Dagblaðið - 23.08.1978, Side 19

Dagblaðið - 23.08.1978, Side 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1978. 19 MODESTY BLAISE by PETER O'DOMNELL A næsta andartaki kemur tylft eða meira af furðuskepnum fram úr fylgsnum sínum. Húsaskjól, Húsaskjól. Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostar að veita jafnt leigusölum sem leigutökum örugga og góða þjónustu. Meðal annars með þvi að ganga frá leigusamningum, yður að kostnaðarlausu og útvega með- mæli sé þess óskað. Ef yður vantar hús- næði, eða ef þér ætlið að leigja húsnæði. væri hægasta leiðin að hafa samband við okkur. Við erum ávallt reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er Örugg leiga og aukin þægindi. Leigumiðlunin Húsa- skjól Hverfisgötu 82, sími 12850. Til leigu 2 herbergi fyrir skólafólk. Stór setustofa fylgir og aðgangur að baði. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld merkt: „588 . Húseigendur—leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax í öndverðu. Með þvi má komast hjá margvislegum misskilningi og leiðindum á siðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins á Bergstaðastræti 11 er opin alla virka daga kl. 5—6, sími 15659. Þar fást einnig lög og reglugerðir um fjölbýlishús. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, sími 29440. Leigutakar ath. Skráning gildir þar til húsnæði fæst, auglýsing innifalin i gjaldinu. Þjónusta allt samn- ingstimabilið. Skráið yður með góðum fyrirvara. Reynið viðskiptin. Leigusalar ath. Leigjum út fyrir yður ibúðir, fyrir- tæki, báta og fleira. Ókeypis þjónusta. Erum i yðar þjónustu allt samningstima- bilið. Reynið viðskiptin. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, sími 29440. ( Húsnæði óskast i Geymsluhúsnæði undir bókalager óskast til leigu. Þarf að vera a.m.k. 40—50 ferm þurrt, upphitað og með sæmilegri aðkeyrsluaðstöðu. Uppl. isíma 81590 og 30287._____________________________ Okkur vantar góða 4ra herbergja íbúð eða litið hús. Erum tvö fullorðin i heimili. Róleg. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—785 Reglusemi Piltur óskar eftir I til 2ja herb. ibúð i Reykjavik gegn mánaðagreiðslu. Algjör reglusemi. Uppl. i síma 86302 frá kl. 19 til 21 í kvöld. Óska eftir stóru herbergi eða litilli ibúð strax. Fyrir- framgreiðsla samkomulag. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. ___________________________H-843 Skólapiltur óskar eftir eins til 2ja herb. íbúð frá 1. sept. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-82I Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð nálægt miðbæ eða vestur- bæ. Tilboð sendist blaðinu fyrir 15. sept. merkt „784". Hafnarfjörður. Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúð á leigu. Góð umgengni. Uppl. i sima 52883 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu 4ra herb. ibúð. Uppl. í síma 53510. Óska eftir að taka á leigu góða ibúð, raðhús eða einbýlishús, Vinsamlegast hringið í síma 84788 á skrifstofutíma. Óska eftir að taka herb. á leigu með aðg. að eldhúsi og baði frá I. sept. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-809 Kópavogur Vantar stóra ibúð eða hús helzt í vesturbæ. Annar staður kemur til greina. Uppl. i síma 53531 eða 42406. Vélskólanemi óskar eftir eins til 2ja herb. ibúð i Reykjavík eða nágrenni. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í sima 96—21572, Akureyri. Ungur maður óskar eftir einstaklingsíbúð eða góðu forstofuher- bergi með snyrtingu, helzt í Háaleitis- hverfi eða Fossvogi, ekki skilyrði. Fyrir framgreiðsla. Tilboð sendist auglýsinga- deild Dagblaðsins fyrir laugardaginn 26. ágúst, merkt: „Reglusamur 1720". Námsmaður óskar eltir lítilli ibúð í Hafnarfirði. Meðmæli og einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl.ísima 52082. Tvitug stúlka óskar eftir lítilli íbúð eða stóru herbergi með aðgangi að baði, góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 83939. 2 námsmenn utan af landi óska eftir ibúð á leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—470 Hjón með barn óska eftir 2ja til 4ra herbergja íbúð. Eru húsnæðislaus. Uppl. i síma 38633. Bílskúr óskast til leigu. allt kemur til greina. Uppl. i sima 74351. 22ja ára stúlkaóskar eftir I—2ja herb. ibúð. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 76892 eftir kl. 4 . Óskum eftir 3—5 herb. ibúð eða einbýlishúsi. Há leiga i boði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-863 Háskólastúdent vantar litla íbúð, helzt i vesturbænum. Uppl. í síma 71892 i dagogá morgun. Skólastúlka utan af landi óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi, sem næst Verzlunarskólanum. Uppl. i sima 35076. Ung hjón óska eftir eins til 2ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Barnlaus.Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H-822 Óska eftir einu herbergi með aðgangi að eldhúsi frá 15. sept. Tilboð óskast send til afgreiðslu DB, merkt: 8. Óska eftir að taka á leigu litla íbúð eða forstofuherbergi með sérinngangi og baði. helzt i vesturbæ. