Dagblaðið - 16.11.1978, Blaðsíða 18
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1978.
18-
Framhaldaf bls. 17
Bifreiðastöö Steindórs sf.
vil selja Datsun 200 c dísil árg. ’71 og
Checker árg. ’66, boddí .og undirvagn
hægt að byggja upp, v'arahlutir fyrir
hendi, 2 litlir aukastólar í gólfi, 7 manna,
Kauptilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir;
Chevrolet vörubifreið árg. ’37, 3ja
tonna, Chevrolet vörubifreið árg. ’37,
3ja tonna samstæðulaus og Chevrolet
kranabifreið árg. ’37. Uppl. í sima 11588
kvöldsimi 13127.
Kcflavik-Bilaviðgerðir.
Annast allar almennar bílaviðgerðir.
réttingar og blettun, lími einnig á
bremsuborða. Opið frá kl. 8—19 alla
1aga. Bilaverkstæði Prebens
Dvergarsteini (við Stakkshúsið efst á
Berginu). Sími 92—1458.
Nýeða nVlcg C6
sjálfskipting óskast keypt i Ford eða
beinskiptan kassa. helzt Hurst. Uppl. í
síma 38056 eftirkl. 5.
Til sölu mjög
vel með farinn Peugeot 204 station árg.
’72 hvitur með útvarpi og suntar- og
vetrardekkjum. Uppl. í síma 41170.
Subaru árg. ’77
2ja drifa, ekinn 38 þús. km. rauður, til
sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i sinia 27022.
H-2577
Óska eftir að kaupa
framstuðara og startara i Chrysler 180
árg. 1971. Uppl. í sinta 92-3351 eftir kl.
19.
Willys árg. ’63
til sölu i góðu ásigkomulagi. Góðir
greiðsluskilmálar ef samið er strax.
Uppl. í síma 66392 á kvöldin.
Til sölu Chevrolet
Chevelle árg. ’67, góður bill, gott verðef
samiðer strax. Uppl. i sínia 99-4191.
Til sölu Chevrolct C—10,
lengri gerð, árg. ’70. Uppl. í sima 82766
milli kl. 8og7 á daginn.
Til sölu aftaníkcrra,
st. 1x2 m. Uppl. í sínia 25835 á
daginn.
Citroen GS árg. ’71
til sölu. 4 sumardekk og vetrardckk
fylgja. Uppl. í sima 41542.
Chrysler.
Til sölu notaðir varahlutir i franskan
Chrysler árg. 71. Uppl. að Rauða-
hvammi v/Rauðavatn i síma 81442.
Fiat 127 árg.’74,
til sölu í góðu standi, ný nagladekk
fylgja. Uppl. i síma 99-4557 eftir kl. 9 á
kvöldin.
Óska eftir að kaupa
startara í Datsun dísil árg. 71. Uppl. i
síma 93—5104.
Húsnæði í boði
Leigumiölunin,
Hafnarstræti 16, augl. Til leigu 2ja herb.
ibúð í Vestmannaeyjum með-eldhúsi
og baði, 60 fm, á I. hæð i steinhúsi.
Leigist unt óákveðinn tinia. Iðnaðar
húsnæði á góðum stað í Reykjavik nteð
góðri aðkeyrslu og bílastæði ca. 150 fm.
4 bilpláss. ntega leigjast hvert i sinu lagi.
Til leigu i Kópavogi, undir léttan iðnað
eða lagcr. 3ja herb., 50 fernt alls.
lðnaðarhúsnæði við Grcttisgöfu,
hentugt undir léttan iðnað. leigist ódýrt.
Bílskúr í Grindavík, 70 fm, með
rafmagni. Skrifstofuhúsnæði við Lauga-
veg, 80— 100 fnt. Eitt herbergi i Hafnar-
firði, ódýrt, nteð ljósi, hita og aðgangi að
eldhúsi. 2 stök herbergi með hús-
gögnunt, snyrtingu og sérinngangi i
Túnununt. Auk þess gott skrifstofuhús-
næði á bezta stað i bænunt. Allar nánari
uppl. gefur Leiguntiðlunin, Hafnarstræti
16, sími 10933.
