Dagblaðið - 24.05.1978, Blaðsíða 14
14 . ' ' ___....DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ1S78.
Stjömuhrap hjá stjömuliðinu
— Fimm leikmenn hætta við þátttöku í íslandsf ör Bobby Charlton
Talsveröar breytíngar veröa & stjörnu-
liði Bobby Charlton, sem leikur á Laugar-
dalsveUi á mánudag frá því, sem gefið
hefur verið upp. Reyndar má segja, að liðs-
skipan hafi verið að breytast á hverjum
degi frá þvi fyrst var fyrirhugað að liðið
kæmi hingað til íslands. En það verða
samt miklir garpar, sem leika á Laugar-
dalsvellinum á mánudag og nýlega hefur
stjðrnulið Charltons leikið tvo leiki i
Noregi. Sigraði Tromsö með 8—0 og hið
gamalfræga lið Odd með 5—1.
í gær kom tilkynning frá Englandi, að
■þrír af yngstu mönnum liðsins, sem
hingaö áttu að koma, yrðu ekki í hópnum.
Það var Ray Wilkins, enski landsliðsfram-
vörðurinn hjá Chelsea, sem hefur verið
fyrirliði Lundúnaliðsins frá því hann var
18 ára. Þá koma Arsenal-leikmennirnir
Graham Rix og Alan Sunderland heldur
ekki. Jimmy Greaves, einn mesti marka-
kóngur enskrar knattspymu, er for-
fallaður — svo og Kenny Hibbitt, Wolver-
hampton.
1 stað þessara manna koma þrír frægir
kappar. Terry Hibbitt kemur í stað bróður
leik
maður. Hann leikur nú með Birmingham
en lék áður með Leeds og Newcastle. Var
seldur frá síðartalda félaginu til Birming-
ham fyrir 110 þúsund pund — og er nú
einn albezti leikmaður miðlandaliðsins þó
smávaxinn sé. Afar leikinn með knöttinn
og sendingar hans snjallar.
Þá verður Chris Lawler í stjömuliðinu
— en hann var einn af kunnustu leik-
mönnum Liverpool fyrir nokkrum árum.
Fór siðan til Portsmouth en leikur nú með
Stockport i fjórðu deild. Var valinn í úr-
valslið fjórðu deildar nýlega. Lawler lék á
fimmta hundrað leiki með Liverpool og
fjóra leiki í enska landsliðinu. Hann er
bakvörður en þrátt fyrir það var hann oft
Þriðji leikmaðurinn, sem er nýr í
stjörnuliði Charlton, er Frank
Worthington, miðherjinn marksækni hjá
Bolton. Hann átti hvað mestan þátt i að
Bolton komst aftur í 1. deild í vor. Skoraði
mörg mörk á síðasta leiktímabili. Frank
Worthington, einn af mörgum knatt-
spyrnubræðrum, sem eru í atvinnuliðum,
lék lengi með Leicester meðan það lið var
og hét — og skoraði þar mörg mörkin. Var
valinn í enska landsliðið og lék þar átta
landsleiki. Hins vegar hljóp eitthvað á
þráðinn milli hans og Frank MacLintock,
þegar MacLintock, gerðist stjóri Leicster
sl. sumar. Því máli lauk með því, að
Worthington var seldur í fyrrahaust til
Domus Medica
Egilsgotu 3
simi 18519
■:■:
8-11 rnciv i Huurt
VÓRULISTI FYLGIR
Berkemann trétöfflur úr léttu vaxpóleruðu tré með hinu þekkta, þægilega innleggi og
tágripi fyrir allar tærnar. A. Sommertoetfel með 2 1/2 cm hæl. Litir: hvitt, rautt og
blátt, nr. 35—42, kr. 7.135.-. B. Malta með 6 cm hæl. Litur natur, nr. 36—39, kr.
8.160.-. C. Hamburg með 3 cm hæl, styttanleg reim. Litir: hvitt, rautt og blátt, nr.
36—42, kr. 7.045.-. D. Noppensandale með nuddsóla o hæla. Litur hvitur, nr. 35—
47. Verð frá kr. 6.475.-. E. Noppensandale með nuddsóla, 1 1/2 cm hæl. Litur hvitur,
nr. 35—42. Verð frá kr. 6.475.-. F. Gymnastik-Sandale með o hæla. Litir brúnt og
rautt, nr. 25—48. Verð frá kr. 4.825.-. H. Toleda með 6 1/2 cm hæl. Litir: rautt og
VIKUNNII DAG
Golfklúbbur Suðurnesja gengst fyrír opr
27. og 28. mai. Keppnin hefst kl. 1330 á lai
verðlaun, sem gefin eru af Michelin-umbo
Keppnin er 36-holu punkta-keppni „Stabh
verðlaun til þess sem kemst næst holu i teig
nær lengstu teighöggi á níundu braut. Einn
Þátttöku ber að tílkynna í sima 92—2908
öllum golfklúbbunum.
Þrjár bre
enska lai
— sem leikurvið
Enski landsliðseinvaldurinn, Ron
Greenwood, gerði þrjár breytíngar á
enska landsliðinu, sem leikur við Ung-
verjaland á Wembley-leikvanginum i
Lundúnum i kvöld, frá sigurleiknum við
Skota siðastliðinn laugardag. Mest kemur
á óvart, að Peter Shilton, Nottingham
Forest, leikur í marki í stað Ray Clem-
ence, Liverpool, þrátt fyrir stórleik Clem-
ence á laugardag.
Hinar breytingamar eru þær, að Kevin
Keegan, Hamburger SV, kemur í framlin-
una í stað Paul Mariner, Ipswich, og Tre-
vor Brooking, West Ham, verður fram-
vörður í stað Tony Currie, Leeds.
VikingM
Eftir fimm umferðir i 1. deildinni í Nor-
egi — eða eins og staðan er í dag — er
Viking frá Stafangri, liðið, sem Tony
Knapp, fyrrum landsliðsþjálfarí, þjálfar i
öðru sætí. Í 5. umferðinni vann Viking
Valerengen frá Osló með 2—1 í Stafangri.
Víkings-liðið lék vel í fyrri hálfleik en
gaf svo verulega eftir í síðari hálfleik ná-
kvæmlega eins og gegn Moss á dögunum.
Skoraði tvö fyrstu mörk leiksins og í fyrir-
sögn Dagblaðsins norska var sagt, að nú
vjli’ tími á ný fyrir þrumuræðu frá
Knapp.
Áhorfendur á leiknum voru tæplega
átta þúsund og staðan er nú þannig. Start',
sem lék við Fram í Evrópukeppninni i
fyrra, i efsta sæti.
Start
Viking
Bryne
Lilleström
5 4 1 0 9-3 9
5 3 2 0 8-3 8
5 3 11 9—4 7
53119-57
LeonSpinks
slapp
Heimsmeistarinn f þungavigt I hnefa-
leiknum, Leon Spinks, slapp með
skrekkinn I sambandi við eiturlyfjamálið,
sem hann lentí I á dögunum. Lögreglan
varð að fella niður ákæru á hendur honum
eftir að dómstóll hafði fjallað um málið og
komizt að þeirri niðurstöðu að nægar
sannanir lægju ekki fyrir. Hins vegar hlaut
Spinks sekt fyrír að aka bil sinum án þess
að vera með ökuskírteini á sér. 50 dollara,
sem hann var fljótur að borga!