Dagblaðið - 26.09.1978, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 26.09.1978, Blaðsíða 22
22 O 19 000 ------salur 19---------- Sundlaugarmorðið , Spennandi og vel gerð frönsk litmynd, gerð af Jaques Deray. íslenzkur texti. \ Bönnuðbörnum. Sýnd kl. 3.05,5.30,8 og 10.40. ■salur C Hrottinn Spennandi, djört og athyglisverð ný ensk. litmynd með Sarah Douglas og Julian' Glover. Leikstjóri: Gerry O’Hara. íslenzkur texti. Bönnuðinnan löára. Sýndkl. 3.10,5.10,7.10,9.10og 11.10 ■ salur D— Maður til taks Bráðskemmtileg gamanmynd í litum. íslenzkur texti. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15,9.15og 11.15. I GAMLA BIO 8 : 'torfiuwj Ný, spennandi og hrollvekjandi banda-i rísk kvikmynd með: Claudia Jennings, Cheri Howell tslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. I HAFMARBIÓ Kolbrjálaður slátrari1 Spennandi og gamansöm sakamála- mynd 1 litum um heldur kaldrifjaðan kjötvinnslumann. Victor Buono, Brad Harris, i íslenzkur texti. Karen Field. Bönnuðinnan löára. Sýnd kl. 3,5,7,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11. Ath. að myndin verður ekki endursýnd aftur í bráð og að hún verður ekki sýnd í sjónvarpinu næstu árin. Kvikmynd Reynis Oddssonar MORÐSAGA Aðalhlutverk: Þóra Sigurþórsdóttir Steindór Hjörleifsson Guðrún Ásmundsdóttir -salur/=*- Kvikmyndir AUSTURBÆJARBÍÓ: St. Ives, aðalhlutverk: Charles Bronson, Jacqueline Bisset og Maximilian. Schell, kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. , GAMLA BÍÓ: Sjá auglýsingu HAFNARBIÖ: Sjá auglýsingu HAFNARFJARARBÍÓ: HÁSKÓLABtÓ: Framhjáhald á fullu, leikstjóri: Yves Robert, aðalhlutverk: Jean Rochefort ogClaude Brasseur, kl. 5,7 og 9. j LAUGARÁSBÍÓ: Dracula og sonur sýnd kl. 5, 7, 9 I og 11. Bönnuð innan 16 ára. NÝJA BÍÓ: Paradísaróvætturinn, aðalhlutverk og j höfundur tónlistar Paul Williams, kl. 5, 7 og 9. Bönnuðinnan 14ára. REGNBOGINN: Sjá auglýsingu ISTJÖRNUBlÓ: I iörum jarðar, kl. 3, 5, 7 og 9. Bönnuðinnan 12 ára. h'ÖNABÍÓ: Masúrki á rúmstokknum (Masurka pá j sengekanten), aðalhlutverk: Ole Seltoft og Birte Tove, j kl. 5,7 og 9. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1978. Utvarp Sjónvarp 8 Sjónvarp kl. 20.30: GETNAÐUR í GLASI — mynd um hið einstæða tilraunaglasabarn 1 kvöld kl. 20.30 sýnir sjón- varpið brezka mynd um Louise Brown, frægasta ungbarn siðari tíma. Louise Brown var getin i tilraunaglasi eins og allir vita og fæddist hún, fyrsta' barn sem fæðist á þennan hátt, 25. júli 1978. 1 myndinni er lýst aðdraganda fæðingarinnar og rætt við vísinda- mennina þá dr. Patrick Steptoe og dr. Robert Edwards, enj þeir gerðu móðurinni kleift að verða1 þunguð. Einnig er rætt við for- eldra barnsins, þau Lesley Brown og. John Brown. Fylgzt er síðan með fyrstu vikum barnsins, sem getið var á þennan heimsfræga hátt í tilrauna- glasi. Eins og gefur að skilja voru for- eldramir mjög hamingjusamir er barnið fasddist, enda höfðu þau ekki haft neina von um að eignast barn fyrr en þetta kraftaverk gerðist. En hvort tilraunaglasabörn verði fleiri 1 framtíð- inni er alls óvíst um, alla vega verða þau ekki til hér á landi næstu árin. Segja má að það sé gott framtak hjá sjónvarpinu að koma svo fljótt með þessa mynd, þvi eflaust eru margir mjög forvitnir að fylgjast með svo ein- stæðum atburði sem þessum. Myndin er tæplega klukkustundar löng og er hún i lit. Þýðandi er Jón O. Edwald. ■ELA Hinir hamingjusömu foreldrar með bam sitt, er getið var f tilraunaglasi. — Útvarp kl. 17,50: Víðsjá BARÁTTUMÁL SAMA „í Viðsjá i dag verður fjallað um Sama, en þeir byggja sem kunnugt er norðurhéruð Skandínavíu, Finnlands og Sovétríkjanna. Eyvindur Eiriksson rithöfundur sótti ekki alls fyrir löngu rithöfundaþing í N-Finnlandi þar sem rætt var um stöðu rithöfunda á þessúm stöðum. Ég ræði við Eyvind um það Relzta sem kom fram á þinginu og fæ hann jafn- framt til þess að segja frá helztu baráttumálum Sama í félags- og menningarmálum,” sagði ögmundur Jónasson en hann er stjórnandi Viðsjár í ELIN ALBERTS DÚTTIR. ögmundur Jónasson fréttamaður. dag kl. 17.50. Viðsjá er stundar- fjórðungs langur fréttaþáttur. -ELA. ^ SmurbrGuðstofan ^ j ÉMilMJÉ I Njálsgötu 49 — Sími 151051 J ' 1III i /

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.