Dagblaðið - 28.09.1978, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 28.09.1978, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1978. 25 Bridge R Á HM í Manila 1977 höfðu Svíar smámöguleika að komast í úrslit með því að sigra Taiwan stórt i lokaumferð- inni — jafnframt sem USA 1 varð að tapa stórt. Dæmið gekk ekki upp hjá Svium — en harðir voru þeir. Norour ♦ ÁG865 D7654 OK3 * 8 Vi>riiH A 102 v 83 ö D8654 + K964 AUíTUR a 93 v’ Á10 0 ÁG72 + ÁDG53 >UOUR * KD74 r' KG92 C 109 + 1072 Þegar Flodquist og Sundelin voru með spil a/v renndu þeir sér í 5 lauf eftir að norður hafði opnað á 1 spaða. Eins og spilið liggur eru 5 lauf auðvelt spil — en lítum á hvað skeði. Suður spilaði út spaðakóng og meiri spaða. Norður drap og spilaði hjarta. Flodquist drap á ás og þegar einspil norðurs í trompinu kom í Ijós ákvað Svíinn að spila upp á að norður ætti þrjá tígla. Hann mátti þó ekki eiga K-10-9. Flodquist spilaði tígul- drottningu frá blindum eftir að hafa tekið þrisvar tromp. Norður lét kónginn og nían kom frá suðri. Blindum spilað inn og litlum tígli spilað. Sjöinu svinað — og suður drap á 10. Tapað spil. 200 til Taiwan. Sviar unnu þó á spilinu. Á hinu borðinu fengu Brunzell og Lindquist að spila 4 spaða. Brunzell vann þá sögn í norður, 620, eftir að Huang í austur spil- aði í byrjun út spaða. Síðar í spilinu spil- aði hann ekki frá laufásnum. Vestur komst því ekki inn til að spila tigli — og Brunzell gat kastað tígli úr blindum á fimmta hjartað. if Skák Daninn Ove Fries Nielsen vakti mikla athygli á HM pilta í Graz í sumar, varð þriðji með 9 vinninga á eftir Domatov 10 1/2 og Jusupov 10, báðir Sovét. Þessi staða kom upp í skák Danans við Sisni- ega. Nielsen hafði hvítt og átti leik. 21. Rxd5!? — Rxd5 22. Dxd5 — Bb8 Dxb7 — Hd2z 24. e4! — Dh3 25. Bxe5 og hvítur vann. © Bulls Q King Features Syndicate. Inc„ 1978. World rights reserved, „Herbert vill að ég gerist rauðsokka og fari að vinna úti. Til þess að hann geti gerzt rauðsokki og farið að vinna heima.” Reykjavík: Lögreglan simi 11166. slökkviliö og sjúkrabifreiðsimi 11100. Settjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Köpavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur Lögreglan simi 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið simi 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 22.-28. sept. er I Ingólfsapóteki og Laugarnesapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en tii kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. 10-13 ogsunnudag kl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keftavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. lHT4,A£> StGú>! H£F£>! Etaci FHW T/L K4KA/ZA '/ p/ZOÚ 'AR. ? Reykjavík — Kópavogur-Sehjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- miðstöðinni i sima 22311. Nntur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja togreglunni i sima 23222. slökkviliðinu .í sima 22222 og Akur- eyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i síma 1966. Stysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlnknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. NeÍmsókRartfmi Borgarspitalinn: Mánud — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. FnðktgardeUd Kl. 15-16 og 19.30 - 20.! Fæðingarheimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspitaHnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. .Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshnlið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. LandsphaUnn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30. BamaspitaK Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðin Alla daga frá kl. 14—17og 19—20. VffilsstaðaspftaK: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VistheimHið VffUsstöðum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Hvað segja stjörnurnar? ’sm Spóin gildir fyrir föstudaginn 29. september. Vatsnberinn (21. jan;—19. feb): I3a«unnn virðist byrja ósköp hvcrsdaj'slega. Þú þarft að sýna mikla tillitssemi við leiðbeininj'arstarf I dají. Þú færð ðvænta Kjöf sem Klcður þij* mjöK mikið. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Ef þú lendir I heitum umræðum um eitthvert málefni sem þú hefur ákveðnar skoðanir á, reyndu þá að draga dálftið I land, annars særir þú náinn vin þinn. Vertu á verði ef einhver biður þig um peningalán. Hrúturinn (21. marz—20. aprfl): Llklegt er að einhver sem þú hefur treyst sé um það bil að bregðast þér. Einhver mun krefjast meira af tlma þlnum en þú bjóst við I upphafi. Nautið (21. april—21. maf): Þú verður fyrir vonbrigðum með aðstoð sem þú hefur þegið. Þú getur vel komizt af, án hennar, vegna þess hve þú getur vel aðlagaó þig nýjum aðstæðum. Mál sem þú hefur haft áhyggjur af fer á betri veg. Tvfburamir (22. maf—21. |únf): Þú mátt búast við fjár- hagslegu tjóni um stundarsakir. Þú munt fá sendibréf varðandi það mál sem krefst þess að þú sýnir þolinmæði og skilning. Annars verður dagurinn nokkuð góður en krefst mikils af þér. Krabbinn (22. júnf—23. júlf): t Ijós kemur að dálitið sem þér var sagt reynist ósatt. Þú fréttir af fjölgun hjá vini þinum. Dagurinn er góður til þess að ljúka ýmsum verkefnum sem lengi hafa beðið úrlausnar. Ljóniö (24. júlf—23. égúst): Þér verður gjarnt á að slóra við vinnu þina I dag. Gamall vinur þinn gleður þig mikið. Þér verður boðið til mannfagnaðar I kvöld og skaltu þiggja boðið. Mayjan (24. ágúst—23. sspt.): Vinur þinn hagar sér óskynsamlega I ástamálum, en það borgar sig engan veginn að vera að skipta sér af málinu. Fjármálin eru að komast I mjög gott lag. Vogin (24. sspt.—23. okt.): Akveðin manneskja sem þú hittir I dag hefur undarleg áhrif á þig siðdegis. Segðu einhverjum frá leyndarmáli þinu áður en þú gerir eitthvað vanhugsað. Sporðdrakinn (24. okt.—22. nóv.): Vertu viss um að þú hafir ekki gleymt áríðandi stefnumóti. Þetta er góður dagur fyrir þá sem eru að leita fyrir sér og vilja breytingar á núverandi högum. Góður dagur til hvildar fyrir þá sem eru komnir til ára sinna. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. dos.): Ef þú ert heimakær er dagurinn tilvalinn til þess að ákveða málningu og aðrar breytingar heima fyrir. Kvöldið getur orðið skemmti- legt, einkum ef þú tekur þátt I mannfagnaði. Staingsftin (21. dss.—20. jan.): Arangur af fundi sem haldinn verður I dag gæti orðið mikilvægur fyrir þig og breytingar á lífi þinu. Eitthvað sem hvilt hefur þungt á þér mun snúast til betri vegar. Afmaslisbam dagsins: Þú skalt ekki búast við miklum framförum fyrst i stað. En siðar mun allt snúast til betri vegar og ráðagerðir þínar munu takast vel. Það verður dauft yfir ástamálunum fyrst í stað, en einnig þau munu blómstra vel i lok ársins. Söfniti Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Útíánadeiid Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept. —31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaöakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 1316. HofsvaKasafn, Hofsvallagötu I. simi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða ogsjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla I Þinghohsstrnti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.sirni 12308. Engin bamadeild er opin lengur en til kl. 19. Tœknibókasafnið Skiphotti 37 er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður við Sigtún; Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagarðurinn I Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga og sunnudaga. Kjarvatsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Ustasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30— 16. Náttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opið sunnu- daga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30=-16. Norrœna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá 13— 18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi l I4I4, Keflavík.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilamir Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 85477, Akureyri simi 11414, Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna- eyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur.simi 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi. Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. BHanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. I7 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Hún þarfnast ekki annars eiginmanns, hún þarf góðan hitapoka. (

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.