Dagblaðið - 31.10.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 31.10.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1978. 17 Innrömmun, Ingólfstræti 4, kjallara, gengið inn bak við. Tek alls konar myndir og málverk, eftirprentanir og saumaðar myndir. Hef einnig málm- horn, innlenda og útlenda rammalista og matt gler. Opið 2—6, heimasími 22027. 1 Hjól i Til sölu Suzuki TS 400 árg. ’75. Uppl. í síma 51060. Til sölu Honda 350 XL árg. ’74, litur vel út og er í góðu standi. Uppl. ísíma 36864. Sazuki AC 50 til söiu, þarfnast lítilsháttar viðgerðar. Hlægilega lágt verð. Uppl. í síma 42502 eftirkl. 7. Til sölu Philips gírareiðhjól. Uppl. í síma 82467 eftir kl. 6. Til sölu gírahjól. Uppl. í síma 40728. Til sölu Suzuki árg. ’75, hjól i toppstandi. Uppl. í síma 41331 milli kl. 5 og7. Vil kaupa gott gírahjól á góðu verði. Uppl. í sima 17894. Tjl sölu Kawasaki 1000 cc ’78. Uppl. í síma 95-4668 á daginn. Bifhjólaverzlun Karls H. Cooper. Nava hjálmar, opnir (9.800), lokaðir i( 19.650), keppnishjálmar (21.800), hjálmar fyrir hraðskreið hjól (28.500). skyggni f. hjálma 978, leðurjakkar (58.000), leðurbuxur (35.000), leðurstígvél loðfóðruð (27.500), leðurhanskar uppháir (6.000), motocross hanskar (4.985), nýrnabelti (3.800) og hliðatöskusett. (14.900). Dekk fyrir öll götuhjól og einnig dekk fyrir Hondu GL 1000. Verzlið við þann sem reynsluna hefur. Póstsendum. Ath. verð innan sviga. Karl H. Cooper verzlun. Hamratúni 1, Mosfellssveit. Simi 66216. I Bátar i 3,4 tonna trilla til sölu, selst ódýrt. Uppl. í sima 92— 3898 eftirkl. 5. Stuart. Óska eftir 4ra ha. Stuart vél, þarf ekki að vera gangfær. Uppl. í síma 92—2655. I Fasteignir p Keflavik. Til sölu góð 3ja herb. ibúðá góðum stað, til greina kemur að taka góðan bil upp i hluta af kaupverði. Uppl. i símum 92— 1420 og 3423. Fataverzlun til sölu. Af sérstökum ástæðum er fataverzlun til sölu. Nú er bezti tíminn til að gera góð kaup. Nýstofnuð verzlun á góðum stað á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mjög hag- stætt verð og góðir greiðsluskilmálar. Alls kyns viðskipti koma til greina. Uppl. í síma 81442. Smávöruverzlun i stóru hverfi til sölu, lítill lager. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—368. I Bílaleiga i Bílaleiga, Car Rcntal. Leigjum út jeppa. Scout og Blazer. ó.S. Bílaleiga, Borgartúni 29. simar 28510 og 28488. kvöld- og helgarsími 27806. Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36, Kóp, simi 75400, kvöld- og helgarsími 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bilarnir árg. ’77 og ’78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Berg sf. bilaleiga. Til leigu Daihatsu 1400, Vauxhal. Chevett, VauxhaU Viva. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, sími 76722, kvöld og helgarsimi 72058. Bílaþjónusta Bílamálun og -rétting. Blettum, almálum og réttum allar teg. bila. Blöndum liti og eigum alla liti á staðnum. Kappkostum að veita fjlóta og góða þjónustu. Bilamálun og rétting Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, sími 85353. Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og Ijósin. önnumst einnlg allar almennar við- gerðir. stórar sem smáar. Fljót og góð þjónusta, vanir menn. Lykill hf. Bif- reiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20 Kóp. Simi 76650. Tökumað okkur allar almennar viðgerðir. Sérhæfðir Volkswagen viðgerðarmenn. Fljót og góð þjónusta. Bílatækni hf. Smiðjuvegi 22,sími 76080. Bifreiðaeigendur. Önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir. Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20, sími 54580. Bílaþjónustan, Borgartúni 29, sími 25125. Erum fluttir frá Rauðarár- stíg að Borgartúni 29. Björt og góð húsa- kynni. Opið frá kl. 9—22 daglega og sunnudaga frá kl. 9—18. Viðgerðar- og þvottaaðstaða fyrir alla. Veitum alla aöstoð sé þess óskað. Bilaþjónustan, Borgartúni 29, sími 25125. Er rafkerfið i ólagi? Að Auðbrekku 63 i Kóp. er starfrækt rafvélaverkstæði. Gerum við startara, dínamóa, alternatora og rafkerfi i öllum gerðum bifreiða. Rafgát, Auðbrekku 63 Kóp., sími 42021. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Morris 1100 til sölu til niðurrifs. Verð 25 þús. Uppl. í síma 34869. Chevrolet Custom C-10 árg. ’68 til sölu. Uppl. í síma 24950eftir kl. 6. Cortina og Vauxhall Via. Til sölu Vauxhall Viva árg. '69 og Cortina árg. ’70, þarfnast báðar viðgerðar. Uppl. i síma 53352. Peugeot árg. ’71 tilsölu,selstódýrt. Uppl. isíma41292. Rambler Classic árg. ’65, 6 cyl., 199 cub. til sölu, númerslaus, þarfnast smáviðgerðar. Verð 250 þús. Uppl.isíma 76831. Til sölu Vauxhall Ventura árg. ’72, 6 cyl., einnig Chrysler 180 árg. 71, þarfnast lagfæringar, varahlutir fylgja, einnig Ford Mercury. Montex árg. 70, klesstur, vélarlaus, í heilu eða pörtum. Uppl. í síma 43897 eftir kl. 17. Plvmouth Duster árg. ’71 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur með vökva stýri, innfluttur fyrir ári. Uppl. í sima 23140. Til sölu Skodi 110 L árg. 71, bíll í toppstandi. Uppl. i sima 92—1683 eftir kl. 19. Chevrolet Malibu árgerð ’69, 8 cyl., 307, sjálfskiptur. Ástand gott. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í sima 92—1682 eftir kl. 17. Ford Bronco árg.’66 til sölu. Uppl. í síma 76080. Citroen Ami árg. ’71, skoðaður 78, til sölu, sparneytinn bíll. Uppl. i sima 21740. BMW árg. ’69, til sölu ógangfær. Verð tilboð. Uppl. I sima 53828 eftir kl. 7 á kvöldin. Mazda 929 station ’76 til sölu. Uppl. í síma 92—2754 á kvöldin. Honda Civic árg. ’75 til sölu. Uppl. í sima 66275. Tveir góðir. Til sölu Volvo Duet árg. ’65, B—18, verð 300 þús., lækkar við staðgreiðslu, og Rambler Ambassador árg. ’69, station, 343 cub., verð 1400 þús. Skipti á góðum minni bil möguleg. Uppl. i síma 86158. Peugeot 204 sendiferðabíll árg. 72 til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 42859 eftir kl. 7. Óska eftir Fíat eða öðrum sambærilegum bíl fyrir 3— 600 þús. gegn góðum víxlum. Uppl. í sima 21152 eftir kl. 6. Mazda 818 árg. ’77 óskast vel með farin, helzt 4ra dyra. Staðgreiðsla. Uppl. i síma 54185. Sjálfskiptingar. Bifvélavirki getur tekið að sér viðgerðir á sjálfskiptingum. Föst verðtilboð. Uppl. I síma 27769. Toyota Crown árg. ’75 til sölu. Uppl. i síma 98—1459. Willys árg. ’63 til sölu, nýsprautaður, brúnsanseraður, gullfallegur bill, veltigrind, aflbremsur, vökvakúpling, og breyttur stýris- búnaður, tilbúinn til upphækkunar, styrkt grind, ryðlaus, góðir greiðsluskil- málar ef samið er strax. