Dagblaðið - 19.06.1978, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 19.06.1978, Blaðsíða 27
DAGBLADiÐ. MÁNUDAGUR I9.JÚNÍ 1978. 35 Glumdi við hláiur jregar Bjarni Pálsson benti Kjartani Ólafssyni á. að I röðum alþýðubandalagsmanna. væri „einn ntikill l'lokkahlaupari. Ólafur Ragnar Grimsson, var fyrst framsóknarmaður. siðan santtaka- maður og nú er hann alþýðubanda- lagsntaður. Þú getur fengið hann næst. Matthias." sagði hann og beindi ntáli sinu að Matthiasi Bjarnasyni. Sigurlaug Bjamadóttir varaði fólk við þvi „að kontmúnistar eru fjölntennir í skólunt landsins. Þeir hala lýst þvi yfir. að þar eigi þeir að beita áhrifunt sínunt, — þar fer innrætingin frant." sagði Sigurlaug. Hún gerði dugnað Karvels að untræðuefni. „hann er hörkuduglegur hann Karvel. sérstaklega við það að tala". Steingrímur tók undir þclta. en að þvi ntiður væri það nú svo. að þegar Karvel byrjaði að tala á Alþingi. færu gjarnan allir aðrir þingntenn niður I kaffi. Karvel átti siðasta orðið og sagði. að það væru allir að tala unt sig. enda væru flokkarnir skithræddir við frant- boð sitt. Hann bað siðan kjósendur að kjósa lista hcimamanna, en skipti skyndilega um tóntegund. — þakkaði áheyrendum fyrir komuna fyrir hönd allra frambjóðendanna og fundinum var þar með lokið. Nýtt prógram? Daginn eftir var haldinn annar framboðsfundur á Suðureyri við Súg- andafjörð. Þar var einnig húsfyllir og komust færri að en vildu. Undir- ritaður hefur sjálfur verið i svona skemmtanabransa og veit þvi, að það er erfitt að æfa upp nýtt prógrant fyrir hvern stað. I öllurn meginatriðum voru ræöumenn sammála sjálfunt sér frá þvi kvöldinu áður. en nýtt andlit hafði bætzt i hópinn. Sighvatur Björgvins- son fyrir Alþvðuflokkinn. HVÍSLAÐ ÚTIUNDIR VEGG: Leiðinlegt fundarform Þaðferekki hjá þvi aðmanni finnist Mætti að skaðlausu stytta ræðu fundarformið sem er á framboðsfund tima hvers llokks og raða a.m.k. við uni stjórnmálaflokkana vera nokkuð borð i beinni linu fremst á sviðinu. gengið sér til húðar. 1 fyrsta lagi eru - HP fundirnir alltof langir. Fundurinn á Bolungarvik stóð til klukkan langt gengin i eitt um nóttina. ckki af þvi að neinar sérstakar tafir eða málaleng- ingar hefðu orðið. heldur einfáldlega af þvi að hverjum flokki var gefinn 30 minútna ræðutimi. Það er að minu viti alltol langur tinti og leiðir auðvcldlega til máialeng- inga. Auk þess er ræðumönnum stillt upp á svið eins og þeir séu að leika i skólaleikriti. við borðá við ogdreif um sviðið. Hann „tætti i sundur”. málefna- samning og stelnuskrá stjórnar flokkanna tveggja og rakti fjölmörg atriði sem hann sagði á engan hátt hafa verið staðið við. I>essu var ekki svarað að neinu ráði af talsmönnum flokkanna. Súglirðingar notuðu mögulcikann á þvi að bera fram fyrirspurnir vel en , gerðust sumir nokkuð langorðir. Dróst fundurinn þvi nokkuðá lang inn. loftræsting var litil scm engin og l'ðlk þvi nokkuð á rápi úl og inn. Stemmningá fundinum varþvi heldur litil cn einna mesta athygli vöktu um rnæli Matthiasar Bjarnasonar unt þá sjálfstæðismenn. sem ekki