Dagblaðið - 18.11.1978, Síða 20
20
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1978.
Guðsþjónustur í Reykjavikurprófastsdæmi sunnudag-
inn 19. nóvembcr — 26. sunnudag eftir Trinitatis. 1
ÁRB/F.JARPRESTAKALL: Barnasamkoma kl.
10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 2'í safnaðarheimili
Árbæjarsóknar. Séra Guðmundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 að Norðurbrúa 1.
Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Venjuleg aðal-
fundarstðrt. Séra GrimurGrímsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Æskulýðsguðsþjón
usta i Breiðholtsskóla kl. 2 e.h. Barnasamkomur:
Laugardag kl. 10:30 i ölduselsskóla og sunnudag kl.
11 i Breiöholtsskóla. Séra Lárus Halldórsson.
ULISTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 2. Organleikari Jón Mýrdal. Bræðra-
félagsfundur m&nudag. Séra Ólafur Skúlason dóm
prófastur.
DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma kl. 11 í
safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig. Guðsþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 2. Séra Þorbergur Kristjánsson.
DÓMKIRKJAN: Kl. 11 prestsvigsla. Herra Sigur-
björn Einarsson vigir Geir Waage til Reykholtspresta-
kalls. Doktor Björn Björnsson lýsir vigslu. Vígslu-
vottar: Séra Leó Júlíusson prófastur, séra Jónas Gisla-
son dósent, dr. Einar Sigurbjörnsson prófessor og séra
Eirikur J. Eiriksson prófastur. Altarisþjónustu annast
séra Þórir Stephensen. Vigsluþegi predikar. Einsöngv-
arakórinn syngur. Organleikari Jón Stefánsson. Messa
kl. 2. Organleikari Birgir Ás. Guðmundsson. Séra
Hjalti Guðmundsson.
FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Barnasam
koma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. laugardag og kl. 11
árd. á sunnudag i Fellaskóla. Séra Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 14. Messukaffi á eftir. Organleikari Jón
G. Þórarinsson. Almenn samkoma nk. fimmtudags-
kvöld kl. 20.30. Séra Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Séra
Karl Sigurbjörnsson. Fjölskyldumcssa kl. 2. Séra Karl
Sigurbjörnsson. Lesmessa þriðjudag kl. 10.30 árd.
Beðið fyrir sjúkum. Ingunn Gisladóttii'safnaðarsystir.
Kirkjuskólinn á laugardögum kl. 2.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10 árd. Séra Karl
Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Bamaguðsþjónusta kl. 10.30
árd. Séra Arngrímur Jónsson. Guðsþjónusta kl. 2.
Séra Tómas Sveinsson. Siðdegisguðsþjónusta og fyrir
bænir kl. 5. Séra Arngrimur Jónsson. Bibliuleshringur
starfar mánudagskvöld kl. 20.30. Allir velkomnir.
Prestarnir.
KÁRSNESPRESTAKALL: Fjölskyldumessa i Kópa
vogskirkju kl. 11 árd. Barnasamkoma fellur inn i mess
una kl. 11. Séra Árni Pálsson.
LANGHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma kl.
10.30 árd. Séra Árelíus Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2
e.h. í stól: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson, við
orgelið Jón Stefánsson. Safnaðarstjórnin.
NESKIRKJA:Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 10.30
árd. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Kirkjukaffi eftir guðs
þjónustu. Séra Frank M. Halldórsson. Mánudagur:
Æskulýðsstarfið, opið hús frá kl. 19.30. Biblíulesflokk
ur kl. 20.30. Mary Nichol skólastjóri hjúkrunarskól
ans i Nepal flytur erindi og sýnir myndir. Prestarnir.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Barnasamkoma kl.
10.30. Messa kl. 2. Afmælis- og þakkarhátið. Organ
leikari Sigurður ísólfsson. Einsöngvari Hjálmar Kjart-
ansson. Prestur Kristján Róbertsson.
MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma i
Lágafellskirkju kl. 10.30 f.h. Messa að Mosfelli sunnu-
dag kl. 14. Birgir Ásgeirsson.
KEFLAVlKURPRESTAKALL: Opið hús í Kirkju
lundi laugardaginn 17. nóv. kl. 18. Sunnudagaskóli i
kirkjunni kl. 11 f.h. Sóknarprestur.
