Dagblaðið - 13.10.1978, Síða 20

Dagblaðið - 13.10.1978, Síða 20
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13.ÖKTÓBER 1978. Framhaldafb1s.23| Óska eftir Bronco árg. ’66, hálfuppgerðum Bronco eða boddýhlutum i Bronco. Uppl. hjá auglþj. DBÍsima 27022. H—527. Til sölu Sunbeam Arrow árg. ’70, sjálfskiptur og í góðu lagi. Uppl. i síma 84137. Óska eftir góðri vél i VW Fastback árg. ’67. Uppl. í síma 99—5549 eftirkl. 4. Ford Comét árg.’69 til sölu, V8 beinskiptur, þarfnast lag- færingar. Uppl. að Skólagerði 32, Kópa- vogi. VW 1300 árg. ’72 til sölu. Uppl. i sima 29158. VW 1600 árg. ’68 til sölu, með bilaðri vél, lítið ryðgaður, góð dekk, heil sæti og fleiri hlutir í góðu lagi. Verð kr. 70 þús. Uppl. i sima 37968. Á sama stað eru til sölu 4 ónotuð negld dekk, 5.60x 15. Fólksbílakerra. Mjög góð fólksbi’lakerra til sölu. Uppl. i sima 44137. Óska eftir að kaupa Mazda 323,5 dyra. Uppl. i sima 31217. Pl.vmouth Duster árg. ’70 til sölu. Mjög góður bíll i toppstandi. Uppl. í síma 36335 eftir kl. 7. Chevrolet Impala árg. ’68 til sölu. selst ódýrt, skipti möguleg. Uppl. í síma 75132. Óska eftir vél i Skoda-bifreið LS 110 nú þegar. Uppl. í sima 44425. Óska eftir snjódekkjum, H—78—15 tommur, undir fólksbil. Uppl. í síma 15449. Áhugamenn um bila, fylgizt með og gerizt áskrifendur að bila- blöðunum: Car & Driver Four Wheeler. Hot road, Hot rodding, Off road. Sendum i póstkröfu. Snerra sf., Þverholti, 270 Mosfellssveit. s. 66620. I'rabant árg. '11 til sölu. gulur, er i góðu ástandi. Uppl. í dma 27613. Óska eftir vél i VW, 1300—1500 cc. Uppl. i sima 82981. Fordvél, v-8, til sölu, nýuppgerð. Uppl. í sima 15483. Varahlutir til sðlu. Höfum til sölu notaða varahluti í eftir- taldar bifreiðar: Peugeot 404, árg. '67, Transit árg. ’67, Vauxhall Viva árg. ’70, Victor árg. '70, Fiat 125 árg. '71 og Fíat 128 árg. '71 og fl., Moskvitch árg. '71. Hillman Singer, Sunbeam árg. ’70, Land Rover, Chevrolet árg. ’65, Willys árg. ’47, Mini, VW, Cortina árg. ’68 og Plymouth Belvedere árg. '67 og fleiri bilar. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn ísíma81442. Toyota Mark II árg. '11 til sölu. Ekin 34 þús. km. Einnig til sölu á sama stað Daihatsu Charmant 1400 árg. '11. Góðir bilar. Uppl. í síma 30690. Toyota — Ármúla 23. Til sölu fiberbretti og húdd á Willys árg. ’55—’70. Eigum ýmsa hluti úr plasti á bíla, seljum einnig plastefni til viðgerðar. Polyester hf. Dalshrauni 6 Hafn., simi 53177. Flbcrbretti á Austin Gipsy, húdd á Austin Gipsy, húdd á Mustang árg. ’68, húdd á Callanger og heilar sam- stæður á Chevy árg. ’55, og Callanger. Pólyester h/f, Dalshrauni 6, Hafnarfirði, sími 53177. Simaþjónusta. Sölumiðlun fyrir ódýra bila og notaða varahluti. Söluprósentur. Símavarzla virka daga milli kl. 19 og 21 i sima 85315. Við spurðum hann vénjulegu spurning 'N anna: Sástu-stóra fuglinn detta og tókstu töskurnar? Þá virtistsvoaðhann skildiáðut en hann létsem hann skildi ekki. ] Xmm________________________A Annars heiti ég Turok. Ég hef leitað um allan bæ að þessari bók. — LOKSINS. Ég VERÐ að kynna mér BIGFOOT, sem á ný ógnar þjóð minni... M ‘ *A í ' i's E ; -o k |5 | ... Tooka-Tooka Indíánunum' í skógum norðvesturhluta Kanada. Óska eftir sjálfskiptingu i Dodge Dart 8 cyl. 318. Uppl. i síma 99-1699. Cortina og Scout til sölu. Scout árg. ’67, verð 500 þús., 100 þús. út og 75 þús. á mánuði og Cortina 1600 árg. ’71, verð 600 þús. Útb. 300 þús. og eftirstöðvar 75 þús. á mánuði. Uppl. í síma 74665. Lada 1600 árg. ’78 til sölu, ekinn 12.500 km. Hluti kaupverðs má greiðast með góðum skuldabréfum. Uppl. í síma 92—2355. Til sölu mikió af varahlutum í Toyota Crown árg. ’67, þar á meðal flesta boddýhluti og fl. Uppl. i síma 74269 og 40561.