Dagblaðið - 31.10.1978, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 31.10.1978, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1978. 8 8 DAGBLADIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI Til sölu D Til sölu ísskápur, 275 lítra tvískiptur með frystihólfi. Einnig cr til sölu Citroen DS station árg. ’71 og dekk á fclgum undir VW. Uppl. í sima 74610. Veggklukka i antikstil til sölu á sanngjörnu verði. Uppl. í sima 10123 milli kl. 9 og 6. ^ Til sölu bilstóll, verð 10 þús., vagnpoki, verð 10 þús barnastóll með borði á 10 þús., 20" Philips sjónvarp, svarthvitt, á 15 þús. eitt kringlótt sófaborð og tvö hornborð á 50 þús. kr. Uppl. í sima 52894. Kr ekki einhvcr sem vill kaupa utanlandsferð (vinnings miði). Uppl. i sima 18993 eftir kl. 7 í kvöld. Ba’kur til sölu: Föðurtún, Skagfirzkar æviskrár 1—4, Þjóðsögur Jóns Árnasonar 1—6, Ævintýri H.C. Andersen 1—3. Vestur Skaftfellingar 1—4, Merkir íslendingar 1—6. Norsk ævintýri 1—3, Alþingis- mannatal, Guðfræðingatal, Det Norske Folk 1 —II, bækur Óskars Clausen, F.yfellskar sagnir 1—3, Ættarbók l insena, Þjóðsagnabók Ásgríms, Lisla verkabækur Kjarvals og Rikharðs, Heimsbókmcnntasaga 1—2. Nýkoníið niikið af bókum um ættfræði. sögu, pólitik og ótal önnur efni. Fornbóka hlaðan — Gamlar bækur og nýjar. Skólavörðurstíg 20. Simi 29720. Notuó gólfteppi ca 35 ferni. seljast á góðu verði. Uppl. að Bcrgþórugölu 37 milli kl. 1 og 6. sími 16761. Til sölu þvottavél, ryksuga og sjónvarp. Uppl. í síma 19672. Til sölu 4 notaöar innihurðir, spónlagðar með mahóni. ásamt 2 stórum rennihurðum af fata skáp úr sama við. Uppl. i sinia 41804. Til sölu ullargólftcppi, stærð 20.77 fm, á kr. 70 þús., standlampi á kr. 7 þús.. göngugrind á kr. 7 þús., og burðarrúm á kr. 3 þús. Uppl. i síma 31195. Til sölu rýateppi, I 1/2x3 1/2, 3ja sæta sófi og eldhús- borð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—666. Til sölu Citroén GS árg. '67. verð 250 þús„ einnig sófasett, skápur fyrir ungling, borðstofuskápur og loðfóðraður skinnjakki, verð 25 þús. Uppl. í síma 76754 milli kl. 18 og 22. Terylene herrahuxur frá kr. 5.000. dömubuxur á 5500. cinnig drengjabuxur. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Búslóö til sölu: Sófasett, borðstofuhúsgögn, ásamt skenk, svefnhcrbergishúsgögn. matar- stell, tvö rúmteppi. ísskápur, þvottavél og simastóll. Uppl. i síma 21528 millí kl. 20 og 22 i kvöld, annars i sima 85788. Til sölu gömul eldhúsinnrétting með tvöföldum stál vaski, Rafha eldavél, eldri eerð hansahurð, stærð 1x2 m Uppl. i sima 35896 eftirkl. 6. Rafstöövar. Til sölu rafstöðvar og rafalar, stærðir 7.5 kva, 8,5 kva, 12.5 kva, 62,5 kva, 75 kva, einnig góðir raflínustaurar og útilinuvír, 35 kvaðrata. Hagstætt verð. Þeir sem hafa áhuga láti skrá nöfn sín hjá auglþj. Db. í síma 27022. H—410 1 Óskast keypt 8 Óska eftir háþrýsti brennara ketillinn má fylgja. Uppl. í síma 93— 1421 eftir kl. 5. Óskaeftir lítilli, ódýrri rafmagnssteypuhrærivél. Uppl. í síma 12711. Afgreiðsluborð. Óskum eftir að kaupa notuð af- greiðsluborð. Uppl. í sima 26626 eða 18119. Óska cftir að kaupa útvarpstæki fyrir 32 volta straum í bát. Uppl. i sima 92—7013 eftir kl. 5. Franskur linguafónn á plötum óskast til kaups. Uppl. i sima 40189. Gallabuxurá börn á 2.065.