Dagblaðið - 16.11.1978, Blaðsíða 12
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1978.
iþrótfir
Iþróttir
Iþróttir
UNNU ÓLYMPÍUMEISTARANA EINS OG ÍSLENDINGA
— Holland sigraði Austur-Þýzkaland 3-0 í 4. riðli Evrópukeppni landsliða í gær
Hollendingar áttu ekki 1 crfiðleikum
að sigra ólympiumeistara Austur-Þýzka-
lands 1 Rotterdam 1 gær 1 fjórða riðli
Evrópukeppni landsliða. Úrslit 3—0 og
þó vantaði nokkra þekktustu leikmenn
Hollands. Leikurinn var háður á leikvelli
Feyenoord og voru áhorfendur 55 þús-
und. Þetta var annar heimaleikur Hol-
Kveðjuleikur
Schön hvarf
íþokuna
Kveðjuleikur Helmut Schön, þýzka
landsliðscinvaldsins í knattspymunni
siðustu 14 árin, hvarf í þokuna i
Frankfurt i gær. Franski dómarinn
Robert Wurtz flautaði af eftir
klukkustundar lcik. Þá sást ekki handa
skil vegna þoku. Ekkert mark hafði
verið skorað. Bakvörðurinn Bernard
Dietz átti hörkuskot 1 þvcrslá ungverska
marsksins á 34. mín. — og fjórum mín.
áður hafði Klaus Fisher skallað knöttinn
í mark Ungverja eftir fyrirgjöf Manfred
Kaltz en var dæmdur rangstæður.
Schön var heiðraður á ýmsan hátt
fyrir leikinn og 45 þúsund áhorfcndur
hylltu hann. 1 gær léku aðeins tveir af
heimsmeisturum V-Þýzkalands frá 1974
í þýzka liðinu — Maicr, Bayern, og
Bonhof, Valcncia.
lands í keppninni — í september vann
Holland ísland með sömu markatölu.
Austur-Þjóðverjar lögðu mikla
áherzlu á varnarleikinn — oft með alla
11 leikmenn sina í vörn — en voru svo
hættulegir i skyndisóknum. Piet Schrij-
vers markvöröur Hollands varði nokkr-
um sinnum mjög vel frá Jíirgen
Riediger. En hollenzka liðið var betra
allan tímann þó svo sigur þess væri i
stærsta lagi.
Holland var án Willy van der Kerkoff
og Jan Portvliet og fleiri kunnra leik-
manna en eftir sigurinn sagði Jan Zwart-
kruis, landsliðsþjálfari, að Hollandi
hefði svo mikið úrval leikmanna að
hægt væri að stilla upp þremur lands-
liðum i hæsta gæðaflokki.
Hollendingar fengu óskabyrjun, þegar
Gerd Kische, bakvörður A-Þýzkalands,
sendi knöttinn í eigið mark á 17. mín. En
þrátt fyrir mikinn sóknarþunga Hol-
lands tókst liðinu ekki að skora á ný fyrr
Dynamo Moskva sigraði Chelsea 2—
1 að viðstöddum 9.550 áhorfendum á
Stamford Bridge í gær. Fyrir 33 árum
horfðu nær 100 þúsund á leik þessara
liða á sama velli. Kazachenok og
Ghershkowich skoruðu fyrir Dynamo á
19. og 45. mín. Báðir sovézkir lands-
liðsmenn. Clive Walker skoraði eina
mark Chelsea á 65. min.______
Júgóslavia sigraði Grikkland 4—1 í
gær í Skopje og tryggði sér þar með rétt
í úrslit Balkansbikarsins gegn Rúmeniu.
Spánverjar efstir
f þriðja
Spánn sigraði Rúmeniu I—0 i slökum
leik í Valencia i gær i 3. riðli
Evrnpukcppni landsliða. Eina mark
lciksins var skorað á 9. min. Villar tók
þá aukaspyrnu og gaf á miöhcrjann
Asensi, sem skallaði í mark.
