Dagblaðið - 24.05.1978, Blaðsíða 27
27
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1978.
Ci
I
Útvarp
Sjónvarp
Útvarpið i kvöld kl. 20,45: íþróttir
BEZTA KEPPNISTÍMABIL
FRJÁLSRA ÍÞRÓTTA
t iþróttaþætti Hermanns Gunnars-
sonar í kvöld, kl. 20.45, verður spjallað
við örn Eiðsson. Mun þá m.a. frjálsar
íþróttir bera á góma. Sagði Hermann
okkur að frjálsiþróttamenn væru mjög
bjartsýnir með þetta keppnistímabil sem
nú er að hefjast. Er jafnvel talið að þetta
sé eitt bezta tímabil í frjálsum iþróttum
hingað til og má það þakka mikilii fjölg-
un frjálsíþróttafólks. Gert er jafnvel ráð
fyrir að um 10 manns fari utan á
Evrópumótið í frjálsum sem verður í
haust.
Þá verður spjallað um 1. deild íslands-
mótsins i knattspyrnu og helztu iþrótta-
viðburði um og eftir sl. helgi.
Stjörnulið Bobby Charlton er væntan-
legt hingað næstkomandi mánudag og
mun Hermann væntanlega eitthvað
vikja að þeim köppum. Þess má geta að
3 fyrrverandi heimsmeistarar i knatt-
spyrnu eru i liði Bobby.
- RK
»
í íþróttaþætti sinum í kvöld mun Her-
mann Gunnarsson m.a. spjalla við Örn
Eiðsson um frjálsar iþróttir.
Útvarpið í kvöld kl. 20,00:
Að skoða ogskilgreina
ESKIMÓAR
Fyrir u.þ.b. tveimur árum voru á dag-
skrá útvarpsins þættir er nefndust Að
skoða og skilgreina. Hefur útvarpið
endurflutt nokkra af þáttum þessum og
verður einn þeirra á dagskrá útvarpsins i
kvöld kl. 20.00. Verður að þessu sinni
endurfluttur þáttur um Eskimóta og er
umsjónarmaður hans Kristján E. Guð-
mundsson.
Mun Kristján ræða við Pétur Guð-
bjartsson sem var nemandi i Mennta-
skólanum við Tjörnina er þátturinn var
frumfluttur. Tók hann að sér það verk-
efni í mannfræðihópi i skólanum að
Á Grænlandi eru hressir og kátir
krakkar og skátastarfið þar er i
miklum blóma. Þessi mynd var tekin
er landsmót skáta var haldið hér sl.
sumar að ÚlfijóLsvatni en þá heimsótti
mótið fjöldi skáta frá GrænlandL
rannsaka líf Eskimóa. Þá verður einnig
rætt við Ása í Bæ en hann dvaldi í
Grænlandi um nokkurt skeið fyrir
nokkrum árum. Eftir heimkomuna skrif-
aði hann bókina Granninn i vestri sem
fjallar um iif Eskimóanna.
Ekki hyggst útvarpið samt endurfly tja
fleiri þessara þátta.
- RK
Svör við 27. kaf la enskukennslunnar On We Go
1. Svörin eru í textanum.
2. 2. wide. 3. light 4. not small 5. old 6.
new 7. high 8. easy 9. fast 10. strong.
3. Dæmi: 1. taller, 2. wider, o.s.frv.
(sömu orð og i 2. æfingu).
4. Dæmi: Can you touch the ceiling?
No, I'm not tall enough.
5. Þarfnast ekki skýringa.
6. Dæmi: David’s sister is funny. Mary
isfunnier.
7. Dæmi: Your room is even prettier,
Emma. (hair-longer, coat-smarter).
8. Dæmi: 1. Mr. Bright is the tallest. 2.
Mr. Knight is the smallest.
9. 1. older. 2. smaller 3. younger 4. tall-
est 5. smallest.
10. Dæmi: Who is the noisiest boy in the
class?
