Dagblaðið - 19.06.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 19.06.1978, Blaðsíða 20
28 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19.JÚNÍ 1978. í DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ ^ - - — SÍMI27022 ÞVERHOLTI )] i Til sölu i Til sölu 3ja manna tjald ásamt himni. Uppl. í sima 16329 i dagognæstu daga. Notað en vel neð farið Yamaha pianó til sölu ásamt Díanóbekk. Uppl. að Breiðvangi 11 Hafnarfirði 1, hæð til vinstri. Passap Duomatic prjónavél til sölu. Uppl. í síma 35362 ;ftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu vegna breytinga 2 rennihurðir með brautum, tilvalið til að skilja í sundur barnaherbergi, sumar- bústaðio.fl. Uppl. ísinta 16636. Til sölu fjölær blóm, jarðarberjaplöntur, þvottapottur, olíu- málverk, palesander hringborð, óhreina- tausstampur, miðstöðvarbrennari og dæla, ennfremur léttbyggð fólksbila- kerra. Uppl. I síma41255. ToppgrindáSaab96 dráttarbeizli á Saab 99, 50 litra pottur fyrir mötuneyti og 3 fasa rafmagns- mótor, I 1/4 hestafl til sölu. Uppl. I sima 82170. Til sölu loftræstivifta, teg Ventaxia 6" lítið notuð og einnig 4 sportfelgur á Cortinu. Uppl. í sínia 71328. Til söiu lítill Ignis isskápur á kr. 65.000, vandaður Sinto dúkkuvagn á kr. 6.500 og barnabíl- stóll á kr. 4.000. Uppl. í sima 54213. Notuð eldhúsinnrétting og General Electric -eldavélasamstæða til sölu. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. i síma 21019. Til sölu sem nýtt billjardborð. Verð 300 þús. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H—126. Nýlegt eikarhjónarúm til sölu á Sólvallagötu 3, 1. hæð. Uppl. í síma 29178. Selst ódýrt. Selst ódýrt. Til sölu vegna brott- flutnings, innskotsborð, sófaborð, borð- stofuborð og 4 stólar, hrærivél ög kæli- skápur. Uppl. í síma 22249 milli kl. 5 og 7. Garðprýði—stofuprýði. Mjög fallegur gosbrunnur til sölu. Má nota bæði úti og inni. Lýsir upp gosbununa marglitum ljósum. Hag- kvæmt verð. Einnig er til sölu sem ný Electrolux eldavél. Uppl. í síma 72081. Til sölu vegna flutnings eldhúsborð og 5 kollar, Atlas ísskápur með frystihólfi, gömul Haga þvottavél, mjög ódýr, 2 litlir hátalarar, litil raf- magnsstrauvél, eldhúslampi, og 5 1/2 metri, notaður stórís, gólfsiður. Uppl. i sima 25762 eftir kl. 6 á kvöldin. Eldhúsinnrétting, gömul, ásamt stálvaski til sölu. Uppl. í síma 18536 eftir kl. 9. Snúrustaurar. Smíðum hringsnúrustaura, sterkir, ryð- fríir, 28 og 38 metra löng plastsnúra. Uppl. í sima 83799. Til sölu vegna brottflutnings Sako riffill, 243 cal„ 5 skota, þungt hlaup, með sjónauka. Texas Instruments tölva, ásamt prentara, SR 56 forritanleg Casio Fx PRO 1, forritan- leg ásamt spjöldum. Philips stereoplötuspilari ásamt hátölurum. Yashica 8 mm sýningarvél. Allt nýlegir og mjög vel með farnir hlutir. Uppl. i síma 37281 eftir kl. 19 næstu daga. Remington (sport) riffill, 22 kaliber, með sjónauka, tösku og hreinsigræjum, og Triumph 5000 raf- magnsritvél, til sölu. Uppl. í síma 34742 og51810(Gunnar). Til sölu notaður isskápur, 4ra sæta sófi og einn stóll, plötuspilari, svefnbekkur, strauvél. Uppl. í síma 40397. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 73454. Til sölu hús á pick-up pall, ásamt bekkjum og borði sem breytast í svefnpláss. Gott hús og þægilegt i meðförum. Uppl. hjá auglþj. DBí sima 27022. H—018. Rammiö inn sjálf. Sel rammaefni I heilum stöngum. Smíða ennfremur ramma ef óskað er, fullgeng frá myndum. lnnrömmunin, Hátúni 6. Opið 2—6, sími 18734. Birkiplöntur til sölu í úrvali. Jón Magnússon, Lynghvammi 4, Hafnarfirði. Sími 50572. Til sölu. Söluturn nálægt miðborginni til leigu eða sölu ef viðunandi tilboð fæst. Hugsanlegt að' leigugjald verði útb. í væntanlegri sölu. Góður lager. Leigusamningur til eins árs. Árs fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ.m. merkt; „Þagmælska”. Gróðurmold. Gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. i sima 44174. Óskast keypt i Hitakútur óskast: 200—250 litra hitavatnskútur óskast til kaups. Uppl. i síma 14089. Vil kaupa tjaldvagn eða fellihýsi. Uppl. i síma 95-2160. Óska eftir að kaupa þrekhjól. Uppl. í síma 73279. Óska eftir að kaupa talstöð i sendiferðabifreið. Uppl. i síma 85859 eftirkl. 