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-854 Vantar50—100 ferm húsnæði undir bifreiðarverkstæði í Hafnarfirði eða Reykjavik. Uppl. að Njálsgötu 7, bílskúr.sími 27405. Fóstrunemi utanaf landi óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 92—8119. sos. iUng hjón með citt barn óska cftir ibúð sem fyrst. Gjörið svo vcl að hringja i sima 38633. Hjálp! Erum á götunni með 2 börn á aldrinum 2ja og 3ja ára. Óskum eftir 4ra herb. íbúð á rólegum stað í vesturbæ eða gamla bænum. Má þarfnast viðgerðar. Erum reglusöm. Öruggar greiðslur. Fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hringið i sima 24946. 26 ára háskólanemi óskar eftir að taka á leigu einstaklings- ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-725 Sjómannaskólanema utan af landi vantar 2ja herb. ibúð, helzt nálægt Sjómannaskólanum. þó ekki skilyrði. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-92767 íbúð óskast. Tveir námsmenn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla. reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—594. Afgreiðslumaður í byggingavöruverzlun óskar eftir I til 2ja herb. ibúð. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—596. Óska eftir að taka hílskúr á leigu til geymslu fyrir verkfæri, helzt i austurbænum. Uppl. í síma 73919. Áttu íbúð — Viltu leigja einhleypum karlmanni á fertugsaldri herbergi eða litla ibúð? Hafðu þá samband við DB í sima 27022 fyrir 25. þessa mánaðar. H-637 Ungt par sem crvið nám óskár eftir að taka 2ja herb. ibúð á leigu. Algjörri reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað. er Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-664 Rólegur einhleypur 37 ára maður óskar eftir 3ja til 4ra herb. ibúð frá og með 1. sept. Uppl. hjá Astra i síma 32030 og kvöldsími 33526. 3ja herb. íbúð óskast á leigu strax eða sem fyrst i Rvk. Góð umgengni. Þrennt fullorðið í heim- ili. 8 mánuðir fyrirfram ef um sann- gjarna leigu er að ræða. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 93-1346 eftir hádegi. Óskum eftir 2ja herb. ibúð, helzt i Breiðholti. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 43847 eftir kl. 5. 2ja til 3ja herb. íbúð. Barnlaus og reglusöm hjón óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð sem allra fyrst. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 37813. Leigumiðlunina i Hafnarstræti 16 I. hæð, vantar á skrá fjöldann allan af I til 6 herb. íbúðum, skrifstofuhúsnæði og verzlunarhúsnæði. Fyrirframgreiðslu, reglusemi og góðri umgengni heitið. Opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 9—18. Uppl. í síma 10933. Knna með 8 ára barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð. helzft sem næst Austurbæjarskólanum. Ein- hver fyrirframgreiðsla efóskaðer. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—91958 Atvinna í boði Hálfsdags og heilsdags stúlka óskast til starfa í kjörbúð nú þegar. Uppl. í síma 33800 frá kl. 9—7. Kona óskast. Eldri kona óskast til að aðstoða hús- móður 3—5 sinnum í viku frá kl. 1—5 á daginn. Litið heimili. Uppl. hjá auglþj. DB i sínia 27022. H-782 Handlang. Vantar mann í handlang hjá múrara. Ijppi.ísíma72654eftirkl. 8. Stúlka óskast til afgrteiðslustarfa i bakaríi frá kl. 2 til 18.30. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-940 Starfskraftur óskast til innheimtustarfa. Þarf að vera á bil. Uppl. i síma 74422. Símavarzla. Óskuni eftir að ráða starfskraft til síma- vörzlu og almennra skrifstofustarfa. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Allar nánari upplýsingar veitir starfs- mannastjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. SláturfélagSuðurlands. Afgreiðslustörf. Óskum eftir að ráða stacfsfólk, bæði karlmenn og konur, til afgreiðslustarfa í matvöruverzlunum okkar. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrif- stofu félagsins að Skúlagötu 20. Slátur- félagSuðurlands. Stúlka, helzt vön, óskast til afgreiðslustarfa i bakarii við Dalbraut. Uppl. í sínia 81745 kl. 17 til 19. Ræsting. Óskum að ráða vandaðan og reglusaman starfskraft strax. Ræst er á kvöldin. Uppl. á staðnum fimmtudaginn frákl. 12—I. Hollyvvood. Hótelstörf-eldhússtörf Starfsfólk óskast til eldhússtarfa strax. Reynsla nauðsynleg. Hótel Sjóbúðir. sími 93—6300. Ólafsvik. Hárgreiðslu- eða hárskerasveinar. Óskum eftir að ráða hárgreiðslu eða hárskerasveina eða nema i hárskeraiðn. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-861 Skólastjóra vantar í '.runnskóla Borgarfjarðar eystra. Góð íbúð i einbýlishúsi. Uppl. gefur formaður skólanefndar i sima 97—2948 eða fræðslustjóri Austurlands i sima 97—4211 og 97—4130. Umsóknar- fresturer til 10. sept. Flokkstjóri. Óskum eftir að ráða röskan starfsmann sem flokkstjóra við gærusöltun. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjori á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Vantar ekki karl eða konu starf hlula úr degi? Má vera mikið af deginum. Kattn eftir samkomulagi. Herbergi fylgir, Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H-797

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.