Ferðafélag
íslands
Sunnudagur 19.11 kl. 13.00.
Grótta-Seltjarnarnes.
Róleg og létt fjöruganga. Fararstjóri: Þorgeir Jóels-
son. Verð kr. 500, gr. v’bilinn. Farið frá Umferðar-
miðstöðinni að austanverðu.
Kvenfélag
Hallgrímskirkju
heldur árlegan basar sinn laugardaginn 18. nóv. kl. 2 i
félagsheimili kirkjunnar. Félagskonur og aðrir velunn-
arar kirkjunnar eru vinsamlega minntir á basarinn.
Tekið veröur á móti basarmunum á fimmtudag frá kl.
3—7. föstudag frá kl. 3—10 og laugardag frá kl. 10
f.h. Kökureru vel þcgnar.
'Kvenfélag Karlakórs
Reykjavíkur
heldur sinn árlega jóla- og kökubasar aö Hallveigar-
stöðum laugardaginn 18. nóv. nk. kl. 2 e.h. Margt
góðra muna til jólagjafa.
Skagfirzka
söngsveitin
heldur kökubasar að Síðumúla 35 (Fíathúsinu) sunnu-
daginn 19. nóvember kl. 14.00. ódýrar og góðar
kökur fyrir jólin.
Basar Kvenfélags
Hreyfils
verður haldinn I Hreyfilshúsinu sunnudaginn 19. nóv.
kl.2.
Frá Kattavinaf élaginu
Sunnudaginn 19. nóv. kl. 2 mun Kattavinafélag
íslands halda kökusölu og basar i Templarahöllinni
við Eiriksgötu. Þar mun verða á boðstólum úrval af
góðum kökum og ýmsum munum. Ágóðinn af þess-
um basar mun hjálpa til við rekstur á gistiheimili katta 1
i borginni, sem Kattavinafélagið hefur rekið i tvö ár.
Eftirspumin eftir plássi þar er óskaplega mikil. Katta-
vinafélagið hcfur hug á að auka rými sitt fyrir þessa
þjónustu, jafnvel að komast í nýtt og stærra húsnæði.
Vandamálið er bara alltaf það sama — fjárhagurinn.
Kattavinafélagiö vonast eftir að sem allra flestir
leggi lcið sina i Templarahöllina á sunnudag til
styrktargóðum málstað. Verið velkomin.
Leiklist
FÖSTUDAGLR
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Sonur skóarans og dóttir
bakarans, kl. 20.
IÐNÓ: Valmúinn, kl. 20.30.
LAUGARDAGUR
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Á sama timaaðári. kl. 20. |
Uppself.
IÐNÓ: Lifsháski, kl. 20.30.
AUSTURBÆJARBÍÓ; Rúmrusk miðnætursýning
kl. 23.30.
SUNNUDAGUR
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Sonur skóarans og dóttir'
bakarans. kl. 20.
LITLASVIÐ
ÞJÓÐLF.IKHtlSSINS: Sandur og kona, kl. 20.30.
Flensborgarar
sýna einþáttunga
Þriðja árið i röð standa nemendur Flensborgarskóla
•að meiriháttar leiksýningu, Hafnfirðingum og öðrum
Islendingum til andlegrar uppörvunar i skammdeginu.
Verður frumsýning hjá þeim i kvöld. Þá sýna þcir tvo
cinþáttunga; Á rúmsjó eftir pólska rithöfundinn
Slawomir Mrozek i þýðingu Bjarna Bencdiktssonar
frá Hofteigi og Undantekninguna og regluna eftir
Bcrtholt Brecht i þýðingu Erlings E. Halldórssonar.
Leikendur i einþáttungunum cru 15 talsins og
annar eins fjöldi starfar að undirbúningi og að tjalda
baki. Sýningar einþáttunganna vcrða i kvöld. siðan á
sunnudag, mánudag. þriðjudag og miðvikudag, alla
dagana kl. 20.30. Miða má panta i sima 53392 milli kl.
2og5.
Sýningum fækkar
á Sandi og Konu
Einþáttungar Agnars Þórðarsonar, Sandur og
Kona, hafa nú verið sýndir á Litla sviði Þjóðleikhúss-
ins um skeið og mælzt vel fyrir hjá þeim, er séð hafa.