11. Svarið fyrir ykkur sjálf.
12. Röðin er þessi: largest, tallest, fast-
est, slowest, largest, smallest, fastest,
commonest.
13. Svarið fyrir ykkur sjálf.
14. Svörin við fyrri hlutanum finnið þið
i seinni híutanum.
Sjónvarp
!)
Miðvikudagur
24. maí
19.00 Oa We Go. Enskukcnnsla. 28. þáttur
frumsýndur.
19.15 Hlt.
20.00 Fréttir of vedur.
20.25 Auglýsingar og dagskri.
20.30 Itrikniyiidaþktturiiiii. I þessum þaetli
verður ms. fjallað um sviðsetningu með drem
um úr biómyndum. M verður kannað. hvað
verður um kvikmyndir, þcgar leigutimi þeirra
er útrunninn hjá kvikmyndahúsum. Um-
sjónarmenn Eriendur Sveinsson og Sigurður
Sverrir Pilsson.
21.15 Charies Dickeos (Li. Breskur myndafiokk-
ur. 8. þittur. Eígnir. Efni sjöunda þittan
Teiknarinn Robert Seymour. sem mynd-
skieytt hefur „Ævintýri Pickwicks”, fellurfri,
og Hablot Browne er fenginn til að uka við
starfi hans. Charles Dickens hefur nú ágaetar
tekjur af ritstðrfum sinum. Hann byrjar i
nýrri skildsögu, Oiiver Twist. Eiginkona hans
er þunguð, en heimiiislifiö er ekki eins og best
yrði i kosið. Þýðandi Jón O. Edwald.
22.05 Nytjaskógar i hafinu ILI. Bresk heimilda-
mynd um þangvinnsiu við strendur Kali-
fomiu. Þangskóginum stafar mikil hætta af
igulkerum, og þvi reyna menn að raekta þang
annars staðar. Þýöandi og þulur Óskar lngi-
marsson.
22.30 Dagskrirlok.
g Utvarp
l
Miðvikudagur
24. maí
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tiikynningar. Við
vinnuna: Tónleikar.
1430 Miödegksagjuu „Glerfcfein” eftir Hab
Söekorg. Halidór S. Stefánsson les (31.
15.00 MIAáefktóalekar. La Suisse Romande
hljómsveitin leikur „GuUhanann**, hljóm-
sveitarsvitu eftir Rimsky Korsakov; Emest1
Ansermet stjórnar. Jascha Heifetz og Sin-
fóníuhljómsveitin i Dallas leika Fiölukonsert I
þrcm þittum eftir Miklos Rózsa; Walter
Hendi stjómar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veóur-
íregnir).
16.20 Poppborn.HalldórGunnarssonkynnir.
17.20 Litli bamatíminn. Finnborg Scheving sér
um timann.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. FréttaaakL Tilkynningar.
19.35 Einielkur i útvarpssal: Halldör
Haraldsson leikur Pianósónötu i f-moU op. 57
„Appasionata" eftir Beethoven.
20.00 AA skoöa og skQgreina. Krístján E.
Guðmundsson sér um þáttinn og flytur ásamt
Pétrí Guöbjartssyni. Fjallað um eskimóa og
m.a. rætt við Ása í Bæ. (Áður á dagskrá i feb.
1976).
20.45 Iþróttir. Hcrmann Gunnarsson sér um
þáttinn.
21.05 Dúettar úr óperura. Placido Domingo og
Sherríll Milnes syngja dúetta eftir Bizet, Verdi
og Ponchielii.
21.25 Hanunúrabi og heirasrikí Babýionln
nianna. Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri
flyturcríndL
21.50 Triósóuata I e-moB eftir Bach. Leopold
Stastny leikur á þverflautu, Nikolaus Hamon-
court á selló og Herbert T achezi á sembal.
22.05 Kvðldsagan: Ævisaga Siguróar IngjaU^
sonar frá BalaskarðL Indríöi G. Þorsteinsson
lcs siðarí hluta (12).
2230 Veðurfregnk. Fréttir.
22.50 Svðrt tónfisL Umsjón: Gerard Chinotti.
Kynnir: JórunnTómasdóttir.