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut. Uppl. i síma 66392 á kvöldin. Willys árg. ’55 til sölu í beinum skiptum fyrir fólksbíl. árg. 70 og yngri, má vera lélegt lakk, annað kemur til greina. Uppl. i sima 75215. Óska eftir vinstra afturbretti á Novu árg. 73. Uppl. i síma 99—3347. Scout ’69 til sölu, fallegur jeppi, þarfnast lagfæringar fyrir skoðun, og varahlutir í Land Rover árg. 74. Uppl. í síma 76179 eftir kl. 5. Til sölu G.M. startari, drifskaft, 10 tonna glussatjakkur, mótorpúði i Ford 8 cyl., drifhlutar, bremsuhlutir, öxlar í Vegu 71, hlutar úr topplyklasetti, 2 stærðir, og verkfæri. Uppl. í síma §2558 eftir kl. 6. Ford Custom árg. ’67 til sölu, 8 cyl. sjálfskiptur. með vökva- stýri og aflb-emsum. Þarfnast smá- vægilegrar viðgerðar. Uppl. í sima 72147 og 41937. VW 1302árg.’71 til sölu, góður bill. Uppl. í síma 85193. Mazda 616 árg. 76, 4ra dyra, til sölu. 3ja til 5 ára skuldabréf kemur til greina eða eftir samkomulagi, einnig skipti. Uppl. í sima 36081. Til sölu tvö góð Bridgestone snjódekk, 640 x 14 tommu. Uppl. i síma 33553 eftir kl. 7 á kvöldin. Broncp árg. ’66 til sölu í mjög góðu lagi, litur vcl út. Tilboð óskast. Vcrður til sýnis milli kl. 8 og 10 á kvöldin að Brekkugótu 8 Hafnarfirði. Tilsölu lOOhaBMC disilvél með 5 gíra kassa. Uppl. i í síma 99—4403 eftirkl. 20. Til sölu Blazer K—5 árg. 74, sérstaklega góður bill, blá- sanseraðui hvitur, upphækkaður, mjög fallega klæddur, keyrður 65 þús. km. Einn eigandi. Bíll sem er fyrirmynd sinnar tcgundar. Uppl. i sima 92—1752. Ford Torinoárg.’71 sjálfskiptur til sölu. Skipti á ódýrari æskilcg. Einnig eru til sölu 3 litið notuð negld snjódekk á felgum fyrir Moskvitch. Uppl. i sima 41783 eftir kl. 6. Takið eftir — ný þjónusta. Þurfir þú að selja bil er lausnin að fá hann skráðan með einu simtali. seljist hann ekki fljótt er hann auglýstur yður að kostnaðarlausu. Nú sem stendur vantar allar tegundir bila á skrá. einkum japanska bíla. En ætlir þú að kaupa bíl er bara að hringja. sé bíllinn sem þú leitar eftir, ekki til, er auglýst eftir honum þcr að kostnaðarlausu. Simatimi alla virka daga kl. 18—21 og laugardaga kl. 10- 2, i síma 25364. Mazda-Willys. Til sölu mjög falleg og vel með farin Mazda 818 árg. 73 og Willys árg. '62. skoðaður’78. Gott verð. Uppl. í sima 38706 eftirkl.6. Til sölu VW árg. '67. Verð 50 þús. Uppl. í sima 66244. Willys Cherokee árg. 74 til sölu í góðu standi. ekinn 82 þús. km, nýsprautaður. Skipti möguleg. Uppl. i síma 92—3166. Til sölu Cortina 1300 árg. 71, ekinn 107 þús. km, krómfelgur, þarfnast sprautunar. Verð ca. 600 þús. Til sýnis og sölu að Bilasölunni Braut.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.