Dagblaðið - 05.10.1978, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 05.10.1978, Blaðsíða 1
RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11. — AÐALSÍMl 27022. 4. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1978 — 220. TBL. Umboðslaun og verðlag: 30% UMBODSLAUN Á SNYRTIVÖRUR — álagningá Ieikföng60% + 60% og verðið getur þrefaldast frá dyrum tollhúss til neytandans Umboðslaun eða sá hluti raunveru- sem svo há umboðslaun eru tekin af legs innkaupsverðs vara, sem íslenzkir en hefur fullvissu um slíkt í snyrti- innflytjendur flytja til landsins munu í vöruinnflutningi. sumum tilfellum nema allt að 30 af Ein þeirra vörutegunda, sem til ’hundraði. Samkvæmt gögnum, sem skamms tíma var með frjálsa álagn- DB hefur kannað, er hér til dæmis um ingu eða þar til svonefnd verðstöðvun ýmsar snyrtivörur að ræða. Blaðinu er komst hér á, er leikföng. Samkvæmt ekki kunnugt um aðrar vörutegundir gögnum DB mun algengasta heildsölu- álagning á þau vera tæplega 50 af hundraði. Mörg dæmi eru þó um hærri heildsöluálagningu eða um og yfir 60 af hundraði. Smásöluálagning á leikföng mun ekki almennt fara niður fyrir 50 af hundraði og mörg dæmi munu vera um hærri álagningu. Er þá einn álagn- ingarliður eftir, söluskatturinn, sem nemur 20 af hundraði. Ef miðað er við vöru sem kostar 100 krónur er hún er afgreidd frá toll- yfirvöldum og er meö 60% heildsölu- álagningu og 60% smásöluálagningu auk söluskatts, myndi hún kosta 307 krónur er neytandinn keypti hana í verzlun. Samkvæmt könnun Þjóðhagsstofn- unar mun afkoma heildverzlunar hafa verið mjög þokkaleg á siðasta ári. Smásalan mun aftur á móti hafa barizt í bökkum á sama tíma, samkvæmt gögnum sömuaðila. - ÓG Sígarettan, fyrirbærið sem margir felli í Breiðholtshverfi i Reykjavík. telja nú að verði bókstaflega orðið Þangað var slökkviliðið kvatt stundar- aðhlátursefni fyrir næstu aldamót, fjórðung fyrir eitt í nótt. Eldur hafði verður oft til hins mesta tjóns, ekki bara kviknað í sófa og siðan borizt í teppi. á heilsu manna, heldur og eignum Varðaf mikill reykur, sem lagði um íbúð þeirra. Þannig var það í nótt í Rjúpu- á 2. hæð og stigagang hússins númer 31. Greiðlega gekk að slökkva eldinn, en Á myndinni eru slökkviliðsmenn skemmdir á íbúðinni voru miklar, svo og nýbúnir að ráða niðurlögum eldsins i stigaganginum, ibúunum til hins mesta nótt. tjóns. Eigandi íbúðarinnar brenndist á fæti og var fluttur á slysadeild þar sem gert var að sárum hans. DB-mynd Sv. Þorm. Öhjákvæmileg útgjöld um 70% af f járlögum: Óstöövandi hækkun fjáriaga í rikisstjórninni var samþykkt i fyrradag að leggja fram fjárlaga- frumvarpið í aðalatriðum 1 þeim búningi sem það er nú í með fyrirvara um viss atriði, sem síðan yrði gerð grein fyrir í fjárlagaræðu fjármála- ráðherra. Eins og segir í frétt DB í gær er hugsanlegt, að með þessum hætti takist að leggja frumvarpið fyrir Alþingi fyrir næstu mánaðamót, enda þótt það sé ekki alveg víst. Fjármálaráðherra gerði i viðtali sínu við DB í gær ofangreinda fyrir- vara, er hann skýrði frá því, að fjár- lagafrumvarpið hefði verið samþykkt i rikisstjórn. Óstaðfest er, að niðurstöðutölur t fjárlagafrumvarpsins verði nú um 200 milljarðar króna, sem þýðir um 65% hækkun frá síðasta fjárlagafrumvarpi. í meðferð Alþingis og fjárveitinga- nefndar hækkaði það nokkuð. Óhjákvæmilegar greiðslur,svo sem launaliðir og tryggingar, auk þeirra útgjalda sem bundin eru með öðrum hætti en fjárlögum, nema um 70% af heildarútgjöldum rikisins. „Ég veit ekki til þess, að búið sé að afgreiða tekjustefnu fyrir árið 1979,” sagði Sighvatur Björgvinsson, for- maður þingflokks Alþýðuflokksins. „Ég trúi því ekki, að það geti verið rétt, að rikisstjórnin hafi samþykkt fjárlagafrumvarpið,” bætti hann við. „Varðandi þá útgjaldaliði, sem bundnir eru með öðrum lögum en fjár- lögum, vil ég benda á þaö,” sagði Sighvatur, „að þeim lögum er vitanlega hægt að breyta.” Svavar Gestsson viðskiptaráðherra sagði í viðtali við DB, aö þvi færi fjarri, að stjórnarflokkarnir hefðu komið sér niður á forsendur nýs fjár- lagafrumvarps. Að þvi væri hins vegar unnið, að ná samkomulagi flokkanna um málið. Það er ekkert áhlaupaverk að ganga frá slíku frumvarpi,” sagði ráðherrann. -BS. Kerfis klikk . kf Hvað er atarna tveirme. samanumer bls Hvað kostar frystir á Islandi? — bls. 4 Þýzkursigur íHalle, 31. UðJóhannesar og Ásgeirs töpuðubæði ígærkvöldi — sjá íþróttir Hann bruggar bezta léttvínið í borginni — var okkur sagt, og við hann rœðum við í blaðinu í dag — bls. 8.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.