Dagblaðið - 16.06.1978, Side 34

Dagblaðið - 16.06.1978, Side 34
38 I GAMLA BIO 9 CARUSO amiu«6. ^ STARRINC Nýtt eintak af þessari frægu og vinsælu | kvikmynd. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. MONTESA ENDURO 360 Kvikmyndlr FÖSTUDAGUR AUSTURBÆJARBiO: KUler Force, aðalhlutverk: Telly Savalas (Kojak) og Peter Fonda, kl. 5, 7 og 9. Bönnuðinnan 14ára. BÆJARBÍÓ: Dauðagildran, kl. 9. GAMLA BÍÓ: Caruso, hin fræga og vinsæla músikmynd um ævi mesta söngvara allra tima, kl. 5,7 og9. HAFNARBÍÓ: Mannrán, aðalhlutvcilc: George Ardisson, Bascale Audret og Christa Linder, kl. 3,5,7,9og 11. HÁSKÓLABÍÓ: Leikfang dauðans (The Domini Principle), aðalhlutverk: Gene Hackman og Candice Bergen, kl. 5. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Bráðin (The naked Prey) kl. 9. LAUGARÁSBÍÓ: Keðjusagarmorðinginn, aðalhlutverk: Gunnar Hansen, kl. 5,7,9 og 11. NÝJA BÍÓ: Þegar þolinmæðina þrýtur, aðalhlut- verk: Bo Svenson, Robert Culp og Breaking Point, kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. REGNBOGINN: A: Billy Jack í eldlinunni, kl. 3,5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. B: Hvað kom fyrir Roo frænku, aðalhlutverk: Shelley Winters og Mark Lest- er, kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. C: Harðjarxlinn. Aðalhlutverk: Rod Taylor og Suzy Kendall, kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. D: Sjö dásamlegar dauðasyndir, kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. STJÖRNUBÍÓ: Serpico, aðalhlutverk: A1 Pacino kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Við erum ósigrandi kl. 5 og 7. TÓNABÍÓ: Sjö hetjur (The magnificent seven), leikstjóri: John Sutrges, aðalhlutverk: Steve McQueen, Charles Bronson og James Cobum, kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Föstudagur 16. júní 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „AngeUna” eftir Vicki Baum. Málmfríður Sigurðardóttir les (5). 15.30 Miðdegistónleikan Guy Fallot og Karl Engel leika Sónötu fyrir selló og pianó cftir César Franck. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.I5 Veöur fregnir). Popp. 17.20 Hvað er að tarna? Guðrún Guðlaugs dóttir stjórnar þætti fyrir börn um náttúruna og umhverfið; III: Fuglar. 17.50 Fermingin: Endurt. viðtalsþáttur frá síðasta þriðjudagsmorgni. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.TilVynningar. 19.35- Kynning á stjórnmálaflokkum og fram- boðslistum við Alþingiskosningarnar 25. þ.m.; — fimmti og siðasti hluti. Fram koma fulltrúar frá Fylkingunni og Alþýðuflokknum. Hvor listi fær 10 mínútur til umráða. 20.00 Hornin gjalla. Lúðrasveitir norska land- og sjóhersins leika. Stjórnandi: Rolf Nadersen majór. 20.30 Frá listahátfð: (Jtvarp frá Háskólabiói. France Clidat píanóleikari frá Frakklandi leikur sex tónverk eftir Franz Liszt. a. Etýður nr. 10, 4 og 12. b. „Heilagur Franz frá Assisi”. c. „Gosbrunnamir i Villa d’Este”. d. Ungversk rapsódía nr. 12. 2l.l5 Andvaka. Annar þáttur um nýjan skáld- skap og útgáfuhætti. Umsjónarmaður: Ólafur Jónsson. 21.50 Konscrt I C-dúr fyrir flautu, strengjasveit og sembal op. 7 nr. 3 eftir Jean-ðMarie Lecair Claude Monteux flautuleikari og St Martin in-the-Fields hljómsveitin leika. Stjórnandi: Neville Marriner. 22.05 Kvöldsagan: „Dauði maðurinn” eftir Hans Schcrfig. öttar Einarsson les (3). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin. Umsjón: Ásta R. Jóhannes- dóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 17. júnf ÞjöAháttðardagur islendinga 8.00 Morgunbæn. Séra Þorsteinn L. Jónsson flytur. 8.05 íslenzk ættjarðarlög, sungin og leikin. 9.00 Fréttir. Forustugreinar dagblaöanna (útdr.). 9.20 „Esja”, sinfónla I f-moll eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Bohdan Wodiczko stj.. 10.00 Fréttir. 10.10. Veðurfregnir. 