- stk., daglega nýjar sængur- gjafir, barnanáttföt, frá 1.275.- settið, vettlingar, sokkaskór, sportsokkar, hosur, telpunærföt, drengjanærföt. Þor- steinsbúð, Snorrabraut 61. Áteiknaöir jóladúkar, jólavörur í úrvali, tvistsaumsmyndir, klukkustrengir, áteiknuð punthand- klæði, gömul og ný mynstur. Myndir i barnaherbergi, ísaumaðir rokkokóstólar, saumakörfur með mörgum mynstrum. Hannyrðaverzlunin Strammi Óðinsgötu Lsimi 13130. Lampar og lampafætur. Seljum ódýra lampa og lampafætur, margar stærðir og gerðir, líka fyrir þá sem vilja spara og setja saman sjátfir. Opið 9—12. og 1—5. Glit Höfðabakka 9,sími 85411. Vcrksmiðjuútsala. Ódýrar peysur á alla fjölskylduna. bútar, garn og lopaupprak. Nýkomið hand prjónagarn. niussur, nælonjakkar. skyrtur, bómullarbolir og fl. Opið frá kl. I—6. Lesprjón hf„ Skeifunni 6. Simi 85611. Verzlunin Madant Glæsibæ auglýsir. Konur og karlar athugið. Nú fer að kólna i veðri og þá er gott að eiga hlýju ullarnærfötin úr ntjúku ullinni. einnig tilvalin jólagjöf til vina og ættingja erlendis. Madam, sinti 83210. Hagstæð greiðslukjör. Glæsileg matar- og kaffistell, bollapör, ofnfastar skálar, ídýfusett og nytjahlutir við allra hæfi úr brenndum leir. Opið 9—12 og 1—5. Glit Höfðabakka 9, simi 85411. 1 Fyrir ungbörn 8 Til sölu rennd barnavagga, burðarrúnt, bílstóll og ungbarnastóll, allt sem nýtt. Uppl. í sima 73491 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsgögn 8 Gott skrifborð til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 41688 eftir hádegi. Vel með farið tekk-hjónarúm til 22816 eftir kl. 5. sölu. Uppl. í síma Til sölu sófasett, 4ra sæta sófi og 2 stólar með stálfótum ásamt sófaborði. Verð 75.000. Uppl. í síma 74379. Tjl sölu svcfnbckkur mpð rúmfatageymslu og 2 stólar, tæki- faírisverð. Uppl. i síma 10524 eftir kl. 6 næstu daga. Borðstofuborð og 6 stólar úr tekki, breidd 92 cm, lengd 138 til 234 cm, stólar bólstraðir með mjúku galloni. Uppl. i sima 41781 eftir kl. 20. Til sölu vel með farið sófasett. Uppl. i síma 17688. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sínii 14099. Glæsilcg sófasett. 2ja manna svefnsófar. svefnbekkir. svefn stólar. stækkanlegir bekkir. kommóður og skrifborð. Vegghillur. veggsett. borðstofusett. hvildarstólar og steróskápur. körfuborðog margt fl. Hag- stáeðir greiðsluskilntálar. Sendum einnig í póstkröfu uti! .ahd allt. Antik borðstofuhúsgögn, til sölu, sófasett , skrifborð, bókahillur, borð og stólar, svefnherbergishúsgögn, ljósakrónur, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik-munir, Laufásvegi 6, sími 20290. Tvibreiðursvefnsófi og svartur leðurhúsbóndastóll til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 20290. Tvibreitt bambusrúm til sölu. Uppl. í síma 28904. Gamall borðstofuskenkur, mahóní, eða sett óskast. Uppl. i sima 16543 eftir kl. 6. Söfasett og skrifborð í hansahillur til sölu, selst ódýrt. Uppl. í sima 92—2722. Til sölu nýlegt vel með farið sófasett. Uppl. í síma 26112. Nýlegt hringlaga borðstofuborð og 4 stólar til sölu. Uppl. i síma 34898. Til sölu mjög falleg nýleg borðstofuhúsgögn, seljast ódýrt. Uppl. í síma 30873. Til sölu kringlótt borðstofuborð, sem má stækka, og 6 stólar, einnig Rafha eldavél, eldri gerð. Uppl. i sima 51681. Snyrtikommóða og skrifborð, sængurfatageymsla og margt fleira til sölu. Uppl. í sima 25193. 