Þykir hér kveða við nýjan tón i leikritagerð Agnars en
hann hefur ekki áður fengizt við samningu einþátt-
unga fyrir svið.
Leikstjóri sýningarinnar cr Gisli Alfreösson og leik-
mynd eftir Björn G. Björnsson. Leikendur eru Þor
steinn ö. Stephensen, Gunnar Eyjólfsson, Helga Jóns-
dóttir og Júlíus Brjánsson. Sýningum fer nú að fækka
og verður 10. sýning á sunnudagskvöldið. Fólki er þvi
bent á að draga ekki of lengi að sjá þessa sýningu.
Útivistarferðir
Sunnud. 19/11 kl. 13:
Botnahellir, Hólmsborg, Rauðhólar. Létt ganga,
skoðuð falleg hringhlaöin fjárborg, útilegumanna-
hellir og fl. Fararstj. Jón 1. Bjarnason. Verð 1000 kr„
fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensin-
sölu.
Þriðjud. 21/11 kl. 20.30.
Hornstrandamyndakvöld i Snorrabæ (Austurbæjarbíó
uppi). Aðgangur ókeypis, allir velkomnir, frjálsar veit-
ingar. Jón Freyr Þórarinsson sýnir litskyggnur.
Komið og hittið gamla ferðafélaga, rifjið upp ferða-
minningar, eða komiö til að kynnast náttúrufegurð
Hornstranda og ferðum þangaö.
Samtök Svarfdælinga
halda árshátið sína i félagsheimili Fóstbræðra við
Langholtsveg laugardaginn 18. nóv. nk. kl. 19.30.
Miðasala á sama stað fimmtudaginn 16. nóv. kl. 17—
19.
Góöir Svarfdælingar, mætum vel og i bezta skapi.
Frá Atthagaf élagi
Strandamanna
Strandamenn i Reykjavik og nágrenni. Munið spila-
kvöldið i Domus Medica laugardaginn 18. þ.m. kl.
20.30. Komið stundvíslega.
Alþýðuflokksfélag
Reykjavíkur
Félagsvist
vcrður i IngólfsCafé/AIþýðuhúsinu laugardaginn 18.
nóv. kl. 2. e.h.
Framsóknarfélag
Akraness
heldur framsóknarvist i félagsheimili sinu aö Sunnu-
braut 21 sunnudaginn 19. nóvember og hefst hún kl.
16.00. Spilaö vcrður um mörg vönduð verðlaun.
öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir.
LAUGARDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Gcirssonar frá
Selfossi ogdiskótekið Disa, kynnir Logi Dýrfjörð.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Alþýðubandalag Reykjavikur. Flóa-
trióið og diskótekið Disa leika fyrir dansi.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars
Bjarnasoriar ásamt söngkonunni Eddu Sigurðar-
dóttur. Mimisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó.
Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti.
Snyrtilegur klæönaöur.
INGÓLFSCAFfc:Gömlu dansarnir.
KLÚBBURINN: Cirkus, Mónakóogdiskótek.
LEIKHÚSKJALLARINN: Skuggar.
LINDARBÆR: Gömlu dansarnir.
ÓÐAL: Diskótek.kynnir PeterGunn.
SIGTÚN: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek.
Grillbarinn opinn. Snyrtilegur klæðnaður. -
SNEKKJAN: Hljómsveitin Dóminik. Matur fram-
reiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek, kynnir
Björgvin Björgvinsson. Matur framreiddur fyrir
matargesti. Snyrtilcgur k|æðnaður.
SUNNUDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar frá
Selfossi.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Siðdegiskaffi milli kl. 3 og 5 fyrir
börn og fullorðna. Gömlu dansarnir. diskótekið Disa,
kynnir Óskar Karlsson.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar ásamt söngkonunni Eddu Sigurðardóttu.
(Mimisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnu-
salur: Malur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur
klæðnaður.
KLÚBBURINN: Diskótek á 2 hæðum.
ÓÐAL: Diskótek, kynnir Peter Gunn.
SIGTÚN: Bingó kl. 3. Hljómsveitin Galdrakarlar og
diskótek. Grillbarinn opinn. Snyrtilegur klæðnaður.