10.30 Fri þjóöhátfð i R.vík. a. Hátíðarathöfn á Austurvefli. Margrét S. Einarsdóttir, for maður þjóðhátíðamefndar setur hátiðina. For seti íslands, dr. Kristján Eldjám, leggur blómsveig að fótstalli Jóns Sigurðssonar. Geir Hallgrimsson forsætisráðherra flytur ávarp. Ávarp fjallkonunnar. Lúðrasveit Reykjavíkur og Karlakórinn Fóstbræður leika og syngja ættjarðarlög, þ.á.m. þjóðsönginn. Stjórn- endur: Brian Carlile og Jónas Ingimundarson. Kynnir: Hinrik Bjamason. b. 11.15 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Séra Þórir Stephensen messar. ólöf Kolbrún Harðar- dóttir og Einsöngvarakórinn syngja. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Úr islenzkum fornbókmenntun:. Forseti íslands, dr. Kristján Eldjám velur og les. 14.00 íslenzk hátfðartónlist. a. „Minni íslands", forleikur op. 9 eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur, William Strickland stj. b. Alþingishátíðarkantata 1930 eftir Pál ísólfs- son við hátiðarljóð Daviðs Stefánssonar frá Fagraskógi. Flytjendur: Guðmundur Jónsson baritónsöngvari, Söngsveitin Filharmonia, Sinfóníuhljómsveit lslands og Þorsteinn ö. Stephensen leikari, sem segir fram. Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottósson. 15.00 Þetta erum við að gera, bamatimi i umsjá Valgerðar Jónsdóttur 15.40 íslenzk einsöngslög: Kristinn Hallsson syngur. Ámi Kristjánsson leikur á pianó. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir Á Njáluslóðum í fylgd Jóns Böðvarssonar og Böðvars Guðmundssonar. Böðvar stjórnaði þættinum, sem var áður á dagskrá 15. júli 1973. 17.35 Tónhomið^ Guðrún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 18.05 Söngvar i léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Íslenzk ættjarðarljóð. Sigurður Skúlason magister les. 20.00 Lúðrasveitin Svanur (yngri deild) leikur. Stjórnandi: Sæbjöm Jónsson.. 20.30 Homstrandir. Samfelldur dagskrárþáttur í samantekt Tómasar Einarssonar. Viðtöl við Hjálmar R. Bárðarson siglingamálastjóra og Guðna Jónsson kennara. 21.20 Sönglög eftir Helga Pálsson og Áma Björasson. Sigriður E. Magnúsdóttir syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 21.40 Stiklur. Óli H. Þórðarson stjómar blönduðum þætti. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög af hljómplötum. Þ.á.m. leikur og syngur hljómsveit Hauks Morthens í hálfa klukkustund. (23.55 Fréttir). 02.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 18. júní 8.00 Fréttir. 8.05 MorgNMudakL Séra Pétur Siguifdnson vigslubiskup fly tur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög. Filharmóniusveitin I Vlnarborg leikur „Rósamundu”, leikhústónlist eftir Schubert. Stjórnandi: Rudold Kempe. 9.00 DægradvöL Þáttur I umsjá Ólafs Sigurðssonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 ^600^^6^^^.) a. Sinfónia nr. 98 i B-dúr eftir Haydn. Hljómsveitin FUharmónía i Lundún- um leikur: Otte Klemperer stj. b. Sónata i G- dúr fyrir flautu, fiðlu og sembal eftir Bach. Leopold Stastny, Alice Hamoncourt og Her- bert Tachezi leika. c. Trió i D-dúr op. 70 nr. I eftir Beethoven. Wilhelm Kempff leikur á píanó, Henryk Szeryng á fiðlu og Pierre Foumieráknéfiölu. 11.00 Messa i Kópavogskirkju. Prestur: Séra Ámi Pálsson. Organleikari: Guðmundur GUs- son. 12.15 Dagskráin.Tónleikar. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1978. Útvarp í kvöld kl. 22,50: Kvöldvaktin TÓNUST OG FLEIRA GOTT Kvöldvaktin í kvöld kl. 22,50 er í umsjá Ástu R. Jóhannesdóttur. Mun u.þ.b. helmingur þáttarins verða létt og skemmtileg tónlist. Einnig munu ljóð verða flutt. Sagði Asta að nokkuð hefði borizt af efni á spólum og einnig hefði fólk utan af landi hringt og látið vita að efni væri á leið- inni, en það er vitanlega lengur að berast heldur en efni sent úr Reykjavik og nágrenni. Meðal aðsends efnis sem við fáum að heyra í kvöld er brot úr einþátt- ungi og lög sem Leikfélag Borgarness sendi. Einnig verður lesin smásaga eftir húsmóður sem ekki vill láta nafns síns getið. Þá fáum við að heyra hve unglingarnir sem sóttu hljómleika Smokie voru duglegir að taka undir með hljómsveitinni