Dagblaðið - 23.08.1978, Side 2

Dagblaðið - 23.08.1978, Side 2
2 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1978. „Við ráðum ör- lögum náungans” — aðmikluleyti Kinar Ingvi Magnússon skrifar: Hver einasti maður eignast dýr- mæta gjöf á uppvaxtarárum sinum sem siðar meir gerir honum misgott að eignast vini og umgangast annað fólk. Þessi gjöf er persónuleikinn. Þróun hans á sér stað frá öllu þvi sent ber fyrir augu mannsins og af manngerðinni sem honum er gefin i vöggugjöf. Meðfæddir eiginleikar eru 20% af persónuleikanum. í þessu nteðfædda móti þroskar hann persónu sina og mótast i þaö sem gerir mann , inn að persónu i tali, verki og hugsun. Hin 80% fær hver maður frá um- hverfi sínr , þeim sem hann um- gengs; rordómar fólks dæma manninn með leins og orðið ber með sér) miklu harðari dómi en hann á nokkurn tinia skilið. Fólk getur gert niann að þeirri persónu sem þaö heldur að hann sé með kjaftasögum og með þvi að gefa i skyn að hann sé slík persóna. Þess eru mörg dæmi að unglingum hefur verið sagt hversu slæmir þeir séu og vandræðaböm i öllu. Vandræða- unglingar sem reynt hafa að bæta sig hafa gefizt upp vegna þess að of margir ætlast til þess af þeim að þeir séu og verði vandræðabörn. Könnun hefur verið gerð þar sem kennurum var sagt að vissir náms- menn væru lakari en aðrir i sama bekk þótt allir stæðu jafnt. 1 Ijós kom að þeim sem kennararnir töldu verri fór mjög aftur vegna þessarar framkomu þeirra. Það sem ég er að reyna að segja er að fólk skapar persónu náungans. Þvi höfum við svo mikla ábyrgð gagnvart náunganum. Réttu orðin á réttu augnabliki geta skipt sköpum fyrir per- sónu hans. Munum því að eins og framkonta okkar er við náunga okkar, þannig sköpum við persónuleika hans og setj- um honum örlög að miklu leyti. „Ábyrgö nkkar gagnvart náunganum er mikil,” segir bréfritari. íbúar í Breidholti I afskiptir með strætisvagnaferðir 1 sumar var svo leið 13 tekin af okkur. Sá vagn^ekur nú aðeins nyrzt um hverfið en siðan upp Fálkabakka i hverfi 3. skilur eftir Grýtubakka, Hjaltabakka, írabakka, Jörfabakka, Kóngsbakka, Leirubakka og Mariu- bakka, ekur hring um hverfi þrjú og stanzar á sömu stöðum og leið 12. sem ekur um það hverfi. og stundum á sama tínia. Siðan höfum við leið 14 sem ekur aðeins tvær ferðir á morgnana og þjrár á kvöldin. Enginn þeirra sem stunda vinnu niðri i bæ getur notazt við þær ferðir. Ég vonast til að viðkomandi aðilar svari þessu bréfi mínu. Ragnhildur Gisladóttir, Kóngsbakka 12, skrifar: Hvers eigum við að gjalda. ibúar i Breiðholtshverfi I i sambandi við strætisvagnana? Fyrst var leið 11 tekin af okkur að mestu leyti en sá vagn hcfur nú aðeins tvo viðkomustaði i hverfinu og þangað skulu allir hlaupa. „Allir í strætó, allir i strætó!” DB-mynd Guðjón H. Páls. Hrein torg, fögur borg Guðmundur Sigurðsson hringdi: Ég vil taka undir ösk Magnúsar Hafsteins- sonar ’ nv< þev- -fnis að Tjarnarbrúin verði maluð. Það er Ökukennsla Reykjavikurborg til stórskammar að þessi brú. sem er á þeim stað scm erlendir ferðamenn eiga gjarnan leið um. skuli líta svona út. Ný borgar stjórn ætti að sjá sóma sinn i þvi að drifa i þessu undir motlóinu: hrein torg. fögur borg. Þeir leyfa ekki rekstur pylsuvagns vcgna hættunnar á óþrifnaði en svo er Tjarnarbrúin látin lita svona út á santa tima. Kennslubifreiðin er Toyota Cressida ’78 ogannaðekki Geir P. Þormar ökukannsrí. Sfmar 19898 og 21772 Isknsvarí). Kkki er ranþörf á að hressa upp á grindverk Tjarnarbrúarinnar. DB-mynd Ragnar Th. Sig. N <SA/VG-C /'V'v Ss/ S/SA) C/C, HMO ~r// / &W/ V

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.