Til leigu er 4ra herb.
íbúð í Hafnarfirði. Leigist i 8—10
mánuði. Uppl. í síma 51030 milli kl. 5 og
8.
3ja herb. ibúð
í Breiðholti til leigu. Laus strax. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—671.
3 lítil samliggjandi
herbergi til leigu á bezta stað í
miðborginni, tilvalin fyrir skrifstofu.
Uppl. í sima 19909 til kl. 18 og 18641
eftirkl. 20.
Afdrep-Fasteignasala-Leiguþjónusta.
Afdrep kappkostar að veita jafnt leigu-
sölum sem leigutökum örugga og góða
þjónustu, meðal annars með þvi að
ganga frá leigusamningum yður að
kostnaðarlausu. Ef yður vantar húsnæði
eða ef þér ætlið að leigja húsnæði væri
þá ekki hægasta leiðin að hafa samband
við okkur. Kjörorðið er: látið okkur
opna dyrnar að nýju húsnæði. Afdrep
Leigumiðlun Hverfisgötu 44. simar
28644 og 28645.
Húseigendur—Leigjendur.
Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega
frá leigusamningum strax í öndverðu.
Með því má komast hjá margvíslegum
misskilningi og leiðindum á síðara stigi.
Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást
hjá Húseigendafélagi Reykjavikur.
Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti
11A er opin alla virka daga kl. 5—6 sími
15659. Þar fást einnig lög og reglugerðir
um fjölbýlishús.
Húsaskjó), Húsaskjól.
Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostar að
veita jafnt leigusölum sem leigutökum
örugga og góða þjónustu, meðal annars
með því að ganga frá leigusamningum
yður að kostnaðarlausu og útvega
meðmæli sé þess óskað. Ef yður vantar
húsnæði eða ef þér ætlið aö leigja
húsnæði, væri hægasta leiðin að hafa
samband við okkur. Við erum ávallt
reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er.
Örugg leiga og aukin þægindi. Leigu-
miðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 3, simi
12850 og 18950.
Leigumiðlunin Hafnarstræti 16.
Leigutakar, ef þið eruð í húsnæðisvand-
ræðum, þá borgar sig að láta skrá sig
strax. Húseigendur ath.; Það er mjög
hagkvæmt að skrá íbúðina, eða hvert
það húsnæði sem þið haftð til umráða
strax, þó svo það sé ekki laust fyrr en
eftir langan ,tima. Það er betra að hafa
tímann fyrir sér, hvort sem þú þarft að
leigja út eða taka á leigu. Gerum
samninga ef óskað er. Opið alla daga
nema laugardaga og sunnudaga frá kl.
1—6. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16,
sími 10933.
Leigutakar. Leigusalar.
Ný og bætt þjónusta Leiguþjónustan,
Njálsgötu 86, býður yður nú að greiða
aðeins hálft gjald við skráningu, seinni
hlutann þegar íbúð er úthlutað.
Leigusalar, það kostar yður aðeins eitt
simtal og enga fyrirhöfn að láta okkur
leigja húsnæði, sýnum einnig húsnæðið
ef þess er óskað. Kynnið yður þessa nýju
þjónustu okkar. Opið mánud. til föstud.
frá kl. 10—6. Laugardaga frá kl. 1—4.
Leiguþjónustan Njálsgötu 86, sími
29440.
Til leigu í 6 mán
3ja herb., ca 90 fm, góð ibúð. Geymsla
fylgir ekki. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist afgreiðslu DB fyrir föstudags-
kvöld, 17. nóv., merkt „Árbær — 2741.”
Leigumiðlunin Ráðgjöf.
Ökeypis ráðgjöf fyrir alla leigjendur.
Höfum á skrá örugga og trausta leigj-
endur, vantar verulega eins, 2ja, 3ja, 4ra
og 5 herbergja ibúðir. Fyrirgreiðslu
Leigumiðlunar Leigjendasamtaka fáið
þér við inngöngu í samtökin og greiðslu
ársgjalds, kr. 5000. Leigjendasamtökin.