______________________ Til sölu VW árg.’72. Þarfnast sprautunar. Uppl. í síma 19236 eftir kl. 19. 318 cub. bátavél með 4ra hólfa holley blöndungi og Edelbrock álheddi, Malory 2ja platinu kveikja, vélin er í góðu lagi. Uppl. í sima 96—71465 eftir kl. 7.________________ Mánaðargreiðslur. Toyota Crown 2300 árg. ’67. ’67. Bll í góðu lagi. Rambler American árg. ’67, þarfnast lagfæringar og Trader dísilvél 4 cyl. með girkassa. Einnig Goodyear dekk, 750x16, sem ný. Uppl. í sima 41383. Óska eftir að kaupa VW 1300 árg. ’67. Má vera með bilaða’ vél. Einnig má lakk vera lélegt, en boddi má ekki vera mjög illa ryðgað. Uppl. í síma 25364 eða hjá auglþj. DB í síma 27022. H-608 Bílasalan Spyrnan auglýsir: Datsun 120Y árg. ’78, Subaru árg. ’78, Fíat Super Mirafiori, árg. ’78, sjálfskiptur, Toyota Cressida árg. ’78, allt óaðfinnanlegir bílar. Pinto árg. ’71 í skiptum, upp 500 þús. staðgreitt í milli. Bilasalan Spyrnan, Vitatorgi. Simar 29330 og 29331. 1 Vörubílar i Tveir Scania Vabis árg. ’76 túrbínubílar til sölu. Annar pall- og sturtulaus, tilvalinn dráttarbíll. Hinn með tveim drifhásingum og St. Páls sturtum. Uppl. í síma 99-4301 eftir kl. 5.30 í kvöld. Húsnæði í boði i Bílskúr óskast á leigu. Uppl. í sínia 20441 eftir kl. 7 á kvöldin. Húseigendur. Óskum að taka á leigu 3ja til 4ra herb.s ibúð fyrir 3 reglusama feðga, helzt sem næst miðbænum. Uppl. í síma 10933 eða eftir kl. 18 i sima 30281. Til leigu rúmgóð 2ja herbergja íbúð i Breiðholti frá 1. nóv. nk. Tilboð leggist inn á afgreiðslu DBfyrir 16. okt.’78 merkt ”67” íbúð óskast frá næstkomandi áramótum i Hlíða- hverfi eða nágrenni. Uppl. í síma 12331. Húseigendur - Leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax í öndverðu. Með því má komast hjá margvíslegum misskilningi og leiðindum á síðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavikur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11A er opin alla virka daga kl. 5—6. Sími 15659. Þar fást einnig lög og reglu- gerðir um fjölbýlishús. Ertu í húsnæðisvandræðum? Ef svo er, láttu þá skrá þig strax, skrán- ing gildir þar til húsnæði er útvegað. Opið frá kl. 9—6. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16, l.hæð.sími 10933. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10, Kóp, simi 43689. Daglegur viðtalstími frá kl. 1—6 e.h. en á fimmtudögum frá kl. 3— 7. Lokaðum helgar. Húsaskjól, Húsaskjól. Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostar að veita jafnt leigusölum sem leigutökum örugga og góða þjónustu meðal annars með því að ganga frá leigusamningum, ■ yður að kostnaðarlausu og útvega meðmæli sé þess óskað. Ef yður vantar húsnæði, eða ef þér ætlið að leigja húsnæði, væri hægasta leiðin að hafa samband við okkur. Við erum ávallt reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er: Örugg leiga og aukin þægindi. Leigumiðlunin Húsaskjól Vesturgötu 3, simi 12850og 18950. Til leigu herbergi með fæði. Uppl. í sima 20986 milli kl. 5 og 7 á kvöldin. ,3ja herb. íbúð til leigu i Hólahverfi. Góð umgengni og reglusemi skilyrði. Uppl. hjá auglþj. DB isíma 27022. H—640 % Húsnæði óskast Reglusöm 3ja manna fjölskylda óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúð strax. Uppl. í sima 29497. Reglusöm kona óskar eftir góðri stofu og helzt smáeldunaraðstöðu á góðum stað í bænum. Simi 37983. 