SNEKKJAN: Hljómsveitin Dóminik. Matur fram-
reiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur
framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
' ð
Iþróttir
Islandsmótið í handknattleik
FÖSTUDAGUR
LAUGARDALSHÖLL
1. DEILD KVENNA 2. DEILD KARLA
KR ~ Þór, Ak. kl. 20. Leiknir — Ármann kl. 21.
LAUGARDAGUR
NJARÐVÍK
2. DEILD KVENNA
UMFN— Þór.Vm.kl. 13.
UMFG — Fylkir ki. 14.
STtlLKUR
UMFN— Valur2.fl.kl. 15.
ÍBK — Stjarnan 3. fl. kl. 15.35.
VARMÁ
STÚLKUR
UBK — Grótta3.n. kl. 13.30.
1. DEILD KVENNA
UBK— Þór, Ak. kl. 14. AKUREYRi
2. DEILD KARLA 3. DEILD KARLA
UBK —UMFNkl. 15. Dalvlk —ÍAkl. 15.30
SUNNUDAGUR
NJARÐVÍK PILTAR
2. DEILD KVENNA iBK — Stjarnan 4. fl.
ÍBK — Þór, Vm. kl. 13 kl. 15.15.
3. DEILDKARLA STÚLKUR
ÍBK— UMFNkl. 14 ÍBK— ÍR 2. fl. kl. 15.50.
íslandsmótið í blaki
Laugardagur
1. DEILD KARLA
ÍÞRÓTTAHÚSIÐ LAUGARVATNI
Mímir — UMFLkl. 13.
ÍÞRÓTTAHÚSIÐ VESTMANNAEYJÚM
Þróttur — ÍS kl. 16.
1. DEII.D KVENNA
ÍÞRÓTTAHÚSIÐ LAUGUM
Völsungur— ÍMA kl. 17.
2. DEILD KARLA
ÍÞRÓTTAHÚS GLSK AKÚREYRI
KA — ÍMAkl. 13.
ÍÞRÓTTAHÚS VESTM ANNAEYJ A
ÍBV — UBKkl. 17.30.
íslandsmótið i
körfuknattleik
. LAUGARDAGUR
ÚRVALSDEILD 1. DEILD KARLA
AKÚREYRI BORGARNES
Þór— Valur kl. 14. Snæfell — UMFG kl. 14.
HAGASKÓLl
ÍR — UMFNkl. 14.
ÍÞRÓTTAHÚS VESTMANNAEYJA
Vestmannaeyjar — Fram kl. 13.30.
SUNNUDAGUR
Tindastóll — Ármann kl. 15.
Reykjavíkurmótið
í handknattleik
LAUGARDALSHÖLL
Leiknir — Víkingur 3. fl. k. kl. 14
Ármann — Fram 3. fl. k. kl. 14.35.
Fylkir — Þróttur3.fl. k.kl. 15.10.
Valur — KR 3. fl. k. kl. 15.45.
Þóttur — Fram 2. fl. kv. kl. 16.20.
Fylkir — Valur 2. fl. kv. kl. 16.55.
KR — Víkingur 2. fl. kv. kl. 17.30.
Ársþing Fimleika-
sambands íslands
verður laugardaginn 18. nóv. nk. i félagsheimili starfs-
mannafélags Rafmagnsveitu Reykjavikur v/Elliðaár.
Þetta er 11. ársþing FSÍ og hefst kl. 13.30. Þess er
vænzt að þingið verði fjölmennt og sækja það bæði
fulltrúar félaga og gestir.
íþróttafélagið
Grótta
Knattspyrnudeild íþróttafélagsins Gróttu mun tvær
fyrstu helgarnar í desember efna til firmakeppni i
knattspyrnu, innanhúss, i íþróttahúsi Seltjarnarness.
Keppt verður um Gróttubikarinn, farandbikar, sem
nú er í vörzlu Tryggingamiðstöðvarinnar hf„ Reykja-
vík.
Allar nánari upplýsingar verða gefnar i sima 10360,
|Gisli Jón, árdegis, eða i sima 25842, Helgi, milli kl. 14
og 16 daglega.
Sveitaglíma
íslands
fer fram i iþróttahúsinu að Laugum i Reykjadal í
Suður-Þingeyjarsýslu laugardaginn 18. nóv. nk. Hefst
hún kl. 14.00. Fjórar sveitir eru skráðar til leiks, tvær
%.frá Héraðssambandi Suður-Þingeyinga, ein frá Ung-
'mennafélaginu Vikverja ogein frá KR.
