Dagblaðið - 19.06.1978, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 19.06.1978, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. JÚNÍ 1978. 33 Sænsku konurnar Gunnborg Silborn og Britt Nygren iBlom) bættu enn einum meistaratitli i litskrúðugt safn sitt á Norðurlandamótinu á Loftleiða- hótelinu. Mjög snjallar og hafa bæði orðið Evrópu- og olympiumeistarar. Eftirfarandi spil frá mótinu nú er gott dæmi um sagnhörku þeirra. N.iiinni * ÁD6 ÁKDG8 8765 A 4 Vií-iik Aimli; aK4 A 973 7654 1092 '4 KD932 *KG 10873 * 95 *G 10852 3 ÁGIO * ÁD62 Sagnir gengu þannig i leik þeirra við Danniörku Norður Suður Nygr'en Austur Silborn Vestur I H pass I S 2 L 3 T pass 3 S pass 4 S pass 5 S pass 6 S pass pass pass Þrir tiglar norðurs segja frá sterkri hendi og fimmlit i hjarta. Fimm spaðat suðurs er ósk til norðurs að segja sex spaða með tvoaf þreniur hæstu í litnum. Það álti norður og hækkaði i sex. Vestur spilaði út tigulfjarka. Silborn svinaði spaðagosa i öðruni slag — tók siðan trompið af mótherjunum og renndi upp sinum 12 slögunt. Sömu spil voru spiluð á öllum borðunt — og slcmman náðist aðeins á tveimur af tiu. Finnarnir Leikola og Makinen spiluðu einnig sex spaða i leiknum við Dani i opna flokkn urn. Spilið varð þvi heldur óhagstætl Dönum — 13 impa tap á þvi i hvorum þessara leikja. ft Skák Á skákmóti i Noregi nýlega kom þessi staða upp i skák Karl Andersen og Björn Lerstad. sent hafði svart ogáuí leik. I.------Bxf3! 2. Bxf3 - Hd2+ 3. Khl - Bxg3 4. Bg2 - Bd6! 5. Rc4 - Dg3 og hvitur gafst upp. Skratti var hvasst i nótt. frú Emma. Reykjavlk: Lögreglan simi 11166. slökkviliö og sjúkra- bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifrejðsimi I 1100. Hafnarfjörður Lögreglan simi 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögregian simi 3333. slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400.1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666. slökkviliðið simi 1160. sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222. 23223 og 23224. slökkvilið ov siukrabifreið. simi 22222. Apotek Kvöld-. na'tur- og helgidagavar/la apötekanna vikuna 16.—22. júni er i Lyfjabúð Breiðholts t»g Apóteki Austurhæjar. I>að apótek. sem fyrr er nefnt annast eitt vör/luna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al mennum fridögum. Upplýsingar um læknis og !\ Ija búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður Hafnarfjarði.raj ótek og Norðurbæjarapótek eruopin á virkurn dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. I0-I3ogsunnudagkl. 10-12. Upp lýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld . nætur- og helgidagavörzlu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12. 15-16 og 20-21. Á öðrum limum er lyfjafræðingur á bakvakt. ^Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19. almenna fridaga kl. 13 15. laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmonnaeyja. Opið virka daga frá kl. 9 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Rey kja vík — Kópa vogur-Seltjarnames. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga. ef ekki næst i heimilislækni. simi 11510. Kvöld- og nætur vakt: Kl. 17-08. mánudaga — fimmtudaga. sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spítalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8 17 á Læknamið- miðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja éögreglunni i sima 23222. slökkviliðinu i sima 22222 og Akur eyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækvlrí sima 1966. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabrfreið: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnar- nes. sími 11100. Hafnarfjörður. sími 51100. Keflavik simi 1110. Vestmannaeyjar. simi 1955. Akureyri. simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við .Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17 18. Simi 22411. Borgarspítallnn:Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—Í6 og kl. 18.30 — 19.30. Fæðingardeild KI. 15—16 og 19.30 — 20.! Fæðingarheimili Reykjavíkur Alladagakl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensósdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13- 17 á Jaugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. iaugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17áhelgum döguni. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alladaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17og 19—20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vrfilsstöðum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Útiánadeild Þingholtsstræti 29a. simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9— 16 Lokað ó sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. simi 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18. sunnudaga kl. 14—18. .Bústaðasafn Bústaðakirkju. simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. jSólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. •'föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu I, simi 27640 Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27. sími 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaðaogsjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i ÞingholtsstraaAi 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og Stofnunum.simi 12308. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 20. júni. Valnsherinn (21. jan. — 19. feh.): Einhver breyting á vana hundnuni störfum verður i dag. Þú hefur meiri áhrif á ákveðinn aðila en þiggrunar. Ciættu þviaðhvaðþúsegir viðhann. l iskarnir (20. feb. — 20. mar/fc Misstu ekki stjórn á skapi þinu vegna smávægilegs atviks heima fyrir. Reyndu heldur að koma á sáttum vegna misskilningssemer fyrir hendi. Hrúturinn (21. rnar/ — 20. april): Þér tekst að leysa erfitt verkefni með aöstoð góðs vinar. Þú færð óvæntar en skemmtilegar fréttir. Peningamálin eru i g()ðu lagi i dag. Nautið (21. april — 21. maí): Einhver þér náinn mun misskilja þig herfilega i dag. Heimilisstörfin krefjast meira af tirna þinum og gættu þess að láta ekki önnur störf falla alveg i skuggann. lóihurarnir (22. maí — 21. júní): (icymdu leyndarmál. sem þú átt. með sjálfuni þér ef þú vilt ckki missa af gullvægu tækifæri. Lú hittir einhvern sem þér lizt mjög vel á. Krahhinn (22. júni — 23. júlí): Tilvalinn dagur til þess að kaupa gjöf sem þú hefur lengi ætlað þér. Himintunglin eru þér hagstæö i dag á'íleiri en einn veg. Notfærðu þér það. I.jónið (24. júlí — 23. ágúst): Ef þú hitiir háttsetta persónu i uag verðurðu l'yrir dálitlum vonbrigðum. Einhver leitar ráða hjá þér en gætiu vel að hvernig þu tekur á máhnu. Meyjan (24. ágúsl — 23. sepl.(: Þú verðtir mjög uppiekinn i dag Þú færð tækifæri til að vinna þér inn aukapening. Þaðer sot/t elur þér á l'leiri en einum stað — notfærðu þér það. Vogin (24. sept. — 23. otk.): Þú átt fyrir hondum goöan dag með kærum vini. Vandamál semeinhver þér yngriá viðaðstriða verður aðleysast sem fyrstogþú vcrðuraðtaka fast á hlutunum Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Heilsa þin hefur tekið mikið al iima þinum undanfarið. Það litur út fyrir að peningamálin séu a^ komast i hetra lag en aðeins vegna þess að þú hefur tekið þig á Bogmaðurinn (23. nó\. — 20. des.): Cíamla fólkið i krmgum þig þarf a méiri hjálp að halda en \enjulcga. Þér gengur \el á \inmi staðen þaðerekki mikið aðgerast i sambandi við félagslifið. Steingeitin (21. des. — 20. jan.(: Láttu ekki hugfallast þó ákveðin persóna sinni þér ekki nukið i bili. Samtal á milli ykkar gæti leiti sinámisklið til l\ kta. Þér verður boðið i stutt ferðalag. Afmalisharn dagsins: Þú munt liafa gott af smábreytingum héirna fyrir. I.eggðu á ráðin um framtiðina. Það verður ekki mikið um alvarleg ástarævintýri á ármu en samkvæmislífið getur orðið skemmtilegt. Engin bamadeild er opin lengur en tll kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13 — 19. siini 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásgrimssafn Bergstaðastræii ‘’J er opið snnnudaga. þriðjudagaog fimmtudaga frákl. L.'O—4. xðgangur erókeypis. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustig 6b: Opiö daglega kl. 10— 22. Grasagarðurinn I Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Nóttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30"— 16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega fra 9— 18 og sunnudaga frá 13— 18. Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230. Hafnarfjörður. simi 51336. Akureyri simi 11414. Keflavik.simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Hafnar fjörður. simi 25520. Seltjarnarnes. simi 15766. Vatnsveitubilamir: Reykjavík. Kópa\ogur og iSeltjarnarnes. simi 85477. Akureyri simi 11414. iKeflavik simar 1550 eftir lokun 1552. Vcstmanna- jeyjar. simar 1088 og 1533.Hafnarfjörður. simi 53445. jSimabilanir i Reykjavik. Kópavogi, Seltjarnarnesi.' Hafnarfirði. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. S\ar r alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis ogá helgidögum er svarað allan.sólarhringinn. Tekið er.við tilkynningum um bilarnir a veitukerfum borgarinnar og i öðrum nlfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Þegar ég loksins gat opnað aspiringlasið var haus- verkurinn liðinn hjá.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.