Dagblaðið - 19.06.1978, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 19.06.1978, Blaðsíða 5
5 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR l<>. JÚNÍ 1978. LISTAHÁTÍÐ || - 1978 Hcr hafa farið ýmsar sögur al' piatio virlúósnum Frahcc C'lidat. og sumar aII magnaðar. Fáir höfðu þó hcyrt hana fyrr en á tónleikum i Háskólahiói s.l. lostudagskvöld. og var þvi býsna mikill spcnningur i mannskapnum. þogar hún gckk inn á sviðið til að leika nokkur crliðustu pianóverk allra tima. Hún hyrjaði á þrcm etyðum cftir Lis/t. og var strax greinilegt i þeirri fyrstu. „Appasionato" nr. 10. að hún ris sannarlcga undir að vera kölluð einn „æðislegasti tæknimeistari píanósins”. Nú voru ekki allir jafn hrifnir al' ■ tulkunarmáta hennar. fannst hann hýsna kaldur. sumir myndu segja tilfinningalaus. Auðvitað cr það úti hölt. þvi tilfinningaskalinn var ekki svo litill. þó allt væri næstum óhugnanlega skýrt og harðklárt. Það var ævintýralegl að heyra Lis/t leikinn á þcnnan hátt. santa hvort um „Sigursöngur trúðsins var að ræða etyðurnar. Heilagan Frans á vatninu eða ungverska rapsattdiu nr. 12. I sex etydum cl'tir Scriabin bætti l'rú Clidat cngu sérstöku við. en svo komu verk eftir santlanda hennar. Debussy og Ravcl. og þar var nú aldeilis gantan og gott. Hefur ntaöur sjaldan cða aldrei heyrt þætti úr „Miroirs" eftir — tónleikar FranceClidat þann siðarnet'nda. leikna af slikri tækni og nákvæmri formskynjun. Lokanúmerið. Alborado del Ciraciosö var sannkallaður „sigursöngur trúðsins”. glitrandi snjall og hrifandi. Þetta var lokahnykkur listahátiðar innar. og verður ekki annað sagt en hann var glæsilegur. og öllum aðilum i lyllsta niáta samboðinn. | j> Tónlist LEIFUR ÞÓRARINSSON Fréttamenn útvarpsins á öllum talningarstöðum: Útvarp Reykjavík heyrist um alla Evrópu á góð tæki Kosningaútvarp verður á stutt bylgjunt ogdraga víðs vegar um Evrópu á góð viðtæki. Úttarpað verður á þessum stuttbylgjum: 12175 kh/ |24.6 metrarl 7676.4 kh/139.08 ntetrarl 9104.0 (32.95 metrarl Bvrjað verður að útvarpa á þessum bylgjulengdunt kl. 19.00 • laugardaginn 24. júni og útvarpað til dagskrárloka Á kosningadaginn. sunnúdaginn 25. júni. verður byrjað að útvarpa á þessum bylgjulengdum kl. I9.00 og verður útvarpað fram eftir nóttu. Þess ma gcta. að fréltamenn útvarps ins verða á öllum stöðum á landinu þar sem talin verða atkvæði. Utvarþið i byggðakosningimum heyrðist alla lcið ul Ciénúa á Ítaliu. sem vitað er. Þá hevrðist útvtirpið nl sjo manna á miðuntim við lantlið og launar nnklti viðar. (ux'i læki þarfog loftnei 1 ’ ' ' " ’ Á ' ' ‘ ' “ ATVINNUÖRYGGI í STAÐ ATVINNULEYSIS X'

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.