Keppnin fer fram með sama sniði og siðast, þ.e.a.s. að
hver sveit er skipuð þrem mönnum, einum úr hverjum
þyngdarflokki. Hver þátttakandi þreytir jafnaðar-
glimu’ við keppanda í sama þyngdarflokki i sveit mót-
herjanna.
Sveitirnar keppa allar hver við aðra.
Badmintonfélag
Hafnarfjarðar
heldur opið B flokks mót sunnudaginn 19.11. 1978 í
íþróttahúsinu við Strandgötu og hefst það stundvis-
lega kl. 2e.h.
j Keppt verður með fjaöraboltum.
, Þátttökugjald verður 2000 fyrir einliðaleik og 1500
fyrir tviliðaleik.
Þátttaka tilkynnist eigi siðar en þriðjudaginn 14. nóv-
ember til Gylfa Ingvarssonar, simi 50634 milli kl. 18
og 20, Ásbjarnar Jónssonar, simi 50852 milli kl. 17 og
20, og Grétars Sigurðssonar, simi 51025 milli kl. 17 og
20.
Sýfiingar
NORRÆNA HÚSIÐ: Úlrik Arthúrsson, teikningar,
Bókasafn Norræna hússins.
GALLERÍ FÍM: Bjarni Ragnar, Elias Hjörleifsson,
Gunnar örn Gunnarsson, Sverrir ólafsson, — til 19.
nóv.
GALLERÍ SUÐURGATA 7: Endre Tót o.fl. opnar
18. nóv.
STÚDENTAKJALLARINN: Gallerí Ungbrók
Sýning
Sýning fjögurra myndlistarmanna i FÍM-salnum að
Laugarnesvegi 112 hefur gengið vel. Aðsóknin hefur
verið góð og nokkrar myndir selzt. Sýningin er opin
daglega frá kl. 16—22 og lýkur henni 19. nóvember.
Ljósmyndasýning
1 dag, laugardag, opnar Troels Bendtsen sýningu á
Ijósmyndum í Norræna húsinu og stendur hún til 28.
nóvember. KallarTroels sýninguna „Frá kvikmyndun
Brekkukotsannáls og fjörumyndir" og er henni skipt
niður i deildir. í innri sal eru Ijósmyndir sem Troels
tók þegar var verið að kvikmynda Brekkukotsannál
Halldórs Laxness, bæði af leik og undirbúningi, en i
stærri salnum eru stef um ýmislegt sem Ijósmyndarinn
hefur fundið i fjörunni hjá sér. Eru Ijósmyndir Troels
Bendtsen allar til'sölu.
Landeigendafélag
Mosfellssveitar
Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 18. nóv. kl.
2 að Hlégarði. Venjulegaðalfundarstörf, skipulagsmál
og fleira.
Ásprestakall
Að lokinni guðsþjónustu, sem hefst kl. 14 sunnudag-
inn 19. nóv. verður aðalfundur safnaðarins haldinn að
Norðurbrún 1.
Fram — skíðadeild
Framhaldsaðalfundur skíðadeildarinnar verður 23.
nóv. kl. 20.30 i Félagsheimilinu Safamýri.
Framhaldsaðatfundur
Knattspyrnudeildar Fram verður haldinn
miðvikudaginn 22. nóvember kl. 6 í Félagsheimilinu i
Safamýri.
Hjúkrunarfræðingar
Aðalfundur Reykjavíkurdeildar HFl verður haldinn
27. nóvember kl. 20.30 i Átthagasal Hótel Sögu.
Fundarefni: 1. Kosning stjórnarmeðlima og fulltrúa.
2. önnur aðalfundarstörf. 3. Gréta Aðalsteinsdóttir
flytur erindi. 4. önnur mál. 5. Seldir verða miðar á
jólagleði sem haldin verður 8. desember.
Hraðfrystihús
Grundarfjarðar
Aðalfundur
verður haldinn í matsal fyrirtækisinsog hefst kl. I e.h.
laugardaginn 25. nóvember. Dagskrá samkvæmt
félagslögum.
liiiii
Réttarstaða
norrænna maka
á íslandi
Samtök vinafélaga Norðurlanda efna til umræðu
fundar i Norræna húsinu laugardaginn 18. nóv. n.k.
kl. 15:00 um réttarstöðu norrænna maka, sem giftir
eru eða kvæntir hérlendis. Þau Guðrún Helgadóttir
tryggingafulltrúi, dr. Gunnar G. Schram prófessor og
Ingólfur Þorsteinsson bankafulltrúi munu flytja stutt
inngangsorð og sitja svo fyrir svörum. Allir eru
velkomnirá fundinn.