kusu flokkinn i kosningunum i Reykjavik. Hann kallaði þá „gróðapunga". menn sem komi/l hefðu að þeirri niðurstöðu að þeir gætu ekki „notað flokkinn lengur". Andstæðingar Matthiasará fundin um töldu hann ekki vera að vanda þvi fólki sem stutt hefði flokkinn. neitt kveðjurnar. -Pétursson. Bjarni Pálsson, annar maður á lista Samtakanna, „stal sinunni" margolt nuú skemmtilegum málflutningi án þess þó að tapa sjónar á málefnunum. Kosningaúrslit í 1963 Vestfjarðakjördæmi atkv. % Alþýðuflokkur 692 14.2 Framsóknarflokkur 1743 35.6 Sjálfstæðisflokkur 1713 35.0 Alþýðubandalag 744 15.2 Samtök frjálslyndra og vinstri manna 1967 1971 1974 atkv. % atkv. % atkv. % 704 14.9 464 9.3 495 9.9 1804 38.2 1510 30.3 1432 28.6 1608 34.0 1499 30.1 1798 35.8 611 12.9 277 5.6 578 11.5 1229 24.7 711 14.2 ÞRÍGRIP ER LAUSNIN \ Skemmtun ársins? Viðbrögð kjósenda við fundafargani sijómmálanokkanna hafa verið misjöfn eins og verkast vill. en þó er talið að stjórnamálallokkar i Vest fjarðakjördæmi nicgi vel við una hvað varðar fundarsókn. Hins vegar lita menn fundarhöld af jx'ssu tagi misjöfnum augum eins og t.d. maðurinn sent heilsaði einunt frambjóðendanna með þcssum orðum: „Jæja. þá er sirkusinn kominn til Suðureyrar." Hversvegna Karvelereinn Bjarni Pálsson á fundinunt i Bolungarvik um það. hvers vegna Karvel væri einn I framboði: „Sko. — kapteinninn iKarvell stökk fyrir borð fyrstur nianna. þegar illa fór að ganga á Samtakaskútunni. Hann hafði séð Alþýðuflokksskútuna nálgast og syntí^þvi ylir að hcnni. Þegar hann teygði hendurnar upp að borðstokknum. kom frani gamall maður (Björgvin Sighvatssonl og sagði: „Þér verður ekki hleypt um borð. nema þú verðir góður við hann son niinn. Og kapteinninn var ol' stoltur til þess að synda yfir til okkar aftur". ígæreða dag? Framboðsfundirnir i Vestfjarða- kjördæmi voru haldnir i einni sam- felldri lotu og hafa þvi verið mikið álag á frambjóöendurna. Gott dæmi um það voru mistök sent Karvel Pálma son gerði á Suðureyri. Hann ræddi byggðastefnuna sér- staklega i fyrstu umferð l'undarins. í annarri untferð kom Karvel svo upp og tilkynnti að þar sem hann hel'ði rætt kjördæmamálið i fyrstu umferð ætlaði hann að ræða núna sérstaklega kjaramálin. fiann hafði rætt kjördæmismálið i fyrstu umferð á fundinum kvöldið áður. Verzlunarinnréttingar Vöruhillur Iðnaðarhagrœðing Húsgögn Milliveggir Sýningarsamstœður Vinnupallar Hjólbarðagrindur Útstillingar Lagerinnréttingar Fatahengi Þrígrip fer sigurför um landið. ..enda kostir þess innréttingakerfis mjög miklir. Þu<) er ódýrt ög faflegt, býóur upp á óendartlega möguleika. Uppsetningogbreytingar eru mjögauó veldár. Þrígrip i^^éÍji^uk^ió '-í'1i^^M\}tjfíprum af ýmsum þvermálu hlutum. Við eiguty ja krómhúð og ótal auka- a i msum litum, s.s. Wt, gul, rauó, blá, grien og brún auk fylgihlutaina, Við bjóóum einnig upp á hönnunar- og uppsetningar- þjónustu. Skrifió, hringiö eða lítið riö og vió munum meö ánœgju veita allar frekari upplýsingar. Iceport Grensásvegi 22. Sími 83690.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.