18. Kaupum og tökum i umboðssölu allar gerðir af reiðhjólum og mótorhjólum. Lítið inn, það getur borgað sig. Sportmarkaðurinn Samtúni 12, kvöldsímar 71580 og 37195. <j Verzlun i Landsins mesta úrval pottablóma ásamt lægsta verði. Blóma- skáli Michelsen, Hveragerði. Hringsnúrur(úti), eigum við fyrirliggjandi. Hefilbekkir væntanlegir bráðlega. Lárus Jónsson hf„ umboðs- og heildverzlun. Laugar- nesvegi59,s. 37189. í sól og sumri, eða regni og roki, þá er sami gleðigjafinn, handavinna frá Hofi. Verzlunin Hof, Ingólfstræti 1. Áteiknuð vöggusett, áteiknuð punthand- klæði, gömlu munstrin, t.d. Góður er grautur- inn, gæzkan, Hver vill kaupa gæsir? Sjó- mannskona, Kaffisopinn indæll er, Við eldhússtörfin, einnig 3 gerðir af útskorn- um hillum. Sendum i póstkröfu. Upp- setningarbúðin Hverfisgötu 74, sími 25270. Hvildarstólar. Til sölu þægilegir hvildarstólar með still- anlegum fæti og ruggu. Hagstætt verð á vönduðum stól. Lítið í gluggann. Bólstr- unin Laugarnesvegi 52, sími 32023. Verksmiðjuútsala. Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar og lopaupprak. Odelon garn, 2/48, hag- stætt verð. Opið frá 1—6, Lesprjón h/f Skeifunni 6. Gjafavörur fyrir alla aldursflokka. Verð við allra hæfi. Blómaskáli Michelsen, Hvera- gerði. Skóli Emils Vornámskeið '»KVv." ^ Kennslugreinar: píanó, harmóníka, munnharpa, gítar, melódíca og rafmagnsorgel. Hóptímar, einkatimar. Innritun í síma 16239. Emil AdóKsson Nýlendugötu 41. DRÁTTARBEIZLI — KERRUR Vorum afl taka upp 10“ tommu hjolattell . fyrir Combi Camp og fleiri tjaldvagna. Höfum á lager allar stærflir af hjolattellum og alla hluti i kerrur, tömuleiflit allar gerflir i af kerrum og vögnum. ÞÓRARINN KRISTINSSON Klapparstig S. Simi 28816 (Haima 72087) PANORBMB ÞÉTTILISTINN er inngreyptur og þéttir vel gegn hitatapi. Gluggasmiðjan Síðumúla 20 Reykjavík - Símar 38220 og 81080. Viðgerðir og klæðningar. Falleg og vönduð áklæði. BÓLSTRUNIN Miðstræti 5. - Sími 21440. Heimasími 15507. Höfum ávallt fyrirliggj- andi mikiö úrval af skrifborðsstólum. Framleiðandi STÁLIÐJAN H/F KRÓM HÚSGÖGN Smiðjuvegi 5 Kópavogi. Sími 43211. Sölbekkir — Sófaborð Vaskborðsplötur úr marmarasandi MARMOREX H/F Helluhraun 14, Hf. Slml 54034. SöluumboA 1 Rvfk: Byggingavörur, Ármúla 18. RAFLAGNAÞJÓNUSTA öll viðgerðarvinna Komum fljótti Torfufelli 26 Sími 74196 Húsbyggjendur! Látið okkur teikna raflögnina Lgöstákn 0 Nevtendabiónusta Kvöldsimar ' Heytendaþjónusta Gestur 76888 Björn 74196 Reynir 40358 sjubih smmúM IsleuktHi/ifit MHHitfíi STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt ettir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smiöastofa h/t,Trönuhrauni 5. Simi 51745. wíKsasssí STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Býður úrval garöplantna og skrautrunna. Opið virka daga: 9-12 og 13-22 laugardaga 9-12og13-19 sunnudaga 10-12 og 13-19 Sendum um allt land. Sækið sumarið til okkar og flytjið það með ykkur heim. M MOTOROLA Alternatorar I bila og báta, 6/12/24/32 volta. Platinulausar transistorkveikjur i flesta bila. Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Simi 37700. ALTERNATORAR 6/12/24 volt i flesta bila og báta. VERÐ FRÁ 13.500. Amerisk úrvalsvara.i — Póstsendum. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Rafmagnsvörur í bila og báta. BÍLARAFHF.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.