2335 Fréttir. Dagskrárlok.
TÍMARIT Á ENSKU
QgVYí HBteaa wsnxsm tb>s
»CRnpr~
penthouse
Cycle
5RAG RACING
n mmm "
ftmmw
mseeimi
Þetta er aðeins sn.ásýnishorn
af okkar mikla úrvali.
Póstsendum um land allt.
AOftA
Litið inn —
HUSIÐ
Laugavegi 178 — Sími 87680.
E
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 1 — Símar 43466 — 43805
Álfhólsvegur
4ra herb. íbúð, 90 ferm, jarðhæð.
Verð 12 millj.
Holtagerði
3ja herb. 90 ferm i tvíbýlishúsi,
: efri hæð, bilskúr. Verð 13 millj.
| Grenimelur
6—7 herb. sérhæð í tvíbýli — 150
ferm. 35ferm bílskúr. Verð tilboð.
Mosfellssveit
Einbýiishús, rúml. tilbúið undir tré-
verk, 145 ferm + 58 ferm bíl-
skúr. — Verðtilboð.
Álfhólsvegur
i 4ra herb. sérhæö 100 ferm í fimm-
’ ; býlishúsi. Verð 15 millj.
Krummahólar
7 herb. penthouse á tveimur
hæðum rúml. tilbúið undir tré-
: verk. Verð 21 millj.
Víkurbakki
6 herb. 160 ferm, með bílskúr.
\ Verð 28 millj.
Austurberg
4ra herb. 100 ferm. Glæsileg eign.
: Verð lSmillj.
Skipholt
Í5 herb. 130 ferm á 4. hæð. Verð
: 17 millj.
Skipasund
3ja herb. 85 ferm, 45 ferm bílskúr.
Verð 13 millj.
Vestmannaeyjar
Einbýlishús við Brekkustig, hæð
og ris, nýuppgert. Verð 93
mOljönir.
Borgarholtsbraut
3ja herbergja glæsilig neöri hæð f
tvíbýii, 90 ferm — biiskúr og jarö-
hús fylgir. Verö I3S millj.
Ásbraut
4ra herb. 102 ferm i fjölbýiishúsi.
Verð 14 millj.
Hlógerði
4ra herb. 100 ferm sérhæð i
þribýlishúsi, bílskúrsréttur. Verö
14.5 millj.
Asparfell
4ra herb. 124 ferm störglæsileg
ibúö. Verð 14.5 millj. eöa skipti á
einbýli.
Kópavogur
Smiðjuvegur
ca. 400 fm iónaðarhúsnæði til
leigu. Teikningar á skrifstofunni.
Hlíðarvegur
3ja herb. 75 fm. Verö 10.000.000,-
Þarfnast lagfæringar.
Grenigrund
5 herb. 100 ferm raðhús I eldra
húsi. Verð 12 millj.
Þverbrekka
3ja herb., 70 ferm. Verð 113 millj.
Bjarnhólastígur
Forskallað einbýiishús, 7 herb.
Verð 14 millj.
Hlíðarvegur
Erfðafestuland
10 þús. ferm, 80 ferm íbúðarhús er
á landinu. Verð 15 millj.
iGarðabær
Störglæsilegt einbýlishús' ‘á
Markarfiöt, ca 200 ferm með, I
bílskúr, skipti möguleg á sérhæð
eða minna einbýlishúsi.
Auðbrekka
Iðnaðarhúsnæði á ebi hæð, 100
ferm fullfrágengið. Verð lOmillj.
Grundarfjörður
5 herb. fbúð við Hliðarveg lð5
ferm. VerðNmillj.
„
Alfhólsvegur
5 herb., 125 ferm góð jarðhæð i
þrí býlishúsí. Verð 14 millj.
Kópavogsbraut
2ja herb. 80 ferm ibúð.
Verð 8 millj., útb. 43 mUlj.
Vilhjálmur Einarsson
sðlustjóri.
Pétur Einarsson lögfræðingur.