Fulltrúafundur
Landverndar
Laridgræðslu- og Náttúruvemdarsamtaka lslands
verður haldinn í ölfusborgum, Ámessýslu dagana 18.
og 19. nóv. 1978. Dagskrá fundarins verður tilkynnt í
bréfi til aðildarfélaga.
Bændafundur
fyrir bændur og aðra búfjáreigendur i Gullbringu- ög
Kjósarsýslu verður haldinn laugardaginn 18. nóv. nk.
kl. 13.30 að Fólkvangi Kjalarnesi.
Fundarefni: 1. Sauðfjársjúkdómavarnir. Frummæl-
endur Sigurður Sigurðsson dýralæknir og Kjartan
Blöndal fulltrúi. 2. Tillögur 7 manna nefndar um
skipulagsmál landbúnaðarins. Frummælendur full-
trúar fyrir Stéttarsamband bænda.
Vogar —
Vatnsleysuströnd
Væntanlegir þátttakendur i ræðunámskeiði Sjálf-
stæðisfélags Vatnsleysustrandarhrepps eru beðnir um
að hafa samband við Ómar Jónsson i síma 6547 i
siðasta lagi laugardaginn 18. nóv. 1978.
Framsóknarfélag
Vestur-Húnvetninga
heldur aðalfund í Félagsheimilinu Hvammstanga
sunnudaginn 19. nóvemberkl. 14.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og kjördæma-
málið. Á fundinum mæta alþingismennirnir Páll
Pétursson og Stefán Guðmundsson.
Framsóknarmenn
á Suðurlandi
Kjördæmisþing Framsóknarmanna á Suðurlandi
verður haldið í Vik i Mýrdal laugardaginn 18. nóv. og
hefst það kl. 10 fyrir hádegi.
Steingrimur Hermannsson ráðherra mætir á þingið.
Vestur-Skaftfellingar
—Rangæingar
Almennur fundur um landbúnaðarmál verður haldinn
að Leikskálum i Vik i Mýrdal laugardaginn 18.
nóvember nk. kl. 21. Frummælandi Steingrimur Her-
mannsson landbúnaðarráðherra.
Allir velkomnir.
Framsóknarmenn
Suðurlandi
Kjördæmisþing Framsóknarmanna á Suðurlandi
verður haldið i Vik i Mýrdal laugardaginn 18. nóv. og
hefst það kl. 10 fyrir hádegi. Steingrímur Her-
mannsson ráðherra mætir á þingið.
Framsóknarfélag
Austur-Húnvetninga
Sameiginlegur aðalfundur FUF og Framsóknarfélags
Austur-Húnvetninga verður haldinn í félagsheimilinu
á Blönduósi laugardaginn 18. nóvember og hefst kl.
16.00.
Framsóknarflokkarnir
Reykjaneskjördæmi
Kjördæmisþing framsóknarmanna i Reykjaneskjör-
dæmi verður haldið i Skiphóli i Hafnarfirði og hefst k'.
10 f.h. sunnudaginn 19. nóv.
Sálarrannsóknarfélag
íslands
Þann 18. nóv. kemur miðillinn Eileen Roberts. Hún
heldur einkafundi og skyggnilýsingafundi fyrir félags-
menn, ennfremur leiðbeiningafundi fyrir fólk með dul-
ræna hæfileika. Uppl. i sima 18130 kl. 13.30—17.30.
Alþýðubandalagið
í Reykjavík — Dansleikur
Alþýðubandalagið í Reykjavik heldur dansleik á
Hótel Borg laugardaginn 18. nóv. kl. 21.00.
Dagskrá: 1. Þór Vigfússon flytur ávarp. 2. Upplestur.
3. Sigrún Gestsdóttir syngur við undirleik önnu
Magnúsdóttur. Hljómsveitin Flóatrióið leikur fyrir
dansi til kl. 2.
