Dagblaðið - 24.05.1978, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 24.05.1978, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1978. , 21 I I DÁGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLÁÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI i Til sölu Hesthíis. Til sölu er 4ra bása hesthús. Uppl. i síma 30485 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu hjónaríimsdVnur, nýlegar, og gömul Rafha eldavél. Upp- lýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dag- blaðsins í síma 27022. H—174 Hlutabfislóð til sölu. Uppl. í síma 21926. Sem ný Facit rafmagnsritvél til sölu. Verð kr. 110 þús. Uppl. í síma 29550 kl. 3 til 8 e.h. Há birkitré til sölu. Uppl. í síma 82721 eftir kl. 5. 7 miðstftðvarofnar af ýmsum stærðum til sölu. Einnig er til sölu Deutz dráttarvél, 13 ha., í mjög góðu staridi. Uppl. í síma 84054 eftir kl. 15. Tðnþökusalan. Gísli Sigurðsson, simi 43205. Söludeild Reykjavíkurborgar Borgar- tóni 1 auglýsir: Til sölu ýmsir góðir munir svo sem rafmagnssaumavélar, lít- ill kæliskápur, rafmagnsþilofnar, borð- stofustólar, fallegir gambr djúpir stólar, kóperingsvél, pappírsskurðarvél, upp- þvottavélar, góður rafmagnsfjölriti, pappirsskiljari, sófar, hurðir, heflar, sag ir, ljósastæði af ýmsum stærðum, borð og stólar af ýmsum stærðum og gerðum, ásamtýmsu fleiru. Sími 18800—55. Til sölu Toyota prjónavél, nær ónotuð. Uppl. í sima 38548 eftirkl. 17.30. Til sölu úr dánarbúi strauvél, stigin, sem ný, bulluþvottavél, vindsæng og pumpa sem ný. Einnig er til sölu peysupils á sama stað. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—166 Vegna flutnings er til sölu ryksuga, þvottavél, lítið snyrti- borð, svefnbekkur, kommóða, sjónvarp, ferðaútvarp og barnavagga. Uppl. í síma 74965 eftir kl. 6. Bækur til sölu. Hundruð islenzkra ævisagna. þjóðlegur fróðleikur, héraða- og byggðasaga, ljóða- bækur, frumútgáfur Halldórs Laxness, gamlar rímur. bækur um þjóðfélagsmál, hundruð nýlegra pocketbóka á 100— 200 kr. stk. og ótal margt fleira til sölu að Skólavörðustig 20. Ath. Einnig er opiðá laugardögum milli kl. 9—16. Urvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. i síma 73454 og 86163. Vegna flutninga er til sölu sófasett, 3 sæta, 2 sæta og I stóll, með ullaráklæði, skrifborð úr tekki, 2 barnakojur og gamall svefnsófi, einnig 80 litra fiskabúr með öllum græj- um (fallegt búr). Uppl. í síma 76203 eftir kl.7. Buxur. Kventerylenebuxur frá 4.200, herrabux- ur á kr. 5.000. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. Trjáplöntur. Birkiplöntur í úrvaii, einnig brekkuvíðir, alaskavíðir, greni og fura. Opið frá kl. 8—22, á sunnudögum frá kl. 8—16. Jón Magnússon, Lynghvammi 4, Hafnar- firði, sími 50572. Rammið inn sjálf. Sel rammaefni í heilum stöngum. Smíða ennfremur ramma ef óskað er, fullgeng frá myndum. Innrömmunin Hátúni 6. Opið2—6. Sími 18734. Hraunhellur. Garðeigendur, garðyrkjumenn. Útveg- um enn okkar þekktu hraunhellur til hleðslu á köntum, í gangstíga o.fl. Sími 83229 og 51972. Nýkomið frá ítaUu. Ónyx sófaborð, 3 gerðir, Ónyx styttu- borð, 3 gerðir, Ónyx innskotsborð, Ónyx hornborð, Ónyx fatasúlur, Ónyx blaða- grindur. Greiðsluskilmálar. Nýja bólst- urgerðin Laugavegi 134, sími 16541. Í Óskast keypt D Notaður hnakkur óskast keyptur. Upplýsingar hjá auglýs- ingaþjónustu Dagblaðsins í sima 27022. H—170 Hæðarmælir til