútur og segir
sagan frá honum og nokkrum krökkum
en sagan gerist í þorpi.
RK
NÝKOMIÐ:
Piis, margir Htir,
biússur, mikið úrvai.
ELÍZUBÚÐIN,
SKIPHOLTI 5.
Vesturlandskjördæmi
Aðsetur yfirkjörstjórnar Vesturlandskjördæmis,
vegna alþingiskosninganna 25. júní 1978, verður í
hótelinu í Borgarnesi.
Framboðum verður veítt móttaka á aðsetri kjör-
stjórnarinnar miðvikudaginn 24. maí 1978 frá klukkan
14.00. Framboðslistar verða teknir til úrskurðar á fundi
yfirkjörstjórnar sem hefst á ofangreindum stað fimmtu-
daginn 25. maí 1978 kl. 14.00.
Yfirkjörstjórn Vesturlandskjördæmis.
Nýir umboðsmenn
Dagbiaðsins
Vopnafjörður
Ragnhildur Antoníusdóttir
Lónabraut 29, sími 97-3223.
Búðardalur
Anna Flosadóttir, Sunnubraut, sími 95-2159.
Fimmtudagur
18. maí
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Á
frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.30 Miödegissagan: „Saga af Bróður Ylfing”
eftir Friðrik Á. Brekkan. Bolli Gústavsson les
(23).
15.00 Miðdegistónleikar. Alicia de Larrocha
leikur á pianó „ítalska konsertinn” í F-dúr
eftir Johann Sebastian Bach. Yehudi Menuhin
og Louis Kentner leika Sónötu nr. 2 1 A-dúr
fyrir fiðlu og pianó op. 100 eftir Johannes
Brahms. Jörg Demus og félagar úr Barylli-
kvartettinum leika Píanókvartett i Es-dúr op.
47 eftir Robert Schumann.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn-
ir).
16.20 Tónleikar.
17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalög bama innan tólf ára aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 ísienzkir einsóngvarar og kórar syngja.
20.10 Leikrit: „Coopermálið” eftir Jamcs G.
Harris. Þýðandi og leikstjóri: Flosi Ólafsson.
Persónur og leikendur:
O’Brien...................Rúrik Haraldsson
Lil.........................Helga Jónsdóttir
Bclanger....................Pétur Einarsson
Luke.....................Gunnar Eyjólfsson
Lucie.......................Kristbjörg Kjeld
Stúlka......................Lilja Þórisdóttir
Andy...................ÞórhallurSigurðsson
Eddy........................Gisli Alfreðsson
21.40 Einsöngur í útvarpssal: Sigriður Ella
Magnúsdóttir syngur lagaflokkinn „Konu-
Ijóð” op. 42 eftir Robert Schumann; Ólafur
Vignir Albertsson leikur á pianó. Daniel Á.
Danielsson þýddi texta.
22.05 Starfsdagur verkakonu. Guðrún Guð
laugsdóttir ræðir viðGuðmundu Helgadóttur.
22.30 Vcðurfregnir. Fréttir.
22.50 Fiðlukonsert i D-dúr op. 61 eftir Beet-
hoven. Wolfgang Schneiderhan og Fílhar-
mónlusveitin i Berlin leika; Eugen Jochum
stjórnar.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
19. maí
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00,
8.15 og ÍO.IO. MorgunieikGmi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl. 9.15: Gunnvör
Braga lýkur lestri „Kökuhússins", sögu eftir
Ingibjörgu Jónsdóttur (4). Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög milli atriöa. Það er svo margt kl.
10.25 Einar Sturluson sér um þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00.