Myndlista- og
handíðaskólinn
Vegna veðurs hefur orðið að hætta við flóamarkaðinn
á Lækjartorgi. Þess i stað verður hann haldinn i skóla-
húsinu, Skipholti 1, klukkan 1—6 á laugardag og
sunnudag.
Ferðafélag
íslands
ATH: Allmikið af óskilafatnaði úr sæluhúsunum er á
skrifstofunni, og væri asskilegt að viðkomandi
eigendur vitjuðu hanssem fyrst.
Jóladagatalasala
Þessa dagana er að hefjast hin árlega jóladagatala-
sala Lionsklúbbsins Freys. Eins og flestum er kunnugt
eru þetta jólaalmanök barnanna, en þau gefa einn
súkkulaðimola fyrir hvern dag desembermánaðar, sem
nær liður jólum.
. Freysfélagar annast sjálfir söluna í Reykjavik með
þvi að ganga i hús og standa við verzlanir en auk þess
má kaupa þau á eftirtöldum stöðum: Bakarii, Barma
hlið 8, Gleraugnaverzlun Ingólfs Gislasonar, Banka
stræti, Gunnar Ásgeirsson h.f. Suðurlandsbraut
Heimilistæki s.f. Hafnarstræti og Sætúni, Hekla h.f
Laugavegi, Herragarðurinn, Aðalstræti, Ingþó
Haraldsson h.f. Ármúla I, Lýsing, Laugavegi, Tizku
skemman. Laugavegi, og Tómstundahúsið. Lauga
vegi.
Klúbburinn aflar fjár til starfsemi sinnar með sölu
þessara jóladagatala. Fé þvi sem safnaðist við söluna
fyrir siðustu jól var varið til Skálatúnsheimilisins i
Mosfellssveit, til sundlaugarbyggingar við Grensás-
deild, Barnaspitala Hringsins, sjúklingar voru styrktir
til ferða erlendis o.fl. Auk þess sem hér hefur verið
talið hefur Freyr nýlokið við það verkefni sitt að
merkja helztu ár, hringinn i kringum landið. Alls voru
sett upp 159 merki á hringveginum. Einnig hafa
Freysfélagar sett upp á undanförnum árum 114 merki
á leiðir og örnefni. aðall. á hálendisslóðum. Jóla-
dagatölin eru seld viðast hvar úti á landi og i
nágrannabæjum Reykjavikur af Lionsklúbbum á
þessum stöðum. Lionskfúbburinn Freyr þakkar
stuðninginn og óskar velunnurum sinum gleðilegra
jóla og farsæls komandi árs.
Afmæii
Sjötugur
Jónas Thoroddsen, borgarfógeti, verður
sjötugur í dag. Hann er löngu
þjóðkunnur maður, vinmargur og
vinfastur. Kona hans er Björg Magnús-
dóttir.
Gengið
GENGISSKRÁNING
NR. 209 — 15. nóvember 1978.
Ferðamanna-
gjakieyrir.
Eíning KL 12.000 Kaup Sala Kaup Saia ;
1 Bandarikjadollar 314,20 315,00* 345,62 346,50*
1 Steriingspund 615,60 617,20* 677,16 678,92*
1 KanadadoHar 266,80 267,50* 293,48 294,25
100 Danskar 5962,05 5977,25* 6558,26 6574,98*
100 Normkar krónur 6199,10 6214,90* 6819,01 6836,39*
100 Sænskar krónur 7186,65 7204,95* 7905,32 7925,45*
100 FTnnsk mörk 7872,70 7892,80* 8659,97 8682,08*
100 Fransklr frankar 7206,40 7224,80* 7927,04 7947,28*
100 Belg. frankar 1049,40 1052,10 1154,34 1157,31*
100 Svbsn. frankar 18817,20 18865,10* 20698,92 20751,61*
100 GyHini 15237,65 15276,45* 16761,42 16804,10*
100 V.-Þýzk mörk 16458,90 16500,80* 18104,79 18150,88*
100 Lirur 37,18 38,28* 40,90 41,01*
100 Austurr. Sch. 2249,90 2255,60* 2474,89 2481,18*
100 Escudos 674,25 675,95* 741,68 743,55*
100 Pesetar 441,45 442,55* 485,60 486,81*
100 Yen 163,33 163,75* 179,66 180,13*
• Breyting frá sidustu skráningu Simsvari vegna gengisskráninga 22190.