Dagblaðið - 26.09.1978, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 26.09.1978, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1978. 13 íttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir * Akranes leikur sinn 14, Evrópuleik gegn Köln r ■#■■■ r Laugardal á morgun á sigri. t Köln fannst mér eins og ég sæi árangur fjögurra ára koma fram,” sagði George Kirby, þjálfarí bikarmeistara Skagamanna. Karl Þórðarson lék mjög snjallan leik í Köln, lagði upp mark Skagamanna, reyndist Þjóðverjum erfiður. Hann vakti mikla athygli, óspart hælt og einnig var fylgst með Pétri Péturssyni, hinum snjalla miðherja Skagamanna. „Við komum Þjóðverjunum á óvart úti með þvi að sækja, lékum opinn sókn- arleik. Við munum einnig gera svo í Laugardal, þó auðvitað verði erfitt að Valsmenn sigruðu ÍBK Vaismenn unnu stóran sigur i úrvals- deildinni gegn Keflavik 4—1 um helgina. Þar með mæta Valsmenn KR-ingum f úr- slitum, en i órvalsdeildinni leika leik- menn eldri en 30 ára. Hermann Gunn- arsson, Alexander Jóhannesson, Birgir Einarsson og Gunnsteinn Skúiason skor- uðu mörk Vals en Vilhjálmur Ketilsson svaraði fyrir Keflvikinga. r reyndust i getspakari itttökuígetraunum ailt land, hafa i sölulaun 25% af andvirði seðianna og á þessum fimm vikum hafa þau haft f sinn hlut um 2 milljónir króna. Næsti seðill — 6. leikvika litur þannig út: Aston Villa-Notth. For Bristol City-Everton Chelsea-WBA Leeds-Birmingham Liverpool-Bolton Manch. Utd.-Manch. City Middlesbro-Arsenal Norwich-Derby Southampton-Ipswich Tottenham-Coventry Wolves-QPR Millwall-Burnley 2 1X2 r 23. sept 1978. I - X11 - 21X - ttir — kr. 357.500. 31470(Reykjavik) ttir — kr. 10.900 32814 33156 33267 33516 40072 40247(2/10) 40657 41105 + 41201 + nafnlaus 16. október kl. 12 á há- lu vera skriflegar. ijá umboðsmönnum og inningsupphæðir geta i teknar til greina. seðils verður að fram- da stofninn og fullar n og heimilisfang til ídag vinninga. iðstöðin - REYKJAVÍK sigra Köln, tvöfalda meistara í Þýzka- landi,” sagði Kirby ennfremur. Er möguleiki á sigri Skagamanna gegn þrautþjálfuðu þýzku atvinnu- mannaliði? Skagamenn eru mjög bjartsýnir, í ljósi leiksins í Þýzkalandi. Þeir dveljast nú að Þingvöllum, undir- búa sig undir ieikinn. íslenzk félagslið hafa komið verulega á óvart í Evrópu- keppnum í ár, Eyjamenn komust í 2. umferð með því að gera tvivegis jafntefli við n-írska liðið Glentoran. Valsmenn náðu jafntefli gegn Magdeburg, 1—1 í Laugardal, i ákaflega skemmtilegum leik og í Köln komu Skagamenn mjög á óvart með góðum leik, ósigur, vissulega, en miðað við gang leiksins var sigur í Köln í stærra lagi. Allt um það, það stefnir í gott Evrópu- ár hjá íslenzkum liðum, miðað við i fyrra þegar íslenzk lið biðu niðurlægj- ,andi ósigra. Auðvitað er til of mikils ætl- ast að Skagamenn sigri Köln en í knatt- spyrnu getur allt gerzt. Hinn frægi þjálfari Köln, Hans Weisweiler sagði að á Islandi gæti allt gerzt, að sig undraði hvað Skagamenn væru með sterkt lið. 1 liði FC Köln eru átta landsliðsmenn, sex þýzkir, Heinz Flohe, Dieter Muller, Bernhard Gullmann, Harald Konopka, Herbert Zimmermann, Herbert Nau- mann. Belginn Roger van Cool og Jap- aninn Yasukiki Okudera. Valinn maður i hverri stöðu en svo er einnig um Skaga- menn. Þeir Jóri Alfreðsson og Jón Gunn- laugsson hafa leikið alla Evrópuleiki Skagamanna. Pétur Pétursson er hættu- legur, ef til vill leikur hann sinn siðasta leik með Skagamönnum í Laugardal, i bili — fari hann út i atvinnumennsku. Karl Þórðarson er einnig leikmaður, sem á góðum degi getur verið meðal þeirra beztu. Það sannað hann í Köln. Þá eru þrautreyndir kappar, Jón Alfreðsson, Matthías Hallgrímsson en hann skoraði mark Skagamanna í Köln. Jóhannes Guðjónsson, Árni Sveinsson, sem hefur sýnt mjög góða leiki bæði með Skaganum og svo íslenzka landsliðinu, ;Guðjón Þórðarson, Kristinn Björnsson. 