Dagblaðið - 23.08.1978, Page 16

Dagblaðið - 23.08.1978, Page 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1978. 1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI i Til sölu B Rafmaenshitatúpa 20—27 kW. með öllu tilheyrandi, óskast keypt. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H-251 I.oftpressur. Til aölu ATLAS-Copco loftpressur, 2ja hamra vélar, 170 cubic, í mjög góðu standi. einnig fleyghamrar, pjakkar og borhamrar, mjög gott verð og greiðslu- skilmálar. Uppl. i síma 38894 og 84347 i matartímum ogeftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu bráðabirgðaeldhús- innrétting. Eldavélasamstæða frá Rafha og tvöfaldur stálvaskur. Uppl. i sima 5I9Q8. Til sölu lítið notu; Nilfisk rvkc’ _.u. ^ ki. ö. ppl. i sima 33611 eftir Hraunvisindamenn. Texas TI 58. ónotuð. með fullri ábyrgð. til sölu. Einstækt tækifæri. Uppl. i sínia 66131. Gamalt, vandað sófasett. nýuppgert og afar fallegt til sölu. ásamt ísskáp og ýmsum öðrum innanstokksmunum. Uppl. i síma 34746 eftir hádegi. Til sölu Ferguson dráftarvél. árg. '55. með sláttuvél og 4 stjörnu heyþyrla á góðu verði. Uppl. f sírna 99-r5553. Til sölu er Westinghouse hitavatnskútur og rafmagnsofnar. Uppl. í síma 43490 eftir kl. 7. Til sölu 250 lítra frystikista, gamalt hjónarúm með springdýnum, gamall isskápur, sófaborð. sjónvarp, svarthvítt, stóll með plussáklæði og lítið herraborð. Selst ódýrt. Uppl. í síma 32905 eftir kl. 17. Megas. Hef fengið örfá eintök af Ijóða- og nótnabókum Megasar. 1—3 auk þess hundruð þýddra ódýrra skáldsagna. sæg finna vasabrotsbóka. úrval ljóðabóka. lerðasögur, bækur um þjóðlegan fróðleik og gamlar fágætar bækur. Fornbókahlaðan Skólavörðustíg 20. simi 29720. Garðhellur til sölu. Ilellusteypan i Smárahvammi við I il'u Inammsveg i Kópavogi. Uppl. i sima 74615. 1 Óskast keypt i llandfærarúllur óskast til kaups. Uppl. í sima 83682 eftir kl. 18. Vel með farin eldavél. 55 cm breið, óskast til kaups. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-916 Vantar langdrægt og gott transistor útvarpstæki. Ástand kassans ekkert atriði. Uppl. isima 17642 og 25652. Óska eftir Ttotaðri hitatúbu með neyzluvatnsspiral. 10—12 kílóvatta. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—602. Ljósamótor óskast, helzt Honda. Uppl. í sima 43888 til kl. 19 og síðan I sima 40250. Litil cldhúsinnrétting óskast. Uppl. i síma 92- -3349. Ofnar óskast til kaups. Uppl. I síma 42622. Óska eftir að kaupa nýlegan oliukyntan miðstöðvarketil. Uppl. i síma 94—1328. 9 Verzlun E) Creda tauþurrkarar, 2 stærðir 3 gerðir. Ennfremur út- blástursbarkar fyrir Creda þurrkara. 20 ára reynsla hérlendis. Raftækjaverzlun íslands hf. Simi sölumanns 18785. Veiztþú, að Stjörnu-málning er úrvalsmálning og cr seld á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda alla daga vik unnar. einnig laugardaga. í verksmiðj unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval einnig sérlaga^ir litir. án aukakostnaðar Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf.. máln ingarverksmiðja. Höfðatúni 4. R. Sími 23480. Púðauppsetningar. Gerum gömlu púðana sem nýja. Úrval af flaueli. yfir 20 litir. Fisléttir dyalon- koddar sem dúnn væri. notið eigin kodda ef vill. Allt fáanlegt til púða- uppsetningar. Allt á einum stað. Berum ábyrgðá allri vinnu. Skoðiðsýnishornin. Sendum i póstkröfu. Uppsctningarbúð in. Hvcrfisgötu 74. Sími 25270. Tón.nal auglýsir. Mikiö ui\.il af (KÍýrum. notuðum og vcl iih ' lörnum hljómplötum ávallt lyrir ligvi.indi. Kaupum notaðar hljóniplötn á hiesta vorði. Opið ’ ' 'r'.....1 hiicl "li 'Mæti 24. 