Dagblaðið - 28.09.1978, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 28.09.1978, Blaðsíða 1
1 IljálSty óháð dsttUsn 4. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1978 - 214. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÍJLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTM1. — AÐALSÍMI 27022. Ráðagerð stjórnvalda: )Auka styrki til póli- tísku blaðanna aö mun á kostnað óháðrar blaðamennsku Stjórnvöld stefna að mikilli aukningu ríkisstyrkja til dagblaðanna, á kostnað óháðrar blaðamennsku, að því er fréttir herma úr herbúðum stjórnarliða. Samþykkt hefur veriö aö leyfa aðeins 10 prósent hækkun á verði dagblaðanna, en blöðin töldu sig þurfa 20—25 prósent hækkun til að mæta auknum kostnaði. í staðinn á að auka ríkisstyrkinn. Dagblaðið hafnar ríkisstyrk. Þær aðferðir að leyfa ekki nauðsynlega verðhækkun en auka ríkisstyrkinn munu því bitna á DB. Nánari útfærsla á ráðgerð stjórnvalda kemur ekki fram fyrr en með fjárlögum. DB hefur frétt, að til standi að rikið auki blaðakaup sin um 250 eintök af hverju því blaði, sem ríkisstyrk hlýtur. Þá muni beinir styrkir til flokksblaðanna stórlega auknir. Þá muni útvarp og sjónvarp eiga að greiða blöðunum fyrir birtingu dag- skrár. Blaðburðargjöld Pósts og síma eiga að lækka. Loks hyggst ríkið greiða fréttaþjónustu Reuters á blöðunum, sem nota erlendar fréttir fráþeirrifréttastofu. •HH. Sjá einnig f leiðara ó bls. 10. 1 „Meira fyrir mánaðarlaunin” Verzlað á kostnað DB Þrjár „sprengji í sjúkrahúsinu „Er ekki góð frétt að þrjár „sprengjur” skuli vera geymdar i kjallara Borgarspítalans,” sögðu starfsmenn við Borgar- spitaiann er DB menn voru þar á ferð f morgun eftir að hafa frétt af sams konar túbum úr gufukatli og sprengjusérfræðingur lögreglunnar taldi sprengjur. Sóttu þeir túburnar undir borð i kjallaranum, ofur varlega vegna blaðafrétta um slika gripi. , og komu þeim fyrir i mjúku sjúkrarúmi til myndatöku. DB-mynd: Sv. Þorm. — Sjá baksíðu. 'Anna Pálsdóttir, unnusti hennar Ársœll Árnason og dœtur þeirra tvœr Dlana og Barbara brugöu sér i verzlunarferó t fyrradag. Sú venlunarferð var að þvl leyti óvenjuleg að ekkert þurfti að borga fyrir vöruna sem keypt var. Þá hlið sá Dagblaðið um. Fjölskyldan vann sem Verðlagsstjóri: „Stefnifram- tíðarsam- starfivið Norðurlönd ekkiíhættu” - bls. 5 sagt mánaðarúttekt afmat og hreinlœtis■ vörum fyrir þátttöku stna I búreiknings- haldi DB sem miðast við að fá meira fyrir mánaðarlaunin. Og I fyrradag mun óhœtt að segja að það hafi tekizt. Sjá bls. 4. DB-mynd Ragnar. Ökuleyfissvipting: Hagtrygging h.f. telurvafasamtað svipta menn öku- leyfi vegna ölvunar aksturs — bls. 8 Ráðherrar ósammáta um f iskverð — langt frá að kröfur sjómanna verði uppfylltar Ágreiningur er í rikisstjórninni um, hve mikið fiskverð skuli hækka. Sjó- menn hafa sett fram kröfur um 16 prósent hækkun þess. Greinilega mun verða langt frá, að þær óskir verði uppfylltar. Alþýðubandalagsmenn vilja ekki hækka fiskverð meira en 5—6 prósent íslenzk lið taplaus á heimavelli í ár í Evrðpukeppnum! - eftir jafntefli ÍA- Köln, 1—1. Áður jafn- tefli, ÍBV-Glentoran 0- 0, Vakir-Magdeburg, 1-1. Sjó Iþróttir bls. 14,15, 16. hið mesta. Þeir óttast gengisfellingu innan skamms, verði fiskverð hækkað meira. Þá muni frystihúsin lenda í vandræðum að nýju. Kjartan Jóhannsson sjávarútvegsráðherra er talinn vilja ganga nokkru lengra I hækkun fiskverðsins, og hafa 8 pró- sent veriö nefnd í því sambandi. í útreikningum, sem Vinnuveit- andasambandið lét frá sér fara fyrir skömmu, var gert ráð fyrir 8% hækkun fiskverðs. Þar er einnig gert ráð fyrir gengisfellingu l. janúar, sem leiddi til 14,06% hækkunar á er- lendum gjaldeyri. -HH Ráðstefna um reykingar: Nikótín konungur kostarokkur 2-4milljarða áári Sjábls.13

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.