Dagblaðið - 13.10.1978, Page 18

Dagblaðið - 13.10.1978, Page 18
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTÚDAGUR 13.0KTÓBER 1978. I I § DAGBLADID ER SMÁAUGLÝSINGASLAÐIO SIMI27022 ÞVERHOLTt I Til sölu i Gömul eldhúsinnrétting, stálvaskur í borði og eldavél, gömul Rafha með nýjum hellum, til sölu, allt mjög vel með farið, ásamt fjórum hurðum í karmi. Uppl. í síma 40885. Til sölu vegna brottflutnings veggur, Variasamstæða. Mjög hagstætt verð. Einnig til sölu sófaborð og hornborð með palli, borðstofuborð og sex stólar. Uppl. i síma 40885. Til sölu er sjálfvirk saumavél í skáp. Uppl. í síma 31359 eftir kl. 4. Til sölu nýleg steypuhrærivél, einnig eldri gerð Rafha eldavél. Uppl. í síma 72885. Til sölu vegna brottflutnings sófasett, sófaborð, svefnsófi, 2 komm- óður, hjónarúm, 2 pinnastólar og hvítt barnarúm. Uppl. í síma 75938. Til sölu er 1/3 hluti i nýrri 3ja tonna' trillu úr plasti, frá Mótun h/f í Hafnarfirði. Verður afhent i desember. Einnig er til sölu á sama stað lítil kælivél, uppgerð. Uppl. i síma 85528 eftir kl. 19. Sendibílstjörar. Til sölu Halda tölvumælir og Harris talstöð, 3ja ntánaða gömul. Uppl. í sima 54566 milli kl. 18 og 20 i kvöld og næstu kvöld. Söfasett, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll er til sölu ásamt sófaborði úr palesander. Splunkunýtt, verð 300.000. Á sama stað er til sölu Svallow kerruvagn á 28.000. Uppl. í síma 76664. Terylcne herrabuxur frá kr. 5000, dömubuxur á 5500, einnig drengjabuxur. Saumastofan Barmahlíö 34,simi 14616. Óskast keypt Óskum cftir aö kaupa nýlegan afréttara og þykktarhefil (sambyggðanl, t.d. Stedon. Uppl. i síma 98—2333 eða 98—1734 eftirkl. 19. Hefilbekkur. Vil kaupa hefilbekk, litinn eða stóran. Má vera í slæmu ásigkomulagi. Sími 83829. Vantarplötuforhitara fyrir miðstöð. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-658 Óska eftir að kaupa notaðan hnakk, helzt islenzkan. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—8699. Vantar notuð hrcinlætistæki og innihurðir í körmum. Sími 76806. Prentarar — bökbindarar. Pappírshnífur óskast til kaups eða leigu (i nokkra mán.). Þarf að taka yfir 6 cm í einu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—274. Uppsetning og innrömmun á handavinnu, margar gerðir uppsetn- inga á flauelspúðum, úrvals flauel frá Englandi og V-Þýzkalandi, verð 3.285 og 3.570 kr. metrinn. Járn á strengi og teppi. Tökum að nýju I innrömmun, barrok rammar og rammalistar frá mörgum löndum, 9 ára þjálfun hjá starfsfólki í uppsetningum. Kynnið ykkur verð. Hannyrðaverzlunin Erla. simi 14290. Verksmiðjuútsala. Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar, garn og lopaupprak. Nýkomið hand- prjónagarn, mussur, nælonjakkar, skyrtur, bómullarbolir og fl. Opið frá kl. 1—6. Lesprjón hf., Skeifunni 6. Sími 85611. Verzlunin Madam Glæsibæ auglýsir. Konur og karlar athugið. Nú fer að kólna í veðri og þá er gott að eiga hlýju ullamærfötin úr mjúku ullinni,1 einnig tilvalin jólagjöf til vina og ættingja erlendis. Madam, sími 83210. Verzlunin Höfn auglýsir: Nýkomið mislitt frotte, fallegir dúkar, handklæði, þvottastykki, og þvotta- pokar, bleyjur, bleyjugas, telpunátt- sloppar, telpunáttkjólar, telpunærföt, ungbarnasokkabuxur, ungbarnatreyjur, ungbarnagallar. Opið laugardaga 10— 12. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12. Sími 15859. Lopi—Lopi. 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað beint af plötu, magnafsláttur. Póst- sendum. Opið frá kl. 9—5. Lokað fyrir hádegi miðvikudaga. Ullarvinnslan Lopi s/f, Súðarvogi 4, simi 30581. Ný verzlun i Hafnarfirði. Höfum opnað nýja verzlun að Trönuhrauni 6 undir nafninu Vöruhúsið. Við bjóðum: Peysur frá kr. 1200, sokka frá kr. 700, nærföt frá kr. 1385 settið, vinnugalla frá kr. 9000, sængur frá kr. 9324, kodda frá kr. 2797, vinnusloppa frá kr. 7450, metravöru frá kr. 600 pr meter.barna úlpur frá kr. 8800 og margt fleira. Gott verð. Góð vara fyrir fólk á öllunt aldri. Fyrst um sinn opið: Mánudaga til fimmtudaga frá kl. 1—6, föstudaga kl. 1 —lOog laugardaga frá kl. 9—12. Vöruhúsið, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði. Steinstyttur eru sígild listaverk, tilvaldar til gjafa og fást í miklu úrvali hjá okkur. Kynnið ykkur líka skrautpostulínið frá Funny Design. Sjón er sögu ríkari. Kirkjufell, Klapparstíg 27. Útskornar hillur fyrir puntlvandklæði, 3 gerðir, áteiknuð punthandklæði, gömlu munstrin, hvít jOg mislit, áteiknuð vöggusett bæði fyrir Ihvítsaum og mislitt. Einnig heklaðar. (dúllur í vöggusett. Sendum í póstkröfu. lUppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími ;25270. Hannyrðaverzlunin Strammi Óðinsgötu 1, sími 13130. Mikið úrval af jólavörum, strammamyndir, ísaumaðir rókokkóstólar, smyrnavörur, myndir í barnaherbergi, heklugarn, hnýtigarn, prjónagarn, uppfyllingagarn, setjum upp púða og klukkustrengi. Hannyrða- verzlunin Strammi. I Vetrarvörur 8 Sportmarkaðurinn auglýsir. Skiðamarkaðurinn er byrjaður, þvi vant- ar okkur allar stærðir af skíðum, skóm, iskautum og göllum. Ath. Sport- imarkaðurinn er fluttur að Grensásvegi 50 i nýtt og stærra húsnæði. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. sími 31290. Til sölu skíði, lengd 1,75, skór, bindingar, stafir og skíðabúningur. Uppl. í síma 17658. I Húsgögn 8 Húsgagnaáklæði. Gott úrval áklæða, falleg, níðsterk og auðvelt að ná úr blettum, hagstætt verð. Opið frá kl. 1 —6. B.G. áklæði, Mávahlið 39, simi 10644 á kvöldin. Til sölu er tvíbreitt hjónarúm. Uppl. í síma 24219. Til sölu vel með farið stórt rúm á sökkli með góðum skúffum og hillum ásamt skáp með snyrtiborði, allt úr sama við. Uppl. i síma 41187 ogá staðnum, Blikanesi 31, Garðabæ. Antik búslóð til sölu. Uppl. í sima 51886 eftir kl. 7. Veggsamstæða. Dönsk veggsamstæða og sófasett til sölu. Uppl. í síma 74436. Til sölu fallegt vel með farið enskt sófasett í bláum og dröppuðum lit, með plussáklæði, tvöföld ending. Til sýnis að Súluhólum 6,2. hæð til hægri, Breiðholti. Mjög fallegur stofuskápur til sölu vegna flutnings. Uppl. i síma 92-6561. Sófasett og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 84982 til kl. 19 1 kvöld og til hádegis á laugardag. Nýlegt sófasett, 3ja sæta og 2ja sæta sófar og einn stóll til sölu. Einnig er til sölu á sama stað filt undir gólfteppi, ca 35 fm. Uppl. í síma 71611. Borð og kollar til sölu, nýtt. Uppl. i síma 34794. Sófasett, sófaborö og skenkur til sölu. Allt mjög vel með’ farið. Uppl. í síma 14357 eftir kl. 18. Til sölu fjarstýritæki og sviffluga með 3ja metra vænghafi, selst saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 96-22917 milli kl. 19.30 og 20. Til sölu 2 sófasett á stálfótum, vel með farin, svefnsófi tveir stólar og sófaborð, kr. 75 þús., 4ra sæta sófi, stóll, hægindastóll og sófaborð úr palesander kr. 120 þús. Uppl. í síma 76657. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13. simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn stólar, stækkanlegir bekkir, komntóður og skrifborð. Vegghillur. veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og steróskápur, körfuborð og margt fl. Hag- stæðir greiðsluskilntálar. Sendum einnig i póstkröfu um iand allt. Sportmarkaðurinn auglýsir: Þarftu að selja heimilistæki? Til okkar leitar fjöldi kaupenda. Því vantar okkur þvottavélar, ísskápa og frystikistur. Lítið inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Hjónarúm án dýna til sölu. Uppl. í síma 37181. I Teppi 8 Gólfteppin fást hjá okkur, teppi á stofur, herbergi stigaganga og skrifstofur. Teppabúðin. Síðumúla 31, simi 84850. Heimilisfæki Ísskápur til sölu. Uppl. í síma 35055. Námsmann vantar góðan isskáp fyrir 20 til 40 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—8656. Til sölu eins árs gömul hvít Rafha eldavél. Gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í sima 75628 eftirkl. 18. lOára gömui Sanuzzi þvottavél til sölu. Verð 15 þús. Uppl. i síma 17472 eftir kl. 5 næstu daga. Vil kaupa frystikistu. Uppl. í síma 75726. 