1 markinu er Jón Þorbjörnsson góður og ungir leikmenn sem hafa komið í síðustu leiki, Sigurður Halldórsson og Svein- björn Hákonarson. í knattspyrnu er allt mögulegt. Tekst Skagamönnum að sigra v-þýzku meistar- ana? Jafntefli væri sigur Skagamanna, sigur íslenzkrar knattspyrnu. „Eftir leikinn í Köln er ég sannfærður um að við sigrum,” sagði Gunnar Sigurðsson, formaður knattspymuráðs Akraness — greinilega sannfærður. Jón Gunnlaugsson skallar aó marki, er Skagamenn léku siðast við stórlið, Dinamo Kiev. Jón Alfreðsson fylgist með. Þeir tveir hafa leikið alla Evrópuleiki í A. Bjöm Lárusson misnotaði vitaspyrnu þegar Skagamenn mættu Dinamo Kiev á Melavelli 1975. Staðan var þá 1—0 Sovétmönnum i vil þegar Bjöm Lárus- son skaut yfir. Dinamo Kiev sigraði 2—0 á Melavellinum. iPHfffrni ■ ii 111 rv? & TT flLtótLER Vinsœlustu herrablöðin SMAhCjsio Laugavegi 178 ■ Sími 86780 4WW BfiE £ Don Revie Revie svarar til saka á Englandi Don Revie, fyrrum framkvæmdastjóri enska landsliðsins, mun koma fyrir nefnd enska knattspyrnusambandsins fljótlega, þar sem hann verður að svara fyrir af hverju — og þá hvernig, hann yfirgaf enska landsliðið og hélt til hinna ohuauðugu arabalanda. Don Revie átti tvö ár eftir af fimm ára samningi þeim er hann gerði við enska knattspyrnusambandið. Hann tilkynnti þá — seldi frétt til dagblaðs i Englandi — að hann hefði hætt, sem fram- kvæmdastjóri enska landsliðsins og ákveðiö að fara til arabalanda. Revie tilkynnti enska knattspyrnusambandinu aldrei ákvörðun sína, heldur birtist sambandinu hún fyrst í ensku dagblaði — Revie seldi blaðinu viðtal við sig, þar sem hann lýsti þessu yfir. Englendingar hafa ekki enn fyrirgefið honum þetta, þó ef til vill megi segja að brotthvarf Revie hafi markað nýtt tíma- bil i sögu enska landsliðsins. Undir stjórn Ron Greeriwood hefur enska landsliðið leikið 10 landsleiki, aðeins tapað einum, gegn V-Þjóðverjum eftir að hafa haft lengst af yfir. Greenwood hefur innleitt sóknarknattspyrnu og England hefur öðlazt virðingu sína aftur. Þegar England sigraði Danmörku ,4—3 i Kaupmannahöfn í siðustu viku, sýndu bæði lið stórskemmtilega knatt- spymu. „Það getur verið að hjarta Greenwood þoli spennuna, en mitt mundi aldrei þola annan eins leik,” skrifaði einn ensku blaðamannanna eftir leikinn i Kaupmannahöfn. Allt annar still er nú undir stjórn Greenwood en þegar Revie stjórnaði enska landsliöinu — þá þótti liðið leika heldur þurra og leiðinlega knattspymu. Jóhann Frim PrÓtti — hann verður i eldtínunni er Þróttur mætir Val. Nýliðar Fylkis mæta Víking Þrir leikir fara fram í Reykjavikur- mótinu i handknattleik I kvöld. Þá mæt- ast i HöUinni nýliðar Fylkis f 1. deild og bikarmeistarar Vfkings, kl. sjö. Þá íslandsmeistarar Vals og Þróttur úr 2. deild, sem sigraði ÍR óvænt um helgina. Loks mætast KR og Ármann i HöUinni, bæði i 2. deild.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.