Bókhlöðustig 7, Rvik, sími 27609.
Húsnæði óskast
Barnlaus hjón
á miðjum aldri óska eflir að taka á leigu
2ja til 3ja herb. ibúð, helzt sem næst
miðbænum. Uppl. i síma 11069.
Óska eftir
að taka 70—100 ferm iðnaðarhúsnæði á
leigu. Uppl. í sima 29698 eftir kl. 18.
Óskum eftir að taka á leigu
bilskúr eða hliðstætt húsnæði, sem
geymslupláss, verður að vera vel
aðgengilegt. Uppl. í síma 12643 milli kl. ■
7 og 9 í kvöld og næstu kvöld.
Ungt par óskar eftir
1—2ja herb. ibúð strax. Get gekið að
mér viðhald og viðgerðir upp i
hugsanlega leigu. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—662.
Faðir, með5ára son
óskar eftir húsnæði i stuttan tíma (2—3
mán.), gjaman 1 herbergi með aðgangi
að eldhúsi og baði. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 73563 eftir kl. 6 i kvöld og
næstu kvöld.
2ja til 3ja herb. ibúð
óskast strax. Öruggar ntánaðargreiðslur
og góðri untgengni heitið. Uppl. i sirna
27678 eftir kl. 7 á kvöldin.
Vantar 50 fm iðnaðarhúsnæði..
Hringiðisima 74105 eftirkl. 18.
Kona óskar
eftir að taka á leigu 1 herb. og eldhús,
helzt í vesturbænunt. Uppl. i sima
66564.
Keflavik.
Ung hjón nteð eitt barn óska eftir góðri
ibúð, góðri umgengni heitið. fyrirfrant-
greiðsla 200 þúsund. Uppl. í sinta 92—
3390.
Lögregluþjónn
óskar eftir að taka á leigu 1—2ja herb.
ibúð. Uppl. i sínta 81393 eftir kl. 20.
3ja til 4ra herb. ibúð
óskast á leigu, æskilegt í gamla bænum.
Reglusemi og góðri umgengni heitið,
þrennt fullorðið og ungt barn. Uppl. i
síma 28275 og 93-1596.
Hjón úr Kcflavik
með nýfætt barn vantar ibúð til mailoka
i Reykjavik. Eru á götunni 20. nóv.
Uppl. i síma 92-3479 i dag.
Efþúáttgóða
2ja til 3ja herb. ibúð i vesturbæmum eða
á Seltjarnarnesi og hefur hug á að leigja
hana góðu fólki þá þætti mér vænt um
að þú hefðir samband við mig. Uppl. í
sima 14161 millikl. 8 og 14eða 25543.
Leiguþjónustan
Njálsgötu86, sími 29440. Okkur vantar
1, 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir fyrir
einstaklinga og fjölskyldur. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Hringið og skráið
íbúðina, göngum frá leigusamningum
yður að kostnaðarlausu. Opið frá kl.
10—12 og 1—6. Leiguþjónustan Njáls-
götu 86, simi 29440.
Óskum eftir
4ra til 5 herb. ibúð, helzt í gamla
bænunt. Einhver fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022.
H-805
3 ungmenni vantar
2ja til 3ja herb. ibúð í nágrenni Hamra-
hliðar. Algjör reglusemi. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í sima 93—1316 eftir há-
degi.
Algjör reglumaður.
Verkstjóri óskareftir I—3ja herb. ibúð.
Fyrirframgreiðsla og meðmæli fyrir
hendi ef óskaðer. Uppl. í síma 27613.
Kona með tvö stálpuð börn
óskar eftir ibúð, helzt i vesturbænum.
Uppl. í sima 14304 eftir kl. 5 á daginn.
Ung hjón utan af landi
með I barn óska eftir að taka á leigu litla
ibúð sem fyrst. Algjör reglusenti. Uppl. í
sírna 52l00og 85232.