í sumum lögunum, Ásta brá sér nefnilega með hljóðnemann á hljómleikana. Eins og áður hefur komið fram er allt aðsent efni i þáttinn mjög vel þegið og einnig er fólk minnt á að hringja í út- varpið og láta vita ef það veit um eitt- hvert gott hæfileikafólk. Hæftleg lengd er 2 til 5 mínútur og nú er um að gera að vera ófeiminn og láta hugmyndaflugið ráða. RK Ásta R. Jóhannesdóttir kennari sér um Kvöldvaktina á móti Sigmari B. Haukssyni. Sjónvarp á morgun kl. 22,00: í kjölfar papanna Fylgzt með ferðum húðbátsins Brendan Á þjóðhátíðardaginn okkar, á morgun, verður sýnd i sjón- varpinu mynd er nefnist 1 kjölfar papanna, og er hún I litum. Lýsir hún ferð húðbátsins Brendans frá írland: og vestur um haf með viðkomu á lslandi. Leiðangursstjóri i þeirri ferð, sem hófst sumarið 1976, var Timothy Severin. Severin er brezkur rithöf- undur og sagnfræðingur og taldi hann Kólumbus ekki hafa verið fyrstan til að finna Ameríku árið 1492, heldur írska munnka u.þ.b. níu öldum áður. Hélt hann því af stað í þennan leiðang- ur ásamt þremur félögum sínum. Var bátur þeirra útbúinn úr 25 nauts- húðum, 12 m langur og 2,5 m breiður og gekk 2—3 mílur. Á leið sinni vestur um haf komu þeir félagar við á Islandi og fór bátur þeirra í slipp á Gelgjutanga. Margir erlendir sem innlendir fréttamenn höfðu mikinn áhuga á ferð þeirra og fylgdust vel með öllu sem fram fór. M.a. komu hingað frétta- menn og ljósmyndarar National Geographic, en það blað hafði fengið réttindi á greinum og myndum úr leið- angrinum. Ferð þeirra félaga yfir hafið gekk til- tölulega vandræðalaust fyrir sig. Þó lentu þeir i mörgum ævintýrum og áttu t.d. i nokkrum erfiðleikum með is, sem reif gat á bátinn. Þeim tókst þó að gera við þann leka og komu heilu og höldnu til Nýfundnalands 27. júni 1977, og var þar vitanlega tekið með kostum. Þýðandi og þulur er Ingi Karl Jóhannesson. RK Sjónvarp Útvarp 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Landbúnaður á íslandi; — áttundi og siðasti þáttur. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Tæknivinna: Guðlaugur Guðjónsson. 14.30 Miðdegistónleikar. Itzhak Perlman leikur á fiðlu Kaprisur op. 1 eftir Paganini. 15.00 Framboðsfundur I sjónvarpssal (sjón- varpað og útvarpað samtímis.). I umræðunum taka þátt allir þingflokkamir, fimm að tölu, og verða umfcrðir fimm. Vilhelm G. Kristinsson fréttamaður kynnir ræðumenn og hefur tíma- vörzlu á hendi. Röð flokkanna: Framsóknar- flokkur, Alþýðubandalag, Alþýðuflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Samtök frjálslyndra og vinstri manna. (Síðdegisfréttir og veðurfregnir falla m.a. niður). 18.00 Harmönikulög. Jo Basile leikur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvökisins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.25 Um skoðanakannanir. Kristján E. Guðmundsson menntaskólakennari flytur síðara erindi sitt. 19.50 íslenzk tónlisL a. Sónata fyrir trojrnpet og pianó op. 23 eftir Karl O. Runólfsson Lárus Sveinsson og Guðrún Kristinsdóttir1 leika. b. „KISUM”, tónverk fyrir klarinettu, viólu og pianó eftir Þorkel Sigurbjömsson. Gunnar Egilsson, Ingvar Jónasson og höfundurinn leika. 20.30 Útvarpssagan: „Kaupangur” eftir Stefán Júllusson. Höfundurinn les (12). 21.00 „Myndir úr lifi bams” op. 15 eftir Robert Schumann. Hans Pálsson leikur á pianó. 21.20 Alþingiskosningamar 1908 og Uppkastið. Dagskrá i samantekt Brodda Broddasonar & Gisla Ágústs Gunnlaugssonar. Lesari ásamt Gísla: Guðrún Guðlaugsdóttir. 22.10 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar íslands. i Háskólabíói 28. april i vor. Stjórn- andi: Marteinn H. Friðriksson. Tilbrigði op. 56a eftir Johannes Brahms um stef eftir Joseph Haydn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikan Frá ' tónUstarhátíðum I Finnlandi I fyrra. a. Jassye Norman syngur lög eftir Charles Gounod og Emanuel Chabrier. Dalton Ðaldwin leikur á pianó. b. Tom Krause syngur lög eftir Henri Duparc. Irwin Gage lcikur á píanó. c. Roman Jablonski leikur Sellósónötu eftir Arthur Honegger. Krystyna Borucinska leikur á pianó. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. ^ Sjónvarp Föstudagur 16. júní 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Prúðu leikaramir (L). Gestur i þessum þætti er leikarinn Bob Hope. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Faðir Rauða krossins. Heimildamynd um mannvininn Jean Henri Dunant (1828— 1910), stofnanda Rauða krossins, sem fæddist fyrir 150 árum. Þýðandi Pálmi Jóhannesson. (Evróvision — Svissneska sjónvarpið). 21.30 Junior Bonner (L). Bandarísk bíómynd frá árinu 1972. Leikstjóri Sam Peckinpah. Aðal- hlutverk Steve McQueen, Robert Preston og Ida Lupino. Sagan gerist i Arizona-fylki i Bandaríkjunum og hefst með þvi, að Junior Bonner kemur til heimabæjar sins til að taka þátt i kúrekakeppni. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.10 Dagskrárlok. Laugardagur 17. júní 18.00 Hdmsmelstarakeppnin I knattspymu (L). (A78TV — Evróvision — Danska sjónvarpið). Hlé. 20.00 Fréttír og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Þjóðhátíð I Reykjavik. Bein úucnding frá útiskemmtun þjóðhátíðamefndar Reykjavflcur á Amarhóli. 22.00 í kjötfar papanna (L). Sú kenning nýtur vaxandi fylgis, að írskir munkar hafi orðið fyrstir Evrópumanna til að sigla til Ameriku, mörgum öldum á undan vikingunum. Kunn er sigling ævintýramannsins og rithöfundarins Tims Severins og þriggja annarra manna yFu Atlantshaf 1976—77 á húðbátnum Brendan, sem talinn er gerður á sama hátt og skip munk- anna forðum. Þessi breska heimildamynd lýsir ferð Brendans frá írlandi og vestur um haf með viðkomu á Islandi. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.50 Leikið lausum hala (L). James Taylor, Billy Joel, Earth, Wind & Fire, T Connection, Chicago, Neil Diamond, Ram Jam, Jackson Five og Santana skemmta í hálftima, og siðan verður 50 mínútna þáttur með hljómsveitinni Bay City Rollers. 00.10 Dagskrárlok. Sunnudagur 18. júní 15.00 Framboðsfundur (L). Þriggja klukku- stunda bein útsending úr sjónvarpssal, sem ' fulltrúar allra flokka taka þátt í, og verða fimm ræðuumferðir. Vilhelm G. Kristinsson frétta- maður kynnir frambjóðendur flokkanna og hefur tímavörslu með höndum, en öm Harðarson stjómar útsendingunni. 18.00 Kvakk-kvakk(L). Nýr flokkur klippimynda ánorða. 18.05 Hraðlestín (L). Breskur myndaflokkur. Lokaþáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Ætlarðu I róður á morgun? (L). Dönsk mynd um telpu, sem á heima í sjávarplássi og fær stundum að fara í róður með fiskimönn- um. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir (Nord- vision — Danska sjónvarpið). 18.50 Hlé. 20.00 Fréttirog veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Gæfa eða gjörvfleiki (L). Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. 7. þáttur. Efni sjötta þáttar Wesley er fluttur á spitala eftir rysk- ingamar við verkfallsverði, en reynist ekki alvarlega slasaður. Scotty, foringi verkfalls- manna, gengur til samninga við Rudy. Maggie fréttir, að fyrrverandi einkaritari og ástkona Esteps sé geymd á hæli. Hún hverfur þaðan, en Maggie reynir að hafa upp á henni. Falconetti situr fyrir Rudy og Wesley, þegar þeir aka heim frá spítalanum, og skýtur á þá. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.20 Frá Listahátíð 1978. Tónleikar írska þjóð- lagaflokksins Dubliners I Laugardalshöll. Stjóm upptöku Andrés Indriðason. 22.20 Arfur Nobels (L). Leikinn, breskur heimildamyndaflokkur. Lokaþáttur. Morðíngjar á meðal vor. Martin Luther King (1929— 1968) hlaut friðarverðlaun Nobels árið 1964. Hann var yngsti maður, sem verðlaunin hafði hlotið, og þá voru þau veitt blökku- manni öðru sinni 1 sögunni. Þýðandi óskar Ingimarsson. 22.45 Að kvöldi dags. (L). Séra ólafur Jens Sigurðsson, sóknarprestur á Hvanneyri, flytur hugvekju. 22.55 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.