Þetta var raunverulega eina minnis-
verða atvikið í leiknum þar til á loka-
riðlinum
I minútunniaðmiðherji Rúmeniu Romila
stóð fyrir opnu marki en spyrnti
knettinum beint í hendur Miguel Angel,
markvarðarSpánar.
Staðan í riðlinum er nú þannig:
Spánn 2 2 0 0 3—1 .4
Rúmenía 2 10 1 3—3 2
Júgóslavia 2 0 0 2 3—5 0
I Kýpur 0 0 0 0 0—0 0
en á 74. mín. Þá felldi markvörður A-
Þýzkalands, Jiirgen Croy. bakvörðinn
Piet Wildschut innan vítateigs. Ruud
Geels tók vitaspyrnuna og skoraði
örugglega. Mínútu fyrir leikslok skoraði
Geels þriðja mark Hollands. Hann lék
þá í gegn ásamt félaga sínum hjá Ander-
lecht, Robby Rensenbrink. Knötturinn
var gefinn út á kantinn til Ernie Brandt
'og hann gaf vel fyrir. Geels skallaði
glæsilega í mark. Rensenbrink lék þrátt
fyrir meiðsli og það var ekki fyrr en rétt
áður en leikurinn hófst að ákveðið var
að hann yrði með.
Framvarðaleikur Hollands var mjög
góður og þar lék Johan Neeskens aðal-
hlutverkið — og Hollendingar standa nú
mjög vel að vígi í riðlinum.
OVÆNTUR SIGUR
PORTÚGAL í VÍN
Portúgal vann mikinn heppnissigur á
Austurríki í 2. riðli Evrópukeppni
landsliða i Vínarborg i gær. Eftir að
Austurrlkismenn höfðu átt nær allan
leikinn vann Portúgal 2—1 og sigur-
markið skoraði bakvörðurinn Alberto,
þegar tvær mlnútur voru komnar
framyfir venjulegan leiktima. Austur-
rikismenn höfðu þó sótt stanzlaust til aö
knýja fram sigur — en Alberto náði
knettinum. Lék á þrjá mótherja áður en
hann sendi knöttinn í mark Austurríkis.
Þetta er i fyrsta sinn i sögunni, sem
Portúgal sigrar Austurríki i landsleik i
knattspyrnu og vonbrigði 62 þúsund
áhorfenda i Vínarborg voru gífurleg
eftir að hafa séð leikmenn sína yfirspila
Portúgala nær allan leikinn.
Portúgal lék sterkan varnarleik og
byggði siðan á skyndisóknum. Á 30.
min. tókt Nene að skora fyrir Portúgal
og þrátt fyrir mikla sókn tókst Austur-
ríki ekki að jafna fyrr en á 71. mín. Þá
skoraði Schachner — en það nægði ekki.
Alberto sá til þess. Eftir góða sigra
Austurrikis áður í riðlinum voru
leikmenn Austurríkis mjög öruggir um
sigur i gær — og það átti þátt í falli
þeirra.
Staðan í riðlinum er nú þannig:
Austurríki 3 2 0 1 6—4 4
Portúga! 2 110 3—2 3
Skotland 2 10 15-52
Belgia 2 0 2 0 2—2 2
Noregur 3 0 12 3—5 1
Afmælisveisla
á72 síöum'fert^
Fyrr og nú. Sama stúlkan
og aftur nú 25 árum síðar.
balabaði, 7 mánaða
Ævar Kvaran skrifar um dulsýnir Hafsteins
miðils.
Poppkorn:
Nýr þáttur
Umsjón: Helgi Pétursson.
Ráðherrastólarnir og skap
gerðareinkenni þeirra
sem á þeim sitja.
Taugalyf í tonnatali.
Grein um lyfjanotkun
landsmanna.
Á neytendamarkaði:.
Hvað kostar fertugs-
afmælið.
Klúbbur matreiðslumeistara: Gfsli Thoroddsen,
yfirmatreiðslumeistari,kennir okkur að matreiða lambapott.