húsbygginga óskast, einnig klippur og beygjuvél fyrir kambstál. Uppl. í síma 53861. Óska eftir að kaupa litinn járnsmíðarennibekk. Uppl. i sima 42021 á vinnutíma og 41784 á kvöldin. Gröfuarmur óskast á Bröyt gröfu. Uppl. í síma 24218 og 22725, Akureyri, eftir kl. 22 á kvöld- Kaupm og tökum i umboðssölu allar gerðir af reiðhjólum og mótorhjól- um. Lítið inn, það getur borgað sig. Sækjum heim. Sportmarkaðurinn Sam- túni 12, kvöldsímar 71580 og 37195. Sumarbústaðaland. Vil kaupa eða taka' á leigu land undir sumarbústað sem næst Reykjavík. Sími 85884 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir vinnuskúr. Uppl.isíma 25583. Óskum eftir að kaupa ísskáp og eldhúsborð. Uppl. í síma 72097. Kaupi bækur, gamlar og nýlegar, einstakar bækur og heil söfn. Gömul póstkort, ljósmyndir, gömul bréf og skjöl, pólitísk plaköt. teikningar og mál- verk. Veiti aðsloð við mat bóka og list- gripa fyrir skipta- og dánarbú. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustig 20, simi 29720. H Verzlun I Veiztþú, að Stjörnu-málning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda, alla daga vik- unnar, einnig laugardaga, i verksmiðj- unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R. Simi 23480. Stokkabelti, 2 gerðir, verð kr. 91 þús. og I i I þús. með milli- stykkjum. Allt á upphlutinn og einnig barnasett. Pantið fyrir 17. júní. Gull og silfur, smiðaverkstæðið Lambastekk 10, simi 74363. Verksmiðjuútsála. Ódýrar peysur á alla fjölskylduna. bútar og lopa upprak, Odelon garn, 2/48, hag- stætt verð. Opið frá 1—6, Lesprjón H/F Skeifunni 6. Áteiknuð punthandklæði, gömlu munstrin, t.d. Góður er grauturinn gæzkan, Hver vill kaupa gæsir, Sjómannskona, Kaffisopinn indæll er, Við eldhússtörfin, einnig 3 gerðir af útskornum hillum. Sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfis- götu74, simi 25270. ð Fyrir ungbörn Óska eftir barnaleikgrínd. Uppl. ísíma 74323. Athugið. Lítið notuð Silver Cross kerra með skermi og svuntu til sölu. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H—225 Stór Pedigree svalavagn til sölu. Uppl. i síma 53527. I Fatnaður D Mjög fallegur brúðarkjóll til sölu. Uppl. í sima 16853 eftirkl. 5. Ódýrt — Ódýrt. Ódýrar buxur á börnin i sveitina. Búxna- og bútamarkaðurinn, Skúlagötu 26. Húsgögn Til sölu 2 manna svefnsófi, sófaborð, litið skrif- borð, píanóbekkur og ritvél. Uppl. veitt- ar í síma 86475 næstu daga. Ódýrt, gamalt hjónarúm með lausum náttborðum til sölu. Uppl. í síma 52005 eftir kl. 6. Til sölu hjónarúm Uppl. í sima 33996 eftir kl. 4. Til sölu 5 Happy-stólar og 2 borð. Uppl. í sima 38778 og 33744. Sem nýtt sófasctt og sófaborð til sölu, verð 150 þús., og eldhúsborð og fjórir stólar með baki, sem nýtt frá Krómhúsgögnum, verð 60 þúsund. Uppl. í sima 76664. Old Charm bar með þrem háum stólum, bólstruðum með antikáklæði, til sölu. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H—182 Til sölu Ijóst borðstofuborð og 6 stólar, 5 raðstólar og borð, og gamalt sófasett. Uppl. í sima 36517. Til sölu borðstofuhorð og 6 stólar, nett sófasctt og 2 hjónarúm, annað er með dýnu. Selst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. i sima 86884 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu sófasett, svefnsófi og sófaborð, sem nýtt. Tæki- færisverð. Uppl. í sima 44137. Til sölu hjónarúm vegna flutnings. Uppl. í síma 17047 Hillusamstæður. Tvær einingar keyptar siðasta haust til sölu vegna brottflutnings. Uppl. i síma 28608. llúsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Nýkomin falleg körfuhús- gögn. Einnig höfum við svefnslóla, svefnbekki, útdregna bekki, 2ja manna svefnsófa, kommóður og skatthol. Vegg- hillur, veggsett. borðstofusett. hvildar- stóla, stereóskápa og margt fleira. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Sendum i póst- kröfu um land allt. ANTIK. Borðstofuhúsgögn. svefnherbergishús- gögn, sófasett, hornhiilur, píanóbekkir. skrifborð, bókahillur, stakir stólar og borð, bar og stólar. Gjafavörur. Kaup- um og tökum í umboðssölu. ANTIK- munir Laufásvegi 6. simi 20290. Nú eru gömlu húsgögnin i tizku. Látið okkur bólstra þau svo þau verði sem ný meðan farið er í sumarfri. Höfum falleg áklæði. Gott verð og greiðsluskilmálar. Ás-húsgögn. Helluhrauni 10, Hafnarf., simi 50564. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir og rúm. tvibreiðir svefn- sófar, svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Sendum í póstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja hús- gagnaþjónustunnar Langholtsvegi 126, simi 34848. I Sjónvörp i Okkur vantar notuð og nýleg sjónvörp af öllum stærðum. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Opið I —7 alla daga nema sunnudaga. Radionette sjónvarp, svarthvítt, 24”, með fm útvarpi til sölu. Verð 25 þúsund. Uppl. í síma 41170. Sjónvarp — Hurðir. Til sölu svarthvítt Arena sjónvarp, 24", einnig 2 hurðir, oregon pine (2,30x1,35 og 2,30x1,20) með innbyggðri minni hurð, tilvalið sem t.d. skilrúm. Uppl. í síma 30244. Loftnet. Tökum að okkur viðgerðir og uppsetn- ingar á útvarps- og sjónvarpsloftnetum, gerum einnig tilboð í fjölbýlishúsaiagnir með stuttum fyrirvara. Úrskurðum hvort loftnetsstyrkur er nægjanlegur fyrir litsjónvarp. Árs ábyrgð á allri okkar vinnu. Fagmenn. Uppl. i sima 30225 eftir kl. 19. Til sölu notað svarthvitt sjónvarp, selstódýrt. Sími 11049milli kl. 6og8. General Electric litsjónvörp. Hin heimsfræga gæðavara. G.E.C. litsjónvörp, 22” í hnotu, á kr. 339 þús., 26” i hnotu á kr. 402.500, 26” í hnotu á kr. 444 þús. Einnig finnsk lit- sjónvarpstæki í ýmsum viðartegundum. 20” á 288 þús., 22” á 332 þús., 26” á 375 þús. og 26” með fjarstýringu á 427 þús. Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2. Símar 71640 og 71745. I Heimilistæki S) Gamall isskápur til sölu. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H—2079 Til sölu nýlegur isskápur með frystihólfi, selst vegna flutninga. Úpplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í sima 27022. H—309 Til sölu frystiskápur. Uppl.ísíma 37379. Vel með farin lítið notuð Frigidaire þvottavél til sölu, verð 100 þús. Uppl. í sima 76313 eftir kl. 18.30. Til sölu Ignis þvottavél. Selst ódýrt. Uppl. í sima 92-3657. Á sama stað óskast labradorhvolpur. fæddurað vori. Gamall ísskápur til sölu. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagbiaðsins i síma 27022. H—2079 Notaður isskápur. Óska eftir að kaupa notaðan ísskáp. Mesta breidd 61 cm og mesta hæð 145 cm. Uppl. i sima 43311 milli kl. 9 og 5. I Teppi i Gólfteppi — Gólfteppi. Nælongólfteppi í úrvali á stofur, stiga- ganga, skrifstofur o.fl. Mjög hagstætt verð. Einnig ullarteppi á hagstæðu verði 4 lager og sérpantað. n rl B. Sigurðsson, Teppaverzlun. Ármúla 38. Sími 30760. 