1 Fatnaður 8 Stórglæsilegur hvítur brúðarkjóll (frá Báru) til sölu, st. 36—38. Uppl. i síma 31359 eftir kl. 4. Fyrir ungbörn Til sölu ný Silver Cross kerra, alveg ónotuð, einnig tækifæriskápa. Uppl. i sima 54342. 1 Hljóðfæri 8 Vil selja nýlegan tenórsaxófón. Uppl. i Hljómbæ, Hverfisgötu 108. Til sölu mjög gott og fallegt píanó. Uppl. í síma 20437 frá' kl. 5-7. Pianó til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—537. Blásturshljóðfæri. Kaupum öll blásturshijjðfæri í hvaða ástandi sem er. Uppl. í síma 10170, eftir kl. 8. Til sölu Tealistick stereo útvarpsmagnari. 43342 eftir kl. 6. ' Uppl. í stma Til sölu Crown SHC 3100 samstæða með plötuspilara, segulbandi, útvarpi og hátölurum. Uppl. i síma 23630 eftirkl. 18. Af sérstökum ástæðum eru til sölu, Kenwood hljómflutnings- tæki, eins árs gömul, KD 3033 plötuspilari, 2x50 vatta magnari, og 120 vatta hátalarar, einnig 2ja mán. gamaít' Sony 3ja hausa kassettudekk. Uppl. í síma 16593 eftir kl. 18. Sportmarkaðurinn auglýsir. Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæði að Grensásvegi 50, því vantar okkur strax allar gerðir hljómtækja og hljóðfæra. Lítið inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Vel með farið sjónvarpstæki óskast til kaups, 24 tommu. Uppl. i síma 75601. Loftnet. Tökum að okkur viðgerðir og uppsetningar á útvarps og sjónvarpsloftnetum, gerum einnig tilboð i fjölbýlishúsalagnirmeð stuttum fyrirvara.' Úrskurðunt hvort loftnetsstyrkur er nægilegur fyrir litsjónvarp. Árs ábyrgð á allri okkar vinnu. Uppl. í sima 18998 og 30225 eftirkl. 19. Fagmenn. InnrömmuR Innrömmun s/f Holtsgötu 8, Njarðvík, sími 2658 Höfum úrval af íslenzkum, enskum, finnskum og dönskum rammalistum, erum einnig með málverk, eftirprent- atíir, gjafavöru og leikföng. Opið frá kl. 10—12 og 1—6 alla virka daga, nema laugardaga frá kl. 10—12. Ljósmyndun 8 Amatörverzlunin auglýsir: Vörur á gömlu verði, takmarkaðar birgðir: FUJI kvikmyndavélar, þöglar, tal- og tónn, 8 mm, frá kr. 42.800 til 135.700. Sýningavélar & mm 58.500. FUJICA GA 35 mm sjálfvirkar 1/4 sek. 1/800 sek. F: 38 mm kr. 34.550. FUJICA linsur, 28—100—135 mm (skrúfaðar Praktica). Nýkominn plast- pappír. Úrval af framköllunarefnum. Við eigum ávallt úrval af vörum fyrir áhugaljósmyndarann. AMATÖR Ljós- myndavörður, Laugavegi 55. Sími 22718. Nýleg LeicaSL með 50 mm linsu og tösku til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—415. 8 mm kvikmyndavél til sölu ásamt filmum og tjaldi. Uppl. í síma 75471. 16 mm súper 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir bamaafmæli eða barna- samkomur. Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Star wars, Butch and the Kid, French connection, MASH o.fl. í stuttum útgáfum, ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningar- vélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur póstsendar út á land. Uppl.ísíma 36521. Véla og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroid- vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í sima 23479 (Ægir). 1 Dýrahald 8 Vel vaninn fallegan kettling vantar gott heimili. Uppl. í síma 26327. Hestamenn: 20 folöld og 10 ungar hryssur verða til sýnis og sölu um næstu helgi. Uppl. á auglþj. DB i síma 27022. H—405. I Byssur 8 Óska eftir að kaupa Brno tvíhleypu eða sjálfvirka 5 skota Browning. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—691. 1 Til bygginga í) Til sölu heflað mótatimbur, einnotað, 1 x6 800 metrar. Uppl. i síma 50911 eftirkl. 18. Trésmiðir og byggingarverktakar. Til sölu eru dönsk steypuflekamót, hentug til hvers konar húsbygginga og mannvirkjagerðar. Hagstætt verð. Uppl. ísima99—1826 og 99—1349. Verzlun Verzlun Verzlun Hollenska FAM ryksugan, endingargóð, öflug og ódýr 'h’efur allar klær úti við' hreingerninguna. Staðgreiðsluafsláttur. HAUKUR & ÓLAFUR Ármúla 32 Slmi 37700. Málverkainnrömmun Opiöfrá 13-18, föstudaga 13—19. Rammaiðjan Óðinsgötu 1. Auglýsingagerð. Hverskonar mynd- skreytingar. Uppsetning bréfs- eftta, reikninga og annarra eyðublaða. |TEIKNISTOFAN SÍMI 2 3688 » » » BOX 783 Akureyri

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.