1 Vetrarvörur 8 Sportmagasínið Goðaborg. Skauta- og skiðaþjónustan er byrjuð, þess vegna vantar okkur allar tegundir af vetrarvörum, margra ára reynsla í vetrarvörum. Sportmagasínið Goðaborg v/Óðinstorg, sími I9080og 19022. Sportmarkaðurinn auglýsir. Skiðamarkaðurinn er byrjaður. þvi vam ar okkur allar stærðir af skíðum. skóm. skautum og göllum. Ath. Spori markaðurinn er fluttur að Grensásvegi 50 i nýtt og stærra húsnæði. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi ■50. sinii 31290. Gólfteppin fást hjá okkur, teppi á stofur, herbergi stigaganga og skrifstofur. Teppabúðin. Siðumúla 31. sími 84850. Vel meö farin Ignis þvottavél til sölu. Uppl. i sima 38070. Litill 4ra ára Ignis isskápur til sölu. Verð 50 þús. Uppl. í sima 73188. Singer prjónavél til sölu. Uppl. í síma 52877. Til sölu Speedqueen strauvél á hjólum. Uppl. í sima 31411. Sportmagasínið Goðaborg. Seljum allar tegundir af heimilistækjum fyrir yður. Sportmagasínið Goðaborg v/Óðinstorg, símar 19080og 19022. Sportmarkaðurinn auglýsir. Þarftu að selja heimilistæki? Til okkar leitar fjöldi kaupenda, því vantar okkur þvottavélar, ísskápa og frystikistur. Lítið inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Hljóðfæri 8 Til sölu er mjög gott stofuorgel með trommuheila og fót- bassa, er í fallegum kassa. Til greina koma skipti á bil. Uppl. i sima 27956 eftir hádegi. Til sölu Yamaha trommusett, vel með farið. Uppl. í síma 71685 eftir kl 6. Vel með farinn flygill til sölu, skipti á góðu píanói koma til greina. Uppl. í síma 76207 fyrir hádegi og eftirkl. 6. Vandað enskt píanó til sölu. Útborgun 200.000, 50.000 á mánuði. Einnig svarthvitt sjónvarps- tæki, 24", á 30.000. Áhugafólk um kaup á framangreindum hlutum tilkynni það í síma 27022 næstu dga. H—533 Elka Rapsódi til sölu, stærri gerðin, einnig á sama stað Yamaha Lesley, mjög vel með farið. Uppl. í sima 93—1543. Vil kaupa góða fiðlu. Uppl. ísíma 37461. Til sölu Welson Gipsy skemmtari. Uppl. í síma 51147 eftir kl. 6. Hljóðfæra- og hljómtækjaverzl. Hljómbær auglýsir: Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljónt- tækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllunt teg. hljóðfæra og hljómtækja. Erunt umboðsaðilar fyrir gæðamerkin Guild. Randall, Rickenbacker, Gemini. skemmtiorgel, Elgamorgel, Slingerland trommukjuða og trommusett, Electro Harmonix, Effektatæki, Honda raf- magns- og kassagitara og Maine magnara. Höfum einnig fyrirliggjandi Guild vinstri handar kassagitara. Sendum i póstkröfu um land allt. Hljómbær sf. ávallt i fararbroddi. Uppl. i síma 24610. Opið alla daga frá kl. 10— 12 og 2—6 nenta laugardaga kl. 10—2. Hljómbær, Hverfisgötu 108. Notað pianó óskast keypt. Uppl. i síma 24149. PioneerSX8 til sölu með góðum skilmálum, eins árs ábyrgð. Uppl. í sima 92-1583. Til sölu Pionecr 4ra rása útvarpsmagnari. 14698 eftir kl. 6. Uppl. í síma Til sölu Lenco plötuspilari, Sony tuner og magnari og tilheyrandi hátalarar. Uppl. i síma 22816 eftir kl. 5. Sambyggð Toshiba stereosamstæða til sölu. Verð 180 þús. Uppl. i sima 40998 milli kl. 6 og 8 i kvöld. Sportmagasinið Goðaborg. Sjáum um að selja allar tegundir hljómtækja fyrir yður. Sportmagasínið Goðaborg v/Óðinstorg, símar 19080 og 19022. Sportmarkaðurinn auglýsir. Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæði að Grensásvegi 50. þvi vantar okkur strax allar gerðir hljómtækja og hljóðfæra. Litið inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50. simi 31290. I Sjónvörp 8 Óska eftir að kaupa notað sjónvarpstæki, svarthvitt. 20- 23”. Uppl. i sima 34356 eftir kl. 6. Til sölu 2ja ára svarthvítt Nordmende sjónvarp, 24” 54209 milli kl. 6 og 8. Uppl. í síma Nýlegt svarthvltt sjónvarpstæki til sölu, Nordmende. Uppl. á Seljavegi 19, sími 15334. Loftnet. Tökum að okkur viðgerðir og uppsetningar á útvarps og sjónvarpsloftnetum. gerum einnig tilboð i Ijölbýlishúsalagnirmeð stuttum fyrirvara. Urskurðum hvort loftnetsstyrkur er nægilegur fyrir litsjónvarp. Árs ábyrgð á allri okkar vinnu. Uppl. í síma 18998 og 30225 eftir kl. 19. Fagmenn. Lítill islenzkur hundur fæst gefins. Uppl. í síma 37245. Hvolpur. Hvolpur, enskur Zetter, til sölu. Uppl. i síma 97—2290 alla daga. 5 mánaða hvolpur fæst gefins. Uppl. í sima 52565 eftir kl. 7. Hestur til sölu. Til sölu mjög vel taminn góður tölthestur, gæti verið kvenhestur. Uppl. isima92—1173. Hestamenn. Tökum hross í fóðrun, einnig hagagöngu næsta sumar. Erum ca 15 mín. keyrslu frá borginni. Góð aðstaða. Uppl. í síma 72062. Hestur til sölu, 5 vetra, litið taminn, verð kr. 190 þús. Uppl. ísíma 40738. Ljósmyndun 16mmsuper8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan o. fl. Fyrir fullorðna m.a.: Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, MASH o. fl. í stuttum útgáfum, enn- fremur nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur póstsendar útá land. Uppl. í síma 36521. AE 1 Canon myndavél með 1,4 linsu til sölu. Gott verð. Uppl. i síma 32586. Ný litmyndaþjónusta. Litmyndir framkallaðar á 2 dögum. Við erum i samvinnu við Myndiðjuna Stjörnuljósmyndir. Vélar þeirra eru af nýjustu og beztu gerð. tölvustýrðar, og skila mjög fallegum litmyndum með ávölum köntum. Utan Reykjavikur. Sendið okkur filmur yðar. Við senduni filmur og kubba ef óskað er. Fljót af- greiðsla, póstsendum. Amatör, Ijós- myndavörur, Laugavegi 55, simi 22718. Véla og kvikmyndalcigan. Kvikmyndir. sýningarvélar. Polaroid- vélar og slidcsvélar til leigu, kaupum vel mcð farnar 8 mm filniur. skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. i síma 23479 < Ægir). 1 Byssur 8 Sportmagasínió Goðaborg sér um að selja notaðar byssur fyrir yður og eirinig viðgerðaþjónusta. Sportmaga- sínið Goðaborg v/Óðinstorg, simar 19080 og 19022. 1 Til bygginga 8 Mótatimbur. Til sölu ein- til tvinotað mótatimbur, X6 tommur ca 785 m, og 1 1/2x4 tommur 370 m. Selst í einu lagi. Uppl. i síma 72651 eftir kl. 18.30. Til sölu mótatimbur, x6, 2x4 og 1 1/2x4. 41033 eftir kl. 6. Uppl. í sima Til sölu er notað mótatimbur, 2 x 4 og 2 x 5. Uppl. í síma 86224. Innrömmun 8 Innrömmun s/f Holtsgötu 8, Njarðvík, sími 2658 Höfum úrval af íslenzkum, enskum, finnskum og dönskum rammalistum, erum einnig með málverk, eftirprent- anir, gjafavöru og leikföng. Opið frá kl. 10—12 og 1—6 alla virka daga, nema laugardaga frá kl. 10—12.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.