6. Tónaval. Húsgagnaáklæði. Gott úrval áklæða, falleg, nlðsterk og auðvelt að ná úr blettum. Útvega úrvals fagmenn sé þess óskað. Finnsk áklæði á sófasett og svefnsófa, verð kr. 1680 m. Póstsendum. Opið frá kl. 1—6, Mávahlið 39. simi 10644 á kvöldin. Safnarabúðin auglýsir. Erum kaupendur að lítið notuðum og vel með förnum hljómplötum, ís- lenzkum og erlendum. Gerum tilboð í stærri hljómplötusöfn ef óskað er. Mót- taka kl. 10—14 daglega. Safnarabúðin. Verzlanahöllinni Laugavegi 26. Marimekko-töskur. Illiðartöskur og veski úr Marimekko efni i beis og svörtum lil á Fatamarkað inunt Freyjugötu l.Simi 16900. Tylor isvél, 731, til sölu.sem ný. Uppl. I síma 51124. Fatnaður Til sölu nýr pels úr ikornaskinni. dökkbrúnn. stærð 44— 46. Verð 75 þús. Uppl. i sima 20749. Gcrið góð kaup á alla fjölskylduna. Peysur og buxur i úr 'vali. einnig búlar úr mörgum efnum. mjög gott verð. Buxna- og búta markaðurinn. Skúlagötu 26. Fyrir ungbörn S) Tan Sad barnavagn til sölu. Á sama stað óskast kerruvagn. Uppl. i síma 26285 eftirkl. 6. Óska eftir að kaupa barnavagn. Uppl. i sima 53510. Vel með farinn barnavagn til sölu. eftir kl. 17. Uppl. í sima 82725 Tviburakerruvagn (Swallow) ásamt tveimur gæruskinns- kerrupokum er til sölu á kr. 45 þús.. tveir Playtex pelar, eitt vagnbeizli og plastkoppur geta fylgt. Einnig er til sölu hoppróla á kr. 3 þús. og barnabilstóll á kr. 5 þús. Nánari uppl. i síma 30521 á kvöldin. Húsgögn B Tckkhjónarúm til sölu með áföstum náttborðum, dýnur fylgja ekki. Seist ódýrt. Uppl. i sima 19468 eftir kl. 8. Vel meðfarið rautt pluss-sófasett til sölu. Uppl. í sima 30238. Til sölu notuð húsgögn, 4ra sæta sófi og 2 stólar . Góðir skápar með gleri, hjónarúm með náttborðum og dýnur fylgja ekki, eld- húsborð og stólar, selst ódýrt. Uppl. I síma 84985 eftirkl. 19. Sófasett. Svefnsófi og 2 stólar til sölu. Uppl. i sima 83324 eftir kl. 4 ádaginn. Húsgagnaverzlun Þorstein Sigurðssonar Grettisgötu 13, simi 14099. 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir. kommóður og skatthol. Vegg- hillur, veggsett, borðstofusett, hvildar- stólar og stereóskápar, körfuhúsgögn og margt fl. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Til sölu borðstofuhúsgögn, skápur, borð og 6 stólar. Uppl. í sima 16344. Antik. Borðstofusctt. sófasett. skrilborð. svefn herbergishúsgögn. stakir stólar. borð og skápar. gjafavörur. Kaupum og tökum i umhoðssölu. Antiknuinir Laufásvcgi 6. simi 20290.. Heimilistæki i Candy þvottavél, tekur 3 kiló, til sölu. Uppl. I síma 83502. Til sölu litill Atlas ísskápur. Verð 30 þús. Uppl. i sima 53390. Til sölu Philco tauþurrkari. Uppl. i sima 74592. Til sölu Candy þvottavél í toppstandi. Uppl. i sima 76364 eftir kl. 7 á kvöldin. Eiectrolux frystikista, 410 litra. 3ja ára, til sölu. Uppl. i sima 38925. 9 Sjónvörp i Til sölu Philips sjónvarpstæki, svarthvítt. 24 tommu I skáp. Uppl. i sima 92—2198. Óska eftir að kaupa notaðsjónvarpstæki. Uppl. í sima 35225 eftirkl. 18. 1 Hljóðfæri B Bassagræjur til sölu, 200 vatta Hivatt magnari, og Marsha 200 vatta box með 415 tommu hátölurum einnig Marshal Rívles box með 18 tommu hátölurum. Uppl. i síma 98—2226 eftir kl. 19 á kvöldin. 15 mánaða gamalt Wurlizter rafmagnspianó til sölu, lítið notað. Til sýnis í Borgarhúsgögnum á verzlunartima. Uppl. i sima 85944 milli kl. 8 og 17 og 43914 eftir kl. 20. c D Verzlun Verzlun Verzlun swm SKIIHUM Islevkt Hngiit ntoinrk STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skðpum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smiöastofa h/i .Tnönuhrauni 5. Simi 51745. íslenzk iistasmíð, teiknuð af íslenzkum hönnuði, fyrir íslenzk heimili. Á.GUÐMUNDSS0N Húsgagnaverksmiðja, Skemmuvegi 4 KópavogL SWni 73100 C StABWs: l Viðtækjaþjónusta D Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.