3ja—5 herb. íbúð eða raðhús óskast til leigu, helzt í Selja- hverfi. Uppl. gefur íbúðamiðlunin, simi 10013. Mosfellssveit. Til leigu sérhæð, 130 ferm, ásami bilskúr. Leigutimi getur verið að minnsta kosti 2 ár. Laus 1. des. nk. Uppl. i síma 66694. 2ja herb. íbúð til leigu í vesturbænum, laus strax, fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist blaðinu merkt „Vesturbær 98703” Bilskúróskast til leigu. Uppl. i síma 13274. Keflavík-Njarðvík. Oska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Aðeins fullorðið fólk. Uppl. í síma 92-3278 eftirkl. 19. Einbýlishús eða sérhæð óskast strax til leigu.Upplýsingum sé skilað inn á DB sem fyrst merkt „Einbýlishús-sérhæð”. Kona með 2 börn óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt í Breiðholti. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 73617eftir kl. 8. íbúð á rólegum stað. Okkur vantar 3ja herb. ibúð á rólegum stað í Reykjavík. Erum 3 i heimili, hjón um þrítugt og 4ra ára gamalt barn. Algjör reglusemi og skilvísi. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Allar uppl. í sima 11474. Vil takagott herbergi á leigu, helzt í Hafnarfirði. Uppl. i sima 52072 eftirkl. 19. Leiguþjónustan Nálsgötu 86, simi 29440. Okkur vantar 1, 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir fyrir einstaklinga og fjölskyldur. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hringið og skráið íbúðina, göngum frá leigu- samningum yður að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 10—12 og 1—6. Leiguþjónustan Njálsgötu 86. sími 29440. 4ra herbergja ibúð, helzt raðhús eða einbýlishús, óskast til leigu strax. Mjög reglusamt fólk, hjón með 2 uppkomnar dætur. Upplagt tækifæri fyrir fólk sem t.d. er að fara til dvalar erlendis og vill góða umgengni og viðhald. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—98421. Ung stúlka utan af landi óskar eftir að taka herbergi á leigu i Kóp. eða nálægt Hlemmi strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—8432. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16. 1. hæð: Vantar á skrá fjöldann allan af 1—6 herb. íbúðum, skrifstofuhúsnæði og verzlunarhúsnæði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 12—18. Uppl. sima 10933. Ung stúlka með eitt barn óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H-602 Leigumiðlunin Hafnarstræti 16. Vantar á skrá 1—6 herb. íbúðir, skrif- stofur og verzlunarhúsnæði, reglusemi og góðri umgengni heitið, opið alla daga nema sunnudaga milli kl. 9 og 6, simi 10933.______________________________ Ungur maður óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með eldunaraðstöðu. Reglusemi. Uppl. milli kl. 6 og 7 á kvöldin i síma 73408. Atvinna í boði i Lítið verkstæði vantar trésmið í vinnu, bæði úti og inni. Uppl. í síma 75642 eftir kl. 5.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.