3ja til 4ra herb. íbúð
óskast til leigu i ca. 6 mán. Þrennt
fullorðið i heimili. Góðri untgengni
heitið. Uppl. i sínia 84211 frá kl. 8—4og
í sima 53531 eftir kl. 6.
Bílskúr óskast.
Óska eftir að taka á leigu rúmgóðan bil-
skúr, einfaldan eða tvöfaldan. Uppl. hjá
auglþj. DB i sima 27022.
H—834
Leigumiðlun
Svölu Nielsen hefur opnað að Hamra-
borg 10, Kóp., sími 43689. Daglegur
viðtalstimi frá kl. 1—6 e.h. en á
fimmtudögum frá kl. 3—7. Lokaö um
helgar.
Húseigendur.
Vantar á skrá fjölda allan af eins til 6
herbergja ibúðum. Verzlunarhúsnæði,
skrifstofuhúsnæði, iðnaðarhúsn. og lag-
erpláss, bílskúrar og einnig aðstöðu fyrir
flóamarkað. Reglusemi og góðri
umgengni heitið, fyrirframgreiðsla ef
óskaðer. Leigumiðluni Hafnarstræti 16,
opið alla daga milli kl. 10 og 6 nema
sunnudaga. Simi 10933.
Atvinna í boði
Viljum ráða ákveðið
og duglegt fólk til kynninga og
innheimtustarfa, æskilegt að
viðkomandi hafi bíl til umráða, góðir
tekjumöguleikar. Vinsamlega hringið i
auglþj. DB i síma 27022.
H—687.
Húsavik. Yfirmaður verklegra fram-
kvæmda.
Starf yfirmanns verklegra framkvæmda
hjá Húsavíkurbæ er hér með auglýst
laust til umsóknar. Óskað er eftir verk-
fræðingi eða tæknifræðingi í starfið.
Umsóknarfrestur er til 1. des. nk. Nán-
ari uppl. um starfið veitir undirritaður.
Bæjarstjóri.
Fullorðin kona
óskast til að hugsa um fullorðin hjón,
einungis að nóttu til. Nánari uppl. i síma
20856.
I
Atvinna óskast
t
Tvær 16ára
reglusamar stúlkur óska eftir að fá vinnu
fljótt i sjoppu nokkur kvöld i viku.
Ræsting kemur einnig til greina. Uppl. i
sima 12754.
23 ára gömul stúlka
óskar eftir vinnu í sérverzlun. hefur
góða starfsreynslu, við verzlunarstörf,
hefur bíl til umráða. Uppl. í síma. Uppl. í
sima 83885.
Ungur húsgagnasmiður
óskar eftir atvinnu strax. Allt kemur til
greina. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022.
H—690.
Háskólanemi (stúlka)
á 3ja ári óskar eftir góðri atvinnu eftir
hádegi. Uppl. i sima 36401.
Kona óskar
eftir afgreiðslustarfi hálfan daginn. Er
vön. Uppl. i síma 26246.
Ungur meiraprófsbílstjóri
óskar eftir atvinnu við keyrslu, hefur
keyrt rútur, getur byrjað strax. Uppl. i
síma 84162.
22ja og 24ra ára menn
vantar vel borgara vinnu, má vera mikil
vinn3. Vanir sjómennsku og fleiru.
Uppl.isíma 43837.
Stúlka á tvítugsaldri
óskar eftir vinnu um áramótin. Allt
kemur tilgreina. Uppl. ísíma 52168.
29 ára kona
óskar eftir vinnu, vön afgreiðslu og
þjónustustörfum. Uppl. í síma 27583.
17ára piltur
utan af landi óskar eftir vinnu strax.
hefur bílpróf. Uppl. í sinta 25877.
Ungurmaður
óskar eftir atvinnu, allt keniur til greina.
Uppl. i síma 73427.
Ungur maður
með gott 2. stigs vélstjórapróf óskar
eftir góðri atvinnu sem fyrst. Margt
kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í
sima 27022.
H—555.
Ungur fjölskyldumaður
óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Er
ýmsu vanur. Uppl. i sima 73909.