1 Hljóðfæri Til sölu Yamaha rafmagnsorgel, tveggja borða, B-5CR. Upplisima 42304.. Yamaha orgel með trommuheila til sölu. Uppl. í sima 99-4481. Til sölu hljómtæki. Uppl. i sima 51707 allan daginn á morgun. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki. L umboðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóöfærum fyrirliggj- andi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf., ávallt í fararbroddi. Uppl. .1 síma 24610, Hverfisgötu 108. Hljómtæki D Til sölu Peawey söngkerfi með 6 rása mixer TA600, 2 x 130 vatta box. Uppl. i sima 1363 Egilsstöðum. 1. flokks útvarpsstereomagnari, 150 vatta, til sölu af sérstökum ástæðum. Innb.: trommuheili, timastill- ir, gítar- og MlC-input, 4ra rása stereo, auk anna-ra möguleika. Ath. Skipti möguleg á ódýrari magnara. Uppl. i sima 53719. Til sölu Crown 3200 útvarp, segulband og plötuspilari. Uppl. í síma 35238. Til sölu T.K. 545. Uppl. óskast i síma 85604 milli kl. 6 og 8.30. Útvarp — kassettutæki. Til sölu Nordmende 5006 SC sambyggt útvarp með kassettutæki og 2 hátölur- um. Nýyfirfarið. Verð með afb. 140.000. Staðgreiðsla 130.000. Til sýnis í Hljómbæ sf„ Hverfisgötu 108. simi 24610. Til sölu er Peawey söngsúlur, 150 vatta hvor. Wem gítar- box, 120 vatta og Marshall gitarmagn- ari, 100 vatta. Upplýsingar hjá auglýs- ingaþjónustu Dagblaðsins i sima 27022. H-0088 Til sölu Philips N2412 stereokassettutæki. Uppl. í sima 85534. Fullkomin hljómflutningstæki til sölu: Kenwood KR-5600 útvarps magnari. 2x40 sinusvött. Philips GA- 212 plötuspilari og Dynaco A—50 hátal- arar. 100 sinusvött hvor. Uppl. i sima 37520. Ljósmyndun D Til sölu myndavél, Yashica — A, japönsk, ónotuó, 6x6 meðflassi. Uppl. i sima 15132. Sýningarvél (Heurtier) til sölu, automatic, með tóni og tali, 8 mm og super 8 mm, ein fullkomnasta vél sinnar tegundar. Uppl. í sima 85309. 16 mm kvikmyndatökuvél. Bolex SBM „Matic” til sölu. Linsa Varia Switarzoom 16—100 mm. Mjög hentug vél fyrir auglýsingamyndatöku eða myndatökumann sjónvarps úti á lands- byggðinni. Uppl. i sima 35791 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu Fujica ZXM 300 kvikmyndatökuvél. Vélin er með 26 mrn zoom linsu, lítið notuð, sem ný. Upplýs- ingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðs- ins i síma 27022. H—1588 Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita, opið 1—5 e.h. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kóp., simi 44192. Fuji kvikmyndasýningarvélar Nýkomnar hinar eftirspurðu 8 mm super/standard verð 58.500. Einnig kvik- myndaupptökur AZ-100 með Ijósnæmu breiðlinsunni 1:1,1 F: 13 mm og FUJICA tal og tón upptöku- og sýningarvélar. Ath. hið lága verð á Singl. 8 filmunum. þögul litf. kr. 3005 m. /frk. tal-tón kr. 3655 m/frk. FUJI er úvalsvara. Við höfum einnig alltaf flestar vörur fyrir áhugaljósmyndarann. Amatör. Ijósmyndavöruv. Laugavegi 55,simi 22718. 16 mm, super 8, og standard 8 mm kvikmyndafdmur til leigu í miklu úrvali. bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin. Gög og Gokke. Harold Lloyd og Bleika pardusinum. 8 mm kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. 8 mm sýningarvélar til leigu. Filmur póstsend- ar útá land. Simi 36521. Véla- og kvikmv ndaleigan. Kvikmyndir. sýningarvélar. Tökum vélar i umbc>ðssölu. Kaupuni vel með farnar 8 mm fiimur. Sími 23479.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.